Morgunblaðið - 21.02.1971, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1971
Kveðja til
Varðar 45 ára
Frá formanni Sjálfstæðisflokksins
SAGA Varðar er skráð í merkum ritum, sem félagið hefur
gefið út á hátíðisdögum starfsævinnar. Á merfkastan hátt
er hún mótuð raunhæfum verkum í þróunarsögu Sjálf-
stæðisflokksins í Reykjavík og sögu Reykjavíkur sjálfrar.
Hún er stórbrotiin persómusaiga þeirra manoa, er hæst hafa
gnæft í stjómmálum höfuðborgariraniar og raumar lands-
ins alfs á nærri hálfrar aldar skeiði. Hún er undarlega
margslungin vináttusaga eldri og yngri Reykvlkinga. Inn-
an Varðar hefur jafnan rikt hollur félagsandi, sem fóstrar
af sér vinarþel og kynni, sem aldrei fyrnast.
Tæpast verður sagt, að raoíkkru stórmáli hafi verið ráðið
til lykta á vettvangi íslenzkra stjómmála á liðraum 45 ár-
um, svo að ekki haíi með eiraum eða öðrum hætti verið
um það fjallað í Varðarfélaginu.
Hið aJmenna félagssitairf hefur á margan hátt mótazt
langt út fyrir mörk pðlitískra afskipta og ákvarðana, með
bamasamkomum, félagsferðum og samhjálp, spilakvöldum
og gleðifundum, en einnig samúð og hluttekningu, sem allt
í senn og hvert á sinn hátt hefur rótfest stertkan gróður
traustna stofna.
í einkunnarorðunum, sem bæði Vörður og Heimdallur
hafa tileinkað sér, „Gjör rétt — þol ei órétt", bergmála
beztu eiginleikar sj álfstæðisstefnunnar.
Ég sendi landsmálafélaginu Verði hlýjustu ámaðaróskir
á merkum tímamótum i ævi þess. Sjálfstæðisíólk þekkir
þakkarskuld sína við þennan fðlagsskap. Það óskar þess,
að Vörður vaxi á komandi tíð.
Núverandi stjóm Landsn^álafélagsins Varðar
(Ljósm. Mbl.: Kr. Ben)
Höfuðvígi Sjálfstæðis-
flokksins í Reykjavík
Stutt söguágrip Landsmálafélagsins Varðar
Landsmálaféiagið Vörður í
Reykjavík á 45 ára afmæli um
þessar mundir. Það var stofn-
að 13. febrúar árið 1926, og hef
ur æ síðan verið fjölmennasta
stjórnmálafélag landsins. Telur
það nú tæplega 4 þúsund fé-
laga innan vébanda sinna.
Vörður hefur frá upphafi
gegnt veigamiklu hlutverki í
öllu starfi Sjálfstæðisflokksins,
enda þótt verksvið hans nú sé
nokkuð annað en fyrr á árum.
Þegar félagið var stofnað —
tveimur árum eftir stofnun
ihaldsflokksins — var allt
stjórnmálastarf í Reykjavík
mjög í molum. Tilgangurinn
með stofnun þess var fyrst og
félagsins, enda þótt hann væri
þriðji formaður félagsins — á
eftir þeim Magnúsi Jónssyni og
Jóni Ólafssyni. Guðmundur
var atorkusamur og laginn
skipuleggjari. Honum varð
strax ljóst, að brýna nauðsyn
Vörður skapar tengsl
flokksbundinna
S j álfstæðismanna
Rætt við Svein Björnsson,
núverandi formann Varðar
Núverandi formaður Varðar
er Sveinn Björnsson, kaupmað
ur. Þetta er þriðja ár hans sem
formanns, en samtals hefur
hann átt sæti í stjórn Varðar í
10 ár. Auk hans eru eftirtald-
ir menn í stjórninni: Bragi
Hannesson, bankastjórl, vara-
formaður, Magnús L. Sveins-
son, skrifstofustjóri, ritari,
Bagnar Borg, viðskiptafræðing
ur. gjaldkeri, Björgólfur Guð-
Sveinn Björnsson
formaður Varðar
mundsson, framkvæmdastjóri,
Ásgeir Guðmundsson, skóla-
stjóri, Hörður Sigurgeirsson,
viðskiptafræðingur, Steindór
Hjörleifsson, verzlunarmaður,
Guðmundur Óskarsson, bif-
reiðastjóri og Hilmar Guðlaugs
son, múrari.
