Morgunblaðið - 21.02.1971, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 21.02.1971, Qupperneq 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1971 . . 19 . . xneð haglabyssu. Hins vegar var mikill svartur litur kringum sárið, eins og oft verður, þegar skotið er af stuttu færi. — En ef nú hefði verið not- að haglalaust skot og hleypt af byssunni á stuttu færi? — Það gæti verið ástæðan til svertunnar og hins, að engin högl fundust, svaraði Darling- ton. — En hefði haglalaust skot verið notað, hefðum við áreiðan lega fundið eitthvað af bómull- inni í sárinu. Og svo er annað. Ég hef aldrei séð neinn, sem hefur verið drepinn með hagla- lausu skoti. Og ég held, að það gæti tæpast valdið svona miklu sári, eins og hér er um að ræða, nema þá hlaupið hafi bókstaf- lega snert höfuðið. NEÐRI-BÆR Siðiimúla 34 . ^2? 83153 HESTAl RAXT . GRILL-ROOM Komið með konuna í mat á konudaginn í NEÐRI-BÆ Scndum heim ef óskað er. — Mér þykir fyrir því að vera svona spurull, læknir, sagði Jimmy afsakandi. — En mér skilst þér’ teljið, að hugsan- lega hafi maðurinn getað orðið fyrir skoti af stuttu færi? — Það er vitanlega ekki alveg útilokað, en ótrúlegt er það nú samt. Nokkrar fleiri spurningar? Hvorugur hinna hafði neins frekar að spyrja og læknirinn fór leiðar sinnar. Appleyard leit á klukkuna. — Þrjú korter í eitt, sagði hann. — Við höfum nú afkast- að sæmilegu morgunverki. Ég ætla rétt að hringja í hann Templecombe lögfræðing, sem ég var að minnast á í gær og fá viðtal við hann í skrifstofunni hans. En svo skulum við fara og fá okkur eitthvað í svanginn. Viðtalið var ákveðið klukkan hálfþrjú í skrifstofu lögfræð- ingsins og þeir voru komnlr þangað á þeim tíma. Hr. Temple combe var roskinn maður á sjö tugsaldri, þunnleitur og hvass- eygur. — Gleður mig að kynnast yð- ur, fulltrúi, sagði hann, þegar Appleyard hafði kynnt Jimmy. — Ef þið nú viljið fá ykkur sæti, skal ég gera það sem ég get til að gefa ykkur upplýsing ar, en gæta um leið hagsmuna skjólstæðinga minna. — Þakka yður fyrir, sagði Appleyard. Ég skal vera hrein skilinn við yður frá upphafi. Við rannsóknir okkar höfum við‘ fengið grun um, að hr. Caleb Glapthorne hafi verið myrtur. Lögfræðingurinn varð vantrú aður á svipinn. — Virkilega? sagði hann. — Eftir því, sem ég hef frétt sprakk byssan hjá hon um þegar hann var á veiðum. — Við erum nú ekki sann- færðir um, að það hafi orðið fyrir neina tilviljun, sagði Apple yiard. En annars er ekki vert að fara út í þá sálma, rétt í bili. Við erum komnir til yðar, sem kunnugasta manns um Glap- thorne-fjölskylduna, í leit okk- ar að tilganginum með morðinu. Getið þér hugsað yður nokkurn mann, sem gæti grætt á frá- falli Calebs? Eirvu sínni AKRA og svo aftur og aftur AKRA smjörlíki er ódýrt; harðnar ekki'í ísskáp, bráðnar ekki við stofuhita. Ekkert er betra á pönnuna, það sprautast ekki. Úrvals smjörlíki í allan bakstur. SMJÖRLÍKISGERÐ AKUREYRAR HF NY stuðla- LAUSN SRILROM vm ’A Léttur veggur með hillum og skápum, sem geta snúið á báða vegu. Smiðaður i einingum og eftir máli, úr öllum viðartegundum. Teikning: Þorkell G. Guðmundsson húsgagnaarkitekt. SÖLUSTAÐIR: Sverrir