Morgunblaðið - 11.12.1970, Side 32

Morgunblaðið - 11.12.1970, Side 32
Geysileg flóð í Borgarfirði: Norðurárdalur sem hafsjór Öfært um Norðurlands- og V esturlands veg VEGNA hlýviðris og mikillar úr komu urðu geysileg flóð í Norð- urá í Borgarfirði í gær, svo áin var talin allt að 2—3 km breið þar sem hún var breiðust. Einn- ig flæddi Hvítá yfir bakka sína og var komið metersvatn á bakk ana við Hvitárbrú síðdegis. Var haft eftir Þórði á Brekku í Norð- urárdal, að slík flóð hefðu ekki orðið þama siðan 1934, þegar flóð tók m. a. brýmar á Bjam- ardalsá. Kortið sýnir Norðurlandsveg og V esturlandsveg, sem sveigir af hon imi við Dalsmynni, og svæði það, sem flóðin eru á i Borgarfirði. Sérfræðingur rannsak- ar háspennuturninn Eftirlitsflokkur fór með allri háspennulínunni SÉRFRÆÐINGUR frá opinberri ' eftirlitsstofnun ríkisins í Sviss er kominn til landsins og vinnur að þvi að rannsaka aðstæður, þar sem háspennuturninn með Búrfeilslínunni hrundi 15. nóv- ember sl. Fékk Landsvirkjun hann hingað til að fá hlutlaust mat á aðstæðum, því ekki er vitað hvers vegna turninn lét sig, að þvi er Páll Flygenring, yfirverkfræðingur Landsvirkjun- ar tjáði Mbl. Sagði hann að allhvasst hafi verið þennan dag á þeim slóð- um, seim há sp ermiutu rnintn var ná lægt Skarði á Landi, enn ekki svo að það sé nægileg skýring, og engin ísing hafi komið þar til greina. Þvi séu ekki fyrir hendi skýringar á því hvers vegna tuminn fór, þó alls kon. ar ágizkanir séu á lofti. Sé Sviss lendingurinn nú að vinna að þvi aið grafast fyrir rætur þessa óhapps. Hefur hann farið á stað- inn og mun einnig hafa með sér héðan bolta og vinkiijám til prófunar úti, í leit að hugsan- legum málmgöllum. Þá hefur eftirlitsflokkur sá, sem i sumar fór með allri lín- unni, til að herða bolta, sem hugsanlega hefðu iosnað o.fl., aft 13 DAGAR TIL JÖLA ur farið meðfram línunni eftir óhappið og nú farið enn nákvæm ar yfir. Boltar losna alltaf eitt- hvað fyrsta árið af hristingi og þarf þá að herða þá, en línu- flokkurinn hefur ekki orðið var við neitt óeðlilegt. Aurbleyta eins og á vori Vegaskemmdir á Vestfjörðum MIKIL þíða hefur verið á laod- inu að undainförmu og úrkoma, einfcum á Vesturlandi. Br arur- bleyta taamimi í veigi ails staðar á lágfltemdi, eiins og garist á vor- in, að því er Hjötrileifur Ólafls- son, verfcfræðingur hjá Vega- gerðdmini, tjiáði MbiL í gær. En í gærikivöMi var spáð kólnandi veðri, svo þetta gtetur laigazt á skömmura tímia. Auk þiess sam mikil flóð urðu í Borgarfirði, sem sagt er frá annars staðar í blaðimu, hafa orð ið talsverðar vegaiákemimdir á Vesttfjörðuim. Hefur numnið þar frá brúm og ræsi IhadBa týnt töl- unnd, eintouim norðan til á Vest- fjörðum. Vegurinn í Dýrafirði norðan- verðum var ófær í gærmorgun. Var unnið að viðgerðum í gær, og búizt við að þeim yrði I'okið í igærfcvöldi. Flateyrarvegur var orðinn iila fariinn í gær. Tölu- vert mikið hrun var á veiginn í Óshilíðinni, og skemmdir urðu víðar. Skiemmdir urðu smévægi- leigri sunnan til á fjörðunum. Þó rann frá brú í Arnarfirði. Á Norðurlamdi og Austun-ilandi var minni á Norðuxilanidi. Bn Ölfusá var að vaxa í gærkvöddi. Eldur í gömlu timburhúsi í FYRRINÓTT kom upp eldur í gömlu timburhúsi við Laufásveg beggja megin á ammarri hæð, þegar Slökkviliðið kom á vett- vamg. Var beitt öllu Mði og tækj- um Siökkviliðsins og tókst að ráða miðurlögum eldsins á tveim ur tímuan. Eldurinn var í húsinu nr. 16 við Laufásveg, sem Guðmundur Hlíðdal mun