Morgunblaðið - 21.02.1971, Page 15
MORGUNBLAÐÍ©, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1971
15
Vegna breytinga á hljómplötuverzlun okkar
að Laugavegi 24, verður hún lokuð í eina viku frá
mánudeginum 22. febrúar að felja.
Viljum við því vinsamlegast benda viðskiptavinum hljómplötu-
vevzlunarinnar að Laugavegi 24 á að beina viðskiptum sínum að
hljómplötuverzlun okkar að Suðurlandsbraut 8, meðan breyt-
ingarnar standa yfir.
VECNA ÞESSARA BREYTINCA VERÐUR HALDIN
KYNNINGARÚTSALA
á íslenzkum hliómplötum
að Suðurlandsbraut 8
Hér er einstakt tœkifceri til að eignast íslenzkar
hljómplötur á ótrúlega lágu verði
Utsala þessi hefst mánudaginn 22. febrúar.
FÁLKINN, Suðurlandsbraut 8
NÆST SJÁLFRI SÉR
1 * > . mrnm
KÝS HÚN ÍVClnl&P'S WMW
TO P 'tolmk
ER
TIPP-TOPP
FYRIR
ROLL-YOUR-OWN
REYKINGAMENN
BÚNARTIL AF REYNOLDSTOBACCOCOIVIPANYFRAMLÐÐENDUIVIHINIMA HEIMSFRÆGU CAMEL CIGARETTES