Morgunblaðið - 25.02.1971, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1971
Bretland:
Frumvarp að
innf ly t j endalögum
London, 24. febr. NTB.
BRKZKA stjórnin Iagði í dag
fram frumvarp um ný innflytj-
endalög. Fyrstu viðbrögð benda
til að miklar deilur muni verða
um þetta frumvarp í Bretlandi
og sömuleiðis er búizt við niót-
mælnm frá ýmsum löndum inn-
an brezka Samveldisins. Stjórn
Heaths mun þó vera undir gagn
rýni búin, m.a. fyrir það að sam
kvæmt frumvarpinu er síður en
svo dregið úr þeim hömlum sem
liafa verið í gildi um flutning
manna frá samveldislöndunum
til Bretlands.
Ýmsir vöktu á því athygli í dag erfitt fyrir og mögulegt er.
að það kynni að verða eitt helzta
atriðið að þeim aðilum er gert
hægara að flytjast til Bretlands,
sem geta sannað að annað hvort
foreldra eða afi og amma hafi
fæðzt í Bretlandi. Þessi skilyrði
munu innflytjendur frá Indlandi,
Pakrstan, Vestur-Indium eða
Afriku naumast geta uppfyllt og
þar af leiðandi bera skarðari
hlut frá borði en t.d. þeir sem
kæmu frá Ástralíu, Nýja Sjá-
landi og Kanada. Þeir sem þeg-
ar hafa gagnrýnt frumvarpið
segja því ljóst að stjórnin sé ein
ráðin í að gera svertingjum eins
vtmm
ískort Landhelgisgæzlunnar frá í gær
Fært grunnt innan við ísinn
Landhelgisgæzlan fór í ískönn
unarflug í gær. Meginísjaðarinn
var 45 stjómílur undan Barða,
20 sjómílur undan Kögri, 25 sjó
mílur norður af Horni, 6 sjómíl
ur undan Geirólfsgnúp, 30 sjó-
mí'lur N-NV af Skaga og 12 sjó-
mílfir N af Kolbeinsey.
ís, 1—3/10 að þéttleika er 8
sjómílur undan Straumnesi, 9
sjóXiilur N af Kdgri, 9 sjómíl
ur undan Horni og liggur að
landi við Reykjafjörð. Skaga-
fjörður og Eyjafjörður eru að
mestu íslausir.
Venjuleg siglingaleið fyrir
Horn að Skaga er ófær eins og
er, en sæmilega greiðfært er
grunnt inn með Hornströndum
að Birgisvíkurfjalli og þaðan í
stefnu ó Kálfshamarsvita og
grunnt fyrir Rifnes og Skagatá.
Siglingaleiðin austan Skaga er
islaus nema undan Siglunesi,
þar er ís 1—3/10 að þétfieika
á litlum hluta siglingaleiðarinn
ar.
ísinn sem kannaður var í
gær er fyrsta árs ís, þykkt 30—
120 sm. Veður var gott til ís-
könnunar.
Framkvæmdanefnd Kópavogsvökunnar: Öli Kr. Jónsson, fulltrúi Bókasafns Kópavogs; Hjálmar Ó1
afsson. formaður nefndarinnar; Jóhanna Bjarnfreðsdóttir, frá Leikfélagi Kópavogs; ólafur Jóns-
son, frá Félagsheimilisstjórn, og Runólfur Þórðarson, frá Tónlistarfélagi Kópavogs.
Kópavogsvaka i
marzlok
— með fjölbreyttri lista-
og skemmtidagskrá
VIKUNA 20. til 28. marz næst-
komandi verður efnt til Kópa-
vogsvöku að tilhlutan Lista- og
menningarsjóðs Kópavogs. Verða
fjölbreyttar dagskrár á hverju
kvöldi í bíósal Kélagsheimilis
Kópavogs, bæði til fróðleiks og
skemmtunar. í neðri sal Félags-
heimilisins verður sýning á lista-
verkum þeim, sem Lista- og
menningarsjóðurinn hefur eign-
azt á undanförnum árum, en þau
eru nú orðin 30 talsins og prýða
skrifstofur og skóla bæjarins, og
auk þess nokkrar höggmyndir,
sem reistar hafa verið í skemmti-
görðum.
