Morgunblaðið - 25.02.1971, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1971
! 10
■
,
■
■
®H* Wtmm
-V' íi
ii. " ■ - ///■■■
'••/■';' V
v/•:/■■/,;■/■•/://:
•juL&nJ/á
UNDIRBÚNINGUR danska
flugfélagsins Maersk Air und-
ir Fœreyjaflug félagsins
er hefiat um máraaðamótin,
stendur sem hæst. Annað hef-
ur ekki þótt ráðlagt en að
þjálfa fiiugmenn félagsins sér-
staklega með tilliti til erfiðra
lendingarslkilyrða í Færeyj-
um. Fréttamaður danska
blaðsins B.T. fylgdist nýlega
með æfinigum dörasiku flug-
mannanna, sem eru óvanir
jafn erfiðum lendingarskilyrð-
jörðu . . . Um leið og vélin ^
er komin út úr skýjunum og
hefur náð radíósambandi við «
fiugvöiilinn verður að filjúga
sjónflug það sem eftir er leið- gKÉ
arinnar . . .“ , * ?
Orla Christiansen, einn
þeirra filugmanna Maersk Air,
sem tekið hafa þátt í þjálifiun-
inni, segir, að iending á fiug-
velliraum sé ekki eins erfið og
af sé l'átið. „Það kom mér
■ ■,:■:■;
Sjö flugmenn Miaersk Air
voru í síðustu viku sendir
til F’æreyja tiil þesis að æfa
lendinigarfflug við hinar erfiðu
aðstæður á flugvelilinum í
Vágar, sem hefur sætt mestri
gagnrýni aiilra flugvalla í
Danaveldi að sögn blaðsins.
Það er ekki aðeims hættufegt
aðfliug milli brattra f j alls-
hlíða, sem er mönnum á-
hyggjuefni. Flugvöllurinn
þyteir ófuilílkomin og óhent-
ugur. Englendiragar gerðu
haran árið 1942 til stríðsnota.
Reyndum flugmönraum þyk
ir þó lendingin á Vágar eteki
mjög hættuleg að sögn blaðs-
iras. Börge Helmö Larsen yfir-
verkfræðingur firá loftferða-
„Þetta er enginn venjulegur
stjóminni dönsku segir:
flugvölliur. Hann svarar eteki
venjulegum kröfum, sem verð
ur að gera. Þar kemur til
ástand fiugbrautarinnar, hlið-
ai'vindur og veðurskilyrði yf-
irleitt, og þess vegna höfum
við sett nokkrar fiugtakmark-
anir, sem eiga að tryggja að
ffliugvélamar fjúki ekki af
flugbrautinni.“
Larsen sagði ennfremur:
„Við leggjum sérstaka áherzlu
á, að fflugmiennimir þekki vel
til flugvaHarins. Einnig eru
settar kröfiur um á hvaða
tima sðlarhriragsins fflug um
vöHiran steuli fara fram. Lend-
ingar eru aðeins mögulegar í
góðu veðri með sambandi við
Myndin sýnir flugvéi frá Maersk Air fijúga til lendingar á Vagar.
Danskir f lugmenn æf a
lendingu í Færeyjum
þægilega á óvart, að skilyrðin
voru ekki eins slæm og ég
bjóst við.“
Börge Helmö Larsen sagði,
að horfast yrði í augu við það,
að vandinn við slíka fflugveHi
væri sá, að meta yrði aranars
vegar samgöraguraauðsynima
og hins vegar áhætturaa. Hann
sagði, að fliugmálin á Græn-
landi væru hliðsitætt dæmi:
„Eigum við að segja við fólk-
ið: Fáið yktour hundasileða?
Eða eigum við að segja: Þið
getið fiengið fflugsaimöngur, en
þá fáið þið ekki fiuigvöll, sem
fullmægir öllum kröfium. En
við reyraum auðvitað að bæta
úr öllum gölilum, og ég held
að 5 Færeyjium tryggjum við
fóltei sæmiiegt öryggi með
þeirri stjóm, sem við höfum
á flugirau. En allir þeir, sem
að flugmálum vinraa, líta svo
á, að flugvöllurinn sé aðeims
til bráðabirgða. Ýmsar rann-
sótonir hofa verið gerðar, og
emiginm vafi er á því, að til eru
betri tendinigarstaðir.“
Þeirri spuriragu hvenær Fær
eyingar fá nýjan flugvöU er
ekki unnt að svana. Málið er
pólitíiskt, og þær tillögur, sem
hafa komið fram til þes»a,
hafa eklki raáð fram að ganga.
