Morgunblaðið - 16.12.1970, Page 12

Morgunblaðið - 16.12.1970, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1970 Skíðadeild KR óskar að ráða karl og konu, helzt hjón, til starfa við skíða- skála félagsins í Skálafelli frá janúarbyrjun í 3—4 mánuði. Þeir, sem hafa áhuga á starfi þessu sendi umsóknir á af- greiðslu blaðsins fyrir 22 þ.m. merkt: ,,Sk:ðadeild KR — 2Ð39". H júkrunarkonur Staða deildarhjúkrunarkonu við skurðlækningadeild, (legu- deild), Borgarspítalans er laus til umsóknar, Staðan veitist frá 1. febrúar n.k. eða eftir samkomulagi. Upplýsinðar gefur forstöðukona Borgarspitalans í sima 81200. Umsóknir sendist skrifstofu forstöðukonu fyrir 1. 1. T971. Reykjavík 14. 12. 1970. BORGARSPlTALIIMIM. SUDURGATA 10 Auglýsing um númerabreytingu hjá PÓSTI og SÍMA Fimmtudaginn 17. desember n.k. breytist símanúmer hjá Pósti og síma verður 26000 í stað 11000 Munið nýtt símunúmer 26000 PÓSTUR OG SÍMI. Kenwood Chef er allt annað og miklu meira en venjulegr hrærivél. Engin önnur hrærivél býður upp á jafnmikið úrval hjálpartækja sem létta störf húsmóðurinnar. Kenwood Chef er þægileg og auðveld í notkun og prýði hvers eldhúss. enwood Til jólagjafa Kenwood Chef fylgir: Skál, þeytari, hnoðari, hrærari, sleikjari, og myndskreytt uppskrifta- og leiðbeiningabók. VERÐ KRÓNUR Viðgerða- og varahlutaþjónusta. HEKLA HR Laugavegi 170—172 — Sími 21240. ÞEIR SEGJA MARGT I SENDIBREFUM Ný sendibréfabók trá 19. öld, trá þjóðkunnum mönnum, Finnur Sigmundsson tók saman. Bréfabœkur Finns eru í eigu flestra mikilla bókavina, hún er þess vegna hin tilvalda jólagjö* fyrir alla. Prenthús Hafsteins Cuðmundssonar Seltjarnarnesi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.