Morgunblaðið - 21.02.1971, Page 1

Morgunblaðið - 21.02.1971, Page 1
32 SIÐUR OG LESBOK 43. tbl. 58. árg. SUNNUDAGUR 21. FEBRUAR 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins Rússi rekinn frá Italíu fyrir njósnir Róm, 20. febr. — NTB. SAMKVÆMT áreiðanlegum heimildum í Róm hefur Valentin [Nýttáíver| í Noregi ! j Bodö, Noregi, 20. febr. NTB. ? 7 RAFMAGNSVEITAN í Nor- ‘ \ egi, Norsk Hydro hefur í \ \ hyggju að koma upp nýju ál- 4 4 veri í sambandi við stöðvar / / rafmagnsveitimnar við Glom- 7 \ f jörð. Með fullum afköstum á \ i nýja álverið að framleiða 150 i 4 þúsund tonn af áli árlega og 4 / veita um 750 manns atvinnu. 7 I Fyrsta áfanga byggingarinn \ 1 ar á að ljúka 1975—76, og 1 4 verða afköstin þá 50 þúsund i / tonn á ári. Orkuþörf þessa 7 T fyrsta áfanga verður um 800 1 1 milljónir kílówatt-tíma. I Kovanov, fyrsta sendiráðsritara við sovézka sendiráðið þar í borg, verið vísað úr landi vegna njósna. Fréttir uim njósmastarfsemi Kovanovs höfðu áður birzt í ítölstkum blöðuon, og fróttastofa Reuters skýrði frá því í gær að þær fregnir væru á röfeuim reist- ar. Talsimaður sovézka sendi- ráðsins hefur hins vegar borið á móti því að Kovanov hafi verið vísað úr landi. Segir tallsmaður- iinin að Kovanov hafi fenlgið lteyfi frá störfum og haldið heim til Sovétrikjanma til að leita þar læknishj álpar, e>n sé væntain- legur aftur til Rómar að því lokrni. Ítalsíka utanríkisráðuneytið hefur ekki viljað neiltt um mál þetta segja. Bent er á að góð samivinna rikir milli Sovétríkj- anna og ítaMu, og er taiið að yfirvöld beggja ríkjann-a óslki eftir því að gera sem minnst úr inálinu. Pólland: Suður-vietnömsk fallbyssusveit í Laos. Orrustan magnast enn á Ho Chi Minh stígnum Mikiö lið Noröur-Vietnama stefnir þangað Stórskotaliðshríð látlaust alian sólarhringinn Saigon, 20. febrúar. — AP OFSALEGIR bardagar héldu áfram á Ho Chi Minh-stígn- um í dag, og Norður-Vietnam ar hófu gagnsókn báðum meg in landamæra Laos, til að halda honum opnuni. Tals- maður herstjórnar Suður- Vietnams, sagði að hersveit- imar sem réðust inn í Laos, ættu í miklum erfiðleikum, og hefðu ekkert getað sótt fram í þrjá daga, vegna veð- urs og harðrar mótspyrnu Norður-Vietnama. Bandorískar orru.stuþyrlur hafa gert harðar árásir á vig- stöðvar Norður-Vietmaims og er Rússnesk! geimstöð í marz? j I Belgrad, 20. febrúar, NTB. / 4 JCGÓSLAVNESKA blaðiði 7 Politika, heldur því fram í \ j frétt í dag að þegar 24. 4 I flokksþing rússneska komm-í I únistaflokksins hef jist í lok 7 / næsta mánaðar, verði til- \ \ kynnt að fyrsta varanlega 4 i geimstöðin sé komin á braut l í umhverfis jörðu. í gær skutu/ 7 Rússar á loft ómönnuðum \ j gervihnöttum af Kosmos gerð, 4 4 og hefur verið mikið um t í geimskot hjá þeim að undan- / 7 fömu. Politika segir að þessir \ 1 gervihnettir séu hlutar geim-4 4 stöðvar sem verði sett saman 4 l úti í geimnum, og verði 7 J mönnuð rannsóknarstofa. \ taiið að Norður-Vietmamar hafi misisit a.m.k. 700 falilma. Banda- riska hersitjómin síkýrði frá því að hersveitir Norður-Vieitnams hefðu gert tveer harðar árásir á föstudaig og iaugardag, á banda- rískar sitöðvar norðan við Khe Sanh, en ekki tekizit að ná þeim á siitt vald. I.oftvarnaskothrið Norður- Vietnam'a i Laos er svo hörð að bandarískar þyrliur hafa ekki komizt til stöðva Suður-Viet- nama til að saekja þangað særða hermoenn og á noikkrum stöðum hafa fjölmenmar hersveitir N- Vietnama adgjörlega einangrað s-vietnamiskcur sveitir. Þá hefur einig dreigið ti'l tið- inda á mokkrum öðrum stöðum í Suður-Vietnam sjáiffu. B-52 spremgjufliugvélar gerðu t.d. árás ir á svæði i grennd við hlutlausa beltið sem aðskilur Norður- og Suður-Vietwaim, en þar voru her- sveitir Norður-Vietnama að safn- ast saman. Þá hatfa borizt fregn- ir um liðsauka sem er á lieið frá N orðu r-Vietnam og nokkrum stöðum í Laos, og stefnir tii bar- Kafbátur slapp naumlega FRANSKFR kafbátur bjargaðist naumlega upp úr djúpinu, þegar leki koni að lofthreinsislöngu sem liann hafði „sent“ npp á yfirborðið. Lekinn gerði að verk- um að allar vélar hættu að starfa