Morgunblaðið - 19.01.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.01.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1971 — Staða konunnar Framhald af bls. 17. byg&jast á ástæðum, sem eru til finmngaiegs eðlis. Vera má, að hér séu að verki þau sterku bönd, sem móðir náttúra hefur um árþúsundimar knýtt milli móður og baras og gerir ennþá fiestar konur fúsar til að fóma sér fyrir afkvæmi sitt án þess að horfa til nokkurra annarra launa, en móðurgleðinnar einn- ar? Hitt er svo annað mái, hvort þjóðfélaginu er það sæmandi, að notfæra sér þessa fómfýsi kon- unnar með þeim hætti, sem gert er. LJPPEL.DI SAMRVÆMT REIKNINGI Til þess að átta sig á vinnu- launakostnaði við stofnanaupp- eidi, sem fram fer, áður en böm in komast á skólaaldur, er helzt hægt að miða við dagheimiii og leikskóla, þar sem eðlileg (norm al) böm dvelja. Á bamaheimil- um og leikskólum Sumargjafar í Reykjavik fer slíkt uppeidi fram í langstærstum mæli hér á landi, og eru þessar stofnanir þvi valdar til viðmiðunar. (Kostnaðarútreikningar miðast við laun og verðiag í des. 1970). Á dagheimilum Sumargjafar þarf eina fóstm fyrir hver 5 böm þriggja mánaða til tveggja ára, 7 böm tveggja til þriggja ára, 9 böm þriggja til fjögurra ára, 10 börn fjögurra til fimm ára og 11—12 böm fimm tii sex ára. Mánaðarlaun fóstra munu nú að meðaltaii (miðað við aldurs- hækkanir) vera náiægt kr. 20 þús. á mánuði. Vinnulaunakostnaður við vist un barns á dagheimili verður þá náiægt þvi, sem hér segir: Vegna barns á 1. og Vegna bams á Vegna bams á Vegna baims á Vegna bams á Á leikskólum Sumargjafar em böm, frá því þau verða tveggja ára, og til þess, er þau ná sex ára aldri. Þar er aðeins um hálfs dags vistun að ræða, og sér hver fóstra þvi um tvo hópa yfir daginn. Jafn mörg börn, miðað við aldur, eru sam- tímis í umsjá" fóstra eins og á dagheimilum. Launakostnaður vegna fósturs á leikskóia verð- ur því helmingi lægri á hvert bam, heldur en á dagheimilum. Þá komum við næst að spum ingunni um, hvað það myndi kosta að greiða öllum húsmæðr- um í iandinu laun vegna upp- fósturs bama á heimilum, sem væru hliðstæð því, sem fóstru er greitt fyrir sömu vinnu á leik skóla eða dagheimili. Samkvæmt núverandi barna- fjölda í yngri aldursflokkum og framtíðarspá Efnahagsstofnunar innar um fæðingartöiur á næsta áratug, er hér miðað við, að 4500 börn séu í aidursflokki að meðaltaii. Launakostnaður við uppeldi allra bama í landinu, sem em yngri en sex ára, yrði þá, miðað við að greidd væru sömu vinnu laun fyrir uppeldi þeirra og gert er á dagheimilum, nálægt 900 millj. krónur á ári. Eftir fyrirhugaða breytingu á fræðslulögum má gera ráð fyr- ir, að skólaskylda verði ákveð- in frá 7—16 ára aldri, með heimild til forskólahalds fyrir 6 ára börn, sem væntanlega verð- ur víðast hvar notuð í þéttbýli. Flest böm á aldrinum 6—16 ára verða því á háifs dags uppeldis stofnunum, þ.e.a.s. almennum skólum, sem kostaðir eru og reknir af ríki og sveitarféiög- um Eðlilegast virðist þvi að miða vinnulaunakostnað við uppeldi barna á þessum aldri innan heimilanna við elzta aldursflokk leikskóla- 2. árá, kr. 4000,00 á mánuðí 3. —' — 2860,00 — — 4. — — 2220,00 — — 5. — — 2000,00 — — 6. — — 1700,00 — — RYMINGARSALA Til þess að rýma fyrir nýjum vörum verður rýmingarsala á stökum úlpum, kápum og kjólum aðeins þessa viku. BANGSI Klapparstíg. