Morgunblaðið - 19.01.1971, Page 1

Morgunblaðið - 19.01.1971, Page 1
32 SIÐUR 14. tbl. 58. árg. ÞRIÐJUDAGUR 19. JANUAR 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins Egyptum boðn- irkiarnakljúfar frá Sovétríkjunum til rafmagnsframleiðslu L ÞYRLA frá brezka flotanum j [ fylgist með sovézka beitiskip- »inu „Aleksandr Suvorov", sem ' | er 19.200 tonn að stærð, þar | Lsem það er á siglingu undan | [ströndum Singapore. Þá síð- \ ustu daga meðan fulltrúar1 j brezka samveldisins hafa set-1 | ið á fiindum þar, bafa sovézk j [ herskip og tundurspiliar verið ' að staðaldri undan ströndum I landsins. Verkfall? London, 18. jamúar. NTB. L.ÍKUR bentu til þess í kvöld, að verkfall póst- og síma-starfs manna á Bretlandi hefjist ann- að kvöld, þriðjudag. Samtök póstmanna hafa vísað á bug áskorun frá rikisstjórninni, þess efnis, að kjaradómur fjalli um ágreiningsmálið. Póst- og síma- starfsmenn krefjast rúmlega 15% kauphækkunar, en þeim hafa verið boðin 8%. Fari svo að verkfallið hefjist á þriðju- dagskvöld munu póstsamgöngur innan Bretlands lamast algerlega og simaþjónusta við útlönd leggj ast niður að verulegu leyti. Kaíró, 18. jan. — AP. SOVÉTRÍKIN, sem byggðu As- wanstífluna og bjuggu raforku- verið við hana tækjakosti, eru nú reiðubúin að aðstoða Egypta við að koma upp kjamakljúfum til þess að framleiða viðbótar- rafmagn, að því er hið hálf- opinbera blað A1 Ahram í Kairó sagði á laugardag. Egyptar nýta nú aðeins um sjötta hluta þess, sem Aswan- virkjunin getur framleitt af rafmagni en hámarksafköst wirkjunarininar eru um 10 millj arðar kílóvatta árlega. Aðeins tvær túrbínur raforkuversins eru nú notaðar, þar eð frá- rennslisaðstöðu vantar enm til Sundurþykkja á sam- veldisr áðstef n unni Singapore, 18. jan. AP—NTB Þ.IÓÐARIÆIÐTOGAR á ráð- stefnu brezku samveldisland- anna, sem stendur yfir í Singa- pore, ákváðu síðla í dag, að halda lokaðan fund á morgun, þriðju- dag, til að freista þess að ná a.m.k. einhvers konar málamiðl- unarsamkomulagi, er leiði til lausnar á helztu ágreiningsmál- um. Fréttaritarar segja, að loft sé lævi blandið og hinar mestu viðsjár með fiilltrúum, og enda þótt enn liafi ekki verið byrjað að ræða eitt mesta hitaniálið; hugsanlega vopnasölu Breta til Suður-Afríku, hafi margir full- trúar tjáð skoðanir sinar á því máli. Eru ýmsir þeirrar skoðun- ar, að ágreiningur sé svo djúp- stæður, að nánast ógerlegt sé að komast að samkomulagi. Nú síð ast hefur komið upp sundiir- þykkja um orðalag á stefnuskrár yfirlýsingu samveldisins. Hækkar bensín á heimsmarkaði Framleiðslulöndin krefjast meira í sinn hlut Teheran, 18. jan. NTB—AP AMIR Abbas Hoveida, forsætis- ráðherra írans krafðist þess í gær af olíufélögum á Vesturlönd um, að þau veittu þeim löndum, þar sem olían er framleidd, meiri hlutdeild í olíutekjunum. Eýsti hann því yfir, að á fundi þeim milli félaganna og olíufram- leiðslulandanna, sem hefjast á morgun, þriðjudag, verði félög- in að fallast á kröfur olíufram- leiðslulandanna um hækkað verð. Hoveida sagði, að olluneytend ur greiddu 14 dollara fyrir hvert íat af olíu, en af því fengju olíu- íramleiðslulöndin aðeins einn dollara. — Við verðum að fá okkar hluta af þvi bili, sem er á milli þessa verðs, sagði ráð- herrann. Tíu olíuframleiðslulönd, nán- ast öll löndin á meðal Austur- Framhald á bls. 19 Kenneth Kaunda, Zambiufor- seti mælti fyrir tillögu á þá lund, að fundurinn samþykki að samveldisríki veiti engu því landi aðstoð, þar sem kynþátta- misrétti sé látið viðgangast. Ka- unda hefur verið einna hvass- yrtastur í garð Heaths, forsæt- isráðherra Breta. Sagði hannvið blaðamenn um helgina, að Heath væri ekki annað en ótínd- Framhald á bls. 19 þess að hægt sé að nota allar túrbínumar. Þá sagði A1 Ahram á sunnu- dag, að áætlun sú um að leiða rafmagn til þorpa Egyptalanda og Sovétríkin hyggjast bera kostnað af, mundi kosta um 270 miilljónir dollara í stað 69 millj- óna, sem upphaflega hafði ver- ið ráð fyrir . gert. Áætlunin er til fimm ára, og munu Sovét- menn leggja fram öll tæki og tæknikunmáttu, sem til