Morgunblaðið - 04.02.1971, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. FEBRÚAR 1971
Vilborg bætti met sitt
— í 1500 metra skriðsundi
EITT íslantísmet var sett á fyrri
hluta sundmóts Ægis, er fram
fór í fyrrakvöld. Það var hin
hráðefnilega Vilborg Júlíusdótt-
Vilborg Júliusdóttir.
ir, Á, sem synti 1500 metra skrið
sund á 20:17,8 mín, og bætti
eldra metið, sem hún átti sjálf,
um hvorki meira né minna en
rúmar 19 sek. Fer nú að stytt-
ast í 20 mín. markið hjá hinni
ungu sundkonn.
Aðeins var keppt í tveimur
greinum í fyrrakvöld — 1500 m
skriðsundi karia og kvenna. f
>>
I gær-
kvöldi
J GÆRKVÖLDl fóru fram tveir
leildr í Jslandsmótinu i hand-
knattleik. FH vann ÍR 22:19 og
Vakur vann Ftam 26:19.
kvennasundinu var Hildur Krist
jánsdóttir, Æ, önnur á 21:19,5
mín., og þriðja varð Sigrún Sig-
geirsdóttir, Á, á 22:02,9 mín.
Guðmundur Gíslason, Á, sigr-
aði með yfirburðum í 1500 metra
skriðsundi karla á 19:17,4 mín.,
og er það nokkuð frá metinu í
greininni, en það er 18:52,0 mín.
Annar í sundinu varð efnilegur
KR-ingur, Friðrik Guðmundsson,
sem synti á 19:21,1 min. Friðrik
er aðeins 16 ára. Þriðji varð svo
Ólafur Þ. Gunnlaugsson, KR, á
19:42,3 mín.
fslandsmeistararnir 1970 — leikir þeirra voru bezt sóttir af áliorfendum síðastliðið sumar.
> *
Mest aðsókn að IBK: IA
- liðin fengu 171 þús. kr. í hlut
SÁ 1. DEILDAR leikur í knatt-
spymu sem gaf mestar tekjur
á sl. ári var leikur Akumesinga
og Keflvíkinga, sem fram fór í
Keflavík 12. september, en í leik
þessum tryggðu Akumesingar
sér Islandsmeistaratitilinn. Tekj
ur af leiknum námu 353.225,00
kr. Sá leikur sem gaf af sér næst
mestar tekjur var leikur KR og
Akraness, er fram fór á Laugar-
dalsvellinum 23. ágúst — 163.725
kr. Þeir leikir sem fram fóm í
Vestmannaeyjum gáfu lang-
minnstar tekjur af sér, allt nið-
ur í 29.100 kr., og var það leikur
ÍBV og fBA.
IR-ingar
AÐALFUNDUR skiðadeifldar ÍR
verðuT haldinn í ÍR-húsiniu við
Túngötiu í kvöld, fimm/tiudag, og
hefst Miukkan 20.
TRIMM =
TRIMM =
TRIMM =
íþrótt = gleði.
íþrótt = heilbrigði.
iþrótt = vellíðan.
Kela- vBllur Stmdl.í Xaagard. Xaugard. höll Sundl. Testurti. Xaugazd, ▼Bllur
Surr.úd. kl. B - 14 kl. e - 14
Kéimð. allan daírinn allan dacrinn lcarlar kl.5-7 allan daKirai karlar kl.5-6
trlíjud. allen aeeinn allan dapinn konur kl.5-7 allan dapirai
Klörikud allan daginn allan dapinn karíar kl.5-7 allan da/íinn karlar kl.5-6
íinmtud. allan daeirtti 'állan dairinn konur kl.S-7 allan dáginn
itístúd. allan dasrinn allan. dai»irai karlar H.5-7 allan da/»iim karlar kl.5-6
iaugard. allan dapinn allan ðaginn
TRlMM-ruetfnd ÍBR vill hvetja til aukinnar útivistar og hreyfiragar.
TRIMM-nefnd ÍBR bendir á sundstaði borgatrinnar, sem opndr eru
alilan daginn.
TRIMM-netfnd ÍBR bendir á íþróttavelina og Laugardalshölflina,
sem bjóða upp á búningsaðstöðu fyrir þá, sem
vilja dkoklka.
