Morgunblaðið - 11.12.1970, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1970
MMMm
Hækkunartillögur á
6. hundrað millj. kr.
Fjárlagafrumvarpið til 3. umræðu
í GÆR fór fram á Alþingi at-
kvæðagreiðsla um fjárlagafrnm-
varpið fyrir árið 1971, en 2. um-
ræðu um það lauk laust fyrir
miðnætti í fyrrakvöld. Var um-
ræðan styttri en oft áður, enda
liggur fyrir að töluverðar breyt-
ingar munu verða á frumvarp-
inu áður en það verður lagt fyr-
ir þingið til 3. umræðu.
Margar breytingartillögur við
frumvarpið komu fram frá þing
mönnum stjórnarandstöðuflokk-
anna og lögðu þeir til
að ýmsir útgjaldaliðir yrðu
hækkaðir töluvert, auk þess
sem nýjum liðum yrði bætt
inn í frumvarpið. Samtals námu
þessar hækkiinartillögiir þing-
mannanna á 6. himdrað millj.
kr.
Við atkvæðagreiðslu í gær
drógu þingmennirnir flestar til-
lögur sínar til baka til 3. rnn-
ræðu, en þær tillögur Jieirra sem
komu til atk\ræðagreiðslu voru
felldar. Hins vegar voru allar
breytingartillögur meiri hluta
fjárveitingarnefndar samþykkt-
ar, en nefndin öll stóð reyndar
að flestum tillögiinum og voru
þær samþykktar með samliljóða
atkvæðum. 1 Morgunblaðinu í
gær var þessara tillagna ítar-
Bændum veittur upp-
eldisstyrkur búfjár
STEFÁN Valgejrsson og tveir
aðrir þingmenn Framsóknar-
flokksins hafa lagt fram á AI-
þingi frumvarp til laga um upp-
eldisstyrk búfjár vegna kals eða
grasbrests í túnum.
Með frumvarpinu er lagt til
að bændum sem fækka ám eða
kúm um meira en 10 hundraðs-
hluta af bústofni sínum vegna
fóðurskorts, sem orsakazt hefur
af kali eða grasbresti í túnum
eða engjum, skuli veittur upp-
eldisstyrkur til að fjölga búfé
sínu, þegar árferði batnar til fóð
uröflunar.
Veita skal í þessu skyni fé á
fjárlögum, þegar ástæða þykir
til, og Bjargráðasjóði Islands fal
ið að annast styrkveitingar og
framkvæmdina, samkvæmt reglu
gerð, er ráðherra setur, að fengn
um tillögum Búnaðarfélags ís-
lands.
Ennfremur eru ákvæði í frum
varpinu, þess efnis að uppeldis-
styrkurinn skuli nema hálfu
lambsverði fyrir hverja á, eins
og það er á þeim tíma, þegar
uppeldisstyrkurinn er greiddur
og fimm lambsverðum, reiknuð-
um á sama hátt, fyrir hverja
kú.
möguflutningur
byggður á
ókunnugleika
EIN af þeim breytingartillög-
um er þingmenn stjómarand-
stöðuflokkanna fluttu við
fjárlagafrumvarpið, var til-
laga frá Jónasi Ámasyni um
500 þúsund kr. framlag til
byggingar sjómannastofu á
Akranesi, og mælti þingmað-
urinn fyrir tillögu sinni á
fundi Alþingis í fyrrakvöld.
Ræddi Jónas m.a. um nauð-
syn þess að starfrækja sjó-
mannastofu á Akranesi, þar
sem margir aðkomubátar
legðu upp, og jafnan væru
þar margir aðkomusjómenn,
sem þyrftu að hafa samastað
þegar þeir væru í landi.
Er Jónas hafði lokið máli
sínu tók Jón Árnason til máls
og sagði frá því, að fyrir
nokkrum árum síðan hefði
Akranesbær byggt sjómanna-
heimili á mjög góðum stað,
rétt við höfnina, og gefið sjó-
mannadeildinni og verkalýðs-
félaginu þetta hús með því
skilyrði að það yrði rekið sem
sjómannastofa. Sagði Jón síð-
an, að fljótlega hefðu þessir
aðildar óskað eftir því að
þurfa ekki að framfylgja
gjafaskyldunni og hefði húsið
verið notað fyrir starfsemi
verkalýðsfélagsins, þar til fyr
ir um tveimur árum að um-
rædd félagasamtök óskuðu
eftir því við bæjarstjórnina
að fá að selja húsið. Hefði
bæjarstjómin fallizt á það,
þar sem hún hefði talið að
þessir aðilar hlytu að vita
hvort nauðsynlegt væri að
hafa slíka stofu opna á Akra-
nesi.
