Morgunblaðið - 19.01.1971, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1971
SKATTFRAMTÖL
FriðrFk Sigurbjörnsson, Kjg-
fræðingur, Harrastöðum,
Skerjafirði. Sími 16941 eftir
kl. 6. Geymið auglýsinguna.
Pantið tímanlega.
ballestarjArn
Höfum ballestarjárn til af-
greiðslu strax. Sími 41757.
TIL SÖLU
Mercedes-Benz send iferða-
bifreið, 2V4 tonn, árgerð
1968. U pplýsinigar í símuim
85060 og 82553 eftir kl. 7.
rAðskona
ósikaist nú þegar eða sem
fyrst til að sijó um (ítið heiim-
iM hijá ekikijumaninii á Aikureyri.
Tiilboð merkt „E'k'kill 4849"
sendiiist afgr. Mbl. f. 22. þ.m.
KONUR ATHUGIÐ
Þið getið allar saomað k'jðl-
inn sjálfar, ef þið fáið hann
vel snifð'mn og métaðan. Það
verður ódýr ,,módel‘' kjó11.
Sími 42140.
LEIGUVÉLAR
Höfum tíl lieigu loftpressur,
traiktorsgiröfur. Einniig BRÖYT
sk'uirðgröfu. Upplýsingar í
síma 33830.
BARNGÓÐ STÚLKA
19—21 árs óskast á gott
heimilii í Skottand'i. Upplýs-
ingair í síma 14404.
UNGUR HÚSGAGNASMIÐUR
óskar eftir aitvinnu úti á
landi, ö'nmur aitviinma en smíði
kemur til greirna. Upplýsing-
ar í síma 38936 eftir kl. 6 á
kwötcfim.
SNlÐ SlÐA KJÓLA
Þræði saimam og móta. Við-
taístími ki 2—4 dagfega.
Sigrún A Sigurðardóttir
Drápuihlíð 48, 2. hæð
sími 19178.
ÓSKA EFTIR SKIPSTJÓRA
á togibót. Tilboð Iteggist inn
trl afgir. blaösims, metkt
„6054."
BÓKHALD
Maður óskast tfl að færa
bókihal'd fyrir lítið verksitæði.
Titboð send'i&t Mbl. merkt
„AUkavinna 6554.”
KLÆÐI OG GERI VIÐ
bólstruð húsgögn.
Húsgagnabólstrunin, Garða-
stræti 16. — Agnar Ivars.
Heimasími 1 hádeginu og á
kvöldin 14213.
bIlamAlarar
Wiedolux bílalökik'in eru með
þekktustu liökk'um heims, fyr-
ir d júpan og varam'tegain g tans
Biðjið um Wfedotux lökk og
bflil'imin yðar verður m'eð þeim
faltegiujstu. Wiedolux umboð-
ið, sími 41612.
MALMAR
Kaupum atla málma, nema
jám, á al'lra hæsta verði.
Opið 9—12 og 1—5 ella
virka daga, te'ugardaga 9—12.
Arinco, Skúlagötu 55.
Símar 12806 og 33821.
lEsm
DRGLEGD
HEIMÞRA
Pegal’ vorsins vindar,
verma landið bjarta,
leitar hljóður hugur
heim i lítinn dal,
Þar sem tröll og álfar,
söng og ljóði skarta
og daladrottning ríkir,
í djúpum hamrásal.
Einmana ég þrái
óm frá liðnum dögum.
Sæluþrungnar stundir
við söng og tónanið.
Helgar hulduverur,
úr horfnum álfasögum
og sæluorð sem veitir
sá’.u minni frið.
Siffurður J. Þorgeirsson.
50 ára er í dag Ingólfur Þórð
arson, Miðtúni 88, Reykjavik.
Hann verður að heiman í dag.
Miðvikudaginn 13. janúar op-
inberuðu trúlofun sína Hrönn
Pétursdóttir Hlíðargerði 12 og
Einar I. Einarsson Bergstaða-
stræti 48.
Hinn 13. þ.m. opinberuðu trú-
lofun sína Guðný Anna Arn-
þórsdóttir frá Eskifirði, verzlun
arskólanemi og Friðrik Kr. Guð
brandsson stud. med. Háteigs-
vegi 28.
Áheit og gjafir
Áheit og gjaí'ir á Strandar-
kirkjn afh. Mbl.
Sveinn Jónsson Miðtúni 3 100,
T.Þ. 2.000, g.áh. Guðrún 200,
Ebbi 200, G.S. 700, I.R. 100, H.G.
100, María 500, I.S. 200, S.Þ. 100,
S.S. 500, J.K. 200 1. sept. 70
100, 3 áheit ónefndur 300, F.J.