hafa byggt og átt lengi. En það va-r tvær hæðir og ris og í röð sambyggðra húsa. Mum eMurinn hafa fcoonið upp í kjallara hússins og teygt sig upp eftir stigauppgangi á aðra hæð og þar flogaði út um igluggama á framhlið og bafchlið, þegar Slöfckviliðið kom á vettvamg kl. 4 um móttina. Slökfcviliðið hafði 6 slökkvi- bfla, þar á meðal nýja krana- bílinn og stigabflinn, og alllt sitt lið. Þurfti m. a. að sækja vatn niður í Tjörn. Framhald á bls. 31 Voru bæði Norðurlandsvegur og Vesturlandsvegur lokaðir á þessum slóðum í gær, en vonazt var til að kólnaði í nótt og drægi úr flóðinu. Vegurinn frá Hvassafelli að Daíismynni var alveg ófaer öflíl- um tæfcjum í igær, enda dalur- inn eins og einm hafsjór yfir að líta þaf. Fossaimir Glammi og Laxfoas í Norðurá Sáust efltlki. Einmig var vegurinm hjá Hreins- stöðuim og Hvamrni á kafi. Vax fllóðið meist í Norðumá og sömu- leiðis mikið í Bjarnairdalsá og færðist flóðið í átt tifl: sj'ávar eft- ir því sem á dagimn lleið. Um KL 3.30 var farið að flæða yfir hjá Hvitárvöllum og Ferju- koti. Þegar fréttaæitari blaðisins kom þar mokkuð seinna, var vatnisfflóðið komið heirn undir Hvítánsfcála. Flæddi yfir eyrarm ar og metersvatn fcomið þar. Eln háfllæði var um kl. 5—6 og sagði það tifl sín, er sjórinn stóð á móti árvatninu. Vornuðu merin að þarmia mumi draga úr vatmsaiga með miorgniimum. Hafði lögretgll- an alveg lokað veginum þarna fyrir umfterð. Síðdegis var líka farið að renina yfir veginn hj'á Sýkinu vestan við brýmar og tekið að renma úr veginum milli brúnmia. Var reiknað með að vatnið mundi um stund verða um miet- ersdjúpt þarna. Þá var að byrja að flæða yfir veginm í Eski'holts- tflóa. En erfitt var að hafa yfir- Uit yfir flóðið í myrkrinu í gær, enda lítið hægt að komast um á tfarartœkjum. Góðar fisksölur togara og báta TOGARAR og bátar hafa selt vel erlendis þessa viku. Egill Skallagrímsson seldi á mánudag í Bremerhaven 101 tonn fyrir 100.300 mörk. Þorkell máni seldi á þriðjudag í Cuxhaven 163 tonn fyrir 156.159 mörk. Þormóður goði seldi í Aberdeen á þriðju- dag og miðvikudag 147 tonn fyr- ir 12.163 sterlingspund, og Sig- urður seldi í gær 178 tonn fyrir 157.100 mörk. Þá hafa bátarnir einnig selt vel. Á þriðjudag seldi Hófsnes frá Grindavík í Bremerhaven 40,3 tonn fyrir 52.800 mörk, Sigurð- ur Gísli frá Vestmannaeyjum seldi á miðvikudag 31,4 tonn fyr ir 31.500 mörk. 1 gær seldi Krist- björg frá Vestmannaeyjum í Bremerhaven 49,5 tonn fyrir 68.500 mörk og Guðmundur Þórðarson frá Grindavík 42 tonn fyrir 50.692 mörk. Vegasjóði aflað aukinna tekna — hækkun á bensíni og þungaskatti um áramót verði kr. 7,87, — þungaskattur hækki um 50 af hundraði og veitt verði framlag úr ríkissjóði árið 1971 að upphæð 47 millj. kr. Taki hækkanir þessar gildi 1. janúar 1971. Áætlað er, að tekjur sem með Framhald á bls. 8. BÍKISST.IÖRNIN lagði í gær fram á Alþingi frumvarp til breytinga á vegalögunum, og er með því lagt til, að Vegasjóði verði aflað aukins fjármagns, bæði vegna þess að tekjur hans hafa að undanfömu reynzt minni en áætlað var, útgjöld hafaauk- izt vegna verðbreytinga og yfir standa og fyrirhugaðar eru mikl- ar framkvæmdir við gerð hrað- brauta, þjóðhrauta og lands- brauta. Með frumvarpinu er lagt til, að innflutningsgjald af bensini hækki um 2,20 kr. pr. lítra og Nýi kranabíllinn kom slökkviliðsmönnum að góðum notum í at- lögunni gegn eldinum á Laufásvegi 16. — (Ljósm. Sv. Þorm.).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.