Morgunblaðið - 25.02.1971, Page 30

Morgunblaðið - 25.02.1971, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1971 Torgunblaðsins Meistaramótið verður 6. og 7. marz MEISTARAMÓT tslands í frjáls tim íþróttum innanhúss verður lialdið dagana 6. og 7. marz n.k. í fþróttahöllinni í Laugardal og íþróttasalnum undir stúku Laug ardalsvaiiar (Baldurshaga). — Keppt verður í tólf greinum karia og fimm greinum kvenna. Samtímis fer fram keppni drengja og unglinga i stangar- stökki og kúluvarpi. Keppnisgreinar í Laugardals- höll 6. marz kl. 20: Stangar- etökk, kúluvarp, hástökk með atremnu, 600 m og 1000 m hlaup. Undir stúku Laugardalsvallar 6. marz kl. 14: langstökk með og án atrennu, þrístökk án at- rennu, 50 m hla-up. Konur: langstökk án atrennu og 50 metra hlaup. Sami staður 7. marz: kl. 14: Þrfstökk með atrennu, hástökk án atrennu og 50 metra grinda hlaup. Konur: hástökk með at- rennu, langstökk með atrennu og 50 m grindahlaup. Keppnisgjald er kr. 10,00 fyr ir þátttöku i grein. Tilkynning ar um þátttöku berist í pósthólf FRÍ, 1099, íyrir 5. marz. Körfuknattlcikur; Jaf n leikur UMFS og ÍS - liðin gefa 1. deildar liðunum lítið eftir BÓRGNESINGAR liafa nú tekið hrehna forystu í 2. deild. Tvö heztu liðin í Suðurlandsriðliniim, ÍS og Borgarnes, mættust í fyrri umferðinni sl. sunnudagskvöld og sigraði Borgarnes með 74:71 i mjög góðum leik, leik, sem ekkert gaf eftir mörgum 1. deild- »jr leikjum. Það var Gunnar Bjarni Stefánsson Bjarni til Svíþjóðar STJÓRN FRÍ hefur ákveðið að eenda Bjarna Stefánsson, KR, til keppni á sænska - meistaramótinu innanhúss. — Hefur Bjarni verið skráður til keppni i 60 metra hlaupi og 400 metra hlaupi, en þó er óvíst að hann taki þátt í nema fyrrnefndu greininni. Sænska meistaramótið er op ið fyrir þátttöku allra Norð uriandabúa, og má búast við þvi að keppendur verði fjöl- margir, og þeinra á meðal fiestir íremstu frjálsíþrótta-1 menn landanna. Verður fróð legt að sjá hvemig Bjarni stendur eig í keppni við þessa kappa, en hann fór í keppnisferðalag til Norður- landanna sl. sumar og náði þá mjög góðum árangri. — I Bjami hefur æft ágætlega i vetur og setti hann íslands- met í 50 metra hlaupi innan húss, er hann hljóp á 5,8 sek. Á innanfélagsmóti KR, sem haidið var fyrir skömmu hjó svo Bjami náiægt þessu meti símu, er hann hljóp á 5,9 sek. Gunnarsson sem bar höfuð og herðar yfir aðra leikmenn vall- arins, og var leikur Gnnnars ein- hver sá allra bezti, sem einn mað- nr hefur sýnt í þessu móti. Ekki nóg með það að Gunnar byggði upp allt spil liðsins og mataði félaga sína með frábærum send- ingum, heldur skoraði hann sjálf- ur hvorld meira né minna en 39 stig. Fyrirfram hafði verið reiiknað með því, að þessi leitour yrði jafn og þeir áhorfendur, sem mættu tii að sjá leikinn, fengu sannar- lega að sjá spennandi og vel leik- inn leik. Fyrri háMeikurinn var mjög jafn í byrjun, t.d. mátti sjá á töflunni töflur eins og 9:9, 13:13 og 23:23, en síðustu mínútumar skoraði Gunnar 8 stig í röð fyrir Borgames og tryggði liði sínu góða foorystu í hálfleik, 33:25. Þessi munur, sem Borgnesing- ar höfðu náð upp, héOzf i siiðari hálÆleik og þrátf fyrir kapjjsfuH- ar tilraunir ÍS tókst þeim ekki að vinna niður muninn fyrr en um fimm mínútur voru til leifcsloka, en þá kom góður kafli hjá IS samfara þvi, að Borgnesinigamir voru greinilega orðnir þreyttir og leikmenn þeirra famir að tin- ast út af með fimm villur. Þeg- ar tvær mlnútur voru til leiks- loka var staðan 69:67 fyrir Borg- ames og þeir aðeins orðnir fjórir