.
■ ' ■ : •■■,:.:.'.
■ ■,, . :■ ■;■;■;
: /
i ■: ■ m „■
i V
I
Flak Fokker Friendsliip-flugvélar Flugfélags íslands sést enn á Myggenæs,
Hlaut 70 þúsund
króna styrk
— úr minningarsjóði
um Ármann Sveinsson
AÐALFUNDUR styrktar-
manna Minningarsjóðs um
Ármann Sveinsson fór fram á
Hótel Sögu í fyrrad. Á fundin
um var Ingva Þorsteinssyni
magister veittur 70 þús. kr.
styrkur, sem viðurkenning
fyrir árangursríkt starf á
sviði landverndarmála og til
þess að semja ítarlega grein-
argerð um þróun og ástand
landeyðingar og uppfoks og á
gnmdvelli þess að gera grein
fyrir líklegum leiðum til að
sigrast á vandamálinu.
Á aðalfundi sjóðsins flutti
Ragnar Kjartansson formaður
sjóðsstjómair skýrsílu um störf
stjómarinraar og Ólaifur B. Thora
gjaldkeri gerði greiin fyrir reikn-
iragum sjóðsins. 1 skýrslu for-
maranis kom það m.a. fram, að
þetta er í anraað sinra sem styrk-
ur er veitftur úr Miraniragarsjóði
um Ármiaran Sveinsson. Fyrsta
styrkirara hlaiut Sigurður Gissur-
airson oand. juris og var styrk-
urinra að upphæð 70 þús. kr.
veittur til upplýsiragaöflunar og
raransókna á framvindu kjör-
dæmamálsiras og erfendum kjör-
dæmaskipunum. í lok skýrslu
sinnar gerði forrraaður sjóðs-
stjórnar grein fyrir styrkveit-
ingu starfsársins 1970—1971 og
las upp viðurkeraningarskjal með
styrkveitiraigurani. Segir þar m.a.:
Ingva Þorsteinssyrai magister
er veittur styrtour miraraingiar-
sjóðs um Ámi'arara Sveirasson
stairfsársins 1970—1971, fyrir
áramigrarsritet starf á sviði
fræðslu og arateiras áhuga larads-
marana fyrir landvernd og upp-
græðslu.
Viðurteenraingin er veitt í formi
styrks að upphæð kr. 70.000,00
— sjötiu þúsurad króraur — til að
semja itartega greinargerð um
þróun og ástamd landeyðiragar og
uppfoks, og á grundvelli þess að
gera grein fyrir l'fldegum leið-
um til að sigrast á vandamál-
inu.
Þararaig liggi fyrir umræðu-
stofn að endaralegri áætlunar-
gerð, sem geri grein fyrir vanda-
málirau, legu þess og stærð, brýn-
ustu verkefnum og eðliiegri
framkvæmdaröð, tækja, efnis
og fjármagmisþörf, og þætti al-
mennirags og samtatea hans í á-
ætiuninni.
Þá er einnig gerð grein fyrir
eðlilegu samspili áætlunar um
landgræðsiu og naiuðsynfegs
starfs á sviði náttúru- og merag-
uinarvarna og starfinu sem urara-
ið hefur undir kjörorðinu
„Hreirat land — Pagurt iarad“.
Minniragarisjóðurirara hlutast til
um að greiraiargierðin verði gefin
út og að áhuigamenn hafi að
henni greiðan aðgarag.
Stjórn Minningarsjóðs um
Ármann Sveirasison var endur-
kjörira, en hana steipa: Ragnar
Kjartansson formaður, Birgir
Kjaran, Baldiur Guðlau'gsson,
Guðmundur Þorgeirsson, Ölaifur
B. Thors, Pétur Sveirabjiamarson
og Sveinn Sveiinssoin.
(Fréttafiitkymmirag frá
Mirarairaigarsjóðnum).
Ingvi Þorsteinsson magister flytur ávarp á aðalfundi styrktar-
nianna Minningarsjóðs um Ármann Sveinsson.