Morgunblaðið - 26.01.1971, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, URIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1971
13
Samstillt átak í umferðar-
slysavörnum nauðsyn
Ekki má draga úr þeim vegna
f járskorts, sagði Olafur B. Thors
á fundi borgarstjórnar
Á FUNDI borgarsljómar
Reykjavíkur sl. fimmtudag var
gerð samþykkt um umferðarmál,
sem í höfuðatrið'um byggðist á
tillögu er Ólafur B. Thors lagði
fram á fundinum, en með nokkr
um breytingum að tillögu Guð-
mundar G. Þórarinssonar. Sam-
þykktin er svohljóðandi:
„Borgarstjórn Reykjavíkur lýs
ir yl'ir áhyggjum sínum vegna
þeirrar fjölgunar umferðarslysa,
sem orðið hefur að undanfömu.
Telur borgarstjórn, að einskis
megi láta ófreistað til þess að
vinna gegn þessari þróun. Borgar
stjórn bendir á nauðsyn þess, að
umferðaræðar og gatnakerfi í
heild, gangbrautir, lýsing og
önnur tæknileg atriði, tryggi
umferðaröryggi svo sem unnt er,
haldið sé uppi markvissri um-
ferðarfræðslu og öflugum áróðri
fyrir bættri umferð í landinu,
svo og víðtækum rannsóknum á
orsökum og afleiðingum umferð-
arslysa. Það fjármagn, sem þjóð-
in leggur fram til umferðarslysa
vama, skilar sér margfalt aftur
til þjóðarbúsins.
Borgarstjórn telur því eðtilegt
að efla umferðardeild borgar-
verkfræðings vegna síaukins
umferðarþunga. .Tafnframt skor-
ar borgarstjóm á Alþingi og rík-
isstjórn að veita umferðarráði
þann fjárhagsgrundvöll, sem
nauðsynlegur er til að starfsemi
þess verði sem árangursríkust,
auk þess sem sveitarfélög og aðr
ir aðilar em hvattir til að Ieggja
sitt af mörkum í baráttunni
gegn umferðarslysum.“
Ólafur B. Thors (S) fyígdi til-
llögu simni úr hlaði og gerði
grein fyrir ýmsnjtm töhileguim
upplýsingum um uimferðarslys
hér á landi síðustu árin, eins oig
fná var greint í Morgunblaðinu
Sl. suninudag. Síðan vék hann að
þróun uimf e r ð a rsly s avar n a á
landimu frá H-dagi, og sagði, að
þá hefðu orðið alger straurn-
hvörf í þessium málum.
Borganfulltrúinn minniti á, að
í kjölfar þess starfs, sem uinnið
hefði verið við
hsegri umtferð-
ina, hefði Um-
f erðarmá! aráð
* verið sett á
: stofn með reglu-
» gerð en Umferð-
aráð síðan lög-
fest á Al'þirugi í
maí 1970. Starfs-
svið Umiferðar-
ráðs má slkil-
gneina með eftirfarandi hætti,
sagði ÓlafuT B. Thors. í fyrsta
lagi ber því að hafa heildaryfir-
sýn yfir umferðarvandamálið og
draga inn í landið allan þann
fróðleik, sem til er um urnferð-
armál og miðla þeim fróðleik til
aðila er þessi mál sérstaklega
varða. í öðru lagi ber stfoímun-
inni að fást við slysaranmsóknir
og draga af þeim ályktanir um
hvað helzt sé til úrbóta. í þriðja
lagi ber Umtferðarráði að beita
sór fyrir skipulegum áróðri fyrir
bættum umfarðarháttum í land-
imu og því beri að sameina sem
fiesta aðila ti! samstilltra átaka
í umtfenðarglysavörnum, m. a.
með því að hafa yfirsýn yfir
þau verkefni, sem vinna þarf
hverju sinni og útdeila þeim
til þeirra aðila er þau gefa fram-
kvæmt.
Þá geirði ræðuimaðuir grein fyr
ir helztu verkefnum, sem Um-
tferðarráð hetfux sinnit fram til
jþessa. Umfeirðarskólinn U(“gir
ýegfarenduir er fyrir börn undir
sfkólaskyldualdri, 3ja—6 ára.
Nær 13 þúsund böm eru í sfkól-
anium, s<-m fá 6—8 verkefni á
ári. 20 sveitarféiög, þ. á m.
Reykjavík, eru aðilar að rekstri
sBcóíláns og greiða hluta af rekstr
airkostnaði. Umferðarfræðslan í
skólnkn hetfur verlð eitt heizta
verkefni ráðsins. Spuirninga-
keppni skólanna er landskeppni
tmieð þátttöku 4500 barna. Efnt
hefuir verið tdtf jólagetraunar,
sem nær til 32 þúsuind bama. Til
foreMra 6 og 7 ára skóiabama
í þéttbýli, hefur verið sent for-
eldrabréf, „Leiðin í skólann“.
