Morgunblaðið - 19.01.1971, Síða 29

Morgunblaðið - 19.01.1971, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 1971 29 Þriðjudagur 19. janúar 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,50 Bæn. 8D0 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9,16 Morgun stund barnanna: Kristján Jónsson les fyrri hluta sögunnar „ösku- busku“ úr Grimmsævintýrum. 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Frétt ir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Húsmæðraþáttur Sigríður Thorlacius talar. 13,30 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Carin Mannheimer Inga Huld Hákonardóttir talar um bók hennar um sænskar konur. 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Nútímatónlist: Veiik eftir finnska tónskáldið Bengt Johansson. Leifur Þórarinsson kynnir. 16,15 Veðurfregnir Endurtekið efni a. Vilhjálmur Þór, fyrrverandi ut- anríkisráðherra, flytur erindi: Frá Thailandi (Áður útv. 15. nóv. síðastliðinn). b. Lárus Blöndal skjalavörður tal ur um horfna baukamenningu. (Áður útv. 18. des. sl.). 17J)0 Fréttir. Létt lög. 17,15 Framburðarkennsla í dönsku og ensku á vegum bréfaskóla SÍS og ASÍ 17,40 Útvarpssaga barnanna: „Nonni“ eftir Jón Sveinsson Hjalti Rögnvaldsson les (23). 18,00 Tónleikar. Tilkymýngar. 18,45 V«9urfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá útlöndum Umsjónarmenn: Magnús Torfi Ól- afsson, Magnús Þórðarson og Tóm as Karlsson. 20,15 Lög unga fólksins Steindór Guðmundsson kynnir. 21,05 Skrafað við Skaftfelling Jón R. Hjálmarsson skólastjóri tal ar við Harald Einarsson í Vík í Mýrdal; síðari hluti samtalsins. 21.30 Útvarpssagan: „Atómstöðin“ eftir Halldór Laxness. Höfundur les (3). 22.00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Fræðsluþáttur um stjórnun fyrir- tækja Ragnar Halldórsson forstjóri ís- lenzka álfélagsins talar um stjórn- un eftir markmiðum. 22,35 Á léttum nótum og svörtum Nina Simone, Louis A rmstrong og Duke Ellington leika og syngja. 23.00 A hljóðbergi. The Importance of Being Ernest eftir Oscar Wilde; síðari hluti. — Með aðalhlutverk fara Sir John Gielgud, Dame Edith Evans, Ro- land Culver. Pamela Brown og Celia Johnson. Leikstjóri: Sir John Gielgud. 24,00 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok Miðvikudagur 20. janúar 7,00 Morgunútvarp Veðurfreginir. Tónleikar. 7,30 Frétt ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaóanna. 9,15 Morgunstund barnanna: „ösku- buska“ Kristján Jónsson les siðari hluta sögunnar. 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 Úr göml um postulasögum: Séra Ágúst Sig urðsson les (2). Sálmalög og kirkju leg tónlist. 11,00 Fréttir. Hljóm- plötusafnið (endurt. þáttur). 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan „Kosningatöfrar“ eftir Óskar Aðalstein Höfundur les (8). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist: a. „Sex vikivakar" eftir Karl O. Runólfsson. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur; Bohdan Wodiczko stj. b. ,,Formannavísur“ eftir Sigurð Þórðarson. Karlakór Reykjavikur syngur. Einsöngvarar: Sigurveig Hjaltested, Guðmundur Guðjónsson og Guðmundur Jónsson. Höf. stj. c. „Tvær rómönsur" eftir Áma Björnsson. Þorvaldur Steingríms- son og Ólafur Vignir Albertsson leika. d. Lög eftir Hallgrím Helgason, Jón Ásgeirsson og Jón Laxdal. Erlingur Vigfússon syngur. Ólafur Vignir Albertsson leikuf á píanó. e. Lög eftir Sigurð Þórðarson, Helga Helgason, Björgvin Guð- mundsson, Sigfús Hallgrímsson og Jóhann Ó. Haraldsson. Liljukórinn syngur; Jón Ásgeirsson stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Hvað eru sálfarir? Karl Sigurðsson kennari segir frá; Fyrra erindi. 