Morgunblaðið - 25.02.1971, Qupperneq 29
MÖRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1971
29
Fimmtudagur
25. febrúar
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg-
unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00
Fréttaágrip og útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna. 9.15
Morgunstund barnanna: Einar
Logi Einarsson heldur áfram sögu
sinni um Falla litla (7). 9,30 Til-
kynningar. Tónleikar. 9,45 Þing-
fréttir. 10,00 Fréttir. Tónleikar.
10,10 Veðurfregnir. 10,25 Við sjó-
inn: Jón Skaftasön alþm. talar um
landhelgismál. Tónleikar. 11,00
Fréttir. Tónleikar. 11.30 í dag:
Endurtekinn þáttur Jökuls Jakobs-
sonar frá sl. laugardegi.
12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til'
kynningar. Tónleikar.
13,00 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kyrinir óskalög
sjómanna.
11,30 Brotasilfur
Hrafn Gunnlaugsson og Rúnar Ár-
mann Arthúrsson flytja þátt með
ýmsu efni.
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
Juilliard-kvartettinn leikur Strengja
kvartett nr. 6 í F-dúr, „Ameríska
kvartettinn“ op. 96 eftir Antonín
Dvorák.
Paul Badura-Skoda og Sinfóníu-
hljómsveit Vínarborgar leika Píanó
konsert í fís-moll op. 20 eftir Alex
ander Skrjabín; Henry Swoboda
stj.
16,15 Veðurfregnir. Létt lög.
17,00 Fréttir. Tónleikar.
17,15 Framburðarkennsla í frönsku
og spænsku
17,40 Tónlistartími barnanna
Jón Stefánsson sér um tímann.
18,00 Tónleikar. Tilkynningar.
Föstudagur
26. febrúar
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg-
unleikfimi. Tónleiikar. 8,30 Fréttir
og veðurfregnir. Tónleikar. 8,56
Spjallað við bændur. 9,00 Frétta-
ágrip og útdráttur úr forustugrein-
um dagblaðanna. 9,15 Morgunstund
barnanna: Einar Logi Einarsson
endar flutning sögu sinnar um
Palla litla (8). 9,30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9,45 Þingfréttir. 10,00
Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðúr-
fregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir.
Tónleikar.
12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13,15 Húsmæðraþáttur
María Dalberg fegrunarfræðingur
flytur þáttinn.
13,30 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan: „Jens Munk“
eftir Thorkil Hansen
Jökull Jakobsson les þýðingu sína
(7).
15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin
dagskrá næstu viku.
Klassísk tónlist: Carmina Burana,
kantata eftir Carl Orff
Agnes Giebel, Marcel Cordes og
Paul Kuén flytja ásamt kór og
hljómsveit útvarpsins í Köln;
Wolfgang Sawallisch stj.
16,15 Veðurfregnir. Létt lög.
17,00 Fréttir. Tónleikar.
17,40 Útvarpssaga barnanna: „Dóttir-
in“ eftir Christinu Söderling-
Brydolf
Sigríður Guðmundsdóttir les (6).
18,00 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19,90 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 ABC
Inga Huld Hákonardóttir og Ásdís
Skúladóttir sjá um þátt úr daglega
lífinu.
19,55 Kvöldvaka
a) íslenzk einsöngslög
Hreinn Pálsson syngur lög efti-r
Sigfús Einarsson, Bjarna í>ór-
steinsson, Árna Thorsteinson og
Þórarin Guðmundsson.
b) „Helltu út úr einum kút“
Þorsteinn frá Hamri tekur saman
þátt og flytur ásamt GuðrúnU
Svövu Svavarsdóttur.
c) I hendingum
Hersilía Sveinsdóttir les kvæði og
stökur eftir Jóhann Magnússon
frá Gilhaga.
d) Úr syrpunni
Þórður Tómasson safnvörður í
Skógum segir frá.
e) Pálsmessuveðrið og eldgosin
Þankar um tíðarfarið eftir Helga
Haraldsson á Hrafnkelsstöðum.
Baldur Pálmason flytur.
f) Þjóðfræðaspjall
Árni Björnsson cand. mag. flytur.
g) Kórsöngur
Þjóðleikhúskórinn syngur nokkur
lög: Carl Billich stjórnar.
21,30 Útvarpssagan: „Atómstöðin“
eftir Halldór Laxness
Höfundur flytur (14).
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir.
Lestur Passíusáima (17).
22,25 Kvöldsagan: Endurminningar
Bertrands Russells
Sverrir Hólmarsson menntaskóla-
kennari les (10).
22,45 Kvöldhljómleikar: Frá tónleik-
um Sinfóníuhljómsveitar íslands
í Háskólabíói kvöldið áður.
