Morgunblaðið - 25.02.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.02.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1971 3 „Island sat sem fastast“ Geimskoti MH frestað I HRAUNINÚ milli Sandfeils og Geitafells, skammt frá Þrengslavegi, stóð í gær fyrsta íslenzka eldflaugin á sérlega smiðuðum skotpalli. Nemendur úr Memntaskólan- um í Hamrahlíð stóðu að tilrauninni og voru þeir fjölmargir á skotstaðnum í gær. Smíði flaugarinnar hefur staðið yfir síðustu mán- uði og í gær átti að gera til- raun með að skjóta henni á loft, en flaugin á að fara í 60 km hæð. Eftir nokliurra klukkustunda undirbúnings- vinnu í gærmorgun í kalsa veðri var gerð tilraun til að skjóta flauginni, sem ber heit- ið FFMH ísland, á loft, en vegna bilunar í ræsi flaugar- innar varð að fresta skotinu um tvær klukkustundir. Þá var aftur á móti komið slæmt hríðarveður og var ákveðið að fresta skotinu um sinn, eða væntanlega þar til eftir próf, sem nemendur þurfa að þreyta í MH um miðan marz. VísindamaðiU!riinn á bak við smiði flaugarinnar heittir Hol- berg Máseon, nieTnajndi i 1. beötik MH, og vann hann hörðum höndum að sam- setn ingu flauigariinnar á skot- pallinum í gær ásamt öðnum vísindamöinnum Hamrahliðar- Eldflaugin reist á skotpallinum í gær með samstilltu átakL Á skotstað var samankom- inin fjöldi ungs fðllks laust eft- ir klukkan 9 í gænmorgun og voru þar aðalleiga nemendur úx MH og HMðardalsiskóla, en þeir siðarniefndu komu gang- timaáikvörðun. FFMH skyJdi akotið á loft eiftir 10 minútur, þ. e. kl. 13 eiftir hádegi í gær. Færðist nú hátíðarsvipuir yfix mannskapiinn og flestir fænðu sig jafntframt ofar í næsta fjall. Engu tauti var þó komið við tvo hrafna, sem fllögruðu i kxing, né tvo hunda, sem sízt héldu skolti í leik sinum. Af þessu má sjá að þarna voxu til staðax góðir fuillltxúar úr sveitalífi lands- ins og fór vel á því í sam- bandi við framkvæmd fyrsta istencaka geimskotsins í tækn- innar bók. Hadt var samband við is- liene&u filngumiflerðarBtjómina og fengið Qieytfi fyrir skoti. Mikil eiftirvænting ríkti þeg- ar straumd hafði vierið íileypt á kerfi flaugarinnar, eftir að sekúndur höfðu verið ta'ldar niðux í 0. Efitir algjöra þögln heyrðist siðan dálitið piskur og síðan nokkur vel valin orð rótgróin úr ísienzku máli, en ekki hreyfðiist flaugin. Ein- hver kom fram með þá hug- mynd að sparka kyrfiiega undir gxipinn og senda hann þannig á loft, en annax bentd á að langit væxi síðan sézt hefði til tröllkexlingarinnax á HeKilsheiði, sem þjóðsagan segix að i reiði sinni hafi þxif- :ð grjót af heiðinni og kastað því á sjó út, en það grjót hafði siðar hlotið nafnið Vest- mannaeyjar. Ekki bifaðist flaugin og FFMH íisiland sat sem fastast. Þótti nú vísind amönnuin om súxt í broti og voru nú máiin rædd milii skólamanna og m. a. við Ágúst Valifelfls, efna- Framhald á bls. 24 skólams, sem liaigit hafa hönd á piógijnn í þessu athyglis- verða átaki Fræðaféiags Menntatíkóians í Hamirahiið. Fonmaður FræðaféOagsins er Garðar Mýrdal og vax hann einn af þeim, sem unnu atf kappi við að reisa flaugina, sem átti að bera 650 árituð frímierkjaumsilög í trjónu sinni, en txjónan á að losna frá flauiginni, þegar þar að kemux og svifa tiH jaxðar i fallhMf. Tímaritið Frimerki geiflux út þessi umislög, en á þeim er miynd af FFMH eid- flauginni í háloftum yfir ís- iandi. Holberg Másson t. h. ræðir við Ágúst Valfells um frekari að- gerðir. Guðmundur Arnlaugs- son, rektor, á miðri mynd. andi yfir hraunið til þess að fylgjast mieð geimsikotinu af HeHisheiði. Guðmundux Arn- laugsson, rektor, var á staðn- u.n til þess að fyigjast