Morgunblaðið - 21.02.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.02.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. FEBRÚAR 1971 29 Siumudagur 21. febrúar 8,30 Létt morgunlög Ríkishljómsveitin í Berlín og hljóm sveitin Philharmionia í Lundúnum leika forleik eftir Schutoert og Weber; Wolfgang Sawallisch stj. 9,00 Fréttir Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morguntónleikar (10,10 Veðurfregnir). a) Messa í C-dúr, ,,Pákumessan“ eftir Haydn. April Cantels, Helen Watts, Robert Tears og Barry Mc Daniel syngja með Jóhannesarkórn uim í Cambridge. Hljómsveiit tón- listarskólans St. Martin-in-the- Fields leikur; George Gnest stj. bl Fiðlukonsert í D-dúr op. 35 eftir Tsjaikovðký. Pavel Kogan verðlaunahafi á al- þjóðlegu tónlistarkeppninni í fiðlu leik, ,,Sibeliusarkeppninni“ í Hels- inki í desember sl., leifkur með Borgarhljómsveitinni í Helsinki; Jorma Panula stjórnar. 11,00 Messa í Dómkirkjunni Séra Sverre Smádahl frá Noregi, erindreki Sameinuðu biblíufélag- anna, prédikar; séra Óskar J. ]>or láksson þjónar fyrir altari. Organleikari: Ragnar Bjömsson. 12,15 Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,14 Um kosningarrétt og kjörgengi íslenzkra kvenna. Gísli Jónsson menntaskólakennari á Akureyri flytur fjórða hádegis- erindi sitt. 14,00 Miðdegistónleikar: Sinfóníuhljómsveit íslands leikur. Stjórnendur: Bohdan Wodiczko og Páll P. Pálsson. Guðmundur Jónsson syngur. Henrik Svitzer leikur á flautu. a) Sinfónia nr. 32 eftir Haydn. b) ..Hugleiðingar um íslenzk þjóð lög“ eftir Franz Mixa. c) ,,Helmsljós“ sjö söngvar eftir Hermann Reutter fyrir baritón- söngvara og hljómsveit, samdir við ljóð eftir Halldór Laxness. d) Tilbrigði uim íslenzlct þjóðlag eftir Hans Grisch. e) Flautukonsert nr. 1 í D-moll (K313) eftir Mozart. 15,40 Kaffitíminn. Fred Roozendaal og Les Villageo is flytja vinsæl lög. 16,00 Fréttir. Gilbertsmálið, sakamálaleikrit eft ir Francis Durbridge. Sigrún Sigurðardóttir þýddi. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Persónur og leikendur í fimmta' þætti, sem nefnist ..Kvenlegt hug boð“: Paul Tempje .... Gunnar Eyjólfsson Steve .......... Helga Bachmann Charlíe ....... Pétur Einarsson Lynn Ferguson Brynja Benediktsd. Wilfried Stirling .... Rúrik Haraldss Louis Fabian .... Benedikt Árnason Peter Galino ....... Jón Júlíusson Kingston, lögregluforingi ......... ........ Baldvin Halldórsson Ungfrú White ......... Þóra Borg 16,35 Píanóleikur Vronský og Babin leika fjórhent á píanó verk eftir Chopin og Liszt. 16,55 Veðurfregnlr. 17,00 Barnatími a) ,,Fýlsunginn“, smásaga eftir Kipling í þýðingu Haildórs Stef- ánssonar. Sigrún Björnsdóttir les. b) Merkur íslendingur. Jón R. Hjálmarsson skólastjóri tal ar um Sveinbjörn Sveinbjörnsson tónskáld. c) Lög eftir Sveinbjörn Svein- björnsson sungin og leiki-n. d) Framhaldsleikrit: „Börnin fró Víðigerði“ eftir Gunnar M. Magnúss. Höfundur samdi upp úr sam- nefndri sögu sinni. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leilkendur í öörum þætti: Stjáni smali ... Borgar Garðarsson Geiri smali .... Þórhallur Sigurðsson Árni ................ Jón Júlíusson Sögumaður: Gunnar M. Magnúss. 18,00 Stundarkorn með brezku söng- konunni Kathleen Ferrier, sem syngur lög eftir Mahler, Gluck, Hándel o. fl. 18,25 Tilkynningar 18,45 Veðurfregnlr. Lesin dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar 19,30 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurninga þætti. Jón H. Sigurbjömsspon, Kristján Þ. Steþhensen, Rut Ingólfsdóttir, Ingv ar Jónasson, Pétur Þorvaldsson og Gísli Magnússon leika. a) Sónötu eftir Henry Eccles. b) Kvintett efttr Johan Christian Bach. 20,20 I.estur fornrita Halldór Blöndal kennari les Reyk- dæla sögu og Víga-Skútu (3). 20,45 Þjóðlagaþáttur í umsjá Helgu Jóhannsdóttur 21,05 Norðlenzkir karlakórar syngja Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps, Karlakór Dalvíkur, Karlakórinn Feykir í Skagafirði og Karlakór inn Geysir syngja íslenzk lög. 21,20 Ný ljóð. Spjallað um nýjustu ljóðágerð. Þátttakendur: Einar Bragi, Kristinn Einarsson, Einar Ólafsson og Svava Jakobsdóttir, sem stjórnar þætt- inum. — Lesin verða ný ljóð eftir Kristin Einarsson, Ólaf Hauk Sím onarson og Vilmund Gylfason. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnlr 22,30 íslandsmótið 1 handknattleik Jón Ásgeirsson lýsir úr Laugar- dalshöll. 23,00 Danslög. 23,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 22. febrúar 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. Séra Björn Jónsson. 