Á veguim ráðsins hafa verið
fluttir tvö sl. ár um 300 fræðslu-
þættir í Rikisútvarpið og ráðið
hetfur haft milligöngu um sýn-
ingu á fræðsluiþáttum í sjón-
varpi um öryggisbúnað bifreiða
og útgáfu bókar um sama atr-
iði. Upplýsingamiðstöð hetfur
verið starfrækt uim verzlunar-
mannahelgar í samvinmiu við lög-
regliuina. Ökumaðuæinn, fræðslu-
rit fyrir bifreiðastjóra hefur ver
ið gefið úf á vegum Umferðar-
ráðs. Upplag ritsins er 50 þús-
und eintök. Á sl. sumri fór fram
fræðsliustarf um gildi öryggis
belta. 150 þúsund endurskins-
merikjum hetfur verið dreift til
söliu. Starfsami Umiferðarráðs að
slysarannsóknium má iskipta í
þnennt: 1 fyrsta lagi söfnun upp-
lýsiinga um ölll umferðariS'lys í
lögsagnarumdæmium landsins og
niðuirstöður þeirra notaðar tií á-
kvörðunar á aðgerðum til að
draga úr umtferðarslysum. í öðru
lagi athugun á orsökum fram-
rúðubrota í bifreiðum. í þriðja
lagi alllvíðtæk athugun á orsök-
um og aflleiðingum slysa við
notkun dráttarvéla og er nú
unnáð að tillöguigarð á því sviði.
Loks sagði borgarfuilltrúiinn, að í
samvinmu við Slysavarnafélag ís-
lands væru starfræktar uinferð-
aröryggisnefndir víðs vegar tum
landið.
Ólafuir B. Thors sagði, að starf
semi sem þessi kostaði fé. Á ár-
inu 1969 hetfðu útgjöldin orðdð
1,9 mi'llljónir króna og á árinu
1970 námu þau 4 miHjónum kr.
Fyrir árið 1971 sendi Umferðar-
ráð frá sér fjárhagstiWögur að
upphæð 6,8 milliónir króna og
var þar gert ráð fyrir svipaðri
starfsemi og sll. tvö ár. Aðeins
væri gert rað fyrir tveimur nýj-
um verkefnum á árinu 1971:
fræðsiuhenferð, sem hetfði það að
mankmiði að fæklka Slysuim á
bömium í umferðinni og fræðsilu
myndaflokki um umtferð og
halztu orsakir umferðarsQysa.
Alþingi hefði hins vegar aðeins
veitt 900 þúsumd krónur tif ráðs-
ins og það þýddi að fella yrði
niður nær al'lt starf á vegum
þess.
Ólafur B. Thors sagði að lok-
™, að nú virtist sem draga ætti
úr þessu slysavarnakerfi og því
teldi hann rétt, að borgarstjórn
Reykjavíkur legði áherzlu á
mikilvægi þess, að svo yrði ekki.
Tilgangurinin með tiMögufHutn-
ingnum væri tviþættur. í fyrsta
lagi að vekja athygli borgar-
stjórnar á um'ferðarvandamáliinu,
sem eykst ár frá ári og í öðru
lagi að benda á nauðsyn öflugs
sliysa’vannastarfs og þá hættu,
sem nú væri á, að úr því yirði
dnegið vegna fjárskorts.
Guðmundur G. Þórarinsson (F)
sagði, að slí'k áskorum, sem sú, er
fælist í tillögu Ólafs B. nions,
væri ejáltfsögð og meira en það.
Skýrimg margra á afgrciðslu Al-
þingis á fjárveitingum til Um-
fenðarráðs væri sú, að þar hefðu
orðið mistök. Svo ágæt, sem
þessi tiliaga er,
sagði ræðumað-
ur, er hún ef til
vil'i ekki nógu
víðtæk. Hér er
lögð mest á-
* íj 'g’JÍ herzla 4 umtferð-
ú arfra'ðslu. Hún
|j§ er ómetanieg og
JL* Æ na-uðsynleg. En
orsakir umferð-
arslysa ntó rökja
til margra þátta. Þar kamur til
bæði vankuninátfa og athuigunar
3)eysi, sem bætt er úr meö
tfræðsllu. Ég viil nefna liér nokk-
ur tæknileg atriði, sem mér sýn-
ist, að skipti veruilegu máli. Ó-
fullllnægjandi gatnamót, lýsinigu
gatna og legu ganigstétta, frá-
igamg stétta og kanta og fleira.
Öryggi fótgamgandi í umfierð-
Lnind.
Umferðin fer etftir gatnakerfinu
í borgimni og þvi eöliiegt að álíta,
að það hafi sín áhrif. Ég vil í
þessu sambandi nefma nokkra
staði, þar sem Slys hafa orðið
fXeiri en annars staðar. Þar má
nefna gatnamót Kringliumýrar-
brauitar og Háaieitisbrauitar. Nú
hetfuir verið komið þar fyrir
beygjuböninum og umferðarstýr-
imigu og hefur þetta hjálpað. Á
sl. ári urðu 33 árekstrar á gatna-
mótum Hrimgbrautar og Hotfs-
vallagötu. Þau hafa rnikið batn-
að með merkimgu akreina. Það
er mikilivægt að akreinar séu
vel meriktar og viðhald á þeim
gott. Enn vil ég nefna gatna-
mót Kringlumýrarbrautar og
Sléttuivegar, en eftir að þau voru
tekin í notkum á sl. sumri urðu
þar 27 árskstrar. Með lagfær-
imgu þar ætti að vera unnt að
aiuka umferðaröryggi. Sömu
sögu er að segja um gatnamót
Hrimgbrau'tar og Sóleyjargötu.
