Morgunblaðið - 04.02.1971, Side 28

Morgunblaðið - 04.02.1971, Side 28
JMocgmtMafrifr nucLvsmcBR <^-»22480 FIMMTUDAGIJR 4. FEBRÚAR 1971 IE5III DRCLEGD Ráðherra sent gullúr fyrir björgun tveggja Svía SÆNSKA ríkisstjórniii hefur sent Egrgerti G. Þorsteinssyni, sjávarútveg-sráðherra, vandað gullúr að gjöf sem viðurkenn ingru fyrir björgun 10 ára drengs og aidraðs manns frá drukknun í höfninni i Visby í Gotlandi 27. ágúst sl. Eggert sagði í viðtali við Morgunblaðið í gær, að á fundi landbúnaðarráðherra Norðurlanda 20. september sl. hefði Bengtson landbúnað- ar- og sjávarútvegsráðherra Sviþjóðar, komið að máli við Ingólf Jónsson, ráðherra, og beðið hann að afhenda sér gullúrið sem viðurkenningu sænsku stjómarinnar fyrir björgunina. Sagði Eggert, að Sviarnir hefðu sjálfsagt talið, að arm- bandsúr hans hefði skemmzt í sjónum og viljað bæta honum það. Eggert G. Þorsteinsson sagði, að honum þætti vænt um þessa viðurkenningu og hugulsemi sænsku stjórnar- innar. Þess má geta, að gullúrið er af Omega-gerð, hið vand- aðasta í alla staði. Ný mið fundin: Óvenjulegur rækju- af li á Beruf irði — þrjú tonn á tuttugu mínútum LEITARSKIPIÐ Hafþór fékk 3 tonn af stórri og fallegri rækju á aðeins 20 mínútum á Berufirði í fyrradag. Er það einsdæmi að svo mikill rækjuafli fáist á svo skömmum togtíma. Að sögn Guðna Þorsteinssonar fiskifræð- ings um borð í Hafþóri í gær, er mesti aflinn, sem áður var vitað um 9 tonn á 12 tímum. Sá afli veiddist undan ströndum Alaska. í viðtali við Guðna Þorsteins- Meðaltckjur bænda hækkuðu um 17,9% son í gær kom fraim að Hafþór hóf rækjuleit út atf Austfjötrðum í fyrradag og miun leita á svæð- inu frá Berutfirðli til Héraðsflóa til 24. febrúar. í fyrradag togaði Hafþór tviisrvar á Berutfiirði Fyrra togið var utarlega á firðmum á 30 faðma dýpi og fékkst enigimm aifli í því togi. Seimmia togið var immiair á firðimium á 40 faðma dýpi og fengust þá 3 tonm á að- eins 20 miímiútium eims og áðuir segir. Sagði Guðmi að rækjam hefði verið mjög falieg og stór, eða um 160 stk. í kílóinu. Fór Hafþór með atflamm tffl vimmslu til Eskifj airðar og Reyðarfjarðair í fyrrakvöld. í gærdag leitaði Hafþór að rækju á Reyðarfirði og var togað tvisvar sinmum ám áramgurs. Var ráðgemt að toga á Benuifirði í dag, ef veður leyfir og leita þá á öðrum sitöðum á firðinium, em að sögm Guðma er útláit fyrir að rækjam sé á mjög takmörkuðu svæði á firðinum og þvi ekiki víst að eins mdikið verði úr þessum rækjuafla og ætila mætti eftiir togið í fyrra- dag. Eimm bátuir, Baiuguir frá Esiki- firði, fór til Berutfjarðar í gær, em ekki hatfði frétzt af atfla hjá honium í gærkvöldi. \ I gærmorgun komu lungaö , i til lands 240 bandarískir stúd- , i entar, sem eru á leið til náms- * dvalar í Kaupmannahöfn. Hér I | dvelja stúdentarnir til morg-1 nns og hefur Háskóli íslands að nokkru skipulagt dvöl þeirra hér. í gærkvöldi konni I I stúdentamir saman í hátíða-1 i sal H.l. þar sem prófessor Magnús Már Lárusson ávarp- * aði þá. Einnig flutti dr. Þórir I I Kr. Þórðarson erindi um ís- land og loks ræddu banda-, rísku stúdentarnir við ís- 1 lenzka stúdenta. Tók Kr. Ben. I þessa mynd í hátíðasalnum í | gærkvöldi. I dag fara stúdentarnir í kynnisför um Reykjavík og' ffveragerði, en í kvöld verður | j sérstök skemmtidagskrá á / Hótel Loftleiðum. Skörð í vegi og brúarskemmdir Minna skortir nú en áður á Lendingarleyfi — vegna vatnselgs jöfnuð við viðmiðunarstéttirnar SAMKVÆMT tölum frá Hag- stofu íslands námu meðaltekjur kvæntra bænda 235.386,00 kr. á árinu 1969, og er þá miðað við 2.412 bændur á landinu öllu. Með altekjur 1.262 ókvæntra bænda voru hins vegar 118.836,00 kr. Ctkoman er því sú að meðaltekj- ÞINGMENNIRNIR Matthías Bjamason og Pétur Sigurðs- son hafa lagt fram á Alþingi frumvarp um þjóðgarð á