8,00 Morgunleikfimi: Valdi mar örnólfsson íþrótta'kennari og Magnús Jónsson píanóleikari. Tón- leikar. 8,30 Fréttir og veðurfregn ir. Tónlei'kar. 9,00 Fréttaárip og út dráttur úr forustugreinum ýmissa landsmálablaða. 9,15 Morgnnstund barnanna: Einar Logi Einarsson les framhald sögu sinnar um Palla litla (4). 9,30 Tilkynningar. Tón- Framh. á bls. 30 NpI Sunnudagur 21. febrúar 18,00 Á helgum degi Umsjónarmaður þáttarins, Haukur Ágústsson, ræðir við Elínu Ól- afsdóttur, kennara. 18,15 Stundin okkar Ljósmyndun 1. þáttur. Leifur Þorsteinsson, ljósmyndari, sýnir og gerir grein fyrir ýmsúm gerðum myndavéla. Sigurlína II. Téiknisaga um litla telpu og vini hennar, mýslurnar. Þessi saga heitir Snjómúsin. Þýðandi er Helga Jónsdóttir, en flytjendur með henni Hilmar Odds son og Karl Roth. (Nordvision — Danska sjónvarpið) Hljóðfærin. Björn R. Einarsson kynniir básúnu. Fúsi flakkari kemiur í heimsókn ásamt frænda sínum, Imba. Kynnir Kristín Ólafsdóttir. Umsjónarmenn Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 19,00 Hlé 20,00 Fréttir 20,20 Veður og. auglýsingar. 20,25 Kristrún í Hamravík Leikrit eftir Guðmund Gíslason Hagalín. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Kristrún Símonardóttir ............ Sigríður Hagalín Aníta Hansen .... Ingunn Jensdóttir Falur Betúelsson .... Jón Gunnarss. Jön hreppstj. Tímótheusson ........ ........ Jón Sigurbjörnssoh Stjórnandi upptöku Tage Ammen- drup. 21,40 Stjörnurnar skína (Hollywood Palace) Stjórnendur þáttarins eru Steve Lawrence og Eydie Gorme. Gestir Steve Allen, Jane Meadows, Sid Caesar, Imogene Coca, Roy Rogers og Dale Evans. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22,30 Dagskrárlok. Mánudagur 22, febrúar 20.00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Jazz Árni Scheving. Erlendur Svavars- -son. Halldór Pálsson og Karl Möll er leika. 20,45 í iðrum jarðar (Siphon 1122) Mynd frá leiðangri hellafræðinga, sem farinn var að undirlagi franska fjallamannaklúbbsins, niður í Smalagi'l í Vercors-fjöllum. Leið- angur þessi kvað hafa komizt 1122 metra í jörð niður, og munu ekki aðrir hafa gert betur. 21,00 Kontrapunktur (Point Counter Point) Framhaldsmyndaflokkur gerður af BBC, byggður á sögu eftir Aldous Huxley. 4. þáttur. Flokksleiðtogi deyr. Leikstjóri Rex Tucker. Aðalhiutverk Patricia English, Edward Judd, David Graham, Lyndon Brook og Valerie Gearon. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni 3. þáttur: Philip og Elenore heimsækja for eldra Philips. Elenore þykir Philip ekki sinna sér sem skyldi, en Webiey vill fá hana til fylgilags við sig. 21,50 „Dýrlegur er Drottinn . . , “ (Vi har en stor underbar Gud) Sænsk æskulýðsmessa með ein- söng. kórsöng og hljómsveitarleik. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22,20* Dagskrárlok. Þriðjudagur 23. febrúar 20,00 Fréttir 20(25 Veður og auglýsingar 20,30 Fiskirannsóknir í mynd þessari grei-nir frá rann- sóknum og tilraunum, sem verið er að gera á silungum og öðrum vatnafiskum í litlu stöðuvatni í Norður-Svíþjóð. Meðal annars er fjallað um kyn- blöndun, flutning á fiski milli vatnasvæða, töku sýnishorna og úr vinnslu þeirra. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 20,50 ísland árið 2001 Nú eru tæpir þrír áratugir til alda Framh. á bls. 30 VIÐ MIKLATORG OG HAI’NARFJARÐARVEG kprtmylia isUtrfej £ýðurbi<imk<n kfághœ og erlevt kjarnfóSur FÓÐUR fóðriÓ sem bœndur treysta KÖGGLAÐ í VERKSMIÐJU OKKAR. Kögglað fóður lausafgreítt KYNNIÐ YÐUR OKKAR HAGSTÆÐU VERO • M.R. KÚAFÓÐUR • BÚKOLLU KÚAFÓÐUR • M.R. SAUÐFJÁRBLANDA • M.R. GRÍSACILTUFÓDUR • M.R. ELDISVÍNAFÓÐUR • M.R. VARPFÓDUR (heilfóður) Protein úr íslenzku fiskimjöli fóður grasfra girðingtrefm MJÖLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Símar: 11125 11130 Húsgagnasmiðir Óskum eftir að ráða húsgagnasmiði. HÚSGAGNAVINNUSTOFA t»orsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13. Simi 14099. Skíðaferð ísafjardar Hinn 19. marz fer M.S. Gullfoss í sérstaká skemmtisiglingu með skíðafólk til Isafjarðar. I ferðinni verður skíðakennari, sem Ieiðbeinir þeim, sem þess óska, Farþegar búa f M.S. Gullfossi allan tímann. Kvöldvökur, dans og margs konar skemmtanir fyrir farþega um borð f skipinu. _ Veizluraatur á borðum. Verð frá kr. 4.000,- Fæði og þjónusta innifalið. EIMSKIP AUar ainari upplýsingar veitir: FARÞEGADEIID EIMSJílPS, StM9 214« 19,55 Kammertónlist í útvarpssat

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.