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS HVERFASAMTÖK SJÁLFSTÆÐISMANNA 1 SMÁÍBÚÐA-, BÚSTAÐA- OG FOSSVOGSHVERFI boða sjálfstæðismenn og aðra íbúa hverfanna til fræðslu- fundar í Neðri-Bæ (hús Grænmetisverzlunarinnar) miðviku- daginn kl. 20,30. DR. GUNNAR THORODDSEN flytur inngangsorð og svarar s ðan fyrirspumum fundarmanna um stjómmálaviðhorfið. JÓNAS B. JÓNSSON fræðslufulltr. Reykjavíkur svarar fyrir- spurnum fundarmanna um skólaskyldu bama og unglinga. skólamálin og nefnir fræðslunefnd samtakanna þessi mál ..HADEGISMATURINN HITAÐUR UPP ÞRISVAR". PALL GlSLASON. læknir verður fundarstjóri. STJÓRNíN. barna, en þar er fullt starf fóstm í dagvinnutíma hennar að annast um 22—24 börn, sem eru í hálfs dags dagvistun. Vinnulaunakostnaður skv. þessu yrði um 900 kr. á mánuði fyrir hvert bam. Heiidarkostnaðurinn fyrir öll börn í landinu 6—16 ára yrði þá tæpar 500 miilj. kr. Þannig yrði vinnulaunakostn- aður í heild miðað við að greiða ætti fyrir uppeidi allra barna í landinu til 16 ára aldurs sam- bærilega við það, sem gert er á barnaheimilum og leikskólum, samtals um 1400 millj. króna. Það er hærri upphæð en saman iagðir tekju- og eignaskattar til ríkisins era áætlaðir í frum- varpi til fjárlaga fyrir árið 1971. EFNAHAGSÁHRIF Hér hefur verið reynt að verð leggja einn þáttinn i starfi hús- móðurinnar, bamauppeldið. Þótt verðlagningin sé í sumum tilvikum mjög lág, verður heild- arupphæðin stórvaxin á mæli- kvarða okkar þjóðfélags. Auðvit að em í starfi húsmóðurinnar fjölmargir aðrir þættir, sem hér eru ekki teknir inn í dæmið, en eru þó einnig mikilvægt framiag hennar til verðmætasköpunar i þjóðarbúinu. Ef við hugsum okkur, að greidd væru húsmæðralaun í samræmi við þær hugmyndir, sem hér hefur verið hreyft, og gerum jafnframt ráð fyrir, að húsmæðurnar verðu þeim tii einkaneyzlu, yrðu efnahagsáhrif in vafalaust mjög óhagstæð. Framkvæmdafé myndi stór- minnka og við gætum t.d. ekki innt af hendi framkvæmdir svo sem vegagerð, byggingu skóla eða sjúkrahúsa í svipað þvi eins stórum stíl og við gerum nú. Auk þess myndi þetta aukna ráð stöfunarfé leiða til aukinnar neyzlu, vörueftirspurnar og gjaldeyrisnotkunar, sem allt til samans myndi valda aivar- iegri röskun á efnahagskerfinu. En það er ástæðuiaust og raunar rangt að hugsa máiið þannig. Eðlilegast er að gera ráð fyr- ir, að tekjur hjóna gangi til hins sameiginiega heimiiishalds i þeim hlutföllum, sem hvort þeirra um sig hefur aflað þeirra. Breytingin væri fyrst og fremst fólgin í því, að í stað þess, að sá aðilinn, sem oft hefur verið nefndur „fyrirvinna heimilisins" hafi öll fjárráðin í sínum hönd- um, þá færist hluti af tekjum hjóna yfir á þann aðilann, sem heimiiisstörfin vinnur, sem nú er venjulega húsmóðirin. Þetta væri fyrst og fremst viðurkenn ing á efnahagsgildi heimilisstarf anna fyrir þjóðarbúskapinn til jafns við önnur störf, sem innt eru af hendi i atvinnulífinu. Einnig myndi það veita þvi hjóna, sem heima vinnur, og það þarf engan veginn endilega að vera konan, nokkur fjárráð, einnig til persónulegrar ráðstöf unar, eftir því sem efnahagur heimilisins leyfir, án þess að um það þurfi að sækja til „fyrir- vinnu heimilisins." Ég rakti hér áður, hvers vegna ég teldi frá uppeldislegu sjónarmiði æskilegt að beita efnahagslegum aðgerðum til að seinka þeirri upplausn heimii- anna, sem virðist auðsætt að eiga muni sér stað í framtíðinni. En fyrir þessu virðist mér einnig að færa megi efnahags- ieg rök. Miðað við núverandi verðlag mun stofnkostnaður við byggingu dagheimilis vart verða undir 250 þús. krónur fyrir hvert bam og leikskólapláss um 150 þús. kr., sem nýtast myndi fyrir tvö böm, sé leikskólinn tvisetinn yfir daginn. Hér er gert ráð fyrir, að rúm 70% þjóðarinnar búi í þéttbýli, þar