Morgunblaðið - 05.12.1970, Síða 30

Morgunblaðið - 05.12.1970, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMÐER 1970 Stórsigur Framstúlkna Nú lék Arnþrúður aðal- hlutverkið og skoraði 8 mörk FRAMSTÍJLKURNAR tryggðu sér áframhaldandi keppnisrétt i Evrópnbikarkeppni kvenna er þær áigniðu Maeoabi frá ísrael öðrn sinni i gærkvöidi og nú með fimm marka mun 15:10. Var leiknrinn í gærkvöldi mun jafn- ari og tvísýnni en fyrri leikur- inn, enda tóku Maccabi stúlk- urnar beztu leikkonu Fram, Syiv- iu Hallsteinsdóttur úr umferð, þegar í upphafi leiksins. Virtust Framstúlkurnar vera lengi að finna svar við þessum leik, en svo fór þó i síðari hálfleik að ung stiilka, Arnþrúður Karlsdótt ir, tók við hlutverki Sylvíu úr fyrri leiknum, og áður en lauk hafði hún skorað átta mörk. Leikurinn byrjaði heldur ógæfu lega fyrir Fram, og léku ísra- elsku stúlkurnar mun betur fram aft af fyrri hálfleik og náðu þá 4 marka forystu 4:0. Skömmu áður en hálfleiknum iauk tókst svo Fram að jafna 5:5. Maccabi náði aftur forystunni, en Helga jafnaði fyrir Fram á síðustu mínútu hálfleiksins. 1 síðari hálfleik sýndi hins vegar Fram algjöra yfirburði og Framh. á bls. 2 Rey k j a víkur meistar a- mót í lyftingum Reykjavíkurmeistaramót í iyfting um verður haldið í Laugardals- höllinni sunnudaginn 6. þ.m. og hefst kl. 13,30 í léttari þyngdar flokkum. Keppni í þyngri flokk um hefst kl. 16,00. Keppnin fer fram í anddyri Laugardalshallarinnar uppi og verður k»mið fyrir sætum fyrir áhorfendur. Keppt verður í níu þyngdar- flokkum, og eru keppendur skráð ir 21 frá Ármanhi og KR. Einmig taka þátt sem gestir tveir utan- bæjarmenn, þeir Njáll Torfa- son frá Vestmannaeyjum, sem er Jólamót TBR JÓLAMÓT TBR í badminton ungiingaflokka — aðeins einliða keppni verður háð í íþróttahúsi Vals 13. þ.m. Er búizt við mik- iiii þátttöku því undanfarin jóla- mót félagsins hafa ætíð verið fjöisótt. Eru hinir ungu félags- menn beðnir að tilkynna þátt- töku sina sem fyrst til Hængs Þorsteinssonar í síma 35770 eða 82725. Innanhúss- knattspyrnumót fyrirtækja Á MORGUN fer fram i íþrótta- húsinu á Seltjarnarnesi innan- hússknattspyrnumót milli fyrir- tækja, og taka þátt i því 14 lið frá jafn mörgum fyrirtækjum, og eru þau þessi: Flugfélag ís- lands, Kristján Ó. Skagfjörð, Prentsm. Edda, SÍS, Bæjarleið- ir, Landsbankinn, BP, Sláturfé- lagið, Bræðumir Ormsson, Loft- leiðir, VífilfeU, fsal og tvö lið, a og b lið framreiðslumanna, en þeir sjá einnig um keppnina, sem nú fer fram í 3. sinn. Margt verður til skemmtunar fyrir utan knattspyrnukappleik- ina, m.a. reiptog milli veitinga- manna og þjóna og knattspyrna milli matsveina á Sælkeranum og meðlima hljómsveitarinnar Trúbrots. Um kvöldið verður dansleik- ur í Sigtúni og fer verðlauna- afhending þar fram, en veitt eru gull-, silfur- og bronsverðlaun. Síðast þegar þessi keppni var haldin tókst hún mjög vel og var fjölsótt. Henni iauk með sigri „KOS United" — iiðs Kristjáns Ó. Skagfjörð, en það var eftir spennandi og skemmti- lega keppni. ísiandsmeistari í fjaðUrvigt (son ur Torfa Bryngeirssonar), og Skúli Óskarsson frá Ungmenna- sambandi Austfjarða, sem er met hafi í