Morgunblaðið - 25.02.1971, Page 4

Morgunblaðið - 25.02.1971, Page 4
MORGUNBLAJÐXdt), FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1971 * 4 0 Að fórna lífi sínu fyrir málefnið Undir þessari fyrissögn skrif ar Guðmundnr Marteinsson: Til þess að láta lífið fyrir málstað sinn þarf vissu- lega meira en kokhreysti. í flestum tilvikum mun það vera talin hetjudáð. Þó kann það að fara eftir þvi, hver málstaður- inn er, og jafnvel að einhverju leyti eftir því, hve mikill greiði málstaðnum er gerður með slíku athæfi. 22-0-22 RAUOARÁRSTIG 311 I * l* 1444A mw/m BILALEIGA UVERFISGÖTU 103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvaju VW 9 marma - Landrover 7manna IITT A BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. BILALEIGAN Bliki hf, Sími 5-18-70 NÝTT VETRARGJALD NÝIR BlLAR. Heimasímar 525^3, 50649. BÍL AR Noloðir bílur Úrval notaðra bila. Hagstæð kjör. Fiat 25 Special '70 Plymouth Valiant 200 '67 Benz 190, dísil '64 Plymoutb Belvedere '66-'67 Rambler Ambassador '66 Rambfer American '67 Ford Custon '64 Austin Gipsy '66 Dodge Coronet '66-'67. Simca 1301 '70 Rambler American 440, 2ja dyra '67 Volvo 144 »67 Dodge Coronet 440, '68 Nokkrir bilar til sölu gegn skuldabréfum. ÖVOKULLH.F. Chrysie;- HringbraJt 121 umboðíð stmi 106 uO Nú hefur merkur bóndi norð anlands lýst yfir þvi i blaða- viðtali (í dagblaðinu Vísi 17. febrúar), að sveitungar hans væru reiðubúnir að fórna lífi sínu fyrir málstað, sem hann og sveitungar hans hafa und- anfarið lagt mikla áherzlu á að verja, og er fólginn i megnri andstöðu við utansveitarmenn, sem vilja vinna ljósmeti, eldi- við og vélaafl fyrir Norðlend- inga úr Laxá i Þingeyjarsýslu, en að sögn spilla um leið ósnortinni (eða lítt snort- inni) náttúru Laxárdals og jafnvel Mývatnssveitar. „Fögur er hliðin,“ sagði Gunnar Hámundarson og lét ekki sitja við orðin tóm, en lagði lífið í sölurnar. 0 Sprengingamenn og Þorgeir Ljósvetn- ingagoði Nú hafa þeir, sem sprengdu stíflu, að vísu fengið á sig kæru, en varla verða þeir í útlegð, eins og Gunnar forðum, fyrir spellvirki sín. Og naumast verður því heldur trúað, að þeir eða sveitungar þeirra fari að ráðast í ein- hverjar þær atgerðir til stuðn- íngs málstað sínum, er kunni að verða þeim að fjörtjóni. En menn hafa löngum látið líf ið fyrir margs konar málstað og með ýmsum hætti. Fræg er japanska aðferðin, svo sem skýrt var frá i fréttum ekki alls fyrir löngu. Og várla verð ur það af Adólf Hitler skafið, að hann hafi látið lífið fyrir málstað sinn, svo göfugur sem hann var. Þá eru þeir ófáir á liðnum öldum, sem hafa látið lifið fyrir trú sina, og enn ger- ast slíkar hörmúngar (á Norð- ur-írlandi og trúlega víðar). Legið mun hafa nærri, eftir þvi sem sagan hermir, að blóðs- Úthellingar og mannvig yrðu hér á landi út af trúarbragða- deilum fyrir rúmum 970 árúm, en þá var það hinn spaki sýslungi bóndans fyrir norðan, Þorgeir Ljósvetningagoði, sem afstýrði þeirri ógæfu. Vandfundinn mun vera jafn- ingi hans nú á dögum, jafnvel í Þingeyjarsýslum. Guðmundur Marteinsson." 