Morgunblaðið - 25.02.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 25.02.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1971 ft % Unglingar og kenn- arar í fiskvinnu Mikill afli á Þingeyri ÞINGEYRI 24. febrúar. — Mjög miikiiil fiskur hefur borizít hér á lamd að umdainiföriniu, þótt gæftir haifi veriö stirðair og ísinm haifi gert bátumiuim erfiðara fyrir. Pó hefur verið sá kosbuir við ísimm, að alger friður hefur verið á miðumiuim, ekki sézt togari. Afli Fjölmis í febrúar er um 90 torun og var hamm með 11,2 tonm í sáðatsta róðrL Franrunes hefur í samia mániuði 136,6 lestir, og haifði 17,6 tonin í síðaista róðri. Sléttanesíð var með 74 tonm, em kom imm í morgurn með 90—100 tomin. Hefiuir áflinm glæat mikið hjá togbéitiumium. Vinna hefur verið geysiltega mikill, og er hver maður komkin í vimmiu, sem vettlimgi getur vald- ið. Er verið að óska eiftir umigl- ingumn úr Skó lunuim, og eru kenn- arar og uiniglimigar í vimmu í dag, öskudag. — Huilda. Ráðstefna um mengun — um næstu helgi Milanova og Cleve á æfingu með Sinfóníuhljómsveitinni í gær. Sinfóníuhljómsveitin i kvöld; Bandarískur hljómsveitarstjóri og búlgarskur einleikari LANDVERND, Landgræðslu- og náttúruvemdarsamtök íslands gangast fyrir ráðstefnu um mengun, dagana 27. og 28. febr. 1971 í samvinmu við Rannsólyia ráð ríkisins, Náttúruvemdcirráð og Eiturefnanefmd. Tilgangur ráðstefnunnar er fyrst og fremst að vekja athygli almenmings á mengunarvanda- Sjálfstæðis- kvennafundur á Akranesi Sjáifstæðiskvennafélagið Bára heldur fund fimmtud. 25. febr. klukkan 8.30 að heimili formanns, Bjarkargrund 30. Á dagskrá eru ýmis félagsmál, spiluð félagsvist og verðlaunaveitingar. Konur eru hvattar til að fjölmenna. Blaðaskákin TA — TR SVART. Taflfélag Reykjavíkur. Jón Kristinsson og Stefán Þormar Guðmundsson abcdefgh HVÍTT: Skákfélag Akureyrar, Guðmundur Búason og Hreinn Hrafnsson 20. Ddl-el Islands hefur sent Alþýðusam- bandi Islands svar við málaleit- an um fullar visitölugreiðslur samkvæmt samningum þrátt fyr ir verðstöðvunarlögin. Telur Vinnuveitendasambandið sig ekki geta gert það og unnið þannig gegn þeirn efnahagsstefnu, sem efnahagsráðunautar og ríkis- stjórn hafa mótað. f gær var svo fundur í 7 manna nefnd frá Al- þýðusambandinu til að líta á þetta svarbréí og ákveðið að hafa miðstjómaríund í dag og í fram haldi af honum sameiginlegan fund með 26 manna nefnd frá sérsamböndum og stærstu verka lýðssamböndum, sem eiga aðild að Alþýðusambandinu og ekki eru í sérsamböndum, að þvi er Hanniba! Valdimarsson tjáði Mbl. Bn harm sagði að enn vseri beð- ið svars frá Vinnuveitendasam- bandi samvinnufélaganna. Forsaga málsins er sú að 10. febrúar talaðist við 20 ínanna málum og benda á þá þætti þeirra, sem þarfnast rannsókna eða aðgerða hérlendis. Ráðstefnan verður sett kl. 10 árd. laugardaginn 27. febr. af Hákoni Guðmundssyni, yfirborg ardómara, formanni Landvemd ar. Að setningu lokinni munu tveir erlendir sérfræðingar flytja yfirlitserindi, en þeir eru Robert E. Boote, formaður nátt úruverndarnefndar Evrópuráðs- ins og Nils Mustelin, deildarstj. mengunarmáladeildar Norræna ranmsöknaráðsiins, NORD- FORSK. Síðan munu íslenzkir sérfræðingar flytja stutt erindi um ýmsar tegundir mengunar, en á milli verða umræður og fyrirspumir. „MÉR virðast skynsamleg rök eindregið mæla með því, að eng- in fullgild sönnun sé fram komin á sekt umbjóðanda míns,“ mælti verjandi Sveinbjöms Gíslasonar, Björn Sveinbjörnsson, hrl., í lok munnlegs málflutnings morð- málsins fyrir Hæstarétti í gær. f lok varaarræðu sinnar, sem tók um hálfa fjórðu klukkustund í flutningi, lagði verjandinn á- herzlu á þá grundvallarreglu ís- lenzkra laga, að allur vafi skal tejast sökunaut í