Morgunblaðið - 16.03.1971, Síða 1

Morgunblaðið - 16.03.1971, Síða 1
28 SIÐUR 62. tbl. 58. árg. ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins Brandt hélt velli i Berlín ’ Frá undirritun Menningar- ' sáttmála Norðurlandanna Íí | Helsinki í gær. Ingvar Carls-' I son menntamálaráðherra Sví- i þjóðar skrifar undir. Bak viðt ’hann sitja talið frá vinstri:í I Jaakko Itala frá FinnlandiJ 1 Helge Larsen frá Danmörku, J .dr. Gylfi Þ. Gíslason frá ís-l iandi og Kjell Bondevik frá( Noregi. Kaldar móttökur í Dacca Dacea, A-Pakisitan, 15. marz — AP VAHY \ Khan, forseti Pakistans, kom til Dacca, höfuðborgar A- Pakistans, í dag til viðræðna við Mujibur Rahman, leiðtoga Awa- mi-samtakanna. Móttökurnar í Dacca voru kuldalegar, en þús- mndir manna stóðu þögular við göturnar, er forsetinn ók um. Framhald á bls. 20 V-BerlÍTi, 15. marz, AP, NTB. Jafnaðarmannaflokkur Willy Brandts hélt velli í borgarstjórn- arkosningunum í Vestur-Berlín í gær og hefur áfram hreinan meirihluta, þrátt fyrir um 6,5% fylgistap. Kristilegir demókratar unnu verulega á og bættu við sig um 5%. Úrslitanwa í kosmimgumum var beðið mieð mikilli eifitirvæntingu, því að Brandt hafði lýst þvi yfir að hamn teldi að verið væri að kjósa uim uita mr í k isstef nu sina gagtnvart kotmimúnisitaríkjunum, sem miðar að því að bæta sam- búðinia milli þeilrra og Vestur- Þýzkalands. í kosninigunum nú fengu jafnaðarmenn 50,4% at- Menningarsáttmál inn undirritaður í Gaullistar unnu á Paris 15. marz AP—NTB ÚRSLIT liggja nú fyrir í frönsku bæjarstjómarkosningun nm og er Ijóst að Gaullistar ha.fa tinnið mikinn sigur i þeim. Unnu Gaiillistar á í flestum kjör da-mum. Þetta eru fyrstu kosningarn- Framhald á bls. 20 Helsinki, 15. marz — NTB 1 DAG var undirritaftur í Helsinki samningur um menningarsamvinnu Norð- urlanda. Samningurinn á að stuðla að aukinni samvinnu Norðurlandaþjóðanna á sviði kennslumála, vísindarann- sókna og annarra menningar- mála. Samninigurinn kveður á um að Norðurlandabúar fái aukna möguleika til að stunda nám í nágrannialönidum sínum og að próf, teikin í öðru landi, verði í ríkari mælí en fyrr tekin giJd á Norðurlöndum. Samninginn Kongressflokkurinn hlaut % þingsæta Nýju Delhi, 15. marz — AP-NTB KON GRESSFLOKKUR frú Indiru Gandhi hlaut % þing- sæta meirihluta í þingkosn- ingunum, sem fram fóru í sl. viku. Er atkvæðatalningu lauk um helgina kom í ljós, að Kongressflokkurinn hafði hlotið 350 þingsæti, en þurfti að fá 348 til að tryggja sér meirihlutann, sem gefur flokknum heimild til að fram- kvæma stjórnarskrárbreyting ar að vild. Nú er einniig Ijóst, að enginn opinber stjórnarandstöðuflokkur verður í þimginu, því að til þess að svo geti orðið þarf fiokkur að fá 52 þimgsœti, en eraginn flokikur komst nærri þeirri tölu. Kommúnisitaiftliokkur marxista komst næist því með 25 þinigsæti. Frú Indira Gandhi, försætis- ráðherra, fiutti útvarpsávairp til þjóðarinmar í morgun, þar sem hún hét því, að flokkurinn myndi þegar hefjiast hainda við að efna kosnimgalloforð sitt um þjóð- félagsiega byltingu í landinu, sem á að bæta kjör hinma fátæku og ieiðrétta þatnn órétt, ®em þeir hafa orðið að þola, og minmka bilið miilli fátækra og ríikra. For- sætisráðherranin saigði í ávarpi símu að iinman skamrns myndi Konigressflokkuriran kumngera hvaða ráðtafanir hann ætlar að gera. undirriituðu dr. Gyflifi Þ. Gíslason, menötamálaráðherra, fyrir hönd Islands, Kjeld Bondevik, mennta- máia.ráðherra i stjóm Bortens, fyrir hönd Noregs, Ingvar Carl- son, menntamálaráðherra, fyrir hönd Sviþjóðar, Kalavainen, memntamálaráðherira, fyrir hönd Fiinnlandis og Hedge Larsen, meranitamiálaráðherra, fyrir hönd Danmerkur. Menniingarsá'ttmálinn var sam- þykkitur á 19. þiragi Norðurlanda- ráðs, sem haldið var í Kaup- mararaaihöfn í sl. márauði. Gert er ráð tfyrir