Morgunblaðið - 05.12.1970, Blaðsíða 31
r..
f
MORGUNBTjAÐIÐ, LAUGARDtAiGUR 5. DESBMBBR 1970
31
Xalið f.v. Ólafur Ölafsson, Nikulás Sifffússon, Hrafnkell Helgason, Snorri Páll Snorrason og Sig-
TT m . i urður Samúelsson.
— Hjartavernd
Framh. af bls. 32
að stærð og Reykjavik og kæmi
í ljós við samanburð að íslend-
ingar reyktu tiltölulega meira en
Svíar. Sígarrettureykingar voru
að vísu áþekkar, en Islendingar
reyktu meira af vindlum. Ólafur
sagði einnig, að tvær helztu
ástæðumar fyrir að fólk hætti
að reykja væru óttinn um heils-
una og spamaður.
Hrafnkell Helgason yfirlæknir
á Vífilsstöðum, skýrði frá því
að þar lægu nú 32 sjúklingar
og verður verð á þeim fullbún-
um 930 þúsund krónur. Brúttó-
flatarmál stærri íbúðanna er
80.7 fermetrar með einkageymslu
og hlut í stigahúsi og er verð
þeirra 1.225.000 krónur. 1 þessu
verði er innifalinn allur frágang-
ur húsanna, að utan og innan,
frágangur lóða og bílastæða und-
ir malbik, gatnagerðargjöld,
heimæðargjöld o.fl.
Framkvæmdir við þennan bygg
ingaráfanga hófust fyrir rúmu
ári að undangengnum viðtækum
útboðum. Framkvæmdastjóri
nefndarinnar Ríkarður Stein-
bergsson, verkfræðingur sagði á
blaðamannafundinum í gær að
mieiri aðstöðumunur hefði verið
til allra framkvæmda en við
íyrri áætlanir. Af hálfu borgar-
innar hafði nú verið geng-
ið frá öllum götum, þær mal-
bikaðar og allar leiðslur hafi og
verið frágengnar. Hið eina, sem
á vantaði var að Hitaveita Reykja
vikur hefði tengt hverfið við
veitukerfi borgarinnar, en fram-
kvæmdanefndin hefði þá reist til
bráðabirgða kyndistöð fyrir
hverfið og notaðist við hitaveitu
kerfi hverfisins, sem þegar er
frágengið. Aðalverktaki er Breið
holt h.f., sem var með lægst til-
boð fjögurra aðila í verkið og
munaði 12 milljónum króna.
Verksvið aðalverktaka er mjög
víðtækt, því að auk þess að
byggja húsin hefur hann á hendi
samræmingu á verkum margra
undirverktaka og ber ábyrgð á
verkum þeirra gagnvart Fram-
kvæmdanefnd byggingaráætlun-
ar.
Þá eru einnig tengdir verkinu
um 10 undirverktakar og 14 efn-
issalar. Margir aðilar standa þvi
að þessari framkvæmd og mun
fjöldi starfsmanna á byggingar-
stað hafa verið um 120 til 150
manns auk þeirra, sem starfa
að verkinu á verkstæðum eða
annars staðar.
Öll hönnun þriðja byggingar-
áfanga nefndarinnar hefur verið
unnin á teiknistofu nefndarinn-
ar undir stjórn Ólafs Sigurðsson-
ar, arkitekts, að öðru leyti en
því að uppdrættir af hita- og
hreinlætislögn voru unnir af
Fjarhitun h.f. og raflagnateikn-
ingar af Sigurði Halldórssyni,
verkfræðingi. Auk þess er að
miklu leyti lokið hönnun þeirra
735 íbúða, sem nefndin áformar
að byggja á næstu fjórum árum.
Eyjólfur K. Sigurjónsson, endur
skoðandi og formaður nefndar-
innar, sagði að er lokið yrði bygg
ingu þessara 1250 íbúða, sem er
áætlaður íbúðafjöldi, reistur á
vegum nefndarinnar, yrði fjár-
festingin hálfur annar milljarður
króna. Kvað hann þetta lang-
stærsta átak, sem gert héfði ver
ið hérlendis í íbúðavandamálum
með lungnasjúkdóma, flestir
astma, bronkitts og lungnaþan
(Emfysem). Þessir sjúkdómar
eru yfirleitt bein afleiðing síg-
arettureykinga.
Aðspurðir um hvað Hjarta-
vernd vildi gera, til að stuðla að
minnkandi reykingum, bentu þeir
Sigurður Samúelsson og Snorri
Páll Snorrason á viðvörunina,
sem nú væri á ölium sígarettu-
pökkum og svo frumvarpið, sem
nú lægi fyrir Alþingi, þar sem
lagt er til að allar sigarettuaug-
lýsingar í blöðum og tímarit-
láglaunafólks. Þessi áætlun, sem
gerð var snemma á þessu ári
miðar að því að siðustu íbúðirn-
var verði afhentar fyrir árslok
1974. Þannig verður lokið við um
20 íbúðir á hverjum mánuði og
samsvarar það um einni íbúð á
hvem vlnnudag.
1 ágústmánuði síðastliðnum
voru hafnar framkvæmdir við 4.
áfanga framkvæmdanefndarinn-
ar, en í honum verða 168 íbúðir,
sem allar verða seldar félögum
verkalýðsfélaganna. Áformað er
að fyrstu íbúðimar í þeim
áfanga verði tilbúnar að ári. Þá
er fyrirhuguð bygging sambýlis-
húss, sem verður xengsta ibúðar-
hús landsins eða 320 metra langt
Ibúðimar, sem verða til sýnis
nú um þessa helgi eru í Þóru
felii 20.
um verði bannaðar. Aðaláherzl-
una þyrfti þó að leggja á að
fræða almenning um skaðsemi
reykinga og þær hættur, sem
þeim fylgja.
