Morgunblaðið - 11.12.1970, Síða 23

Morgunblaðið - 11.12.1970, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FQSTUDAGUR 11. DESBMBER 1970 23 KristjánB. Guðjóns- son 50 ára Frá vinum austan fjalls. Vín á skálum vermi sál véki rjál við gleðiimál. Leggi sál við andans bál eða þjálfi söngva mál. Allt hvað skeði áður fyrr yndi léði er saman dvöldum, oft þá réði óskabyr æskugleðin sat að völdurn. Öldur falla á ævi sjó en má kalla að lítið gæti, við erum allir ungir þó aðeins hialld undan fæti. Orðaskart er ei mitt fag og þess vart hér gætiir. Eygðu bjartan ævi dag og allt sem hjartáð kætir. Hendur gylli heilla sveig hörpu stilli á létta strengi. Glösin fyllum guða veig, góðvin hylluim vel og lengi. M. J. Örnólfur Valdimars- son KV'BÐJA FRÁ DÓTTUR SÞökk fyrir allt: Mér gleymast ei gjatfir þínar, en geymi þær stöðugt innst mér í sál og hjarba. Tryggð þín og ástúð, og brosið þitt hlýja og bjiarta, — beztu og hreinustu perlurnar eru þær mínar. (Ljóðið er birt hér aítuir þar sem ein ljóðlínan féll niður við birt- ingu þess i blaðinu í gær, en önnuir var tvítekin. — Eru við- komandi beðnir afsölkunar á þeim miisitökum). — Minning, * Omar Framhald af bls. 22. mátbur kallar (hamn í Guðanina ríki. Pa'S'mi/kiiiI og gleðivaiki var hann í hópnum, en yfirbraig'ð og faaukfráin auigun, lýstu igátfium, vilj astyi'k og því snanræði, sem prýðiir alla góða flugstjóra og loftfaira. Slys eru ægileg, þau vega miiakuininarlaiusit a@ maininifólkiinu og akilja það oft etftir máittvaina og bjargarlaust. Hiinzta för Óm- airs og félaiga hanis var fairin til hjálpair slífcu fóllki. Hvoríki vair apuirt um þjóðeirni né vega- Œewgd, — öðMmigiur fer ekki í mannigreiiningaálit eða telur eft- ir, þagar eiinihver er þurfandi hjá/Ipræðis. Viið vottuim eiginkoniu, börmuim Og öðruim ættingjum og vimum ökikar dýpstu samúð. — Oir-ðstír hims maklega ldfir mammimin. Félagar í FaUhlífaklúbbi Reykjavíkur. Þórarinn Guðjónsson í Ásgarði — sextugur ÞÓRARINN Guðjónsson, bóndi og bifreiðastjóri í Ásgarði varð sextugur 9. nóvember sl. Hann er Vestur-Eyfellingur að ætt og uppruna. Fæddur að Syðri-Kví hólma þar í sveit. Foreldrar hans eru Guðjón og Steinunn Sigurð ardóttir, sem enn er skrfuð fyrir búinu að Syðri-Kvíhólma háöldr uð merkiskona. Þórarinn og hans ágæta eigin kona, Þórný Sveinbjarnardóttir frá Yzta-Skála hófu búskap í Vestmanmaeyjum á seinni árum kreppuáranna og bjuggu þar í nokkur ár, — en haustið 1942 fluttu þau aftur upp til landsins þar sem ræturnar lágu og gerð ist nú Þórarinn mj ólkurbílstj óri hjá Kaupfélagi Hallgeirseyjar og ók mörg ár úr Fljótshlíðinni að Selfossi, seinna úr öðrum sveit um og þá á vegum Mjólkurbús Flóamanna. Starf sitt hefur hann því stundað í riærfellt þrjá ára- tugi af einstakri farsæld og við fádæma vinsældir. Meðan enn voru eigi komnar full komnar matvöruverzlanir í kaup túni,n hér í sýslu og bankaútibú- in voru eigi að heldur komin voru erindin mörg, sem hann Þórarinn í Ásgarði rak fyriir Rangæinga: Víxlar komnir að falli, vélahlutir bilaðir, húsfreyj ur vantaði í matinn og kaupfé- lögin hér austan Rangánna og sýsluskrifstofan þurftu að koma peningum í Selfossbanka. Það skiptir raunar ekki máli hvert erindið var eða hver biður hann Þórarin hann hefur aldrei orð um að gera öðrum greiða, mögl ar ekki eða kvartar um að þetta eða hitt sé erfitt. Segir ekki hátt JÁ, brostir og heldur sína götu. — Allir fulltreysta þessum skap- festumanni og hann bregzt eng- um, Það er eins og erindin séu komin í vandað bankahólf þegar þau e»r komin í hendunnar á hom um Þónarni. Býlið þeirra hjóna, Ásgarður stendur vestan í Moshvolsásnum skamimt austan við kauptúnið í Hvolsvelli. Það mun raunar réttu nafni heita „Tjaldhólar", þar var ánimgarstaður áður meðan ferð azt var á hestum, enda er þar skjól gott fyrir austanáttinni og vinalegt heim að líta. Þau hjónin eiga tvö uppkomin börn, sem erft hafa greinilega hina góðu kosti foreldra sinna. í Ásgarði hefur verið rekin' nokkur búskapur á undanförnum árum, en bæði hafa þau hjónin einstakt yndi af búfénaði sínum og hafa að honum búið eftir því. Nú á þessum tímamótum eru honum Þórarni færðar hugheilar afmælisóskir og þakkir fyrir góð kynni og þann ósvikna yl, sem frá honum streymir til okkar sveitunga hans og samferðar- manna. P. E. N auðungaruppboð sem auglýst var í 26., 27. og 28. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Miklubraut 50, talinni eign Viggós Helgasonar o. fl., fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka Tslands á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 15. desember 1970, kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjav'ík. BÓKAÚTGÁFAN HRAUNDRANGI, REYNIMEL 60, SÍMI 18660. Steinar J. Lúðvíksson, blaðamaður: Björgunar- og sjóslysasaga íslands — annað bindi — Þrautgódir á raunastund Stórhrikaleg samtíðarsaga, einn þáttur íslandssögunnar, og ekki sá veigaminnsti. Þetta er sérstæð heimildarbók, sem á sér enga hliðstæðu í víðri veröld. Hún greinir jafnt frá hamförum náttúrunnar, sem hetjudáðum og hörmungum. ÞETTA ER MIKILVÆGT, SÖGULEGT HEIMILDARRIT. Prjónastofg önnu Bergmann, sími 52533 JOmFOTIN^ cBÖFNIJSt NY SNIÐ, FALLEG OG VÖNDUÐ VAI.BORG AUSTUBSTBÆTI 13 SIF LAUGAVEG 44 MEUISSA LAUGAVEG 66 BEBGLIND LAUGAVEG 17 VALVA ÁLFTAMÝBI 1 VOGUE HAFNABFIBÐI ELSA KEFLAVlK ASBYBGI AKUBEYBI SIG. SIGUBÐSSON HÖFN HOBNAFIBÐI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.