þarf, að sögn blaðsins. Stökk í hjónabandið Salt Lake City, Utah, 18. jan. — AP. IMAÐUR einn í Salt Lake | City „stökk í hjónabandið" , i orðsins fyllstu merkingu á sunnudag. Ned Christiensen, 22 ára, | stökk út úr flugvél, sveif l 2,000 metra í fallhlíf, lenti ’fyrir framan unnustu sína, I Penny Simister, og prest | einn, sem gaf þau saman á L staðnum. Verkfall í Gdansk: Krafizt brottreksturs tveggja valdamanna svo og prentfrelsis og fleira Hótað áframhaldandi aðgerðum í Lenín-skipa- smíðastöðinni Gdansk, 18. janúar — AP ÞÚSUNDIR rkipasmiða lögðu niður vinnu hér í dag vegna stjórnmálalegrar og efna- hagslegrar óánægju. í Gdansk, á Eystrasaltsströnd Póllands, var, svo sem kunn- ugt er, vettvangur blóðugra óeirða fyrir skömmu. Hafa skipasmiðirnir hótað að leggja aftur niður vinnu á morgun, þriðjudag. Starf 'rnenm, sem komu af morgumvalkt í hitnmii risavöxnu Len in-sikli pais.mlðas!töð, sögðoi í dag, að gert hefði verið sex Mbsit. verkfaltt. Hefðu memrn hafið vimmiu á ný, er þedm hafði verið lofað að fu'lltrúar stjómar skipa sm iðastöðvarinmai’ og sérstafciix futtltrúar starfsmamna hemmar mymdu fara tdfl Varsjár taa þess að bera þar upp kröiflur skdpa- sm'ða, em þær eiru m.a. þær, að tvedr múveramdd irueðttlitmír stjórm- máttr.niefndar Komimjúmlistaflokks- ims (PoMitburo) verðí rettanSr. Flugslys við Zurich — að minnsta kosti 35 létust Zúrich, 18. jan., AP, NTB. FARÞEGAFLUGVÉL af gerðinni Ilyuslien-18, fórst, örfáum sekúnd um áður en hún átti að lenda á flugvellinum við Zúrich síðdegis í dag. Síðustu fregnir hermdu, að flestir, sem með vélinni voru, 29 farþegar og 8 manna áhöfn, hefðu látið lifið. Slökkviliðsbílar og sjúkralið kom samstundis á vettvang ,en cldur kom upp í flugvélinni ,er hún skall á jörð- ina rétt við flugbrautina. Fréttir í kvöld greindu svo frá, að þrír hefðu verið liafndi er þeim var bjargað úr brakinu, en voru sagðir mjög alvarlega slasaðir. Var það ungt barn og flugstjóri vélarinnar. Véiin var fjögurra hreyfla og í eigiu búlgarska félagsina Balk- an Aiii ines. Hún var að koma frá París og átti að halda til Sofíu í Búlgaríu eftir millilendingu í Zúrich. Slysið varð um kl. 17.30 (ísl. tírni) og var skyggná slærnt. Piiugstjórinm hafði tittkynmt flug- tumnimaim, að hanm myndi reyma blindlemdingu. Farþegavéiar af þessari gerð geta tekið all't að eitt humdrað farþega. Ilyushin-18 er sovézk, eins og áður sagði. Þær voru settar í farþegaflug fyrir elletfu árum. Heimildir við vestræm fliugfélög í Moskvu hermdu í fyrri viku, að niíutíu manns hefðu beðið bana, þegar vél af þessari gerð hetfði hrapað við flugvölttinm í Leningrad á gamlársík'viild. Sú fc’étt hefur ekfci verið staðtfest. Þetta var staðtfesit atf Stamisilaw Cettáehowsfci, sem er eimm æðisiti maðuir kommúmástaflofcksáms á Gdanis'k-svæðinu, em hamm kvað elkiM emm hafa veráð ákveðáð hve- masr hedmsókmim tál Varsjár myndá eiiga sér sitað. Hamm viður- kenmdl eimmág að óróa hefði gætf í sfcápasmiíiðasitöðimmi í dag, em saigði, að um hefði verið að ræða „nokfcurra mámútma flumd um 3.000 verkamamma". Allls sitarfa 16.000 mamms við stöðima. Skfiþasml'ðirnÍT, sem voru upp- hatfsmemm að óelrð>umium 1 sd. mámiuöi tátt að mótmœla hækkum á verði matvæla, segja, að þeir kirefjist m.a. efltiirfaframdi: — Stanislaw Kociolek og Mieczy- slaw Moczar, en sá siðar- nefndi er yfirmaður öryggis- mála, víki úr stjórnmála- nefndinni. — Hinn nýi flokksleiðtogi, Ed- ward Gierek, eða forsætisráð- herrann, Piotr .laroszewicz, komi í heimsókn til stöðvar- innar. — Afnám hinna hærri fram- leiðslukvóta. — Þeim skipasmiðum. sem liánd- teknir voru í átökunum í des- ember, verði þegar sleppk — Komið verði á prentfrelsi. Fulttitrúar skipasmiðamma tjáðu fréttamammi AP í dag, að þeir hefðu fenigið ioforð flrá flofcfcm- um um að skýrit yrði firá ástand- iimi í stöðimnd í pólistoum blöðum. „Verði það ekfci gert, miumium við efckii lyf’ta fingrá táíl vimmiu á morgum,“ saigðd eimm þeárra. Celáchowski, sem eimmág er að- Framhald á bls. 19

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.