Starfsemi Rannsóknarstöðv-
ar Hjartaverndar hefur verið
umfangsmikil í ár. Rannsóknir
hafa verið gerðar í Gullbringu-
og Kjósarsýslu ásamt Keflavík,
Akranesi og í Mýra- og Borg-
arfjarðarsýslum og einnig var á
árinu byrjað á nýjum áfanga í
hinni kerfisbundnu hóprann-
sókn, sem farið hefur fram á
Reykjavíkursvæðinú. Var um
6000 körlum boðið til rannsókn-
ar. Þessum áfanga á að ljúka
í júli 1970. Alls koma nú .um 60
manns á dag til Rannsóknarstöðv
arinnar við Lágmúla 9. 17 manns
starfa nú við stöðina. Rannsókn-
arstöðin tók til starfa haustið
1967 og hafa nú verið rannsak-
aðir u.þ.b. 12.500 manns.
Hjartavemd hefur nú ákveðið
að næsta rannsóknarsvæði úti á
landí verði Akureyri og Eyja-
fjarðarsýsla og er undirbúning-
ur að þeirri rannsókn þegar haf-
inn en hún verður á vegum
Hjartavemdunarfélags Akureyr-
ar, en rannsóknastöðin i Reykja-
vik mun veita ýmiss konar að-
stoð, og gert ráð fyrir að um
2600 manns á aldrinum 41—60
verði boðið til rannsóknar.
N auðungaruppboð
annað og siðasta á hluta i Hjaltabakka 12, talinni eign Guð-
mundar Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri, miðviku-
daginn 9. desember 1970, k1. 11,30.
Borgarfógetaembættíð í Reykjavík.
C arðahreppur
KÖKUBASAR verður sunnudaginn 6. desember n.k. kl. 3 e.h.
í Barnaskóla Garðahrepps.
Komið og kaupið kökur til jólanna.
KVENFÉLAG GARÐAHREPPS.
Elskulegur eiginmaður minn, faðír okkar og tengdafaðir,
ÖRNÓLFUR VALDEMARSSON,
Langholtsvegi 20,
lézt
fyrrv. útgerðarmaður og kaupmaður á Suðureyri,
Landspítalanum aðfararnótt fimmtudags, 3. desember.
Ragnhildur K.
Finnborg Ömólfsdóttir,
Þorvarður Örnólfsson,
Anna Ömólfsdóttir,
Valdimar ömólfsson,
Ingólfur Ömólfsson,
Ambjörg Ömólfsdóttir,
Þórunn Ömólfsdóttir Carr,
Margrét Ömólfsdóttir,
Úlfhildur Örnólfsdóttir,
Sigríður Ásta
Þorvarðsdóttir,
Ami Þ. Egilsson,
Anna Garðarsdóttir,
Kristján Jóhannsson,
Kristín Jónasdóttir,
Elína Hallgrhnsdóttir
Þórhallur Helgason,
Douglas Carr,
Kristján Eyjólfsson,
Ásgeir Guðmundsson,
Ömólfsdóttir.
- Breiðholt III
Framh. af bls. 32
______________________\
JÓLASERVIETTUR
JÓLAKERTI
J Ó L A R Ó S 'V
OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD.
MÍMÓSA
HÓTEL SÖGU SÍMI 12013.
Viljum ráða
STÚLKU TIL VÉLRITUNARSTARFA.
Upplýsingar á skrifstofunni (Ekki í síma).
SÖLUSAMBAND ÍSLENZKRA FISKFRAMLEIÐENDA.
Aðalstræti 6 — 3. hæð.
Jólaspeglor — Jólaspeglar
Jólagjafir í fjölbreyttu úrvali, forstofuspeglar, baðherbergis- speglar, baðsöft, baðolíur, gjafakassar og margt fíeira..
SPEGLA- OG SNYRTIVÖRUBÚOIN Skólavörðustíg 17 — Sáni 10266.
Framkvæmdanefnd byggingaáætlunar.
Sýning íbúða
Ibúðir í þriðja byggingaráfanga F. B. verða sýndar almenningi
laugardaginn 5. desember og sunnudaginn 6. desember n.k.
Sýningaríbúðir eru í Þórufefli 20 og verður sýningin opin frá
kl. 14—22 báða dagana.
Aðalfundur
Fulltrúarcðs
Sjálfstæðisfélaganna i Kópa-
vogi verður haldinn í Félags-
heimilinu (niðri) n.k. laugar-
dag 5. des. kl. 3 síðdegis.
Forsætisráðherra
JÓHANN HAFSTEIN
mætir á fundinum og ræðir
um hagnýtingu landgrunnsins.
STJÓRNIN.
Aðstoðarlæknisstaða
Staða aðstoðarlæknis við lyflækningadeild Landspítalans er
laus til umsóknar. Staðan veitist frá 15. janúar 1971.
Laun samkvæmt kjarasamningum Læknafélags Reykjavíkur
og stjórnamefndar ríkisspítalanna.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri
störf sendist stjómarnefnd rikisspítalanna, Klapparstíg 26,
fyrir 4. janúar 1971.
Reykjavík, 3. desember 1970.
Skrifstofa rikisspítalanna.
Bamastólarnir komnir.
Skinnhanzkar loð-
fóðraðir, ullarfóðraðir,
silkifóðraðir og ófóðr-
aðir.
Lúffumar teknar heim
í dag.
Opið til kl. 4.
TÓSKU & HANZKABÚÐIN
VIÐ SKÓLAVÖRÐUSTÍG - SlM115814