eftir á veílinum og tveir þessara leikmanna mieð fjórar vfflur. En Gunnar Gunnarsson var ekki á því að gefast upp og næstu 3 stig skorar hann úr vítum og nokkru síðar gefur hann stórkostiega sendingu inn á Tryggva Jóhann- esson, aem skilaði kneittinum rótta leið í körfú IS. Bjami Gunn- arsson skorar fjögur siðustu stig leiksins fyrir IS, ein það nægir þeim ekíki og það eru mikil fagn- aðaillæti meðal leikmanna Borg- amess í leikslok. Bæði þessi lið ieifca köríufcniatt- leik, sem gefur ekkert eftiæ því, sem sum liðin I 1. deild sýna. Enda er nú talsverður möguileiki á þvi, að bæði þessi iið verði í 1. deiid á næsta ári. Það á að fjölga liðunum i 1. deiid og mun efsta liðið í 2. deild fara beint i þá fyrstu, en nœst efsta iiðið í 2. deild mun leifca við neðsta lið 1. deildar og það lið sem sigrar í þeirri viðureiign leikur i 1. deild á næsita ári. Eins og málin standa nú er líkDegt að UMFN verði neðst í 1. deild og eiiga bæði IS og Borgamesdiðið mikinn mögu- leika á að sigra þá. Bn það er nú nokkuð snemmt að segja nokkuð um þetta strax. f Jeik fS og Borgamess var Gunnar Gunnarsson langbeztur eins og íyrr segir, en Tryggvi, Gisdi, Bragi og Sigurður eru aliir Framhald á bls. 24 Endanleg úrslit í firmakeppni TBR eftir jafna og skemmtilega leiki, urðu þau, að Belgjagerðin sigraði Bólstrun Harðar Pét- urssonar með 15:9 og 15:7. — Fyrir Belgjagerðina léku Hanne- lore Köhler og Þór Geirsson, en fyrir Bólstrun Harðar þau Selma Hannesdóttir og Steinar Petersen. Myndina af sigurveg urunum, Hannelore og Þór tók Sveinn Þormóðsson Leeds vinnur enn í GÆR og fyrradag voriu eftiir- talidir iieikiir leiknir í eneflou deiidakeppniinini: 1. deild Buirnllley — Stoke 1:1 Everton — Maroch. Utd 1:0 Ipswich — Leeds 2:4 Wesit Ham — Notit. Foroesit 2:0 2. deild Huflll — Blackburn 0:0 Sjá einnig íþróttir á bls. 24 Æfingamót FRÍ Frjálsíþróttasamband íslands gengst fyrir æfingamóti í Bald urshaga, 27. febrúar, laugardag, og verður keppt í fimm greto- um karJa og tveimur greinum kvenna. Keppnin hefst kl. 15. KI. 13,30 verða fræðslu- ©g kennslukvikmyndir um frjálsar íþróttir sýndar, og mun dr. Ingi mar Jónsson flytja útskýringar og erindi. Fundurinn verður haldinn í skrifstofu FRÍ. IR setti strik í reikninginn ... sigraði Val 24-15 Guðmundur Gunnarsson hetja liösins — varöi 7 vítaköst IR-INGAR settu sannarlega strik í reikninginn í 1. deild íslands- mótsins í handknattleik, er þeir sigruðu efsta liðið í deildinni — Val — með hvorki meira né minna en 9 mörkum. 24-15 urðu úrslit leiksins, og það sem meira var, þau voru nokkuð sanngjörn. Allt frá fyrstu minútu til þeirr- ar síðustu var ÍR-liðið betri að- ilinn á vellinum, en stærstan þáttinn í ÍR-sigrinum átti tví- niæíalaust GuAmundur Gunnars- son, marltvörður liðsins, sem vaiði frábærlega vel og ekki minna en sjo af níu vítaköstum, sera Valsniönnum voru dæmd í leiki’.um. I’'raministaða Guðmund ar mun lengi í minnum höfð, og er csennilegt aff markvörður hafi áður staðið sig svo vel á fjöium I aiif’ardaishaMarinnar. íslandsmeistaratitillinn, sem var farinn að blasa við V7als- mönnum, hefur örugglega reynzt þeim farg, þvi liðið var ekki svipur hjá sjon frá fyrri leikjum og einkum var vöminni hragðið. Þetta er þó ekki sagt til þess að draga úr ljómanum a.f ÍR-sigr- inum. ÍR-ingar léku frábærlega vel, bæði í sókn og vörn, og „taktik" þelrra var mjiig skyn- sanileg. Það hægði ferðina þegar það átti við, og tók svo góða og hraða spretti á milli, sem setti Valsmenn úr jafnvægi. Leik- menn lR spiluðu hver annan upp, ef svo má að orði kemast, Fram vann 25-17 FRAM vann Víiking 25:17 í lieik liðanna í gærkvöild, eiftir að stað- an hiafði verið 10:8, þeim i vfl í háOfleik. Skýrt verðiur nánar frá leiknum í bflaðirou á morgun. og fögnuðu hverju skoruðu marki innilega. Og að ieikslokum brauzt út aida gleði og faguaðar meðal Jeikmanna liðsins og á- hangenda þess i Laugardalshöll- inni, en þeir voru fjölmargir. 