Morgunblaðið - 19.01.1971, Page 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1971
Pw0imM&W>
Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík.
Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson.
Ritstjórar Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson.
Fréttastjóri Bjöin Jóhannsson.
Auglýsingastjóri Arni Garðar Kiistinsson.
Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6, sími 10-100.
Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80.
Askriftargjald 195,00 kr. á mánuði ínnanlands.
I lausasöiu 12,00 kr. eintakið.
UTFLUTNINGUR SALTFISKS
OG SKREIÐAR
F'ramleiðsla og útflutningur
* frystra fiskafurða hefur
slíka þýðingu fyrir þjóðar-
búið, að okkur hættir til að
gleyma því, : ð einnig er unn-
ið mikið starf við útflutning
anmairra vinnslutegunda, svo
sem saltfisks og skreiðar.
Þótt útflutningur þessi sé
ekki jafn stór þáttur í heild-
arútflutningi okkar og áður
var, er hann engu að síður
mjög mikilvægur og fyllsta
ástæða til að veita honum
athygli.
Á árinu 1970 nam t.d. út-
flutningur saltfisks 1226
milljónum króna og má af
þeirri upphæð sjá, að hér er
um umtalsverða framleiðslu
og útflutning að ræða. Salt-
fiskframleiðslan varð tals-
vert meiri á sl. ári en árið
áður. Á árinu 1970 nam heild
arframleiðslan á saltfiski
31.350 tonnum, en á árinu
1969 27.800 tonnum. Verðlag
á saltfiski fór hækkandi á
árinu 1970 og standa vonir
til þess, að sú þróun haldi
áfram á þessu ári.
Helztu kaupendur á blaut-
verkuðum saltfiski eru Portú
galar, Spánverjar, ítalir og
Grikkir, en þurrkaðan salt-
fisk kaupa helzt Brasilíu-
menn og Portúgalar. Er því
augljóst, að það skiptir meg-
inmáli að halda góðum við-
skiptasamböndum við þessi
ríki.
Árið 1970 var tvímælalaust
gott ár fyrir saltfiskútflutn-
ing okkar. Framleiðsla og út-
flutningur fór vaxandi og
verðlag hækkandi. Sömu
9Ögu er hins vegar ekki að
segja um skreiðarframleiðslu
og útflutning á skreið. Sá
útflutningur minnkaði um
helming á sl. ári. Á árinu
1970 nam útflutningur á
skreið um 240 milljónum
króna en 412 milljónum á
Orlofsferðir í
Cjkipulagðar orlofsferðir til
^ suðlægra sólarlanda hafa
mjög rutt sér til rúms á und-
anfömum árum. Fyrst í stað
mun mörgum hafa þótt slík-
ar ferðir mikill munaður, en
nú er svo komið, að þær eru
bæði orðnar almennar og til-
tölulega ódýrar. Til marks
um það hve slíkar orlofsferð-
ir eru að verða almennar er
tillöguflutningur á Alþingi
um skipulagningu ferða fyrir
þá, sem við lægst laun búa.
í sambandi við þessar or-
lofsferðir er þó rétt að vekja
aithygli á einni staðreynd.
Þær eru nú að verulegu leyti
árinu 1969. Heildarútflutn-
ingurinn árið 1970 var tæp-
lega 4000 lestir en 1969 um
8000 lestir. Ástæðan fyrir
hinum mikla samdrætti í
skreiðarútflutningi er að
sjálfsögðu ástandið í Nígeríu.
Nígería var þýðingarmesti
skreiðarmarkaður íslendinga
í Afríku og til marks um það
má benda á, að á árinu 1957
voru 7800 lestir af skreið
fluttar út til þesis lands.
Borgarastyrjöldin þar og af-
leiðingar hennar hafa hins
vegar valdið því, að Nígeríu-
markaðurinn hefur lokazt
og alger óvissa ríkir um það,
hvenær hann opnast á ný.
Á árinu 1969 tókst að selja
Alþjóða Rauða krossinum
verulegt magn af skreið
vegna hjálparstarfsins í
Biafra, en á árinu 1970 hrap-
aði útflutningur á skreið til
Afríkulanda niður í tæplega
1500 lestir og er nú Ítalía
stærsti kaupandinn.