Hallgrímsson, Smíðastofa, Trönuhrauni 5. Sími: 51745. Hús og skip. Sími: 84415. Hibýlaprýði, Hallarmúla. Simi: 38177. þrátt fyrir einhverjar smá- Hrúturinn, 21. jnarz — 19. apríl. Láttu ekki smámistök á þig fá. Taktu glensi féíaga þinna með brosi á vör. Nautið, 20. apríi — 20. mai. Hvernig væri að stunda spaklegar hugleiðingar í dag, jafnvel sækja kirkju. Tvlburarnir, 21. maí — 20. júni. Reyndu að vera léttur í skapi áhyggjur, sem þú miklar fyrir þér. Krabbinn, 21. júní — 22. júU. Notaðu. daginn sem mest til útiveru. Ljónlð, 23. júlí — 22. ágúst. Baráttan vex l>ér í aueum á stundum. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Reyndu að sigla milli skers og báru og reita ekki alla til reiði — alltént ekki samtimis. Vogin, 23. september — 22. októœr. Þú ert ekki í sem beztu skapi i dag. I.áttu það ekki bitna á saklausum aðilum. Sporðdrekinn. 23. október — 21. nóvembev. Sumir eru ekki eins nákvæmir og sannsöglir og þú vilt hafa þá. Taktu þvi létt. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú ert á báðum áttum og veizt ekki í hvorn fótinn er hyggi- legra að stiga. Það skýrist á næstunni. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Nú ríður á að þú sýnir þagmælsku i ákveðnu máli. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Þú situr við sama keip. Út af fyrir sig er það gott og blessað. Haltu þínu striki, þrátt fyrir andstöðu. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Það er engin ástæða til að reyna ekki að horfa á ákveðna a»- ila af raunsæi. Templecombe hallaði sér aft- ur i stólnum. — Það verður erf- ið spurning að svara, sagði hann. — Þið vitið sjálfsagt eins vel og ég, að hann var afskap- lega þrætugjarn og því óvin- sæll í nágrenninu. Appleyard brosti. — Já, það eru víst nægar sannanir til fyr- ir því. En í bili erum við áð rekja annan feril. Okkur skilst að Caleb hafi verið erfingi föð ur síns. — Það er nú í meira lagi broslegt! sagði lögfræðingurinn. urt bruuð og Snittur SÍLD & FJSKUR — Hvað ætti hann svo sem að erfa? — Farningcoteeignina, það sem hún kann að vera. — Og þið viljið telja mér trú um, að Caleb hafi verið myrtur af einhverjum, sem vildi komast að arfinum! Væntanlega er allt, sem ég kann að segja ykkur, trúnaðarmál? — Já, fullkomlega, svöruðu hinir báðir í senn. — Þá skal ég gefa ykkur nokkrar upplýsingar viðvíkj- andi eigninni. Hún er eitthvað fimm hundruð ekrur, sem skipta má í þrennt — húsinu ásamt garði og svokölluðum skógi, þar í kring, eitthvað hundrað ekrur. Svo er bónda- býlið, sem Chudley leigir, eitt- hvað þrjú hundruð og fimmtíu ekrur. Afgangurinn er svo al- NEÐRI-BÆR SÍÐUMÚLA 34 - SÍMI 83150. RESTAURANT - GRILL-ROOM. Biillur r a Bo'ludaginn V —nm IIIHWMHI bn- Óska aÖ taka á leigu einbýlishús í Kópavogi Upplýsingar á morgun i sima 42142 á skrifstofutíma. Skrifstofustúlka Ríkisfyrirtæki vill ráða nú þegar stúlku til simavörzlu, svo or, annarrar almennrar skrifstofuvinnu. Þær, sem vildu sinna þessu, sendi nöfn sin og heimilisfang svo og upplýsingar um menntun og fyrri störf, til afgreiðsli Morgunblaðsins, fyrir 1. marz næstkomandi, merktar: „SKRIFSTOFUSTARF 1971 — 6747".

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.