Þá má metfna mót Skeiðvallarveg
ar og Suðurlandsbrautar við
Mikluibraut. StkeiðvaMarvegurinn,
er ófudlnægjandi og eykur á um
ferðarhættu við Bústaðaveg. Á
þessum gatnamótum urðu á sl.
ári 36 árekstrar. Þegar endan-
lega er búið að ganga tfna þess-
um gatmamótu'm og brúnni má
búast við að mjög dragi úr um-
ferð og slysahættu á Bústaða-
vegi. Á mörgum þessaira gatna-
móta mætti beita meiri stýringu
í umiferðinini. Su'ims staðar hafa
verið gerð viðamikil gatnamót,
en síðan aru settir upp tróklloss-
ar og uimtferðinni beimt á annan
veg.
Á sl. ári urðu 6 slys á gang-
andi vegfarendum við Bústaða-
veg en eftir umræður í borgair-
stjónn um má!ið og þá athygli,
sem vakin var á þessari hættu
þá, hefur ekkert slys orðið. Lýs-
img á umtferðavæðuim hefur milk-
ið að segja, svo og að húin sé
sett upp strax og þær eru tekn-
ar. í notkun. Ennfremur er gang
brau'targerð þýðimgarmi'kil, svo
að fótgangandi gangi ekki eft-
ir götunum. Nauðsymlegt er, að
hafa betri lýsimgu á þeirn gatna-
mótum, þar sem umferðarsíys
hafa verið tíð.
Borgarfullltrúinn gerði í ræðu
sinmi athuigaseimdir við lýsimgu
Miklubrauitar, austast og syðst,
þar sem lýsing væri ekki komin
og sagði, að lýsimg á Hringbraut
væri mjög gölluð. Þá ræddi
hann ma/bikið og sagði, að hinn
dökki litur þess drykki í sig
ljós bíla. Margar þjóðir hefðu
neynt að bæta úr þessu á þann
veg, að setja litarefni í efsta slit-
lagið, þamnig að það hjálpaði tíH.
Borgarfu'il'trú inn sagði, að ekki
yrði gemgið fram hjá þessum
veigamilklu atriðum, þegar rætt
væri um orsakir umferðarslysa.
Hamn kvaðst hafa benit á það
við afgreiðálu fjárhagsáætluinar
borgariranar, a'ð fjárveitingar til
umferðairdeildar borgarinnar
væru ónógar. Tillaga Ólafs B.
Thors næði aðeins til hl'U'ta
þessa máls og því legði hanin
fram breytimgartillögu.
Ólafur B. Thors (S) kvaðst
Guðmundi G. Þórarinssyni sam-
mála um það, að fleiri atriði
skiptu má!i í þessu sambandi
en umfeirðarÍTæðslan ein, m. a.
tækniiegir þættir. Hann kvaðsit
vera sarramála breytingartillÖg'U
borgarfu'l:trúans. Sú spuming
vaiknaði að vísu, þar sem málið
hefði verið fært á víðari grund-
völl, hvort vísa ætti þvi til 2.
umræðu og meðferðar umferðar
nefndar en ef slíkar óskir kæmu
ekki fram, muiradi hann greiða
breytingartiLiögunni atkvæði.
Bneytingartillagan var eíðan
samiþykkt og tillagan í heild
með samhljóða atkvæðum, eins
og að ofan greinir.
mm
Kílreimar og reimskífur
ávallf fyrirliggjandi.
Vold Poulsen hf.
írí Aip ,PS Hf.
SUÐURLANDSBRAUT 10
SÍMAR: 38520 - 31142
greiðið
lægri skatta,
ef þér eruð
^LÍFTRYQQÐUR
Samkvæmt núgildandi skattalögum
er heimilt að færa iðgjaldagreiðslur
fyrir Ifftryggingar sem frádrátt á skatta-
skýrslu.
Má iðgjald nema allt að kr. 6.000.00
á ári, ef viðkomandi er í lífeyrissjóði.en
kr. 9.000.00 sé hann það ekki.
Með þessu verða skattar þeirra lægri,
sem líftryggja sig, og hið opinbera vill
á þennan hátt stuðla að því, að sem
flestir séu líftryggðir.
Útsvar og tekjuskattur geta lækkað
um allt að helmingi iðgjalds, ög má
því segja, að hið opinbera greiði helm-
ing iðgjaldsins. Iðgjaldið er því í raun
og veru helmingi lægra en iðgjalda-
töflur segja til um.
Leitið nánari upplýsinga hjá Aðalskrifstofunni,
ÁRMÚLI 3, eða umboðsmönnum. SÍMI 38500
UtFTRYGGINGAFÉLACÍIÐ ANDVAKA