Sagði Jón, að tillöguflutn-
ingur Jónasar myndi stafa af
ókunnugleika hjá þingmann-
inum, enda væri nú orðið
þannig á Akranesi, að bátar
sem þar eru gerðir út væru að
langmestu leyti mannaðir af
heimamönnum.
Er Jón hafði lokið við að
skýra frá því er að framan
greinir virtist Jónasi Árna-
syni orðið næsta órótt. Fór
hann til forseta og bað um
orðið þegar í stað. Þá voru
hins vegar nokkrir þingmenn
á mælendaskrá, og bauð for-
seti Jónasi orðið þegar að hon
um kæmi.
Nokkrar umræður urðu svo
meðal þingmanna í hliðarsöl-
um Alþingis um tillögu-
flutning Jónasar og ókunnug-
leika hans á málefnum Akra-
ness, og stakk einn þing-
manna upp á því við Jónas að
hann drægi ekki tillögu sína
ti'l baka, heldur flytti við hana
breytingartillögu, og legði til
að komið yrði upp sjómanna-
sfofu í Búðardal. En Jónas
hvarf úr þingsalnum og lét
ekki tii sín heyra, þegar röð-
in var að honum komin á
mælendaskránni.
lega getið, en Jón Árnason for-
niaður t'járveitingarnefndar Al-
Jiingis gerði grein fyrir þeim í
uppliafi iiinræðunnar.
- Nóbels-
verðlaun
Framhald af bls. 1
Vinurinn lagði á það áherzla að
Solzhenitsyn kynni að hafa haft
vissa möguleika á því að fara til
Stokkhólms til að vera viðstadd-
ur Nóbelshátíðina, en engar lík-
ur virtust vera á því að hann
fengi vegabréfsáritun til þess að
ferðast þangað einhvern tíma
síðar meir.
SEMUR FYRIRLESTUR
Solzhenitsyn heldur fast við
það samkvæmt sömu heimildum
að hann óski þess að fá afhent
heiðursskj alið og Nóbelsorðuna í
Moskvu á tíma sem hentar hon-
um og Nóbelsstofnuninni. Hann
gerir auk þess ráð fyrir að ljúka
Nóbelsritgerð sinni einhvern
tíma á næstu sex mánuðum og
hyggst senda hana stofnuninni.
Nóbelsdagurinn var hversdags
legur og líkur hverjum öðrum
degi í ævi Nóbelsskáldsins. Hann
dvaldist einsamall í vinnustofu
sinni hjá sumiarbústað sellóleik-
arans Mstislav Rostropovichs í
þorpinu Sjukova um 30 km frá
Moskvu. Engin hátíðahöld voru
í Moskvu í tilefni dagsins, hvorki
á vegum sænska sendiráðsins né
í vinahópi Solzhenitsyns. Sænski
fáninn blakti við hún við em-
bættisbústað Gunnars Jarrings
sendiherra þar sem 10. desember
er opinber fánadagur í Svíþjóð.
MEINAÐ AÐ
Um það bil
ÞIGGJA?
sem Nóbelshátíðin
hófst vísaði sænska stjómin á
bug orðrómi sem komizt hefur á
kreik þess efnis að Solzhenitsyn
hafi verið meinað að veita bók-
menntaverðlaununum viðtöku í
sænska sendiráðinu í Moskvu.
Ekki er vitað hvað um verðlaun
Solzhenitsyns verður, en ritari
akademíunnar, dr. Gierow sagði
í dag að sögn AP, að engu máli
skipti hvar Solzhenitsyn væri
afhent verðlaunin.
Dr. Gierow sagði, að meðlimir
Sænsku akademíunnar væru
fúsir að fara til Moskvu og af-
henda Solzhenitsyn verðlaunin
þar ef hann æskti þess. Hann
neitaði að láta nokkuð uppi um
það hvort Akademían hefði snú-
ið sér til sænsku stjórnarinnar
og farið fram á að verðlaunin
yrðu afhent í sendiráðinu í
Moskvu. „Við verðum að bíða
eftir ákvörðun Solzhenitsyns,“
sagði Gierow og virtist þar með
gefa í skyn að ástæða væri til
að ætla að Solzhenitsyn mundi
koma til Svíþjóðar þrátt fyrir
allt einhvern tíma síðar.