fjaðurvigt. I þyngri flokkunum eru meðal keppenda þeir Óskar Siigurpáls- son í þungavigt og Guðmundur Sigurðsson í léttþungavigt. — Einnig keppa allir beztu lyftinga menn Reykjavíkur í móti þessu. Leikstjóri og yfirdómiari verð ur Guðmundur Þórarinsson. Lyftingamenn hafa æft vel und ir mót þetta og má búast við mjög góðum árangri í mótinu. Valur - KR á morgun ALLS verða leiknir 9 leikir í Reykjavikurmótinu um helgina, auk þess sem fslandsmótið hefst um þessa helgi. Leikið verður í yngri flokkum Rv.mótsins í kvöld, en annað kvöld kl. 20.15 verða tveir leikir í m.fl. í íþrótta höllinni. Fyrst leika KR og Val- ur og síðan Árrnann og ÍS. KR- ingar ættu að sigra Val, en um seinni leikinn er bezt að spá sem minnstu. Þó gæti ég trúað að ÍS næði sér þar í fyrstu stig sín í mótinu. Þeir hafa leikið tvo leiki gegn KR og ÍR, og tapað báðum leikjunum naumiega eftir mikia baráttu. En sjón eru sögu ríkari, og leik irnir hefjast í íþróttahöllinni kl. 20.15 annað kvöld. — gk. Þessi mynd var tekin í fyrri leik Fram og Maccabi, og þjarma ísraelsku stúlkurnar þarna illi- lega að Framstúlku, sem komin var inn fyrir línu. Körfuknattleikur: Fjölmennasta ! 35 |)ÚS. íslandsmót til þessa kr. gróði ÍSLANDSMÓTIÐ í körfuknatt- leik 1971, verður sett á Laugar- vatni í dag. Strax að setningu mótsins lokinni, fer fram fyrsti leikur mótsins, og er það leik- ur KR og HSK í 1. deild. Sem kunnugt er hefur HSK (Hér- aðssambandið Skarphéðinn) aldrei fyrr leikið í 1. deild, og verður fróðlegt að vita hvernig liðinu vegnar í þessum fyrsta leik sínum. Það íslandsmót sem nú hefst, er lang fjölmennasta fslandsmót sem haldið hefur verið í körfu- knattleik. Alls senda 16 félög 70 lið til mótsins, og mun láta nærri að keppendur séu um 750 talsins. — Min mikla þátttaka liða utan af landi vekur athygli, en lið koma til mótsins frá eft- irtöldum stöðum utan Reykja- víkur: Sauðárkróki, Akureyri, Patreksfirði, ísafirði, Stykkis- hólmi, Borgarnesi, Kópavogi, Hafnarfirði, Héraðssambandinu Skarphéðni og Ungmennaféiagi Njarðvíkur. í 1. deild eru liðin í fyrsta skipti 7 talsins, en þeim var fjölgað á síðasta vori úr 6. Þau lið eru: ÍR, KR, Ármann, Val- ur (sem tekur sæti KFR í 1. deild), Þór, HSK og UMFN. Leikin verður tvöföld umferð. f 2. deild eru 8 lið skráð til þátttöku og hafa aldrei verið fleiri. Þau eru: KA, UMFS, Breiðablik, Snæfell, ÍS, ÍBH, Hörður og Tindasitóll. Fimm iið eru skráð i m.fl. kvenna, og 9 lið í 2. fl. kvenna, þar af 6 lið utan Reykjavíkur. Keppni í yngri flo>kkunum verður með sama sniði og síð- asta ár. í öllum hinum yngri flokkunum verður leikin tvöföld umferð, og fara allir leikirnir fram í æfingatímum félaganna. Þetta fyrirkomulag var fyrst reynt á síðasta ári, og þótti gef- ast mjög vel. — Körfuknatt- leikssambandið mun gangast fyrir íslandsmóti í Minni-bolta og verður síðar tiikynnt um hve- nær það verður. Einnig er fyrirhuguð keppni b-liða í yngri flokkunum. Það er þvi ljóst, að íslands- mótið 1971, verður lang um- fangsmesta körfuknattleiksmót sem hér hefur farið fram, og er greinilegt að leikurinn er í mik- illi sókn hérlendis ekki sizt úti á landsbyggðinni. — gk. „Rjargaði mál- unum“ segja handknatt- leiksmenn Landsliðsmennirnir í hand- ' knattleik, sem i dag halda til I Rússlands í lengstn keppnis- |för sem ísl. handknattleiks- i landslið hefur farið, héldu skemmtun til ágóða fyrir ' „ferðasjóðinn" í Austurbæjar I bíói í fyrrakvöld. Þeir högn- 1 uðust um rúmlega 35 þús. kr. | og sagði einn þeirra í viðtali | við Mbl. í gær að þetta hefði , hreinlega verið sú upphæð ' „sem bjargaði máliinum." Landsliðsmenn báðu Mbl. að ' flytja öllum skemmtikröftum 1 sem fyrir þá skemmtu án end | urgjalds, svo og öllum sem i skemmtunina sóttu sínar beztu þakldr. Hittir Clay nú ofjarl sinn? Berst við Argentínumanninn Bonavena á mánudaginn Mikið um lands- leiki hjá Dönum — en þeir munu koma hingað Á MÁNUDAGINN verður Muhamed Ali, þ.e. Cassius 1 Clay í hringnum að nýju og mótherji hans verður argen- tínski meistarinn Bonavena sem hefur verið ósigrandi und- anfarin ár. Leikur þeirra Clay og Bonavena fer fram í Mad- ison Square Garden í New Vork, og er þegar uppselt. Auk þess verður leiknum svo sjónvarpað um alla Ameríku, Evrópu og Asíu. Margir hallast að því að leikur þessi verði mjög jafn og tvisýnn, og nú kunni svo að fara að Clay hitti ofjarl sinn. Meistarinn er þó hvergi hræddur, en hefur búið sig undir leikinn af miklu kappi. Haft er eftir þekktum hnefa leikakappa i létt-þungavigt, Ray Anderson, en hann hefur fylgzt með Bonavena undan- farnar vikur, að sitt mat sé, að Argentínumaðurinn eigi góða möguleika til sigurs. Hann segir að Bonavena sé mjög snjall hnefaleikari, sem sæki stöðugt og gefi andstæð- ingnum lítið tækifæri til at- hafna. síðar í vetur DANIR og Sviar leilka landsleik í hiandkniattl'eik 10. desember nk., og heifur danska liðið þegar ver- ið valið og er það að mestu Skip- að teikmönniuim, sem eru líslenzk um handknaittleiksaðdáendium gamailkuminiuigir. Þessir leikmenin enu: Kaiy Jöngenseni, Benlt Mort- ensen; markverðir og aðrir leik- mieinn: Arme Andersen, Efter- s'lægten, Iwan Christiansen, Ár- hius KUFM, Jöngeni Frandsen og Leikið á Akureyri 1 dag FYRSTI leikurinn sem fram fer í körfubolta á Akureyri í vet- ur, er leikur Þórs og UMFN sem hefst í Iþróttaskemmunni kl. 16 í dag. Litlu er hægt að spá um leik- inn, en leikir liðanna í Islands- mótinu I fyrra voru báðir mjög jafnir. Bemt Jörgiens, Stadion, Jörgien Heidemann, Fridericia KUFM, Klaus Kaaige, Árhus FUM, Car- sten Lund, HG, Jörgen Petersen, Hdlsingör, Hana Jörgen Thol- striup, Árhois KUFM, og Jörgen Vodsgaan'd, Áirihus, KUFM. Þremur dögum eiftir leikinn við Svíana Jieika Danir svo landisleik við Svisslendiiniga og í þamm leik hefur damiska landsliiðsnieifindin) tiflmiecfint sex menn tiil viðibótar, sem seittir verða inm í liðið, etf illa gemgur í Svíþjóð. Þessir teík menrn eiru: Hamis Jörn Graven- sen, Palllie Nieisen, Vemer Gaard, Tom Lund, Maj Niielsem, Claus From og Bönge Thomsen. Uniglimgalandslið Dana hefur eimrnig nægjianieg verkefini, en sem kummu'gt er mum það kama hinigað í vebuir til keppni í Norð- urdandaimióti umglingia. Liðið lieilkur landsl'eik við Svía 8. des- emaiber og við Norðimienn 10. dea- erruber.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.