hag — „in dubio pro reo“, og að sönnunar- byrði um sekt sökunauts og atvik sem telja má honUm til óhags, hvíli á ákæruvaldinu. Taldi verj- andinn öll tormerki á, að ákæru- nefnd frá öllum starfsgreinafé- lögum Alþýðusambandsins og framkvæmdastjóm Vinnuveit- endasambandsi ns um greiðshi á fullri visitölu samkvæmt samn- ingl, þrátt fyrir verðstöðvunar- lögin. Óskuðu fulltrúar Vinnu- veitendasambandsins eftir fresti þar til gæfist svigrúm til að halda fund í stjórn Vinnuveit- endasambandsins, sem í eru 40 menn. Sá fundur var haldinn s.l. laugardag og samþykkt ályktun, sem send var Alþýðusambandinu á þriðjudag. í ályktun Vinnuveitendasam- bandsins segir að ekki sé auðið að hækka kaup þrátt fyrir það að kjarasamningar séu enn í gildi. Aðgerðir þær, sem íslenzka ríkisstjórnin hafi séð sig neydda til að framkvæma sýni Ijóslega þá erfiðleika, sem við sé að etja í efnahagsmálum. Vinnuveitenda samband ísiands teljii ekki rétt að vinna gegn þeirri efnahags- Framhald á bls. 21 AÐRIR tónleikar Sinfóníuhljóm sveitarinnar á síðara misseri verða í Háskólabíói kl. 21 í kvöld. Einleikari verður búlg- arski fiðluleikarinn Stoika Mil- anova, en bandaríski hljómsvhit arstjórinn George Cleve stjórn ar hljómsveitinni. Á efnisskrá tónleikanna er Oberon, forleik ur eftir Weber, fiðlukonsert í e-moll eftir Mendelssohn og Sin l valdinu hefði tekizt að búa svo mál sitt að dygði til nokkurrar sönnunar á sekt Sveinbjörns Gíslasonar, hvort heldur nm manndráp eða hlutdeild í mann- drápi væri að ræða. Verjamdimn iaiuik máíli símu klukkan 16.55 og gerði saksókn- airi þá stuitta aitlhiugasemd við \'a "iiarræðuna. en síðam iögðu báðir málið í dóm. Næsta miál á dftgskrá Hæstaréttar verður ekki flutt fyrr en 1. miarz nk. Verjaindinin hélt áfriam vanraair- ræðu siinmi kiuikkan 10 í gær- mongluin, þar sem frá var horfið í fyrradag. Benti hanm á í upphatfi málsiras, að þeir aðilair, sem byssuma fund.u í bil Svembj örns, hefðu dregið til næsta dags að aifhenida lög- regiunini bania og virtislt sem fleiri en ákærði vildu draiga slákt. Verjaradimin kvaðst ekki viflja gera að raeiniu skóraa, en beiniti þó á, að vegraa tafariminar væri ekki óyggjaindi öruggt, að um sömiu byssu og sömu skot væri að ræða. Eiininig beniti hainin á, að talið væri, að byssan hefði síðar verið örugg í vörzihi lög- regliuraraar. Þá nefndi verj aradimn, að seríiuraúmer byssu Jöbamraesar Jósefssoraar væri ekki þekfkf og því vaeri það eitt örugglt, að morðvopraið vaeri saimis konar byssa, en ekkL að uim sömu byssu væri að ræða. Sem skýrimigu á því, hvers vegnia Sveimibjöm ekki skilaði byssiumni till lögreglumimar sitrax og hairan fanrn haraa í bíl síraum í janúair 1969 nefradi verjamdiran, að Sveirabjöm hefði látið stjórn- asit af ótta um, að hamn kyrarai að verða bendlað>ur við morðið á Guniraari Tryggvasyni og erfitt hefði verið fyrir hann að viður- kerana að haifa stolið byssiu frá Jóharanesi heiitmuim Jósefstsyni, velgerðarmiararai slnium. Þá nefndi verjaindiinin, að tnassaSkapur á- kserða væri við'urkerundur af ölll- uim, sem til þekktu og hefði mál- ið dregiat úr hömliu, þegax til- fónía nr. 9 í C-dúr eftir Schu- bert. Hljómsveitarstjórinn George Cleve er fæddur í Vínarborg árið 1936, en fluttist til Banda ríkjanna 4 ára gamall. Hánn stundaði alhliða tónlistarnám við Mannes-tónlistarskólann í New York. Á árunum 1954 til 1963 var hartn nemandi og að- raiumir ákærða til að raá í lög- regluiraa á Seltjarraannesi í síma hefðu mistekizt. „Vafailaust hefði frásögn hans og verið tekið með tortryggni, þó hamin hefði gefið sig gfcrak fraim með bysisuraa, og hamm vitað það,“ sagði verjarad- irnn. Ákærði getur ekki raefrat neimra til sem líklegain til að hafa tek- ið