sem byggja þyrfti dagheim- iii og leikskóia fyrir böm yngri en sex ára, þ.e. fimm aldurs- fiokka. Miðað við að 4500 böm séu að meðaMali í aidursflokki yrðu þéttbýiisböm á þessum aidri (rúm 70%) um 16 þúsund. Ekki er auðvelt að spá um, hvemig eftirspum kjmni að skiptast milli dagheimiia og ieik skóla. Hér er gert ráð fyrir, að 40% bama færu á dagheimili og 60% á leikskóla. Þá þyrfti að byggja dagheimili fyrir 6400 böm og ieikskóla fyrir 9600 böm, eða 4800 leiksikóiapláss, sé miðað við tvisetningu. Fjárfesting vegna dagheimila yrði þá 1600 millj. og vegna ieikskóla 720 millj. eða kr. 2320 miilj. samtas Þessa fjár verður ekki aflað með tilfærsiu á ráðstöfunarfé heimilanna milli hjóna, eins og gerast myndi, ef húsmæðraiaun væru greidd, heldur yrði að afia þess með skerðingu á ráðstöfun arfé almennings, sem þá væri varið til aukinnar fjárfestingar. Eftir er svo að reikna til við- bótar allan þann rekstarkostnað þessara stofnana, sem fólginn væri í viðhaldi, hita og lýsingu o.s.frv. og eru þá vinnulaunin látin iiggja miili hluta. Ef húsmæðralaun yrðu til þess að draga úr eftirspum eftir bamaheimilum og leikskólum kæmi fram tilsvarandi sparnað- ur fyrir þjóðarbúið í stofn- og rekstrarkostnaði þessara stofn- ana Á móti þessum kostnaði kæmi að vísu betri nýting á vinnu kvenna, ef þær fæm að vinna utan heimilis. VAEFRELSI Æskilegast þykir, að hver vinn andi maður og kona geti valið sér starf að eign ósk. Auðvitað verður siiku marki aldrei náð til fuiinustu, en vissulega getur sém mest valfrelsi í þvi efni stuðlað að hamingju og velfam- aði hvers og eins. 1 þessu sam- bandi er mjög haldið fram rétti kvenna til jafns við karia og bent, að margar konur, og sifellt eignir eigi hvorki né megi verða til að hindra þáttöku kvenna 5 atvinnulífinu. Einnig er á það bemit, að mairgar feomuir, oig sáfieflJit fleiri og fleiri, afli sér menntun ar, sem komi hvorki þeim né þjóðféiaginu að notum, ef þær verði bundnar við heimilisstörf. Ailt eru þetta réttmæt rök og í krafti þeirra er þess krafizt, að séð sé fyrir nægum barna- heimilum og öðrum slíkum upp- eldisstofnunum, til þess að allar konur, sem óska að vinna utan heimilis, eigi kost á vistun fyr- ir börn sín. Hér snýst krafan um hindrunarlausan rétt kon- unnar til að velja milli þess að vinna innan eða utan heimilis. Þegar keppt er um vinnuafl, sigrar sá aðiiinn, sem bezta að- stöðu hefir í samkeppninni. Hvemig er aðstaða heimilisins til að keppa um vinnuafl kon- unnar við hinar ýmsu starfs- greinar atvinnulífsins? Að óbreyttum kjörum húsmóðurinn- ar er sú aðstaða vonlaus. 1 réttu hlutfalli við aukna möguleika til að koma börnum fyrir á upp- eidisstofnunum, mun það færast i vöxt, að konur vinni utan heimiiis. Miðað við þær öru þjóð félagsbreytingar, sem nú eiga sér stað, getur það varla tekið meira en t.d. tvo til þrjá ára- tugi, komi ekki til breytt mat á starfi húsmóðurinnar, að næst um allar konur verði farnar að vinna utan heimilis. Mér finnst, að konur eigi jafnt og karlar að hafa sjálfsákvörð- unarrétt um val á starfi. Hugs- anlegt er að ganga jafnvel enn þá lengra í jafnréttishugsjóninni og segja, að sá tæpur þriðjung- ur þjóðarinnar, sem er böm und ir sextán ára aidri, ætti að hafa um það sjálfsákvörðunarrétt, hvort þau vildu aiast upp á upp eldisstofnunum eða heimili. En á slíkt minnast fáir nú, og skal það ekki frekar rætt hér. Þvl aðeins er hægt að tala um sjálfsákvörðunarrétt feonunnar, að það sé viðurkennt af þjóðfé- laginu að efeki megi gera upp á milli þeirra, sem keppa um vinnuafl hennar. Margar