Dagskrá þessarar vöfcu er enin
ekki fuUmótuð. Ákveðið er þó,
að vakan hefjist laugardagkim 20.
marz með samkomiu síðdegis, þar
sem flutt verður efni með eink-
urnnarorðunum: „Frá morgni
æ3kuljósum“. Þorsteinn skáld
Valdimarsson hefuir átt þátt í
undirbúningi þeirrar dagsfcrár
og verða fluttir þættir eftir frú
Verkfall Saco óvinsælt
Ekki talin sérstök hætta af
verkbanni 3000 herforingja
- sagði ísl. stúdent, Ingólfur
Margeirsson í símaviðtali
frá Stokkhólmi í gær
— FYRIR Svía almennt hafa
verkföilin og verkbönnin ekki
mikil bein áhrif. Þannig
ganga strætisvagnar fullkom-
lega eðlilega í Stokkhólmi og
öðrum borgum og sömuleiðis
neðanjarðarlestir. Innanlands-
flugið er í fullum gangi og
vömflutningar með járn-
brautum. Farþegaflutningar
með járnbrautum iiggja hins
vegar niðri. Scgja má, að þeir
sem verkfallið bitnar mesí á,
sé það fólk, sem nýtur að-
stoðar frá hinu opinbera, þvi
að allt það fólk, sem vinnur
í slíkum skrifstofum, er ann-
aðhvort í verkbanni eða verk-
falli og getur ekk.i greitt ut
bætur.
Þannig komst Ingólfur Mar-
geirsson, ungur háskólastúd-
ent við nám í Stokkhólmi, m.
a. að orði í símaviðtaii við
Morgunblaðið í gærkvöldi,
þar sem haim skýrði frá á-
hrifum verkfallanna og verk-
bannanna í Svíþjóð og afstöðu
fólks til þeirra.
— Alþýðusambandimiu finnst
sem SACO (Samtök háskóla-
menntaðra marma) geri alltof
háar og órökstuddar kröfur.
Eru kröfur SACO taldar
stinga mjög í stúf við jöfnuð
á meðal fólks, sem Svíar þykj
ast svo mjög vera að reyna að
berjast fyrir og mælast því
misjafnlega fyrir á meðal al-
mennings. Meira að segja
læknastúdemtar í Lundi hafa
mótmælt því, sem þeir nefna
ósvífni SACO, þó að þeir séu
sjáiífir sjálfkrafa inmam vé-
þanda þessara samtaka.
— Þrátt fyrir það að verk-
bann hefur verið sett á 3000
herforingja er ekki talið, að
öryggi landsins sé nein sér-
stök hætta búin af þeim sök-
um, að minnsla kosti ekki eina
og stendur.
— Reiknað er með, að nú
séu um 50.000 Sviar ýmist í
verkfalili eða verkbanni, en
gert er ráð fyrir aufcnum að-
gerðum af því tagi á næ3t-
unni. Þannig hafa um 550.000
nemendur í framhaidsskólum
öðrusm en háskólum hótað að
fara í verkiall á fimmtudag
í einn dag ril þess að leg.gja
ánerzlu á, að ekki verði farið
með nemendur eins og kenn-
urum og óðrum sýnist, heid-
ur verði tekið tiMu til þeirra
sjáifra.
— Hvað íinertir starfsemi
við höfnina hér í Stokkhólimi,
g’engur liún eins og venju-
lega og sama máli gegnir um
póstþjónustuna.
— SACO hefur komið upp
vinnuimiðt'Un fyrir þá, sem
eru í verkbanni, því að fljót-
lega tekur að kreppa fjárhags
lega að mörgum féiaganna í
þeim samtökum, ef ekki ger-
ist n,eitt. Er iíklegt, að Al-
þýðusamliandið, bandalag rík-
isstarfsmanna og SACO haldi
þetta ekki miklu lengur út e<n
eina viku til viðþótar. Eins og
ég sagði áður, er þetta að
flestra álíti ósvífið verkfall
af hálfu SACO, þannig að al-
menmingsálitið verður ekki
ti'l þess að hvetja tii tengra
verkfalts. Og að lokum, þrátt
fyrir það, að verkföllin og
verkbönnin hafi ekki haft
mikil bein áhrif, þá er fólk
orðið órólegt vegna þeirra og
innkaup fólks hafa minnfcað
síðustu daga, eins og það sé
að spara peningana til þess að
vera við öllu búið.
Límeyju Jóhannesdóttur og Frí-
mann Jónasson. Verður lisita-
verkasýningin, sem áður er get-
ið, opnuð um lieið. Leikfélag
Kópavogs miun annast tvö kvöld
vökuninar, og gent er ráð fyrir að
söngleikurinn „Hárið“ verði
fluittur í tengslum við vökuna.
Tónlistarfélag Kópavogs amnast
tvö kvöld vökuminar, þar sem
frumiflutt verða tvö ný verlc eft-
ir Þorkel Sigurbjörnsson og eitt
gamal't verk eftir Sveirubjörn
Sveinbjömsson. Fliytjendur eru
fiiestir búsettir í Kópavogí eða
starfa við Tónlistarskólanm þar.
