Morgunblaðið - 25.02.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 25.02.1971, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1971 Nemo skipstjóri oy neðansjávarborgin CAPTAIN NEMO AND THE UNDEHWATER CITY Inspired by JULES VERNE ROBERT RYAN CHUCK CONNORS C NANETTE NEWMAN LUCIANA PALUZZI ““ Stórfengleg ný ensk kvikmynd í litum og Panavision, byggð á hugmynd Jules Verne. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. I HELGREIPUM ÓTTANS (The Sweet body of Deborah) Afar spennandi og dularfull ný frönsk-ítölsk Cinema-scope lit- mynd með dönskum texta, um heldur óhugnanlega brúðkaups- ferð. Carroll Baker Jean Sorrel Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ Sími 31182. ISLENZKUR TEXTI Clœpahringurinn Cullnu gœsirnar Tfethe goiden godse** fijT-32- colorbydeluxe *** Umted Arfisia Óvenju spennandi og vel berð, ný, ensk-amerisk sakamálamynd í litum er fjallar á kröftugan hátt um baráttu lögreglunnar við alþjóðlegan glæpahring. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hrakfallabálkurinn fljúgandi (Birds do it) ISLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg ný amerlsk gam anmynd í Technicolor um furð- anlega hluti, sem gerast í leyni- legri rannsónkarstöð hersins. — Aðalhlutverk: Soupy Sales, Tab Huter, Arthur O'Connell, Edward Andrews. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íbúð óskast til leigu 4ra—5 herbergja íbúð óskast til leigu fyrir 1. maí næstkom- andi. Þrennt í heimili. Til greina kæmi að ganga frá íbúð, sem nú þegar er tilbúin undir tréverk og málningu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 1. marz, merkt: „1. mai — 6886". Bifvélavirkjar Viljum ráða eftirtalda starfsmenn á bifreiðaverkstæði vort. Bifvélavirkja og lærling í bifvélavirkjun. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjóri. KAUPFÉLAGIÐ ÞÓR, Hellu. Skrifstofustúlka óskost strox Góð vélritun, bókhaldsreynsla og sæmileg enskukunnátta skilyrði. Sími 25035 kl. 2—5 í dag. _______________________ PARAMOUNT PICTURES Stórkostleg og viðburðarlk lit- mynd frá Paramount. Myndin gerist I brezkum heimavistar- skóla. Leikstjóri: Lindsay Anderson. Tónlist: Marc Wilkinson. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð inan 16 ára. Sýnd kl. 5. Þessi mynd hefur alls staðar hlotið frábæra dóma. Eftirfarandi blaðaummæli er sýnishorn. Merkasta mynd, sem fram hef- ur komið það sem af er þessu ári. — Vogue. Stórkostlegt listaverk. — Cue magazine. Við látum okkur nægja að segja að „Ef" sé meistaraverk. — Playboy. Tónleikar kl. 9. ■11 iíTili>/ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ FÁST Sýning I kvöld kl. 20. Ég vil, ég vil Sýning föstudag kl. 20. Litli Kláus og Stóri Kláus Sýning laugardag kl. 15. Ég vil, ég vil Sýning laugardag kl. 20. Litli Kláus og Stóri Kláus Sýning sunnudag kl. 15. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sírri 1-1200. HANNIBAL I kvöld kl, 20,30. Síðasta sýning. KRISTNIHALD föstud. Uppselt. HITIBYLGJA laugardag. JÖRUNDUR sunnudag kl. 15. KRISTNIHALD sunnud. Uppselt. KRISTNIHALD þriðjudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in frá kl. 14. Sími 13191 Sveinbjöm Dagfinnsson, hrt. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11. • Sími 19406. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, III. hæð. Simi 26200 (3 línur) ÍSLENZKUR TEXTI E\i)l\\\li\l!í JOHN FORD’S AUTUMl RICHARD WIDMARK CARROLL BAKER KARL MALDFN SALMÍNEO RICARDO MONTALBAN DOLORES DELRIO BILBERT ROLAND ARTHUR KENNEDY JAMES STEWART EDWARD G. ROBINSON Mjög spennandi og sérstaklega vel gerð og leikin, ný, amerísk stórmynd í litum og Cinema- scope. Sýnd kl. 5 og 9. EFLUM OKKAR HEIMABYGGÐ ★ SKIPTUM VTÐ SPARISJÖÐINN SAMBANO ÍSL. SPARISJÓÐA ijSLENZKUR TEXTl! Bidðkaupsafmælið Bktte Davís m THE Anhívehsakt Brezk-amerísk litmynd með seið magnaðri spennu og frábærri leiksnitld, sem hrífa mun alla áhorfendur, jafnvel þá vandlát- ustu. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kil: 5 og 9. LAUGARÁS Símar 32075, 38150. Lífvörðurinn (P.J.) Ein af beztu amerísku sakamála- myndum sem sézt hefur hér á landi. Myndin er í litum og Cinemascope og með isl. texta. George Peppard Raymond Burr (Perry Mason) og Cayle Hunnicutt. Bönnuð börum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Félag ungs Sjálfstæðisfólks í Langholts- Vogn- og Heimnhverfi heldur almennan fund 25. þ.m. UM ÖRYGGI iSLANDS A 8. ARATUGNUM. Erindi flytja Björn Bjarnason stud. jur. og Höskuldur Ólafsson, bankastjóri og svara þeir fyrirspumum, Fundurinn hefst kl. 8,30 og verður í félagsheimili samtakanna að Goðheimum 17. Ungt fólk i þessum hverfum er hvatt til að fjölmenna. Norska söngkonan Ruth Reese mun rekja „Tónlistarsögu bandarískra biökkumanna í 360 ár" í orðum og tónum í Norræna Húsinu í kvöld, fimmtudaginn 25. febrúar kl. 20,30. Miðar verða seldir í aðgöngumiðasölu Iðnó. NORRíNA HÖSIÐ POHJOIXM TAIO NORDENS HUS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.