Morgunblaðið - 06.12.1970, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 06.12.1970, Qupperneq 10
MORGUNBL/AÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. DESEMBER 1970 ÁBÆTISRÉTTIR VÍNRÖND MEÐ MÖNDEU-HRÍSRJÓNA- KREMI %, 1 kirsuberjavín 10 blöS matarlim 1 dl hrísgrjón soðin í 2 dl vatni Vt 1 þeyttur rjómi 50 gr saxaðar möndlur sykur og vanillusykur eftir smekk Heil niðursoðin kirsuber. Matarlímið leyst upp og brætt í 1 matsk. af víninu. Hellt sam- an við vínið og hrært vel. Hellt í hringlaga form og kælt. Hrisgrjónin soðin und- ir loki í 14 mín., hrært í þeim með gaffli og þau kæld. Rétt áð- ur en rétturinn er borinn fram, er þeyttum rjómanum blandað saman við ásamt smátt söxuðum möndlunum, oragðbætt með ÁST OG ÓTTI er ný bók eftir BODIL FORS- BERG. - Hrífandi og spennandi saga um óstir og þrór sœnskrar stúlku, sem er lœknanemi í París. KAFBÁTADEILDIN er ógleymanleg hetju- saga, sem enginn leggur fró sér fyrr en að loknum lestri síðustu blaðsíðu. Y tri-N jarðví k BLAÐBURÐAR- FÓLK óskast UPPLÝSINGAR í SÍMA 1565 FORMKOKUR RÚLLUTERTA w sykri og vanillusykri. Röndinni hvolft á fat, hrísgrjónakremið og kirsuberin sett í skálar — og gleymið ekki heilli möndlu í hrísgrjónin, svo að gömlu hefð- inni með möndlugjöfina sé hald- ið við. RJÓMAÍS MEÐ StJKKULAÐI-PORTVÍNSSÓSU OG MARSIPANSVESKJUM 3 eggjarauður 4 matsk. sykur 3 blöð matarlim leyst upp í 4—5 matsk. sjóðandi vatni % 1 rjómi, þeyttur Vanillusykur eftir smekk Eggjarauðurnar þeyttar með sykrinum þar til það er ljóst og létt, matarliminu bætt í og rjómanum ásamt vanillusykri. Sett í form, fryst, a.m.k. í 3 klst. 12—14 stórar sveskjur lagðar i bleyti og soðnar aðeins, stein- arnir teknir úr portvíni hellt yfir. Fylltar með marsipani og söxuðum valhnetukjörnum. í súkkulaðisósuna er soðið 2 dl af sveskjusoðinu með 100 gr suðusúkkulaði og 1 dl rjóma, þar til sósan er jöfn. Sósuna má bera fram volga, eða kalda, með ísnum. Rétt áður en hún er bor- in fram, er hún bragðbætt með portvíni. JÖLAKAKA FRÁ HEIDELBERG 370 gr hveiti 170 gr smjör 40 gr sykur Vz tsk. salt 20 gr lyftiduft 4 egg lVz dl mjólk 100 gr ljósar rúsínur 1 matsk. kirsch möndlur flórsykur Blandið saman hveitinu, sykri, salti og myljið smjörið saman við. Lyftidufti hrært út í mjólkina, sem hefur verið geymd við stofuhita. Eggin hrærð saman og öllu bætt í deigið. Deigið slegið með sleif þar til það verður slétt. Bætið þá í rúsinum og víni. Smyrjið hringlaga form vel að innan, helzt með bræddu smjöri, kælið og smyrjið aftur. Setjið möndl- ur neðst í formið, síðan deigið, sem á aðeins að fylla hálft form- ið. Leggið stykki yfir formið, og deigið látið lyftast upp að forms- brúninni. Kakan bökuð í ofni við u.þ.b. 200 C i 1 klst. Stingið með prjóni í kökuna til að finna, hvort hún er gegnum bökuð. Hvolft úr forminu og stráið flór sykri yfir hana áður en hún er borin fram. 2 egg 75 gr sykur 15—20 gr kakó 1 tsk. ger 2 matsk. kartöflumjöl Fylling: Smjörkrem. Skreyting: súkkulaðiglassúr, möndlur og cocktailber. Egg og sykur þeytt vel. Allt annað sett í deigið. Bakið rúllu- tertuna á smjörpappír í u.þ.b. 5 mín við 250—275 C. Kökunni hvolft á sykri stráðan smjör- pappír. Smyrjið smjörkremi á og rúllið saman. Kakan þak- in súkkulaðiglassúr og skreytt með cocktailberjum og möndlum. SKOZK PLÍJMKAKA 250 gr smjör 250 gr sykur 5 egg rifinn börkur af 1 sítrónu 100 gr kúrennur 50 gr sykraður appelsínubörkur 50 gr ristaðar möndlur 50 gr rauð og græn coöktailber 25 gr súkkat 250 gr hveiti 1 tsk. ger 1 formið: smjörlíki og rasp. Smjör og sykur hrært vel, eggjunum bætt i einu og einu, og hrært vel á milli. Sítrónu- börkurinn settur í. Stráið dál. hveiti á borðið og blandið á röxtunum og möndlunum sam- an við, setjið í deigið og að lok- um hveitið ásamt lyftiduftinu. Sett í aflangt form, sem er vel smurt og stráð raspi. Bakið kök una við u.þ.b. 165 C í 114—lMs klst. Ritarastarf FélagaBaimtöik óska að ráða 1. janúar n.k. vana skrifstofu- stúliku í há!fs dags starf. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl., fyrir 15. desember, merkt: „Gott stanf — 6167". HLJÓMUR býður STEREO-hljómtœki Notfærið yður að kaupa þar, sern þjónustan er og réttar leiðbeiningar eru veittar. Úrval hljómtœkja Stereo magnarar plötuspilarar hátalauar viðtæki segulbönd HLJÓMUR, Skipholti 9, sími 10278, útvarps- og sjónvarpsvinnustofan. KRYDDKAKA 4 egg 200 gr sykur 100 gr púðursykur 3 tsk. ger 225 gr hveiti 1 matsk. rifinn appelsínubörkur 25 gr möndlur 50 rúsínur 2 tsk. engifer 2 tsk. kanill 1 tsk. negull IV2 dl rjómi 150 gr smjör I formið: smjörlíki og rasp. Egg og sykur þeytt saman. Allt annað sett saman við deig- ið, smjörið brætt og sett saman við. Deigið sett í stórt aflangt form, sem hefur verið vel smurt og raspi stráð i. Kakan bökuð við u.þ.b. 260 stiga hita i um það bil 1 klst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.