Vestfjörðum. Leggja þeir til, að hann takmarkist að sunn- an af línu, sem dregin er úr botni Hrafnsfjarðar í botn Furufjarðar. í greinargerð lýsa þeir hinu fyrirhugaða þjóðgarðssvæði á þennan veg: „Þetta landssvæði býr yfir ur allra bænda voru 195.352,00 kr., og höfðu hækkað um 17,9% frá fyrra ári. Hæstu meðaltekj- ur höfðu bændur í Eyjafjarðar- sýslu og Suður-Þingeyjarsýslu. Þrátt fyrir erfitt árferði und- anfarin ár hefur bændastéttin Framhald á bls. 17 fjölbreytilegri náttúrufegurð. Þar eru fögur vötn, ár og ós- ar með miklum silungi, stór- fengleg björg, iðandi af fugli og lífi. Meðal þeirra er hið stórhrotna Hornbjarg, sem enginn getur gleymt, sem þangað hefur einu sinni komið. Margar víkur á þessu svæði eru mjög grasgefnar með töfrandi sumarfegurð. Jökulfirðir frá Hestfirði til Hrafnsfjarðar eru fagrir og MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt eftirfaraindi fréttatilkynrning frá utaniríkisráðuneytiimu: Samkomulag hefur náðst við þýzk stjórmvöld um dendiingar- leyfi fytrir Flugfélag IsQamds hf. í Framikfurt frá 1. júní til 30. september n. k. Leyfið er bumdið rið beiniar ferðir eimu sinni í viku miilli íslamds og Þýzkaiamds. friðsælir. I hlíðum þeirra eru einhver beztu berjalönd, sem finnast í landi okkar. Á þessu Iandssvæði er víðast ósnortin náttúra." Greimargerð frumwairpsins er svohljóðandi: „Það svæði, sem með frum- varpi þessu er lagt til að gera að þjóðgarði, nær yfir Slétbuhrepp og hluta úr Grunmavíkuirhreppi í Norður-ísafiarðar.sýsiu. Á því er engin byggð nema vitavarðar- Framh. á bls. 17 MIKLIR vatnavextir urðu í ám í Skaftafellssýslum í fyrrinótt og klofnaði vegurinn við brýrn- ar á Hvammsá og Deildará í Mýrdal I gærmorgun af völdum vatnsflaumsins. Tveir bílar sem voru á ferð á þessum slóðum í gærmorgun óku fram af sinn af hvorri brúnni með framhjólin. Báðir bílarnir skemmdust tölu- vert, en meiðsli á mönnum voru ekki teljandi. Á svæðinu milli Hjörleifshöfða og Hafurseyjar komu einnig nokkur skörð í veg- inn vegna fióðanna í gærmorg- un, og vegurinn þvi ófær á því sva>ði. Austan við Mýrdalssand var færð aftur á móti góð, svo og víðast hvar annars staðar á landinu. Mikil rigning var viða á landinu í fyrrinótt og fram eftir morgni í gær. Samkvsemt upplýsingum Vega Ekið á konu í Fischerssundi EKIÐ var á fullorðna konn sem var á gangi í Fischerssundi síð- degis í gær. Mun konan hafa slasazt eitthvað en meiðsli Iienn- ar voru ekki fullkönnuð í gær- kvöldi. Um kl. 2.30 í gær var lögregl- unni tilkynnt að fullorðin kona sem var á gangi í Fischerssuni hefði orðið fyrir Saab-bíl sem var að bakka upp í sundið. Lenti konan á hægra frambretti bif- reiðarinnar og kastaðist síðan í götuna. Var farið með konuna í siysavarðisitofuna og þaðain í sjúkrahús. gerðar rikisins síðdegis í gær var vatn farið að sjatna á flóða- svæðinu, og var búið að gera braut framhjá brúnum á Hvamms á og Deildará og komust stórir bílar þar um. Ófært var öllum bílum á Mýrdalssandi milli Hjör leifshöfða og Hafurseyjar, en við gerð hefst þar um leið og vatn- ið fjarar. Austan Mýrdalssands var góð færð, en á Áusturiandi Framhald á bls. 17 jút af í {Kerlingar jskarði j - farmurinn j í hreyfðist ekki j \ Stykkishólmi, 3. febrúar. / 41 GÆRKVÖLDI rann vöru- t 1 bíll, sem var á leið frá Stykk- i \ ishólmi til Reykjavikur út af i \ veginum í Kerlingarskarði og / i rann stjórnlaust niður urð og \ / stöðvaðist um 50 metra fyr-1 Jir neðan veginn. ( \ Bíll þessi var á leið til 7 i Reykjavikur með fullfermi af J í skelfiski til vinnslu í Hrað- l \ frystistöð Einars Sigurðsson- í lar. Þegar hann var kominn I í upp i Efri sneiðina rann hann ; 4 Framhald á bls. 10 \ Frumvarp Matthíasar Bjarnasonar og Péturs Sigurðssonar: þjóðgarður á Vestfjörðum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.