Morgunblaðið - 04.02.1971, Side 2
2
MORGÖNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1971
Jc
Vinstri við-
ræðum lokið
Samtök frjálslyndra vildu
sameiningu við Alþýðuflokkinn
VIÐRÆÐUM milli Alþýðu-
flokks, Alþýðubandalags og Sam
taka frjálslyndra og vinstri
manna um stöðu vinstri hreyf-
ingar á íslandi er lokið. í gær
barst Morgunblaðinu fréttatil-
kynning frá Alþýðubandalaginu,
þar sem kemur fram, að þing-
flokkur þess hafi slitið viðræð-
um við Alþýðuflokkinn og í
fréttatilkynningu, sem blaðinu
barst einnig í gær frá Alþýðu-
flokknum kemur fram, að þing-
menn Alþýðuflokks og Samtaka
frjálslyndra og vinstri manna
hafa orðið sammála um, „að
frekari viðræður nú“ leiði ekki
til breytinga á þeirri afstöðu,
sem fram hafi komið. í fréttatil-
kynningu Alþýðuflokksins kem-
ur fram, að þingflokkur Samtaka
frjálsiyndra og vinstri manna
hefur lagt til við Alþýðuflokk-
inn, að þessi tveir flokkar sam-
einist en þá hugmynd taldi þing-
flokkur Alþýðuflokks „hvorki
raunhæfa né framkvæmanlega".
ÚR FRÉTTATILKYNNINGU
ÞINGFLOKKS ALÞÝÐU-
FLOKKSINS
í fréttatilkyrmimigu þinigflokks
Aiþýðuiflokksuns segir m. a.:
Alþý'ðuibandailagið lagði í vdð-
xæðunium höfuðáherzliu á, að
strax verði tekið upp milli flokk
atrunia saimiatairf á Alþinigii um
lausn ýmissa mála. Alþýðuflokk-
urinin benti á, að þessir flokkar
tveir geti enigu máii komdð fram.
Þetta var þinigflokki Alþýðu-
bamdalagsiras aiuiðvittað ljóst. —
Þess vegmia staikk hamn upp á
því, að þimigflokkar Alþýðu-
bandaliagis og Alþýðuflokks leit-
uðu saimstarfs við FraimsÓkiniar-
flokkimm uim framgamig þessara
rríáila. ÞimgfiLokkur AllþýðuflOkks
imis svaraði því til, að þkugmönm-
um Alþ ýðubandalags i us gæti
vairflia dottið í huig í ailvöru, að
flokkuir, seam á aðild að rfkis-
stjómn og er mýbúimm að hafna
tillmæiluim samstarfsflokksins uim
að flýta kosmimguim, mymdi nýj-
atn þimtgmeiriihluitia með stjórmar-
aindstöðuíflokkiuniuim mokkrum
mámuðum fyrir regliulegar kosn-
imigar.
Þimigflokkur Frj álslyndra og
vinstri mamma staikk upp á því,
að Alþýðuflakkurimm og flokk-
ur þeiirtna yrðu laigðir miður og
stofniaður mýr flokkuir, sem féfliag
ar í þessum tveimiur fliofckum
gemigju í. Þinigflokkur Frjáls-
lyndra og vimstri manmia vifldi
hims vegar ekki ræða kosnimga-
bamdal’aig í emstökuim kjördæm-
um eða á ölliu lamdimiu. Þessi til-
Laga þimgflokks Frjáisilyndra og
vinistri manna var atihuguð ræki
lega í sérstökuim viðiræðum. —
Niðursteða þeirra varð sú, að
þimgflokkuir Alþýðuftlokksdms
taldi hugmymdima um samneim-
iirrgu flokkamma strax hvorfd raum
hætfa né fraimkvæmaimlega, auk
þeas sem hugmyndiir þimgmamm'a
Samtaíka frjáMymdna og vimstri
mamima hafi tæpliega verið
Skýrair má fullmótaðair. Þá taldi
þimgflokkur Afliþýðufflofldcsims og
nauðsynlegt, að gemgið yirði úr
Skugga um, hvort edmhver hluti
Allþýðubamdailagsinis væri reiðu-
búinm til þess að falftast á stefnu-
Framhald á bls. 10.