9 Enn um tóbaksreyk- ingar í sjónvarpi — leikurinn æsist . . . Halldór P. Dungal skrifar: „Velvakandi! „Lastaranum líkar ei neitt, lætur hann ganga róginn finni hann laufblað fölnað eitt, þá fordæmir hann skóginn." Þessi spaklega kveðna vísa Steingrims Thorsteinsson- ar datt mér í hug i morgun (sunnud. 19. febr.), þegar ég' las þann hluta VELVAK— ANDA, þar sem Björn Leví Jónsson, veðurf ræðingur og læknir, gerir skemmtiþátt Kristins Hallssonar s.l. sunnu- dag að umtalsefni. I þessum pistli sínum færir B.L.J. núverandi starfsbróður sínum, Skúla Thoroddsen lækni, og Nirði P. Njarðvík það t il foráttu, að sá fyrrnefndi hafi reykt digr- an vindil, en sá síðarnefndi hafi tottað pípu sína. Björn L. Jónsson er mér að góðu kunnur, bæði úr mennta- skóla og frá samveru okkar í Parísarborg. Það væri því ódrengilegt af mér, ef ég færi að líkja honum við „last- ann“, eins og kemur fram visu Steingrims, því að slíkt á B.L.J. ekki skilið. Og einmitt vegna fyrri kynna minna af B.L.J. brá mér þvi meir í brún, er ég hafði lesið pistil B.L.J. til enda, ekki vegna þess að ég sé Einbýlishús Vorum að fá í sölu eitt af glæsilegustu einbýlishúsum borg- arinnar á fögrum stað. Húsið er á 2 hæðum, gótfflötur ails á 5. hundrað fermetrar. Verð um 8 milljónir. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN, Austurstrætí 17, (Silli & Valdi) 3. hæð. Skemmtileg og vönduð innrétting — hönnuð sérstaklega til að rúma sem mest. Algjörlega sjálfvirk afþýðing. PHILIPSI KANN TÖKIN ÁTÆKNINNI hlynntur reykingum, heldur vegna þess að ég tel það óþarfa og mjög ósmekklegt af honum að hnýta opinberlega 1 starfsbróður sinn Skúla Thoroddsen og að þyrla upp þvílíku moldviðri út af reyk- lausu piputotti N.P.N. Þama finnst mér B.L.J. gera úlfalda úr mýflugunni, hugsa meira um hismið en kjamann, því að mér dettur ekki í hug, að þess- ir tveir heiðursmenn hafi með þessu framferði sinu spillt þætt inum, hvað þá heldur valdið al mennu hneyksli. Það er fyrst og fremst aðferð B.L.J., sem ég er andvígur. ^ Um allt þarf að rífast á prenti á íslandi Okkur íslendingum er lík- lega I blóð borið að þurfa að rífast um alla skapaða hluti á PRENTI. Liklegt tel ég, að þeir B.L.J. og Sk.Th. séu a.m.k. málkunnugir. Sú er spá mín, að hefði B.L.J. hringt til Sk.Th. hefði sú upphringing orð- ið áhrifabetri en VEL- VAKANDA-pistill hans, því að reynsla mín er sú, að oft megi losna við langar og hvimleiðar ritdeilur með persónulegum við ræðum eða jafnvel með einu símtali. Mér hefði ekki sárnað eins við B.L.J. ef hann hefði eftir ádrepuna á þá Sk.Th. og N.P.N. látið þó ekki væri nema eitt gott orð falla um þáttinn I heild, en hann var, að mínu viti, sá langbezti, sem Kristinn Hallsson hefur stjórnað, og má ágæti hans allt færast þátttak- endum til tekna. Því miður láð- ist fornvini mínum B.L.J. að gera þennan sjálfsagða hlut. En þvi miður gætir þessa skeikulleika víðar en hjá B.L.J. Mér finnst það satt að