Stjórnandi: George Cleve frá
Bandaríkjunum.
Sinfónía nr. 9 í C-dúr eftir Franz
Schubert.
23,35 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Skrifsfofustúlka
óskast hálfan daginn hjá heildverzlun.
TilboÖ merkt: „6890“ óskast sent blaðinu
fyrir 2. marz.
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 Frjóvgunarvarnir og fóstureyð-
ingar
Steinunn Finnbogadóttir ljósmóðir
flytur erindi.
19,50 Samleikur í útvarpssal
Denis Zsigmondy og Annelise
Nissen leiika Sónötu í D-dúr fyrir
fiðlu og píanó op. 12 eftir Beet-
hoven.
20,10 Leikrit: „Maðurinn, sem ekki
viidi fara til himna“ eftir Francis
Sladen-Smith
Áður útv. sumarið 1962.
Þýðandi: Árni Guðnason.
Leikstjóri: Lárus Pálsson.
Persónur og leikendur:
Thariel, hliðvörður himnaríkis:
Indriði Waage
Hichard Alton:
Róbert Arnfinnsson
Bobbie Nightingale:
Ævar R. Kvaran
Eliza Muggins
Emilía Jónasdóttir
Harriet Rebecca:
Guðbjörg Þorbjarnardóttir.
Systir María Theresa:
Helga Valtýsdóttir
Frú Bagshawe:
Arndís Björnsdóttir
Séra John McNulty:
Valur Gíslason
Timothy Toto Newsbiggin:
Þorsteinn ö. Stephenseu
Derrick Bradley:
Gísli Alfreðsson
21,00 Sinfóníuhljómsveit íslands heid
ur hljómleika í Háskólabíói
Stjórnandi: George Clave frá
Bandaríkjunum.
Einleikari á fiðlu: Stoika Milanova
frá Búlgaríu.
Á fyrri hluta efnisskrár, sem út-
varpað verður beint, eru
a) „Oberon“, forleikur eftir Carl
Maria von Weber — og
b) Fiðlukonsert í e-moll op. 64
eftir Felix Mendelssohn-Bartholdy.
21,45 Klettabelti Fjallkonunnar
Jónas E. Svafár les úr ljóðabók
sinni.
22,00 Fréttlr.
22,15 Veðurfregnlr.
Lestur Passíusálma (16.
22,25 Lundúnapistlll
Páll Heiðar Jónsson segir frá.
22,40 Djassþáttur
Jón Múli Árnason kynnir.
23,25 Fréttir í stuttu máll.
Dagskrárlok.
Úska eitii nð kaupa Saab
eða Cortinu ’67 eða ’68.
Vinsamlega hringið í síma 51124 eftir kl. 7
á kvöldin.
Félag járniðnaðarmanna
Aðalfundur
verður haldinn sunnudaginn 28. febrúar 1971 kl. 14.00 í Félags-
heimili Kópavogs, niðri.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðaKundarstöif.
2. Reglugerðir styrktarsjóða.
3. önnur má!.
Ath. Reikningar félagsins liggja frammi í skrifstofu þess
laugardaginn 27. og sunnudaginn 28. febrúar kl. 10.00
til 12 00 báða dagana.
Ath. Tekið verður á móti dvalarpöntunum í
ORLOFSHÚS FÉLAGSINS
n.k. sumar, frá og með 1. marz n.k.
Félags járniðnaðarmanna og annarra félaga málmiðnaðarmanna
verður í Tjarnarbúð föstudaginn 5. marz n.k,
Nánar auglýst á vinnustöðum.
Stjóm
Fétags járniðnaðarmanna.
Málningarverksmiðja
okkar verður lokuð frá ki. 1—4 fimmtudaginn 25. febrúar vegna
jarðarfarar Lárusar Samúelssonar fyrrverandi verkstjóra.
SLIPPFÉLAGIÐ f REYKJAVÍK H.F.
Prentnám
Reglusamur piltur getur komizt að við prentnám, upptýsingar
um fyrra nám og atdur leggist á afgr. blaðsins fyrir 5, marz
merkt. „Prentnám — 6751".
Laghentur maður
óskast til iðnaðarstarfa. Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma.
HALLDÓR JÓNSSON H.F. Hafnarstræti 18.
20°/o afsláttur
A HÁRKOLLUM, EKTA HÁR.
ÝMSAR SNYRTIVÖRUR 60% AFSLATTUR.
HARTOPPAR A 940 — KR.
ILMBJÖRK
LAUGAVEGI 33.
NATHAN & OLSEN HF.
Cheerios
Sólaréeísli
i hverri skeið
<8
6ENERAL ¥4 MIUS