TRIMM-nefnd ÍBR minnir á útivistarsvæðin, sem opin eru ALLA
DAGA — ALLAN DAGINN: Heiðmörk, Úifars-
feflfl, Öskjuhflíð, Hamrahlíð og Esju.
TRIMM-nefnd ÍBR minnir á fræðsfliu- og kynnángarbæklinga ÍSÍ
um TRIMM.
TRIMM-bækiingarnir fást í Reykjavík í bókaverzlunum, sport-
vöruverzkinum, sundstöðum og á íþrótta-
srvæðum bongarinnar og iþrótfaíélaganna.
Heildartekjur af leikjunum i
1. deild námu 4.124,750 kr. og
skiptust þannig að i Reykjavik,
þar sem leiknir voru 29 leikir
komu inn 2.039.400 kr., á Akra-
nesi, þar sem leiknir voru 7 leik-
ir komu inn 432.900 kr., á Akur-
eyri, þar sem leiknir voru 7 leik-
ir komu inn 703.000 kr., í Kefla-
vik 7 leikir 694.650 og í Vest-
mannaeyjum, einnig 7 leikir,
218.800 kr.
Ásgeirsmót á Isaf irði
— góð þátttaka í öllam greínum
HIÐ svokallaða Ásgeirsmót á
skíðum fór fram vestra 23. janú-
ar og 30. janúar sl. Var þátt-
taka i mótinu ágæt og margt
manna fylgdist með keppninni.
Svigkeppnin fór fram 23. janú-
ar, og var þá keppt í Búðargili
vlð Hnífsdal. Keppt var í 6 flokk-
um. Si. laugardag fór svo fram
göngukeppni mótsins, og var þá
keppt í boðgöngu 3x10 km. J
kariaflokki og 3x6 km í drengja-
flokki.
Helztu úrslit i mótinu urðu
þessi:
SVIG — KARLA
Hafsteinn Sigurðsson, S 67,1 sek.
Samúel Gústafsson, S 68,1 —
Guðm. Jóhannsson, H 69,7 —
SVIG — KVENNAFLOKKUR
Sigrún Grímsdóttir, H 68,4 sek.
Elisabet Þorgeirsd., H 71,5 —
Kolbrún Svavarsd., V. 74,9 —
SVIG — STÚLKNA 13—15 ÁRA
Kristin Högnadóttir, H 51,9 sek.
Ása Grímsdóttir, H 60,3 —
Sigríður Svavarsd., V 68,0 —
SVIG — STÚLKNA 9—12 ÁRA
Sólveig Skúladóttir, H 45,7 sek.
Guðný Annasdóttir, H 48.4 —-
SVIG — DRENGJA 13—15 ÁRA
Valur Jónatansson, H 51,1 sek.
Hafþór Júlíusson, S 53,7 —
Amör Magnússon, H 56,6 —
SVIG — DRENGJA 9—12 ÁRA
S1'gu!rður H. Jónsson, H, 33,2 sek.
Pálmi Jónsson, H 42,4 —
Garðar S. Gunnarss., V 42,7 —
BOÐGANGA — KARLA 3x10
KM
A-sveit Ármanns 140,32 min.
B-sveit Ármanns 155,31 mín.
1 A-sveit Ármanns voru þeir
Sigurður Gunnarsson, Kristján
B. Guðmundsson og Kristján R.
Guðmundsson. Náði sá siðast-
nefndi beztum brautartima 45,58
min.
BODGANGA YNGRI
FLOKKUR
Sveit Ármanns 103,46 mín.
Sveit Harðar 116,15 mín.
Sveit Vestra 117,14 mín.
1 sigursveitinni voru þeir Ein-
ar Hreinsson, Elías Oddsson og
Halldór Jónsson og náði Halldór
beztum brautartíma 33,00 mín.
Fyrstu deildarliðunum var
greitt samtais 735.300 kr. í ferða-
styrki — mest til Akureyrar
212.400 kr. og 1.370.488 kr. komu
til skipta milli liðanna, þannig
að 171.311 kr. komu í hlut.