konur kynnu að kjósa að vinna heima, ef vinna þeirra þar væri virt og metin til jafns við hliðstæða vinnu utan heimilis, bæði hvað laun og þá ekki siður skattamál snertir. Eins og þróunin stefnir nú, á konan í framtiðinni raun- veruiega varla annarra kosta völ en að yfirgefa heimilið vegna starfa utan þess. Siíkur er sá sjálfsákvörðunarréttur hennar, sem nú er mest á loft haldið. IIVAl) ER FRAMKVÆMANLEGT ? Ég býst við, að fiestir muni telja það hreina fjarstæðu að láta sér detta í hug að fara að borga húsmæðram laun. Það skal lika játað, að ekki veit ég um nfcitt land, þar sem hús- mæðralaun eiga sér stað. Áhugi minn á þessu máli er af uppeld islegum rótum mnninn og ég vil taka það fram, að mig skortir þá sérþekkingu, sem þarf á sviði fjármála, skatta- og trygg- ingamála til þess að vera fær um að meta endaniega, hvort hægt væri að framkvæma hug- myndina eða ekki. En ýmsar hugmyndir, sem i fyrstu þóttu fráleitar, hafa þó orðið að veru- leika og sjálfsögðum þaetti í upp byggingu þjóðfélagsins, svo sem t.d. sjúkrasamlög, almanna- tryggingar og lifeyrisgreiðsiur. Sem ieikmanni virðist mér, að fræðilega séð ætti innan vel skipuiagðs skatta- og trygginga kerfis að vera unnt að fram- kvæma hvaða tekjutilfærslu, sem vera skal, milli þeirra, sem vinna innan og utan heimilis. Hin tækniiega lausn verkefnis- ins væri viðfangsefni sérfræð- inga í skatta- og tryggingamál- um, en matið á þvi, hvort þetta væri fjárhagslega hagkvæmt og rétt, yrði á valdi stjómmála- manna. Margur mun segja, að við höfum ekki efni á þessu, og ef til vill er það rétt. En þá gæti svo farið, að það reyndist eins og oftar dýrt að vera fátækur. Mér virðist nokkum veginn augljóst, að ef ekki verður með ákveðnum efnahagslegum ráð- stöfunum reynt að hamia gegn þeirri breytingu frá heimilisupp eldi til stofnanauppeldis, sem nú stefnir óðfluga að (og ýtt er und ir t.d. með skattfrelsi á helm- ingi launa giftra kvenna), þá kemur að þvi, jafnvel fyrr en menn hafa ennþá gert sér ljóst, að uppeldi þjóðarinnar fari mest megnis fram á Stofnunum, sam- fara mjög þverrandi áhrifum heimilanna. Uppeldi, þannig framkvæmt, mun kosta þjóðar- búið meira, heldur en ef hús- mæðrum væri greitt fyrir að annast það heima. Það skiptir þó ekki meginmáli, enda mundi sá kostnaður væntanlega meir en jafnast við aukna nýtingu á vinnu húsmæðranna. Hitt gæti aftur á móti skipt miklu máli, ef upplausn heimilanna á sér stað fyrr og áður en nokkur aðili eða stofnun er þess umkomin að taka að sér og valda fyllilega því uppeldishlutverki, sem þau áður gegndu. Mörg iðnaðarþjóð- félög striða nú við ört vaxandi afbrot meðal ungs fólks, eitur- lyfjaneyzlu og aukningu geð- rænna sjúkdóma. Til þessa liggja vafalaust ýmsar samverk andi orsakir, en flestir munu þó á einu máli um það, að heimilis leysi í einum eða öðrum skiln- ingi sé ein meginorsökin. Slík framvinda getur orðið þjóðfélög unum dýr í löggæzlu, fram- færsiu og tryggingamálum. Dýr ust verður hún þó i allsherjar upplausn og ringulreið, sem af henni leiðir fyrr eða síðar, ef ekki tekst að spyrna við fæti. Við skulum ekki vera of svart sýn. En það að horfast i augu við nútíðina, greina vandamál hennar og leita lausnar á þeim er forsendan fyrir þvi að vera bjartsýnn á framtíðina. Á slikum gmndvelli er þess- um hugmyndum hreyft, ef það gæti orðið til að auka umhugs- un og umræðu um annað mál- efni en kaupgjald og aflabrögð, en sem gæti þó engu síður orð ið þjóðinni afdrifarikit í tiltölu- lega náinni íramtið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.