Ástandið á skreiðarmörk-
uðunum hlýtur að valda okk-
ur verulegum áhyggjum.
Árangurslaus leit hefur ver-
ið gerð að nýjum mörkuðum
og ómögulegt er að vita,
hvaða áhrif stuðningur ís-
lendinga við Biaframenn,
getur haft á afstöðu stjóm-
arinnar í Lagos til þess að
leyfa innflutning á íslenzkri
skreið. Hver sem framvind-
an verður í þeim efhum er
ástæða til að minna á, að við
flytjum út fleiri tegundir
sjávarafurða en frystar fisk-
afurðir og að nauðsynlegt er
að hlú að saltfisk- og skreið-
arframleiðslu. Þótt frystar
fiskafurðir gefi mest í aðra
hönd nú er óhyggilegt að
veðja á einn hest, og þess
vegna skiptir miklu máli að
stuðla að sem mestri fjöl-
breytni í framleiðslu og út-
flutningi sjávarafurða.
skammdeginu
farnar að sumarlagi, eða þeg-
ar veðráttan er einna hag-
stæðust hér heima fyrir. Nú
eru hins vegar að byrja
skipulagðar ferðir í mesta
skammdeginu suður á bóg-
inn og sýnist það ólíkt skyn-
samlegra. Er það og að
mörgu leyti æskilegra, að or-
lof skiptist meira á árstíma
en nú er, því að sannast
sagna er það að verða alvar-
legt mál, hversu st. rfræksla
margra stofnana og fyrir-
tækja leggst hreinlega niður
yfir sumartímann vegna or-
lofs starfsfólks. Er og eng-
inn vafi á því, að íslendingar
hýsum, sem ’ líkiræningjar
höfðu látið greipar sópa um.
Tilgangur rannisókrnaonia var
að kafnina líkamisistærð og hlut
föll múmíamraa og eiinnig að
reyna að komast að dauða-
orsök. M. a. fuindu'st merki
um bólU'SÓtt, krainsæðastíf.lu
og aðra æðakölkunarsj úk-
dóma og gigtairhrörnun. Þá
kom í ljós að heiliran var enra
í höfði mokkurra múmía, en
áður hafði vetrið talið að heil-
inn hefði verið tekinn úr fyr-
ir greftrun.
i mumium
VÍSINDAMfENN frá Mic- rnest af skairtgripunum fainmsi
higanháskóla I Bandaríkjun- á múmium sem fundust í graf
um, sem unnið hafa að rann-
sóknum á múmíum í Kaíró-
safninu þar í borg, skýrðu frá
því nú fyrir helgi, að rönt-
genmyndir af múmíunum
hefðu leitt í ljós að alls kon-
ar gersemar væru faldar utan
á og inni í líkömunum, svo
sem skartgripir, styttur og
annað. Er þetta talin merkur
fornleifafundur, þar eð áður
fyrr hafði ekki verið hægt að
tengja skartgripi, sem fund-
ust í grafhýsum við einstakar
múmíur.
Röntgenraranisóknir þessar
eru fyrstu þrívíddarmynda-
tökumar, sem gerðar hafa ver
ið á múmíum, en alls voru
rannsakaðar 29 múmíur af
Faróum og drottninigum, sem
í safninu em. Skartgripirrair
eru ýmist faldir í farðaliögun-
um utan á líkömuraum, eða í
holdirau sjálfu og er þetta tal-
in ástæðan fyrir því að þeir
fundust ekki við fyrri raran-
sókinir og líkrærairagjar fundu
þá ekki.
í>að sem mesta furðu vís-
indamaninanna vakti var að
Röntgenmynd af múmíu Motmet drottningar og má sjá gull
og skartgripi á myndinni innan um beinin.
McGovern vill í framboð
Washington, 18. janúar.
— NTB, AP. —
BANDARÍSKI öldungadeildar-
þingmaðurinn George MeGovern
varð í dag fyrstur til að tilkynna
opinberlega, að hann myridi
freista þess að ná útnefningu
Demókrataflokksins sem forseta-
efni við kosningamar árið 1972.