England
vann
ENSKA landsliðið hóf þátttöku
sína í Evrópukeppni landsliða í
gær. Englendingar léku á Möltu
vi'ð eyjarsikegigja oig mörðiu naiuim
an sigur með einu marki gegn
engu. Mikil forföll urðu i enska
landsiiðinu fyrir þennan leik, en
að lokum var það þannig skip-
að: Banks (Stoke), Reany
(Leeds), Hughes (Liverpool),
Mullery (Tottenham); McFar-
land (Derby), Hunter (Leeds),
Harvey (Everton), Ball (Ever-
ton), Peters (Tottenham), Royle
(Everton) og Chivers (Totten-
ham). Eina mark leiksins skor-
aði Peters í fyrri hálfleik eftir
sendingu frá Hunter. Ferð enska
iandsliðsins til Möitu þykir lítil
frægðarför, þrátt fyrir unninn
sigur, þar sem Malta hefur hing-
að til ekki státað af miklum
frama á knattspyrnusviðinu.
Frammistaða Englendinga i gær
er talin sú lakasta um árabil.
Norður-lrland lék gegn Kýp-
ur i Evrópukeppni landsliða og
sigruðu Irar með þremur mörk-
um gegn engu. Mörkin skoruðu
Niholcson (Huddersfield), Doug-
an (Wolves) og Beorge Best úr
vítaspyrnu.
Þá léku Santos frá Brasihu
og Cheisea vináttuieik í Kingst-
on á Jamaica og iauk leiknum
með sigri Santos, eitt marg gegn
engu. Peie og Bonetti áttu báð-
ir frábæran leik og þóttu bera
af öðrum ieikmönnum.
R.L.
Auglýsingar á
íþróttabúninga
!- tiilaga lögð fyrir KSÍ-þing
Kvenfólk noti striga-
skó í fótboltaleikjum
STJÓRN KSt mun leggja fyrir
þing sambandsins, það er haldið
verður um næstu helgi tiiiögu
um leikreglur fyrir kvenuf.knatt
spyrnu. Er í þeim reglum m.a.
kveðið á um að kvenfóikið sknli
leika í strigaskóm og að horn-
spyrnur skuii framkvæmdar frá
þeim stað, sem vitateigslína sker
markiínu.
Annars er tillagan að leikregl-
unum svohljóðandi:
1) ADir ieikir skúlu ieiknir
samkvæmt knattspyrnulögum
KSÍ.
2) Hornspymur skulu fram-
kvæmdai írá þeim stað, sem víta
teigslína sker marklínu.
3) Aðeins er heimilt að leika
á strigasli óm.
4) Knöiturinn skal vera 62—
66 m að ummáli og 340—390 gr.
að þyngd.
B. Leiktimi.
1) Leiktími í ieikjum kvenna
skai vera lengst 2x30 mín. með
10 mínútna leikhléi. í móti, þar
sem notuð er útsláttaraðferð,
skai framlenging i jafntefiisleik
lengst vera 2x10 mín.
2) Leiktimi í leikjum kvenna
16 ára og yngri skal vera lengst
2x20 mín. með 10 min. leikhléi.
1 móti, þar sem notuð er útsiátt-
araðferð, skal framlenging i jafn
tef)isieik lengst vera 2x10 min.
Á ÁRSÞINGI KSÍ er haidið
verður »m næstu helgi mun
stjórn sambandsins leggja
íram tillögur um auglýsingar
á íþróttabúningum.
Er tillaga þessi svohljóð-
andi:
„25. ársþing KSÍ samþykk-
ir heimiid til handa félögum
til að auglýsa á æfinga- eða
keppnisbúningum. Áður en
auglýsingasamningur er gerð
ur, skal leita samþykkis
stjómar KSÍ um gerð auglýs
ingarinnar. Auglýsing tóbaks
og áfengis er bönnuð.“
Auglýsingar á búningum
íþróttamanna hafa mjög
rutt sér til rúms á undan-
fömum árum, sérstaklega þó
á Norðurlöndunum, þar sem
búningar leikmanna eru oft
merktir í bak og fyrir með
auglýsingum. Hefur þetta
fært viðkomandi félögum
góðar tekjur, þar sem aug-
lýsendur hafa sótzt eftir að
fá þessar auglýsingar, sér-
staklega hjá þeim félögum,
sem bezt standa sig.
Þannig munu t.d. öll þau
félagslið sem eru í 1. deild-
inni í dönsknm handknatt-
leik auglýsa á búningum sin-
um og má sjá á meðfylgjandli
mynd hvernig þessum auglýs
ingum er komið fyrir.