Talsmaður sænska utanríkis-
ráðuneytisins, sem vísaði á bug
orðrómnum um að Solzhenitsyn
hefði verið meinað að taka við
verðlaununum í sænska sendi-
ráðinu í Moskvu sagði: „Þetta er
eingöngu mál Sænsku akademí-
unnar. Hún verður sjálf að gera
þær ráðstafanir sem hún telur
hæfa.“
7 AFHENT VERÐLAUN
AIls tóku sjö prófessorar frá
Bandaríkjunum, Frakklandi,
Bretlandi, Argentínu og Svíþjóð
við Nóbelsverðlaununum úr
hendi Gústafs Adolfs konungs í
Tónleikahúsinu í Stokkhólmi, en
í Osló fór fram veiting friðar-
verðlauna Nóbels, sem að þessu
sinni voru veitt bandaríska bú-
fræðingnum Norman E. Bor-
laug. Fyratir tóku við verðlaun-
unum franski prófessorinn Louis
Neel frá Grenoble-háskóla og
Svíinn Hannes Alvén, sem
starfar um þessar mundir við
Kaliforníuháskóla vegna þess að
hann fluttist frá Svíþjóð í mót-
mælaskyni við of litlar fjárveit-
ingar til vísinda. Þessir tveir vís-
indamenn skiptu með sér verð-
launum í eðlisfræði.
Næstir tóku við verðlaunun-
um verðlaunahafinn í efnafræði,
argentínski prófessorinn Luis
Federico Leloir, sem hlýtur við-
urkenningu fyrir uppgötvanir
sem hafa varpað nýju ljósi á áð-
ur óljós svið innan lífefnafræð-
innar og orðið öðrum hvatning
til að halda áfram starfi hans.
Því næst tóku við verðlaunun-
um verðlaunahafar í læknis-
fræði, bandaríski prófessorinn
Julius Axelrod, Svíinn Ulf von
Euler og Sir Bernhard Katz frá
Bretlandi, sem er af þýzkum ætt
um. Loks tók við verðlaununum
verðlaunahafinn í hagfræði,
bandaríski prófessorinn Paul
Samuelson.
FRIÐARVERÐLAUN
í Osló sagði Norman E. Bor-
laug er hann tók við friðarverð-
laununum að takmörkun barn-
eigna væri eina leiðin til að sigr-
ast á hungrinu í heiminum.
Hann sagði, að áfram hefði miðað
á síðastliðnum þremur árum í
baráttunni gegn hungri, en á þess
ari baráttu væri hætta á sveifl-
um ef menn væru ekki vel á
verði. Hann benti á að með auk-
inni tækni væri hægt að auka
matvælaframleiðsluna og einnig
mætti takmarka barneignir, en
samt væri fólksfjölgun meiri en
matvælaaukningu næmi í sum-
um heimshlutum. „Engar varan-
legar framfarir geta orðið í bar-
áttunni gegn hungrinu fyrr en
þær stofna-nir, sem berjast fyrir
aukinni framleiðslu, og þær stofn
anir, sem berjast fyrir takmörk-
un barneigna taka höndum sam
an,“ sagði hann.
í MANNEÉTTINDANEFND
Seint í kvölcl fréttu erlendir
fréttaritarar í Moskvu að Solz-
henitsyn hefði verið kjörinn
aukameðlimur nýstofnaðrar
mannréttindanefndar. Einkaaðil-
ar standa að þessari mannrétt-
indanefnd, sem var sett á stofn í
nóvemberbyrjun og er aðalfor-
ystuniaður hennar kjarnorkuvís-
indamaðurinn Andrei Sakharov,
faðir sovézku kjarnorkusprengj-
unnar, sem hefur tekið þátt í
mörguin mótmælaaðgerðum
gegn sovézkum yfirvöldum.
Markmið nefndarinnar er að
vinna að því að mannréttindi séu
höfð í heiðri í Sovétríkjunum og
að sovézk lög er lúta að mannrétt
indum séu virt. Solzlienitsyn
mun sjálfur hafa verið viðstadd
ur þegar hann var kjörinn í
nefndina í íbúð einni í Moskvu.
— Sements-
verksmið j an
Framhald af bls. 3.
portland-semrent stöðlum okkar
raágrannalanda.