og kafbátsforinginn greip til þess ráðs að sleppa örvggiskjöl- festu bátsins, sem varð til þess að honum skaut upp á yfirborð- ið. Talið er að annar franskur kafbjttur sem hvarf í janúar sl. kunni að liafa farizt vegna svip- aðrar bilunar. diagaisvæðanma við Ho Chi Minh- stiginm. Tailið er að um 10—15 þúsund memm úr fastaber N-Vietnams séu þegar á því svæði og að töiuverð- ur h’l'uti þeirra sextiu þúsund hermamna, sem eru í Laos hraði sér nú þanigað allt hvað aif tekur. Flugvélar hafa átt erfitt með að athafna sig yfir vigvelllinum, bæði vegna hinnar óhemju hörðu loftvarnasikothríðar og slæms veðurs. Báðir aðilar beita sprengju- vörpum, þunigum faHbys.sum, eldflaugum og öðrum vopmium og er látlaius sitórsikotahríð aM- am sólarhrimigimn. Reggio Calabria, 20. feb. — AP. SVO til látlausar óeirðir hafa verið í borginni Reggio Calabria á Suður-ítalíu undanfarna daga, eða frá því ítalska þingið ákvað endanlega fyrir fjórum dögum að Catanzaro skyldi vera höfuð- borg Calabríuhéraðs, en ekki Reggio. I morgun hófust óeirðir á ný með því að varpað var eld- sprengjum að lögregkiibilfreið. Voru nökka'ir iögregdlumemn á ferð í bifreiðiwni um borgar- hverfi þar sem humdruð umgra æsingamanma höfðu búið umi sig í götuvirkjum. Vörpuða ung- mennin eldsprengjum á biíreið- ina, . en lögregliuimienmirnir sluppu óskaddaðir á brott. Báru ungmennin þá eid að annari bi'f- reið og eyðllögðu hana. í bæraum Sarata Caterina, skamimt frá Reggio, hefur eiranig verið róstusamt. í gær rifu lög- reglurraenn niður götuvirki, sem komið hafði verið upp þar, en borgarbúar notuðu næturmyrbr- ið í nótt við að koma upp nýj- Fimm f allnir í viðbót Varsjá, 20. febrúar, AP. WLADYSLAV Pilatow, yfirmað- ur W'roclaw deildar pólska komm únistaflokksins, hefur sagt af sér embætti, og er firnmti flokks leiðtoginn I þessari viku sem það gerir. Wroclaw er í suðvestur- hluta Póllands, og var áður þýzka borgin Breslau. í Wroolaw varð viðtækt járn- brautarverkfall meðan á óeirð- unum stóð í norðurhluta Pól- lands fyrir jöl, og tókst flokks- Ekki linnir látunum í Reggio Calabria um virkjum. Fór-u lögiegiiumemm á vettvamg í dag, þriðja daginm í röð, til að jafma götuvklkin við jörðu. 1 Reggio Cálabria búa um 140 þúsund manns, og hafa borgar- búar barizt fyrir því undanfarna sjö mánuði að borg þeirra yrði gerð að 'höfuðborg Calabriuhér- aðs. Lauk þeirri baráttu með a'l- gjörum ósigri, þvi þingið stað- festi fyrri ákvörðun yfirvald- anna um að Catanzaro skyldi hljóta þann heiður. Hafa marg- ir opinberir starfsmenn í Reggio lagt niður vinnu af ötta við sprengjuárásir á opinberar bygg ingar, enda hafa mörg hús orð- ið fyrir skemmdum að undan- fömu. Þá hafa strætis- og lang- ferðavagnar stöðvazt vegna þess að reist hafa verið götuvirki um hverfis aðal umferðamiðstöð borgarinnar. Loks eru um fimm þúsund heimili símasambands- laus vegna þess að símalínur hafa verið slitnar niður. stjórninni ekki að leiða það til farsælla lykta á nógu skömmum tíma. Pilatow lét af störfum á sér- stöku flokksþingi Wroklaw-deild arinnar, og tók efnahagsstjóri hennar, Ludwik Drozdz, við emb ættirau. Meðal viðstaddra á fund inum var Jan Szydla, sem er helzti hugmynda- og áróðurs- fræðingur landsins. Aðrir flokksieiðtogar sem lát- ið haía af embætti í þessari viku voru frá Lodz, Warsjá, Apole og Krakow. í Lodz er nýlokið verk fal'li tíu þúsund starfsmanna í ullarverksmiðjum, sem kröfðust hærri launa og betri kjara. 30 fórust í flugslysi Bogota, Coiombíu, 20. feb. — NTB. HERFLUGVÉL af gerðinni DC-4 (Skymaster) fórst i gærkvöldi skammt frá flugvellinum við olíuborgina Barranca Bermeja i Colombíu og með henni 30 colombískir hermenn. Eldur kiviknaði í flugvélinni er hún var að koma iran til lend- ingar á flugvellinium við Barr- anca, sem er uim 220 km fyrir norðan höfuðborgina Bogöta. Allls voru 42 iraenm mieð vélinni að meðtaldri fjöguirra rnanina áhöfn, og komust 12 lífs af úr slysirau, em alllir með einhver bruinasár. Ekki er vitað um ástæðuna fyrir því að eldur kviknaði í véliaimi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.