Hóta einhliða
hækkun á olíu
— illa horfir með samninga
Teheran 3. febrúar AP—NTB
EINS og sagt var frá í gær slitn-
aði npp úr samningaviðræðum
milli olíufélaganna og Bandalags
olíuframleiðsluianda (OPEC) um
hækkun á olíu, en lönd þessi,
seni eru 10, framleiða um 85%
af allri olíu, sem notuð er í Evr-
ópu. Höfðu löndin krafizt þess
að verðið yrði hækkað um 1800
ísl. kr. á hverja framleidda
tunnu.
íranskeisari hélt síðan fund
með fréttamönnum i dag, þar
sem hann skýrði frá þvi að hann
hefði lagt til á fundi, að banda-
lagsríkin færu að fordæmi Vene-
zuela og tilkynntu einhliða hækk
un á olíuverði. Venezuela er að-
ili að OPEC, en fyrir skömmu
voru samþykkt þar í landi lög,
Rlaðaskákin
TA - TR
SVART. Taflfélag Reykjavíkur,
Jón Kristinsson og
Stefán Þormar Guðmundsson
HVÍTT: Skákféiag Akureyrar,
Guðmundur Búason og
Hreinn Hrafnsson
11. Rf3xd4
sem gefa heimild til að ríkis-
stjórnin ákveði einhliða verð á
olíu. Sagði keisarinn, að löndin
við Persaflóa ættu að ná fram
verðhækkunarkröfum sinum á
sama hátt, þ.e. með lagase.tn-
ingu. Fulltrúar annarra landa
hafa tekið þessari tillögu keisar-
ans vel.
Á fundinum var keisarinn
spurður að því hvort stórveldin
hefðu stutt olíufélögin í viðræð-
unum og sagðist hann ekki vita
til þess. Keisarinn lýsti því yfir
fyrir mánuði, að ef eitthvert stór
veldi lýsti stuðningi við olíufé-
lögin, yrði það túlkað sem gróf
nýheimsveldisstefna.
Talsmaður bandaríska utanrík
isráðuneytisins lýsti i dag yfir
vonbrigðum Bandarikjamanna
yfir þvi að slitnaði upp úr samn-
ingaviðræðum, og sagði að þeir
hefðu vonað að hægt yrði að
komast að samkomulagi, til að
tryggja stöðugt og sanngjarnt
verðlag og framleiðslu. Sagði
talsmaður að þeir vonuðu að enn
yrði hægt að ná samkomulagi.
Fram hefur komið i fréttum að
þeir herskáustu i hópi OPEC hafi
talað um að setja á framleiðslu-
bann til að knýja fram kröfur
sínar. Ef til slíkra aðgerða kæmi
myndi það hafa alvarlegar af-
leiðingar í för með sér fyrir V-
Evrópu og Japan, sérstaklega,
því að þessar þjóðir kaupa 80%
og 90% af allri sinni olíu frá að-
ildarríkjum OPEC og þó aðal-
lega frá Miðausturlöndum. Ef
til framfleiðslubanns kæmi, yrði
að taka upp olíuskömmtun i Evr
ópu í fyrsta skipti frá 1956 er
Súesstyrjöldin geisaði. Alls
kaupa þjóðir V-Evrópu og Jap-
an um 15 milljón tunnur af olíu
á dag, en í hverri tunnu eru 190
lítrar.
Sýknaður eftir 375
daga hungurverkfall
Fundi yf ir-
manna
frestað
YFIRMENN á togurum og bát-
um viða að af Norðurlandi,
Ingólfur Steíánsson frá Far-
manna- og fiskimannasamband-
inu og Ingólfur Sigurður Ingólfs-
son frá Vélstjórafélaginu höfðu
ákveðið með sér fund á Akur-
eyri í gærkvöldi þar sem ræða
átti samningamái.
Ekkert varð af fuindiinum í
gærkvöikii þar sem Ingólfur Stef
ánason og Ingólfuir Ságuirðuir Ing-
ólfsson komuist ekká til Akureyr-
air vegnia veðurs. Veirðuir fundur-
Lran haldimn eiinis fljótt og haegt
er.
Kvikmynda-
eftirlit hert
HÖFÐABORG 2. febrúair, NTB.
Stjórm Susðuir-Afríku laigði í diaig
fram flagafrumvarp, sem gerir
ráð fyriir því að kvikmyodaieftár-
lit í landjniu, sem þegar er ærið
fyrir, verði enm hert. Er við því
búizt að fnnmvarp þetta verði
samþykkt af þinigi því, sem niú
situr.