Hitt er svo annað mál að viss-
ir framleiðendur og viss lönd,
sérstaklega þau, sem eiga kost á
sérlega góðu hráefni, ná hærri
gæðum en aðrir að því er varð-
ar styrkleika.
Vegna aukinnar samkeppni
gengur þróunin í þessa átt.
Sementsverksmiðja ríkisins ger
ir sér grein fyrir þessu.
Nokkuð hefur þegar áunnizt i
þessa átt og mun áfram verða
haldið á þeirri braut eftir því
sem aðstæður frekast leyfa.
5. Alkali-virkni í sementi hef
ur verið ofarlega á dagsfcrá hiin
síðari ár, sérstaklega eftir að
framkvæmdir hófust við Búrfell.
Þá voru svo sem kunnugt er,
gerðar sérstakar kröfur um eig-
inleika sementsins vegna þess að
steinsteypuefnin, sandur og möl,
á þessu svæði, svo sem víðar hér
lendis, eru virfc (reaktiv).
Þessi virkni á sér eingönigu
stað, ef steinsteypa er í vatni
eða í röku umhverfi, svo sem á
sér stað um neðanjarðarmann-
virki.
Ef aðstæður eru slíkar, sem
hér er lýst og mannvirkin stór,
virðist eðlilegt að gera sérstak-
ar varúðarráðstafanir. Þetta var
gert hér, og notað til fram-
kvæmdanna ,,special“-sement,
svokallað lág-alikali-sement, sem
hefu-r natriuim oxid eqvivalen-t
0.6 max.
Venjuiegt portland-sem-ent í
Vestur-Evrópu uppfyllir ekki
þessi skilyrði, þar sem Na-iO eqv.
þess liggur um 1.0%.
íslenzkt sem-ent inniheldux
hins vegar 1.5—1.6% NaaO eqv.
Þetta er nokk-uð hátt gildi og á
það er réttilega bent, en hi-n ís-
ienzku hráefni eru al'kali-ríkari
en þau, sem aðrir hafa tiltæk.
Ekki er vitað um að skemmd-
ir á steinsteypu, sem með öryggi
verði raktar til þessa, hatfi enn
komið fram.
Við ofa-njarðar mannvirki eða
ofanvatns mannvirki, er eins og
áðu-r er sagt, ekki ástæða til að
óttast skaða af þessu tagi
Verksmiðjan hefur gert allt,
sem hún hefur aðstöðu til að
gera í þessu sambandi, en það
felst t. d. í því að a-llux sandur
er þveginn og ryki frá ryksíum
við ofin, er skolað burt, en það
er alkali-ríkt.
6. Verksmiðjan framleiddi
um nokkra árabil eða frá 1963—-
1968 svokallað Faxasememt, sem
er puzzolan-sement.
Markaðu-r fyrir þetta sem-ent
var hins vegar svo lítilil að fram-
leiðsla þess hefur legið niðri síð-
ustu tvö ár.
í sambandi við undirbúnings-
ran-nsóknir og hömvun Sigö-ldu
og Hrauineyjairfoss virkjaina hetf-
ur mál þetta komið á dagskrá og
vinnu-r Ranrasókna-stofnu-n by-gg-
ingariðnaðarin-s að ratnmsóknum
þar að lútan-di. Þessar ranmsókn-
i-r eru að nokkru leyti kostaðar
atf Sem-entsver'ksmiðjunni“.
sm m , 'M WM. ' ^ J ' ‘ ,
Styrklc iki, þi-ýstiþol semeiitw sitmi vimt B. S. 12, l 938 Og kr ófur B. S. 12, 1958 6g ítjlönzk^
staðalr- eins Ijailn ef áRvcðinn. I
OKT. - DES. '6S JONf - DES. S& JAN’ . - AG0ST '70 M
NIVIW37 ÖÐ 0R; CÍ = d cscy <x 3 d, 7 d. 28 d. 3 ú. 7 d, 28 d 3 d. 7 <i. 28 d
. . IMMlÍMlllyil 'li/íÍ-j: 1
Srezkui ktaöail B.S. 12 Portiuud ' . '"fy s ' '
eemont í Ibs/in^ í kg/cm^ 2200 3400 f .
155 239
semtmt í Ibs/ín
Samkvœmt ísl
mcðaltal 1 kg/«m
'' 270 309 380 312 361 429 321 373 442