Bókasafn Kópavogs stofnar tifl
kynmingar og umræðna um nú-
tímabókmenmtir, þar sem og
verða su n.gin lög við kvæði Þor-
steins Valdimarssonar. Samfcór
Kópavogs og skólahljómis'veit
miumu vænitanlega koma fram á
vökunni aulk ýmissa ammarra lista
manna.
Ráðgert er að vökunmi ljúki
sunnudagakvöidlð 28. marz og
verði það kvöld sérstaklega
heligað Goethe. Ævar Kvaran,
leikari, mun kynna skáldið og
verða suingin lög víðfrægra tón-
skálda við ljóð Goethes. Báða
suminudagana, sem vakan sparnn-
ar yfir, verða bamaskemimtanir
um nónbil í Kópavogsbíói, þar
sem meðal annars verða flutt
verik Stefáns Jónssonar. Þar
koma meðal annars fram nem-
endur úr Tónliistarskóla Kópa-
vogs. Dagskráin er í umsjá Jónr
inu Herborgar Jónsdóttiur, lieilk-
konu. Lauigardaginn 27. marz
verður unig 1 i n ga s k emi m'bun í sam
komiusal Víghólaskóilans með fjöl
breyttri dagskrá, er Armhildur
Jónsdóttir, leikkona, an.np.st. Þar
koma fram meðal annarra Ríó-i
tríó og Ævintýri, sem leikur fyr-
ir dansi. Þrjú eða fjögur kvöld
vökunnar verða fruimsýndar úr-j
valsbvitomyndir í Félagsbíói.
Það kom fram á blaðamamina-
fundi með framkvæmdaruefnd
vökummar, að tilgangur Kópa-
vogsvökunnar væri að freista
þess að létta ögn störf þessara
félaga og reyrna að efla memn-
ingahlíf staðarims og niágremmis
hams. Benti ruefndm á, að Kópa-
vogur væri miðsvæðis í mesta
þéttbýli landsims, og lagði á-
herzlu á, að hún teidi vökuna
ekki síðuir eiga erindi tili ná-
granmabyggðanna.
Sendimaður páfa
í Moskvu
Moskvu, 24. febrúar. — NTB.
AGOSTUNO Casai'oli, erkibiskup
og eins konar utanríkisráðherra
Páls páfa kom í dag til Mosfcvu
og er það í fyrsta skipti að emb-
ættismaður úr Páfaigarði kemur
í opimbera heimsókn til Sovét-
ríkjanna. Mun erkibisikupinm
hitta ýmisa ráðamenn að máli
þainn tíima, sem hann dvelur I
Sovétiríkjunum.
Oasaroli er sérfræðingur Páfa-
garðs í málefnum Aus'tur-Evr-
ópuríkja. Ekki er talið með öllu
fráleitt að ætlia að samskipti
Páfagarðs og stjórnar Sovétrikj-
anna kunni að skána nokkuð
eftir ferð Casarolis.
Skíðasnjórinn kominn
— í brekkurnar við Fornahvamm
í SL. viku kyngdi niður snjó
summanivert í Holtavörðuheiðinni,
að því er Hafsteimn í Forna-
hvammi sagði Morgumblaðinu og
nú er þar gott Skíðafæri í brekk-
umum krimgum Fornahvamm.
Um helgima kom skíðafólfc í
þremur bí'lum úr Borgarmesi, til
að búa í hótelinu og vera á sldð-
um.
Hafsteiimn sagði að í vetur
hefði verið mjög rólegt í hótel-
irau, því ekki hefur fyrr verið
nægileguir snjór fyrir skíðafólk
og bílarnir aka hjá meðan fært
er yfir heiðina. Það er ekki fyrr
en lokast, að menn verða að
stanza í Fomahvammi. Og það
hefuir Mtið verið til þessa.
Vonir standa tiil að skólarnir
í Borgarfirði sendi börnin á skíði
í Fornahvamm, en um það var
talað í haust. Vegna snjóflieysis
hefur þó ekki verið um það að
ræða fyrr en nú.
Hafsteinin sagði að skíðabreMc-
urnar væru rétt utan við húsið
og í hótelinu góð aðstaða, næg-
ur hiti og mikið húsrými til að
taka við skíðafólki.
Hættulegum hvellhettum stolið
BROTIZT var inn í sprengiefna-
geymsliur verktakans Hvestu á
Vesturlandsvegi við Grafarholt i
fyrrinótt og þaðan stolið 10 hvell
hettum, sem að sögn raonisóknar
lögreglunnar eru stórhættulegar
og miklum mun hættulegri en
dynamit. Mjög sennilegt er að
unglingar hafi þarna verið að
verki og eru þeir hvattir til þess
að skila þýfinu hið fyrsta — áð-
ur en slys hlýzt af. Ennfremur
eru allir, sem verða varir við
slíkar hvelflhettuT í fórum ungt-
inga beðnii' að tilkynna það í
síma 21107.