að 500 mffllj. isl. kr. verði varið til menningarsam- starfs Norðurílanda fyrsta árið, siem sáititmáliran er í gildi, en áætllað er að hanra taki giidi 1. j an úar nk. kvæða og 73 borgarfulltrúa, en árdð 1967 ferugu þeir 56,9% og 81 fuillitirúa. Atikvæði nú greiddu 88,5%. Kristilegir demökratar fenigu 38,2% atkvæða og 54 fiuffil- ta-úa, em 1967 fengu þeir 32,9% og 47 fulltrúa kjörraa. Kommúnistaflokkurinin beið mikinn ósigur í kosnmguraum, em kammúnistar höfðu unindð af al'- efilí að því að reyna að tryggja sér 5% atkvæða, sem etr sikiJyrði þess að flokkur fái fuflfl- trúa í borgarstjórm. Feragu þeir 2,3% atkvæða, sem er 0,3% aukninig frá 1967. Samstarfsfiokk uir Brandts í ríkiisstjórminni, Frjálsir demókratar, unnu á, fengu 8,5% atkvæða, en árið 1967 feragu þeir 7,1%. Úrsilit koisningarana eru túikuð sem mikil.l sigur fyrir Kristileiga demókrata, en stjórnmáfllafrétta- ritarar eru eikki á einu máli uirn hvort úrsiitin séu traustsyfirflýs- irag á stefnu Brandis gagnvairt kommúnistaríkiunum. - wmM Josef Stalín Tyrkland; Aðgerðir hersins eru fyllilega lögmætar Stalín myrti konu sína — segir Júgóslavi, sem skrif- ar minningar um 7000 daga í Síberíu — segir Cevdet, forseti landsins Airakara, 15. marz, AP, NTB. CEVDET, forseti Tyrklands, átti um helgina fund með leiðtogum hersins, þar sem þeir lögðu fyrir hann nöfn þeirra manna, sem þeir myndu samþykkja í hina nýju ríkisstjórn. Cevdet hélt þvi- næst fund með flokksleiðtogum, þar sem rcynt var að komast að samkomulagi um stjórnarmynd- un. Demirel, forsætisráðherra, sem lierinn steypti af stóli mcð hótunum sínum, mætti ekki á þennan fund og mun hann hafa verið r.ö mótmæla aðgerðum hershöfðingjanna, sem flokkur hans telur ólýðræðislegar og brot á stjórnarskrá landsins. Heriran heifuir sentt firá eér ytfir- lýsingu, sem er umdirrituð af Kema'l)ettin, hexshöfðiragja, yfiir- mannd þjóðVarðliðsira®. í hennii sagir að enn sé mögullegt að myrada sterka og áreiðanlega borgarastjórn í etað Stjórnar Demirel's. Sú stjórn verði hins vagar að geta sýrat árangur atf starfi sínu ©ftir eitt ár, þá verði að vera búið að gera varanlegar eraduirbætuT á eínahagskerfi landsins, og koma á iögurn og reig'lu. Það, að Demirel kom ekki tiil furadar við flokksleiðtogana og Framhald á bls. 20 Beflgrad, 15. marz — AP — IÚG ÓSL A VNESKUR komm- únisti sem dæmdur var til 20 ára fangelsunar í vinnubúð- um í Síberiu á tínium Stal- ins, scgir í cndumiinninguni sírauni að Stalln hafi rnyrt konu sina, Alelujevu, og að yfirmaður öryggislögreglunn- ar á þeim tíma, Henrih Jag- oda hafi hjálpað tíl við að iáta Mta svo út að hún hefði framið sjálfsmorð. Júgóslavd þessi heitir Karlo Steiner. Hann var dæmdur til 20 ára fangavistar i vinnubúð um í Síberíu, i hreinsununum árið 1936. Hann var látinn laus 1956, og „endurreistur" af sovézkum stjórnvöldum. Steiraer skrifar nú endurminn ingar sinar fyrir blaðið „Nin“ í Belgrad, undir heitinu „7000 öagar í Sdberíu“. 1 nýjasta kaflanum sem birtur hefur verið, segir Stein er að meðan hann var í vinnu búðunum Noilsk, í norður- hfluta Síberiu, hafi hann hitt Taisu Jagoda, systur Henrih Jagoda, sem verið hafðd ytfir- maður sovézku öryggislög- reglunnar. Hún Iwaðst hafa verið handtekin fyrir þá sök eina að vera systir hans, en Stalin lét taka Jagoda af lífi fyrir „landráð". Steiner segir að Taisa Jag- oda hafi sagt bróður sinn góð an mann, sem Stalin hafi eyði lagt og myrt. Henrih Jagoda hafi neyðzt til að hlýða öllum fyrirskipunum Stalins, en margar þeirra hafi valdið hon um miklum samvizkukvölum. Steiner hefur orðrétt eftir henni: — Þegar Stalira myrti konu sína, Alelujevu, skipaði hann Henrih að finna virt- an og áreiðanlegan lækni, sem myndi staðfesta að Alel- Framhald á bls. 20 5

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.