— Lýsti hann því yfir að liann
myndi tafarlaust láta flytja á
brott alla bandaríska hermenn
frá Víetnam, ef hann næði kosn-
ingu.
George McGovern, sam er
öldungadeildarþingmaður demó-
krata í Suður-Dakóta, eir 48 ára
gamall. Árið 1968 reyndi hann
árangurslauist að fá fllokk simn
til að fylkja sér um framboð sitt,
eftir að Rohert Kenmedy var
myrtur. Stjórnmálafréttaritarar
eru ekki þeirrar skoðunar, að
McGovern muni hljóta útnefn-
inigu, enda bafii fyligi Edimiund
Muskies öldungadeildarþiing-
manns og fyrrv. varaforsetaefnis,
farið mjög vaxandi upp á síðkast
ið. Muskie hefur enn ekki lýst
því formlega yfir að hann gefi
kost á sér, en ef dæma má eftir
niðurstöðuim skoðanakaranana
nýtur hann langmests fylgis af
hugsantegum frambjóðenduim
hafa meiri þörf fyrr það að
bregða sér í sólina suður á
bóginn í hinu þrúgandi
skammdegi en að sumarlagi.
Þetta ættu bæði ferðaskrif-
stofur og flugfélög að athuga
svo og atvinnurekendur og
launþegasamtök við samn-
ingsgerðir í framtíðinni.
McGovern.
demókrata og hefuir þó nokkuð
forskot fram yfir þá Hubent
Humphrey og Edward Kenraedy.
Úr aðalstöðvum stuðnirags-
manna McGoverns barst sú frétt
Finnair kaupir
DC-10
Helisiinki, 18. janúar. NTB.
STJÓRN fininska flugfélagsins
Finmair samþykkti á fundi sínum
í dag að festa kaup á tveimur
stónum farþegaþotum af gerðimrai
DC-10. Skuliu þoturnar afhenitair
félaginiu í febrúar og maí 1975
og verða þær látoar fljúga á ledð
inni til Norður-Ameríku og eiran
ig til langra leiguferða.
DC-10 vélarraar, aem kallaðar
aru Jumbo-jet taka uim 330 far-
þegar og fljúga rnieð 965 km
hraða á klukkusturad.
í dag, að margir þeirra, aem
stutt hefðu Robert Kenraedy eða
Eugene McCarthy árið 1968,
myndu veita McGovenn brautar-
gengi.
McGovern hefur uim a lllaruga
hríð gagnrýrat mjög harðLega
stafnu Nixon-stjórnarininar, bæði
í uitanr'íkis- og ininanríkisméluírL
Hanin sagði í ávarpi sínu í dag,
að þeir efinahagsörðugleikar, sem
Baradairiíkin ættu við að glíma,
vseru eitt gleggsta merki þess, að
steifhia stjómiairinnar væri aliröng
í öilum nneginatriðum.
Haran heifur látið sér fátt um
finraasit tilikynniiinigajr Nixons
um brottfiu'tning hermanna f-rá
Víetnam og segir þær sýndair-
mennskiu eiraa.
— Fram
Framhald af bls. 30.
Arnar 1. Víkingur: Guðjón 4,
Georg 3, Sigfús 1, Ásmundur 1,
Einar 1, Magnús 1, Gunmar 1 og
Páll 1.
Vikið af velli. Fram: Siguir-
bergi Sigsteinssyni í 2 mínútur.
'Víkinguir: Guðgeir Leifssyni í 2
mínútur.
Dómarar: Óli Olsen og Karl Jó
hannsson — þeir dæmdu nær ó-
að'íinnaniega.
Beztu leikmenn. Fram: 1. Silg-
urbergur Sigsteinsson, 2. Björg-
vin Björgvinisson 3. Gyifi Jó-
hannsson. Víkingur: 1. Guiðjón
Magnússon 2. Sigfús Guðmunda-
son, 3. Georg Guranarssora.
Leikurinn: Framliðið greini-
Lega á uppflieið, era Víkinga skort-
ir baráttugieði. Varnarleikuir
góður hjá báðum Liðuraum.
— stjl.