500, krakki 28 X 2 200, N.N. 100,
E.E. 200, G.G. 100, N.N. 25, M.D.
300, M. 445 Þórdís 100, Þ.S.G.
200, G.J. 100, Oddfríður 400,
G. G. 50, M.S. 5.000, G.B.Þ. 1.000,
Björg 100, G.Ó.L. 500, K.Þ 100,
H. Ó. 200, N.N. 100, G.B.G. 1.000,
S.S. 100, S.G. 1.000, Þ.Þ. 250.
Guðm. góði afh. Mbi.
V.G. 50, K.S. 100, Auður
Jónsd. 200, ómerkt 500, G.B.Þ.
I. 000.
500, frá N.N. 200, dánargjóf
Benedikts Ó. Waage, Vestur-
götu 17, 100.000, frá H.J.
4.461.30 „svarta sauðnum" 300,
N.N. 100, J.J. 500, N.N. 100, frá
ónefndum 300, frá Þ.Þ. 1.000, frá
J.J. 100, frá N.N. 100, frá G.K.
400, frá S. Jóh. 300, frá H.H.
500, frá Eir. Kr. 10.000, frá Þ. St.
2.000, frá J.J. 500, frá N.N. 100,
frá S. Hr. 1.000, áheit til Jór-
unnar“ frá G. Bj. 1.000, frá L.H.
200, frá N.N. 300, frá H.G. 500.
Þorvaldur Kristjánsson, Meist
aravöllum 15 hefir gefið kr.
10.000. til minningar um föður-
bróður sinn Guðmund Þorvalds
son frá Selárdal við Súganda
fjörð, en hann andaðist í nóvem
bermánuði 1967.
Sýslunefnd
Skagfirðinga
gefur fé til
Hallgrímskirkju
Sýslusjóður Skagafjarðar-
sýslu hefir veitt kr. 15.000 til
Hallgrímskirkju, samkvæmt sam
þykkt síðasta sýslufundar.
Sýslusjóðir og bæjarsjóðir hafa
i mörg horn að líta, því að ær-
in eru verkefnin í öllum lands-
hlutum. En Hallgrímskirkja er
fyrirtæki allrar þjóðarinnar í
heild, og myndi muna mikið um,
ef það yrði almennt að bæjar-
sýslu- og hreppsfélög hefðu nafn
hennar á sinni fjárhagsáætlun.
Sama máli gegnir um fyrirtæki
og félög og söfnuði. Væri gott,
ef sem flestir tækju visbendingu
Skagfirðinga til greina.
Öldruð hjón í Hallgrímssókn
(G.O. og Þ. Kr.) gáfu um ára-
mótin kr. 2.000, sem er tillag
þeirra til klukknaspilsins.
Allar þessar gjafir leyfi ég
mér að þakka af heilum huga.
Hallgrímskirkja er góð til
áheita að sögn þeirra, sem
reynt hafa, þökk sé öllum þeim,
er vilja láta hana njóta þeirra
happa, er þeir verða fyrir á lífs
leiðinni. Ennfremur þakka ég
góðar fyrirbænir og samhug.
Jakob Jónsson.
Ástralíufarar afh. Mbl.
N.N. 200, D.Þ. 250, G.B. 3.000,
Þórey og Jón 1.000.
Gjafir til Hallgrímsldrkju í
Reykjavík
Mér undifrituðum hafa verið
afhentar eftirtaldar gjafir og
áheit til Hallgrímskirkju í
Reykjavík:
Frá A.J. kr. 500, frá S. Hr.
Spakmæli dagsins
Minnisgreinar M.C. Hanotaux
„Allt getur komið fýrir. Allt
gleymist. Alla erfiðleika er unnt
að sigra. Enginn skilur neitt. Ef
allir vissu, hvað allir tala um,
þá mundi enginn tala við neinn."
— A. Maurois.
DAGBÓK
Páll postuli sagði: Hrakyrtir blessum vér, ofsóttir umberum ver,
lastaðir áminnum vér. (1. Kor. 4.13.).
í dag er þriðjudagur 19. janúar og er það 19. dagur ársins 1971.
Eftir lifa 346 dagar. Árdegisháfiæði kl. 11.01. (Úr íslands alman-
akinu).
Ráðgjafaþjónusta
Geðverndarfélagsins
þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að
Veltusundi 3, sími 12139. Þjón-
ustan er ókeypis og öllum heim-
IL
Næturlæknir í Keflavík
19.1. og 20.1. Arnbjörn Ólafsson.
21.1. Guðjón Klemenzsson.
22., 23. og 24.1. Kjartan Ólafss.