með þvi að áhorfendur væru á hættuilausu svæði þegar flauig inni yrði skotið upp, en vösk sveit gæzluiiðs MH sá um að hver og einn væri á kristileg- um stað, því ekki lögðu alúir söimu merkingu í glott visinda mannanna á skotpaliiniuim. Eftir fjögurra stunda undir- búniinig á Skotstað var gefin Holberg Másson á skotslaðnum í gær eftir liðlega 30 klukku- stunda vöku við lokagerð flaugarinnar. Garðar Mýrdal, form, Fræðafélagsins t. h. FFMH ísland er á skotpallinum í fjarska. (Ljósmynd Mbl.: Kr. Ben.) ÞAÐ BiZTA ER ÓDÝRAST STAKS! H Wlí Gamalt vín á nýjum belgjum Brezka vikuritið „Economist" fjallar nýlega um hina nýju fimm ára áætlun Sovétríkjanna og segir: „Eiga rússneskir neyt- endur betri daga í vændum? Þvi er haldið fram í Sovétríkj- unum og þeirri skoðun er eínn- ig haldið að Vesturlandabúum, eftir að níunda fimm ára áætl- unin fyrir árin 1971—1975, hef- ur verið birt. Þessi drög verða lögð fyrir 24. flokksþing Komm- imistaflokksins I Moskvu, sem hefst 30. marz n.k. Fram að þeitn tima mun það verða rætt mjög og enginn vafi leikur á því, að mesta áherzlan verður lögð á hina nýju tíma, sem i vændum eiga að vera fyrir hinn almenna Sovét-borgara. En þær fuflyrðingar eru ýkjur einar. Það er vissulega rétt, að í þessarl nýju áætlun er stefnt að þvi að rétta nokkuð hlut, léttaiðnaðar gagnvart þungaiðnaði. Takniark- ið er að auka framleiðslu iðnað- arvara um 42—46% á næstu fiinm árum, framleiðsluvörur um 41—45% og neytendavörur um 44—48%. En hér vcrður að gæta þess, að ekki er stefnt að hraðari aukningu en nú er i léttaiðnaðinum. Hins vegar er heldur hægt á vexti þungaiðn- aðarins. I öðru lagi er þessl þróun ekki ný af nálinni. Á ár- inu 1967 voru sovézkir leiðtog- ar neyddir til þess að fa.Ha frá þeim forréttlndum, sem þunga- iðnaðurinn hafði notið og síðustu þrjú árin hefur hagur léttaiðn- aðar heldur batnað. Níunda fimm ára áætlunin er þvi aðeins staðfesting á þeirri þróun, sem fyrir hendi er“. Hikandi forysta Siðan segir „Economist": „Það er ekkert sérstakt at- hyglisvert við þetta ósköp venju- Iega miðlungs plagg. Og það keniur engum á óvart. Þetta er verk sundraðrar og hikandi forystu, sem Iætur undan þrýst- ingi eða bregzt við atburðunum — eins og í Tékkóslóvakíu 1968 — en er fremur ólíkleg til að hafa leiðandi áhrif. Núveramdi leiðtogar Sovétríkjanna hafa verið svo langlífir í valdastól- um, sem raun ber vitni um vegna þess, að þeir hafa látið flest vandamál eiga sig. Nýja fimm ára áæthmin, ber sömu einkenni. . . . Hinn almenni sov- ézki borgari, sem reynir að kynna sér efni þessarar áætlun- ar mun ekki finna i henni neitt sem leiðir til meiri háttar breyt- inga á lífskjörum hans. Meðal- talslaun voru á árimi 1970 122 rúblur á mánuði og eiga að hækka í 147 rúblur á árinu 1975. Þetta er sarna hækkun og ráð- gerð var fyrir sL 5 ár en þó ekki alveg jafn mikil og hækkunin varð í raun. Ef reiknað er með þeim hækkunum, sem ráðgerðar eru fyrir bændur á samyrkju- búum og til almannatrygginga má gera ráð fyrir, að tekjur nuini að meðaltali bækka um 30%, sem er nákvæmlega það sama og sagt var, að tekjurnar hefðu aukizt á sl. 5 árum". Loks segir „Economist": „I síðustu 5 ára áætluniimt tóku sovézkir leiðtogar ákvörð- un nm að hefja fjöldafram- leiðslu á bilum. Æthinin var að auka framieiðsluna úr 200 þús- und bílunt 1965 í 750 þtistind bíla 1970 og leitað var erlendrar aðstoðar til þess að koma þessu í kring. En það fór á annan veg. Verulegra byrjunarörðugleika gætti í Fiat-verksmiðjunum og á síðasta ári voru aðeins fram- Ieiddir 344 þúsund bilar."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.