Ekki verðúr nú lengur leyft að
ræða opimberlega ákvarðaniir,
sem teiknar eru af kvikmymda-
eftirlitiimu. Fjöldi kvitomymda,
sem banmiaðair ha(f a verið i
Suður-Afríku, befur farið vax-
andi á sdðani árum. Segja góðar
heimildir í Höfðalx>rg að eftár
að hin nýju lög hafi verið sam-
þykkt, geti kvifcmyndaeftirl i t ið
unmið með algjörri ieynd, og
eniginm geti mælt gegn ákvörð-
uniurn þess. — Helztu ástæður
til kvikmymdatoaninis í S-Afríku
bafa verið ofbefldi, otiiakið fóflfc og
st j órnm álaskoðanir í mymdium,
sem stjómvöld feifla sig eikká við.
Meðal þeirra mymda, sem hafa
verið baninaðar í S-Afrífcu að
umdarafömiu eru „Bommie oig
Clyde“, svo og flestar mymd-
ir bamdaríiska leikarains Sidmey
Poiltier, en hianin er blökkumaður.
MORGUNBLAÐINU hefur bor-
izt fréttatiikynning frá Fulltrúa-
London, 3. febrúar — AP —
RONALD Barker, fyrrverandi
failhlífarhermaður losnaði úr
fangelsi 1 dag eftir að hafa
verið sýknaður af glæp, sem
hann hafði setið inni fyrir i
375 daga. Barker fór beint á
næsta hótei og keypti sér stór
an skammt af kjúkling með
frönskum kartöflum til að
halda upp á daglnn, en hann
kom ekld niður einum bita.
Ástæðan var sú að liann var
búinn að vera i hungurverk-
faili alla 375 dagana, sem
hann sat i fangelsinu og fæð-
an hafi verið neydd ofan i
hann gegnum pípur.
Barker var dæmdur i 4*4
árs fangelsi fyrir að ræna
þús. isl. kr. af tveimur kon-
um i borginni Louth i janú-
ar 1969. Barker neitaði að
hafa framið glæpinn og sagS-
ist hafa verið i Leeds, dag-
LIÐUR í rannsóknum á stöðu
sjóefnavinnslu hafa verið athug-
anir á staðsetningu magnesíum-
klóríðvinnslu. Áætlanir um flutn
ingskostnað, dælingarkostnað,
hafnarmannvirki, tengsli við
jarðhitasvæði og fleira voru m.
a. gerðar á siðasta ári tfll að
kanna hagkvæmustu staðsetn-
ingu magnesíumklóriðvinnslu á
Suðurnesjum. Niðurstöður virð-
ast gefa til kynna, að Straums-
vík myndi verða hentugust og
voru því gerðar frekari athugan-
ir með það fyrir augum, segir í
skýrslu Vilhjálms Lúðvíkssonar
um rannsóknirnar.
Seltuathuganir voru gerðar
vegna gruns um verulega seltu-
minnkun vegna fersksvatns-
ráðstefnu Bindindisráðs kristinna
safnaða og æskulýðssamtaka i
Reykjavík, sem var haldin í
Hallgrimskirkju í Reykjavík 31.
janúar síðastliðinn.
Lýsti ráðstefnan yfir ánægjiu
með þanin mikla áhuga, sein
fraim hefur komið gegm fíkmá-
lyfjameyzlu og tóba/ksreykimigum
í fjöitmiðfliuiniairtækjwn þjóðarimn-
a«- í vtpphafi þessa árs. Faigniar
ráðstefmam frtamikommiu fnuim-
varpi uam að ákveðflmmi próseinitu
af hiagnaði áfenigflissölu verði
vamið til stofrauin'ar og sterf-
rækstlu etndunh aefitn.gai'h æli s fyrir
dirykkjusjúka. Viili ráðstefniain
vekja alm'einininig til íhugumiar
uim það, að öflugt almenminigsáflit
gegn fíkmlyfjameyzlu er hið eima,
sem gi'ldir í þeasuim vajndamál-
um.
inn sem ránið var framið, en
Leeds er í um 130 km fjar-
lægð frá Louth. Þrjár konur
héldu þvl aftur á móti fram
að þær hefðu séð Barker í
Louth sama dag og var hann
því dæmdur sekur. Er Barker
var settur i fangelsið hét hann
þvi að borða ekki fyrr en ný
réttarhöld hefðu verið hald-
in og hann sýknaður. Á end-
anum var orðið við kröfu
Barkers og við réttarhöldin
báru 5 manns vitni um að
þeir hefðu séð hann i Leeds,
þegar ránið var framið og var
Barker þá sýknaður. Hann
sagði fréttamönnum að hann
myndi halda málinu áfram og
krefjast þess að málið verði
rannsakað niður í kjölinn, til
að koma í veg fyrir að sak-
lausir verði dæmdir tll fang-
elsisvistar.