Morgunblaðið ræddi við
Svein Björnsson, formann fé-
lagsins um hlutverk félagsins
innan Sjálfstæðisflokksins og
félagsstarfið almennt.
— Núna eru um 3.700 félag-
ar innan Varðarfélagsins, sagði
Sveinn í upphafi samtalsins. —
Hlutverk félagsins er að skapa
tengsl og kynni milli flokks-
bundinna Sjálfstæðismanna í
Reykjavík, og skapa þeim að-
stöðu til að fylgjast með því
sem er að gerast í ýmsum þjóð
málum og innan flokksins. Þvi
héldur félagið fundi um þau
málefni, sem eru efst á baugi
hverju sirani.
Það hefur ætíð verið eitt meg
inverkefni Varðar að leita um-
ræðuefna og láta fjalla um
helztu mál á þjóðmálasviðinu,
svo að hægt sé að kynna fé-
lagsmönnum hvað er að ger-
ast í stjórnmálum, þjóðmálum
eða borgarmálefnum. Haldnir
eru 5—8 almennir félagsfundir
á ári hverju í þessu skyni, en
auk þess tekur Varðarfélagið
virkan þátt í kosningaundir-
búningi og mótar hann mjög
allt starf Varðar þau ár, sem
kosningar eru.
Einnig eru haldin spilakvöld
að meðaltali einu sinni í mán-
uði yfir veturinn. Eru þau
setíð mjög fjölsótt, enda mjög
vandað til vinninga á þeim.
Ekki má gleyma Varðarferðun
um, sem eru einn veigamesti
þátturinn í starfi félagsins nú
orðið. Þær eru alltaf farnar á
hverju sumri, og kappkostað
að finna nýjar leiðir og staði
til að heimsækja i hvert skipti.
Þátttaka í ferðum þessum hef-
ur jafnan verið mjög mikil —
800—1000 manns — en þó var
ferðin í sumar sú fjölmenm-
asta, sem nokkru sinni hefur
verið farin og þurftum við að
endurtaka hana. Voru þátttak-
endur saimtals um 1600 talsins.
Stjórnarkjör í Verði fer
þannig fram, að kosin er sér-
stök kjörnefnd, sem gerir til-
lögur um stjóm næsta árs. Nú
síðustu tvö árin hefur verið
mikil endurnýjun innan stjórn
arinnar, því að 7 nýir menn
hafa komið í stjómina. Vörð-
ur hefur góða aðstöðu í Val-
höll við Suðurgötu, þar sem
skrifstofa félagsins og fundar-
herbergi stjórnarinnar er. Fé-
lagið hefur einn starfsmann,
Ragnheiði Garðarsdóttur, sem
sér um skrifstofuna, sagði
Sveinn að endingu.
VARÐAB MINNZT
Afmælis Varðar verður
minnzt að Hótel Sögu kl. 3 í
dag. Allt Sjálfstæðisfólk er
velkomið.
Frá spilakvöldi Varðar
fremst að bæta úr skipulags-
leysi því, sem gætti varðandi
framboð og kosningaundirbún-
ing.
Þegar Sjálfstæðisflokkurinn
var stofnaður upp úr íhaJds-
flokknum og Frjáislynda
flokknum hinn 25. maí árið
1929, varð Vörður strax höfuð
vígi hans í Reykjavík. Þá var
formaður Varðar Guðmundur
Jóhannsson, kaupmaður, en
margir vilja telja hann höfund
bar til að bætt yrði úr þeirri
ringulreið, sem var á öllu
flokksstarfi hériendis. Fyrir
hans tilstilli voru rituð bréf til
beggja flokkanna í Bandaríkj-
unum — demókrata og repu-
blikana, íhaldsflokksins í Bret
landi og flestra flokkanna í
Danmörku og Þýzkalandi, og
leitað fróðleiks um uppbygg
ingu flokksstarfsins hjá við
komandi flokkum. Gaf þetta
Framh. á bls. 20
Frá Varðarferð