1 stiittu máli var gangur leiks- ins sá, að Þórarinri Tyrfingsson skoraði fyrsta mark leiksins með glæsilegu iangskoti, en Ólaf ur Jónsson jafnaði fyrir Val með snöggu lágskoti. Þórarinn Skoraði svo annað mark ÍR og eftir það höfðu fK-ingar forystu til leiksloka. Þegar 10 mínútur voru af leiknum, og staðan 4—2, var fyrsta vifakastið dæmt á ÍR. Hermann var sendur fram, en Guðmundtir Gunnarsson var ó- trúlega snöggur er hann varði skot hans. Þetta var aðeins for- smekkurinn að því sem verða vildi. Næst þegar vítakast var dæmt á ÍR reyndi Jón Karlsson, en aftiu varði Giiðmundur. Síð- an komu þeir Bergur og Ólafur, en alltaf varði Guðmundur. f hálfleik var staðan orðin 13—7 fyrir ÍRinga, og hafði Brynj- ólfur, sem sýndi glæsilegan lelk, verið drýgstur við að skora og gert 6 mörk. Auðséð var að Valsmenn höfðu (a.Iað sig saman í hálf- leik og mætfii þeir mjög ákveðn- ir til leiks eftir hléið. Bergur breytti stöðunni fljótlega í 13:8, en Jóhannes svaraði fyrir ÍR með glæsilegu marki. Þá kom að því að enn eitt vítakastið var dæmt á ÍK. Bergur var send- ur til þess að taka það, en Guð- mundi brást ekki bogalistin frekar en fyrri daginn og varði. Ef til vill hefur þetta ráðið úr- slitum í leiknum, þvi cftir þetta v'ar sem Valsliðið missti allt iiryggi sitt og vonleysis fór að gæta I Icik þess. ÍK-ingar liins vegar tvíefldust og héldu sinu striki. Um miðjan hálfleikton var staðan 16—9 fyrir ÍR, og þegar 7 minútur voru til leiks- loka höfðu þeir náð 7 marka forskoti, 20—13 og sigurton tryggður. Sennilega er langt, síðan að úr- slit leiks í 1. deikl hafa komið svo á óvænt. Fyrirfram höfðti sennilega allir búizt við Vals- sigri, en einmitt úrsiit þessa leíks sýna Inersu mikil breidd er orðin í handknattieiknum hér og munurinn miiii efstu og neðstu liðanna í deildinni er raun verulega lítill, ef hann er þá nokkur. ÍR-ingar sýndu nú þann bezta leik, sem þeir hafa nokkru sinmi náð, og einna mesta furðu vakti hvað þeim tókst að halda sama „tempóinu" allan leikinn. Mik- inn þátt í því átti inná- og útá- skiptingar þjálfara þess, Gunn- laugs Hjálmarssonar, sem vora mjög skynsamlegar. Erfltt er að nefna einn leikmann ÍR öðrum betrí í þessum leik, ef Guðmund ur markvörður er undanskilinn. Jóhannes kom þó sérstaklega á óvænt, með dugnaði sínum, hraða og snerpu, er færði ÍR- ingum mörg mörk, bæði beint og óbeint. Brynjólfur sýndi einn ig sérlega góðan leik, og virtist kunna á markverði Vals. Skot hans vora ævinlega á þá staði í markinu, sem þeir voru veik- astir fyrir. Ástæða er einnig til þess að hrósa sérstaklega Ólafi Tómassyni fyrir varnarleik hans. Hann er leikmaður, sem menn taka lítið eftir, en ótrúlega drjúg ur. Valsliðið var hvorki fugl né fiskur í þessum leik, og virtist brotna ótrúlega fljótt við mót- Iætið. Vafalaust hafa leikmenn liðsins verið mjög spenntir og taugaóstyrkir og möguleiki er einnig fjrrir hendi að þeir hafl vanmetið andstæðtoga sína, en slíkt er þó harla ótrúlegt. I STUTTU MÁLI: ílrslit: ÍR—Vallluir 24-15. Mörkin: ÍR: BsrymrjóQlfwr 8, Jó- Framhald á bls. 24

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.