Morgunblaðið - 25.02.1971, Side 27
MOKGUNBLÁÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1971
Hnefafylli af dollurum
Tvímælalaust ein al'lra harðasta
„Western" mynd, sem sýnd
hefir verið. Myndin er ítölsk-
amerísk, í litum og cinema-
scope. ISLENZKUR TEXTI. Aðal-
hlutverk:
Clint Eastwood, Marianne Koch.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Siml 50 2 49
Stigamennirnir
(The Professionals)
Spennandi og viðburðarík úrvals
mynd í litum með ísl. texta. —
Burt Lancaster, Lee Marvin
Sýnd kt. 9.
Atvinna í boði
Viljum ráða nú þegar traustan mann til framtíðarstarfa
við þvottahús.avinnu.
Upplýsingar á staðnum frá kl. 5—7,
Þvottahúsið A. SMITH H/F.
Bergstaðastræti 52 R.
Noiðfírðingofélogið Reykjavik
Hér fer á eftir skrá yfir vinningsnúmer í happdrætti því er
fram fór á Þorrablóti félagsins, laugardaginn 13. febrúar s.l.
Þeir sem hafa þá miða undir höndum, er greindir verða, eru
beðnir að snúa sér til Friðjóns Guðröðarsonar, pósthólf 5004,
Reykjavík, eða vitja vinninganna til hans.
30, 32, 53, 54, 55, 76, 137, 202, 210, 221, 289, 322, 341,
342, 381, 395, 509, 510, 562 og 701.
Stjórn Norðfirðingafélagsins.
KAU PM AN N ASAMTÖK
ÍSLANDS
Aðalfundur
Aðalfundur Kaupmannasamtakanna verður
haldinn dagana 25. og 27. febrúar í Sigtúni
við Austurvöll.
Kaupmenn eru hvattir til að mæta vel.
Framkvæmdastjórn K. í.
glaumbær|
í kvöld
Diskótek
Nýjar plötur: m.a. með
Ten years after,
Creedence Clearwater,
og Aston Gardner og Dyke.
Plötusnúður Ásta Jóhannesdóttir.
GLAUMBÆR SIM'IW
BAHCO
HITABLÁSARAR
í vinnusali, vöru-
geymslur o.fl.
Margar gerðir og stærðir.
Leiðbeiningar og verkfræði-
þjónusta.
FYRSTA
FLOKKS
FRÁ ....
SfMI 24420 - SUÐURG. 10 - RVÍK
FÖNIX
ROÐULL
Hljómsveit
MAGNÚSAR
INGIMARSSONAR
Matur framreiddur frá kl, 7,
Opið til kl. 11,30.
Sími 15327.
LOFTUR HF.
UÓSMYNDASTOFA
Ingóffsstrætl 6.
Pantið tíma f sima 14772.
PorítinMaíiiíi
margfnldnr
markað yöar
®má
— SIGTÚN —
NÁTTÚRA
LEIKUR í KVÖLD — FLUTT VERÐA
M. A. VERK EFTIR BACH OG GRIEG.
FYLKINGIN.
BINGÓ - BINGÓ
BINGÓ í Templarahöllinni Eiríksgötu 5 kl. 9 í kvöld.
Aðalvinningur eftir vali.
Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 20010. 12 umferðir.
TEMPLARAHÖLLIN.
Við byggjum leikhús — Við byggjum leikhús — Við byggjum leikhús
SPANSKFLUGAN
- MIÐN/ET U RSÝ NING -
í Austurbæjarbíói laugardagskvöld
klukkan 23,30.
25. SÝNING
ir Aðgöngumiðasala í Austurbæjarbíói
frá kl. 16 í dag. — Sími 11384.
HÚSBYGGINGASJÓÐUR
LEIKFÉLAGS REYKJAVÍKUR
Njótið góðrar skemmtunar og hjálpið okkur að byggja leikhús.
BLÖMASALUR
KALT BORÐ
KVÖLDVERDUR FRA KL. 7
HOTEL
LOFTLBÐIR
SlMAR í
22321 22322 A
THE
HURRKANES
KARL LILLENDAHL OG
. HJÖRDlS
^GEIRSDÓTTIB ^