25.1. Ambjörn Ólafsson.
Mænusóttarbóiusetning fyrir
fullorðna fer fram í Heilsuvemd
arstöð Reykjavíkur á mánudög-
um frá kl. 5—6. (Inngangur frá
Barónsstíg yfir brúna).
AA-samtökin
Viðtalstími er í Tjarnargötu
3c frá kl. 6— 7 e.h. Simi 16373.
GAMALT
OG
GOTT
Róiyndi
Gott ráð við taugaveiklun,
svefnleysi, hjartveiki o.s.frv. er
seyði af augnarót (rót af garða
brúðu eða vélantsjurt. Þetta er
búið til svo: Ein teskeið af rót
arseyðinu er látin í bolla og síð
an helit á volgu vatni; þetta
skal siðan látið standa í 24
klst. Einni klst. áður en menn
ganga til hvílu skulu menn
drekka það og þó hita það dá
lítið upp áður. Þessu skulu
menn halda áfram reglulega á
hverju kveldi í 3—4 vikur, og
mun þá vafalaus bati. Þetta ráð
er einfalt, ódýrt og óskaðlegt.
Melrakkaslétta
Slétta er bæði laung og ljót,
leitun er á verri sveit;
hver, sem á henni festir fót,
fordæmingar byggir reit.
Mývatnssveit.
Mývatnssveit ég vænsta veit
vera á norðurláði,
fólkið gott, en fær þann vott,
að fult sé það af háði.
Látra Björg.
Blöð og tímarit
Náttúrufræðingurinn, 3. hefti
40. árgangs 1970 er nýkomið út
og hefur verið sent Mbl. Nátt-
úrufræðingurinn er alþýðlegt
fræðslurit um náttúrufræði og
er útgefið af Hinu íslenzka nátt-
úrufræðifélagi. Af efni þessa
heftis má nefna: Islenzku hrein
dýrin og sumarlönd þeirra,
grein eftir Ingva Þorsteinsson,
Gunnar Ólafsson og Gylfa M.
Guðbergsson. Þá skrifar Alfreð
Árnason greinina Um sameindir
nokkurra eggjahvítuefna (prot-
in-gerðir) hjá rjúpum. Unn-
steinn Stefánsson skrifar grein
ina: Fáeinar athuganir á efna-
fræði Mývatns sumarið 1969.
Gunnar Jónsson skrifar um
Stóru brosmu. Jón Jónsson skrlf
ar um Hraunkúlur. Ingólfur
Davíðsson skrifar greinina: Gáð
að gróðri á Vestfjörðum. Ritið
er prýtt fjölmörgum myndum,
prentað á góðan pappir í prent-
smiðjunni Odda. Ritstjóri er
Óskar Ingimarsson. Formaður
Hins íslenzka náttúrufræðifé-
lags er Þorleifur Einarsson. Fé
lagar fá Náttúrufræðinginn
ókeypis, en innganga í félagið
er öllum heimil.
VÍSUKORM
Geislum skýin skarta sér,
skuggar flýja, húmið þver.
Allt sem hlýju og unað lér,
árið nýja færi þér.
. Sveinbjörn Björnsson.
Mætari er silfri í sjóði,
sólfögur minriing,
silfur i auðnu og óði,
ástum og kynning.
Jakob Thorarensen.
Á nýju ári.
Höldum trúnni hátit á loft,
— af hjartans auðmýkt sprottin,
þetta skeður ekki oft
að vér gleðjum Drottinn.
Leiftir Auðunsson Leifsstöðum.
FRETTIK
Kvenréttindafélag fslands
heldur fund miðvikudaginn 20.
janúar kl. 8.30 að Hallveigar-
stöðum, kjallarasal. Aðalfundar-
efni: Félagar úr Rauðsokka-
hreyfingunni kynna hreyfing-
una. Málshefjendur: Gerður
Óskarsdóttir og Guðjón Friðriks
son. Allir velkomnir á fundinn
meðan húsrúm leyfir.
SÁ Næst bezti
A: „Hverju svaraði heildsalinn þegar þú baðst dóttur hans.“
Biðillinn: „Ekki svaraði hann nú beinlínis neitandi, en hann
setti heldur leiðLnlegt skilyrði."
A: Nú, hvað var það?
Biðillinn: „Hann sagðist fyrst vilja sjá mig hengdan."
Múmínálfarnir eignast herragarð —-------- Eftir Lars Janson
Múmínpabbinn: Ó, þessi yndis Múmínpabbínn: Verða einn meðMúnúnpabbinn: Dragnast svo Múminpabbinn: Já, ég vlnn,
legi morgunsvaii. I dag ætla ég rnoldinni í!’ ólarlags. Vinna og'beim til kvöldverðar og síðan íhvort sem er frant á kvöld.
að stunda landlninað. svitna. rúmið.