segja vera mein í þjóðarlíkama vor- um, hvað lastið flýtur ofan á, en lofið gleymist á botninum. Af tvennu illu, vil ég held- ur eyrblína (nýyrði mitt: að hlusta og horfa samtímis) á spumingaþátt í sjónvarp- inu þó allir þátttakendur reyktu eins og strompar, ef þeir stæðu sig jafnvel og fjór- menningarnir gerðu s.l. sunnu- dag, en að hlusta á hálfgerð dauðyfli sem reyktu ekki. Hitt er svo annað mál, að ég tel það sjálfsagða skyldu Sjón varpsins að láta alla, sem hlut eiga að máli, vita, bæði munn- lega og með prentuðum spjöld- um, að reykingar séu bannað- ar í upptökusal. Ég hef þá óbifanlegu trú, að slíku reyk- ingabanni myndu allir hlýða, þar með taldir fyrrgreind- ir sakborningar. Hefðu slík sjónvarps-reykingabönn tek- ið gildi, áður en margnefndur þáttur var tekinn upp, hefði orðaskak okkar B.L.J. aldrei orðið til. 0 Margt væri betur ósagt Daginn sem Hannes Hafstein var jarðaður sagði Lárus H. Bjarnason, lagaprófessor, í lok kennslustundar við stúdent- ana: „Nú falla tímar niður eft- ir hádegið, svo að þið getið fylgt Hannesi Hafstein til graf ar.“ Augu hans tárast, þegar hann bætir við: „Nú mundi maður óska þess, að márgt væri ósagt, sem áður var talað,“ (Frásögn Thors Thors, sem var einn af stúdentunum. Úr ævisögu Hannesar Hafsteins eftir Kristján Albertsson). B.L.J. væri maður að meiri, ef hann hugaði vel að þessum örð um Lárusar H. Bjarnasonar. 0 Burtu með allan reyk nenia hverareyk! Og hugleiddu svo, Björn minn, að þú hefðir getað spar- að þér þinn pistil og mér mirin (eða eiphverjum öðrum sinn), en úr því að þú brást þér út á ritvöllinn, þá varð ég, því miður, að svara þér á sama vettvangi. Við erum svo lán- samir að búa i þessu velferðar- ríki, Islandi, og við erum báðir sjáheyrendur (gaman-nýyrði mitt: þeir sem horfa og hlusta á sjónvarp) og þó ég sé ekki læknislærður þykist ég þess fullviss, að hvorki vindilreyk- ur Skúla (það var nefnilega einn smávindill, sem hann fékk sér nokkra teyga úr, en ekki stór eða digur vindill, né piputott Njarðar hafi haft nokkur skaðleg áhrif á öndun arfæri okkar beggja. Skyldum við þó verða þess varir seinna á ævinni, að reykur á sjón- varpsskermi hafi skaðleg áhrif á sjónina, þá skulum við báðir vera þess minnugir, að þótt Skúli sé afbragðsliðsmaður i spurningaþáttum, þá er sér- grein hans þó fyrst og fremst augnlækningar. Velvakanda færi ég fyrirfram þakkir fyrir birtingu þessara orða, og þér, Björn, óska ég lukku og lang- lífis og að Hvergerðingar megi njóta heilsugæzlu þinnar sem allra lengst, og helzt að þér takist að losa þá við allan reyk nema hverareykinn. Með beztu kveðjum, Halldór P. Dungal". ÁKLÆÐI OG MOTTUR í ALLA BÍLA Hin viðurkenndu gæði og langa reynsla okkar á framleiðslu og sölu áklæða úr heimsþekktri gæóavöru, vekur allstaðar umtal og athygli. Þeim fjölgar stöðugt sem fá sér áklæði og mottur í bílinn. Fljót afgreiðsla. — Verð við allra hæfi. RITIKHBÚÐIII FRAKKASTIG 7 SIMI 22677 >

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.