16,45 Lög leikin á strengjahljóðfæri. 17,00 Fréttir. Létt lög. 17,15 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku. 17,40 Litli barnatíminn Anna Snorradóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Jón Böðvarsson flytur þáttinn. 19.35 Tækni og vísindi Guðmundur Eggertsson prófeasor og Sveinbjörn Björnsson eðlisfræð ingur segja frá merkum niðurstöð um rannsókna í erfða- og jarð- eðlisfræði á liðnu ári. 19,55 Klarinettukvintett í A-dúr K 581 eftir Mozart. Gervase de Peyer leikur með Mel os-kvartettinum. 20,25 Herbert Marcuse og kenningar hans Arthur Björgvin flytur fyrri hluta erindis síns. 21,00 í kvöldhúminu Wilhelm Kempff leikur Píanósón- ötu op. 78 í G-dúr eftir Schubert og Nieolai Gedda syngur lög eftir Beethoven. 21,45 Þáttur um uppeldismál Sigurjón Björnsson sálfræðingur talar um feimni og vanmetakennd. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Bernskuheimili rnitt* Margrét Jónsdóttir byrjar lestur úr æviminningum Ólafar Sigurð- ardóttur frá Hlöðum. 22,35 Á elleftu stund. Leifur Þórarinsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudagur 19. janúar. 20,00 Fréttir. 20,25 Veður og auglýsingar. 20,30 Grikkland að fornu Morgunn menningarinnar. 1. þáttur af þremur. í þessari mynd er fjallað um elzta tímabilið í sögu Grikklands (um 3500—1000 f. Kr.) og um Krítverja og Mykene-menn. Þýðandi og þulur Gunnar Jónasson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 21,00 Setið fyrir svörum Hannibal Valdianarsson, formaður Samtaka frjálslyndra og vinstri manna, situr fyrir svörum. Spyrjendur: Eiður Guðnason (stjórn andi) og Magnús Bjarnfreðsson. 21,35 F F H Flugleið. Þýðandi: Jón Thor Har- aldsson. 22,25 Dagskrárlok. HÚSFÉLÖG Þau húsfélög fjölbýlisa, sem ráðgera að láta mála hús að utan næsta sumar og óska að fá tilboð í það verk, eru beðin að hafa sam- band við oss nú þegar. Sama er og um þá aðila, sem ætla að hefja byggingafram- kvæmdir á þessu ári. Hf. Útboð og Samningar. ÍBUÐIR TIL SÖLU Höfum til sölu nokkrar 3ja og 4ra herb. ibúðir við Maríubakka í Breiðholtshverfi. Hbúðimar eru tilbúnar undir trévek með sameign fullkiáraðri og tilbúnar til afhendingar nú þegar. Nánari upplýsingar í síma 13428 (M. 9—17). Byggingafélagið Armannsfell h.f. SKRIFSTOFUSTÚLKA Skrifstofustúlka óskast nú þegar eða 1 febrúar n.k. Einhver bókhalds- og vélritunarkunnátta nauðsynleg, Upplýsingar á skrifstofunni kl. 2—4 í dag. Sælgætisgeiðin OPAL H.F. Skipholti 29. Notaður gufuketiil óskast. Stærð um það bil 40 ferm. Vinnuþrýstingur a.m.k. 5 ATO. Verkfræðistofa RAFNS JENSSONAR Skipholti 35 Rvík — Sími 81507. NÝR MOSKVICH 80 HESTÖFL Bilreiðar & Landbúnaðarvélar hl. Suðurlandsbraut 14 > Reykjavik - Sími 38600 BIFREIÐAEIGENDUR - AKUREYRI Hef tekið oð mér sölu ú BRIDGESTONE hjölbörðum lyrir Akureyri og ndgrenni BRIDGESTONE Umboðið — Akureyri Frímann Cunnlaugsson Ráðhústorgi 5 — Sími 11510

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.