byss’uma úr bíl haras 1965 eða sett haraa þaraigað aftiuir 1969. Sagði verjamdiiran það tilgátu síraa með sáðari atbuirðirara, að eán- hver hefði vi'ljað koma Svein- birrai í vandræði eða þá koma sökiirani yfir á hann. Um gkotin, sem ákærði tók frá Jóhairaraesi og haran segir hafa týnzt rraeð einhverj>uim hætfcti úr sirani vörzltu, sagði verj'amdimra, að hirzliuir Sveirabjöirm gætu á enigam hátt talizt traiuistar, þar sem sammað er, að opraia mlátti skirifborðsskúffuiraa, sem Sveira- bjönn segiist hafa sett skotiin í, Framhald á bls. 21 Víentiane, Saigon, 24. febrúar. — AP, NTB. — TALSMADUR herliðs Suður- Víetnams í Laos skýrði frá því í dag að sókn liðsins hefði geng- ið mjóg hægt og lítið síðan hún hófst þann 8. febrúar síðastlið- inn. Hann kvaðst þó viija minna á, að megintakmarkið með inn- rásinni hefði verið aö stöðva birgðaflutninga kommúnista eft- ir Ho Chi Minh-slóðinni og hefði það gengið allvel og bandarísk- ar orrustu- og sprengjuflugvélar gert þar mikinn usla. Hersveitir Pathet Læo héldu í dag uppi harðri eldflauga- og fallIbyssuSkothríð á hæð r.okkra, sem er i grennd við korauraigs- borgina Luaing Prabang, en ekki tóksí þeim að ná herani á sitt vald. í grennd við Phnom Penh í Kaimbódíu sprengdu Víet Cong- erre Monteux og stjórraaði öll um helztu tónleikum, sem flutt ir voru í hljómsveitarstjóraskóla Pierre Monteuxs í Hancock í Maine í Bandaríkjunum. Árið 1965 bauð George Szell honum að stjórna hljómsveitinni í Cleveland og var hann um skeið aðstoðarhlj ómsveitarstj óri Cleve land-hljómsveitarinnar. George Cleve hefur stjórnað sem gestur öllum helztu hljómsveitum í Bandaríkjunum og víðar, en fastráðinn stjórnandi hefur hann verið við Sirafóníuhljómsveitina í St. Louis frá 1967—1968 en að alhljómsveitarstjóri Sinfóníu- hljómsveitarinnar í Winnipeg 1968—1970. Fiðluléikarinn Stoika Milan- ova er fædd í Búlgaríu og er 25 ána gömiul. Faðir henrtar er fiðhi leikari og hjá honum stundaði hún nám við Tónlistferskólann í SafiHi. Húin sfiundaði fraamhaJlds- nám hjá David Oistrak í Moskvu á árunum 1964—1969. Milanova tók þátt í alþjóðlegri fiðlukeppni sem háð var í Briiss el 1967 og kennd er við Elísa- betu Bi%gíudrottningu og vanra 2. verðlaun. Fyrstu verðlaun hlaut hún í Carl Flesch fiðlu- keppninni í LondOn á sl. ári. Hefuir hún haldið tónleika mjög víða og leikið með hljóm sveitum m.a. í Bretlandi, Þýzka lSndi, Hollandi, Frakklandi, Belgíu, Portúgal og víðar. Hún lék fiðluko*ært Beethovens með Fílharmóníuhljómsveitinni I Moskvu uradir stjórn Ðavid Oistrak og í London lék hún með Yehudi Memuhin tvíle%3- konsert Bachs í d-moll. Næsta sumar mun hún fara í hljóm- leikaferð til Japaras, en héðan fer bún til London. sveitir jámibrau'tarlest í loft upp, beið þar einn maður bana og níu særðust. í aðgerðluniuim í Laos hafa Baradarlkaimieinin nú missit 18 þyrffliværagjur síðustu tvær vik- uir, 25 Bandaríkjameran hafa láitið lífið, 11 er sakraað og 16 hafa særzt. í frásögn talsmainras inn- rásarliðsins, seim áður er getið, kom fram, að telkizt hefði að fiella um fiimim huradruð hermemin Norður-Yíetnama, mikið af skot- færuim og hvers konar vopruuon hefði faliið í henduj- þeim. Baradarísíkar orruistiuiv éiar gerðu í dag eildflaugaárásir á radar- stóðvar í Norðuir-Víetraam og var sagt að þær væru gerðar tiii að koma í veg fyrir að norður- víefcnamsk ar 'loflbvarnastöðvar gætu skotið niður bandarískar fllugvélar. Ekki vísitölugreiðslur vegna verðstöðvunar — segja vinnuveitendur VINNUVEITENDASAMBAND stoðörhljámsveitarstjóri hjá Pi- Málflutningur morðmálsins: ,Skynsamleg rök mæla gegn full gildri sönnun á sekt ákærða‘ Indókína: Sókninni miðar lítið t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.