rennslis undan hraunum við
Straumsvík. Sýndu niðurstöður
mælinga að fersksvatnsins gætti
eingöngu í yfirborðslögum og að-
allega á ákveðnum stöðum og
með því að hafa sjávarinntak
neðan við 5—10 m dýpi, eftir
aðstæðum, mætti fá ómengaðan
sjó með tiltölulega stöðugri hárri
seltu, en magnesíuminnihaldíð er
í beinu hlutfalli við hana.
Vegna nokkurrar varmaþarf-
ar við magnesíum klóríðvinnslu
var gerð athugun á kostnaði við
að leiða yfirhitað vatn til
Straumsvíkur frá Krisuvík. Var
athugunin gerð af Virki h.f., er
hafði með höndum kostnaðará-
ætlun fyrir Hafnarfjörð um
hitaveitu til bæjarins frá Krísu-
vík. Var m.a. gerð athugun á
sameiginlegri tilhögun þannig
að Hafnarf jörður og einnig Kópa
vogur nýttu heita vatnið undir
100 stigum eftir að magnesíum-
verksmiðjan hefði nýtt hitann yf-
ir því marki. Niðurstöður voru
mjög athyglisverðar og gefa til-
efni til nánari athugunar ef
framkvæmdatími gerir slika sam
vinnu mögulega.
Guðmundur
Hafliðason
látinn
GAMALKUNNUR Reykvíldmig-,
ua-, Guðmundiur Haflíðaoon fyrr-
um kaupmaðiur, lézt í sjúkrafliúsi
hér í borgininii á þríiðjudag, 83ja
ára gaimafll.
Guðmiundur Hafliiiðai&oin se«n í
gaimila daga verzlaði í kjafllairain-
v»m á Veisituingötiu 39, hefiur uim
lamgt árabil verið iaTin'heiimturnað
ur hjá ísaiff >1 d ar prenitsm iðj u og
ísaifoldarbðkabúð. Átti ham.n ekki
ófá spor um götur Miðbæjarims
í dagl-agtuim störfum simum, en
ininheimtuimaður hefur hamin ver-
ið frá því á árimiu 1939 og óslíit-
Efnavinnsla
í Straumsvík
Gæti nýtt hitaveituvatn á leið
til Hafnarf jarðar og Kópavogs
Öflugt almenningsálit
hið eina sem gildir gegn
fíknilyf javandamálinu
Runebergs-dagurinn
FINNL ANDS VIN AFÉL AGIÐ
Suomi minnist að venju Rune-
bergs-dagsins hinn 5. febr. n.k.
með samkomu í Norræna hús-
inu kl. 20.30.
1 Finnlandi er venja að minn-
ast þessa dags árlega með sér-
stökum hætti og hefur félagið
tekið upp þann sið hérlendis.
Mjög verður vandað til dag-
skrár.
Leikin verður Finlandia eftir
Sibelius, sýnd verður ný kvik-
mynd frá Finníandi, frú Guðrún
Á. Simonar syngur við undir-
leik Guðrúnar Kristinsdóttur og
finmislki sienidilkiemm arinm Pekika
Kaikumo við Háskóla íslands
mun ræða um skáldið Viljo Kaj-
ava og nýjustu bók hans, Reykja
vikin valot — Ljós Reykjavikur
— en efnið í hana fékk höfund-
urinn, er hann dvaidi hér sem
styrkþegi Norræna hússins.
Að lokum verður fram borið
Kaffi með „Runebergstertu".
ið unz hann lézt.
Guðmiuindur var aðei.nis nokkra
daga í sjúkraihúsi, an þairagað fór
hamm til ramrasóknwir þair eð haren
kenmdi laslieiika og hafði aðeina
verið þair raokkra daga er daiuiða
hams bar snögigtega að á þriðju-
dagsimonguin. Guðmiundur hefffi
orðið 84ma ára í byrjum næste
máraaðar. Kona hamis eir Vaftgerð-
ur Jórasdótti'r, liiftir húm mann
s mn. Húm býr að heimilii þeirra
vestur á Seflj'avegi 15, þar sem
þaiu hafa átt heima i fjölda möng
ár. Bina dóttur barna áttu þaiu
og er hún giftt og búsett hér í
borgimnL
>