Morgunblaðið - 16.03.1971, Side 5

Morgunblaðið - 16.03.1971, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1971 5 Pakistan: John Gorton, fráfarandi forsætisráðherra Ástralíu, ásamt eftirmanni sínum, William MeMahon, fyrir utan þinghúsið í Canberra. Dacea og Karachhi, 11. marz AP — NTB STÓRNMÁLAÁSTANDIÐ i Pak istan er enn mjög óljóst, en í dag gerðist það að Kurshid, leið togi Awami-flokksins í Vestur- Pakistan hélt til Austur-Pakist ans eftir að hafa átt viðræður við Yaya Khan, forseta Pakist- ans. Telja fréttaritarar að hann haí'i meðferðis boðskap frá for- setanum til leiðtoga Awami- flokksins í A-Pakistan, Mujibur Könnun byggingarkostnaðar Efnis- og vinnukostnaður svipaður RANNSÓKNASTOFNUN bygg- ingariðmaðarins hefur serat frá sér rit um könrnun byggiingair- kostnaðar, en það fjallar um störf mefndar, sem iðnaðarráð- herra skipaði árið 1966 til at- hugunar á byggingarkostnaði i landinu. Br Rairunsóknastofnuin byggingariðnaðarLns faliin for- usta um framkvæmd verksins undiir forustu Haralds Ásgeirs- sonar, forstjóra. Skúli H. Norð- dahl, arkitekt, vanm sérfræðileg störf fyrir nefndina á vegum stofnuiiíarinnar og saondi skýrsil- uoa. I skýrslunni kemur fram að spurniingunni um það, hvort byggingarkostnaður sé óeðlilega hár hér á lamdi, hefur ekki ver- ið svarað og ekki hefur reynzt unnt að leggja á ráðim um hvern ig lækka megi byggingarkostn- að. Telur nefndiin að það verk- efni verði ekki leyst nema meiri áherzla verði lögð á rannsóknir í byggingariðnaðinum og fjár- framlög till þeirra stóraukim. — Skortur á gögnum, kerfisbund- imini skráningu á upplýsiing- um, sem til eru í lamdinu, skortur á skilgreihimgum í iðn- aðinum, skortur athugama á fé- lagslegum og stjómmálalegum atriðum, svo og athuguin á áhrif- um efnisvals og verktilhögumar, er þess vatdamdi, að só grund- völil.ur, sem byggja þarf á, er ekki fyriir hendi. Margs komiar fróðleik má þó fimna í Skýrslumini. Það kemur t. d. í ljós að 1966 voru efmis- kostimaður og vinnukostnaður svipaðir. Efniskostnaði er skipt í tvo nokkuð jafna hluta, cif- verð og alls konar meðhöndlum- arkostnað. Og af síðairnefnda kostnaðinum er um helmimgur skattar í einhverju formi. Kostnaðarsamiburður ieiðir til Dýra- eða fuglafræð- ingi verði bætt við Herra ritstjóri! ÞANN 18. desember birtist í Morgunblaðimu fréttatilkynning frá Iðnaðarráðuneytinu þess efniis, að nefnd sú, er skipuð var af iðnaðarráðherra 26. júlí 1970, hafi ákveðið að láta fram fara efna-, eðlis- og fiskiranm- aóknir við Mývatn og Laxá. Nefndin hefur sett sérfræðinga í þessum greimum til þess að amnast starfið, og gerir ráð fyr- ix þriggja ára ranmsóknartíma. Þetta eru auðvitað góðar fréttir og hefði þetta átt að gerast áð- ur en nokkrar auknar virkjun- arframkvæmdir voru hafnar við Laxá. Þegar þessum ranmsóknum lýkur, verður til staðar grund- vallarþekking á lífskerfi svæð- isins, a.m.k. hvað snertir efna- samsetningu, svif, skordýr og fiska, svo og lofts- og vatns- hita, aðrenneli vatns, uppsprett- ur og margt annað, sem að þessu lýtur. Hins vegar er litið sem ekk- ert sagt um fuglalíf, fjölda eimstaklinga eða tegunda, út- breiðslu, hreiður, uppeldi unga úr hreiðrum, afkomu þelrra á vatninu og ánni o.s.frv. Grund- vallarfræðslan um margt varð andi fuglalífið fæst að ví®u með þeim rannsóknum, sem ákveðn- ar eru; en því þá ekki að halda áfram og afla sér á sama tíma sem fyllstrar þekkingar á lífs- samvinnu (ecology) þessa gim steins íslenzkrar náttúru. Ég vil hér með leggja til að íslenzkum dýra- eða fugla- fræðingi sé bætt við þessa rann- sóknarnefnd og honum falið að Framhald á bls. 18 ýmissa athugasemda um hvað hafi áhrif á þennain kostnað. M. a. er sagt að opinber gjöld hafi áhrif á byggingairkostnað, en yfirbyggingariðniaðuriinin getuir ekki haft áhrif á slík gjöld. — Þesisi gjöld eru háð ákvörðunum opiinberra aðila og geta haft veru leg áhrif á byggimgarhætti. Skort ur almeninings á verðvitumd veld ur aðhaldsleysi við fjárhagsQeg- ar ákvarðanir, sem í mörgum smáliðum hafa áhrif á til hækk- uniar byggingarkostnaðar. Vax- andi kröfur um frágang á íbúð- um valda hækkun byggingar- kostnaðar jafnt hér á landi sem erlendis. Hátt fasteignaverðlag hefur bedrn áhrif til hækkunar byggkngarkostnaðar. Byggingar- kostnað verður jafnan að líta á með hiliðsjón af varamlieika bygg- inganna. Þannig getur lækkaður byggingarkostnaður komið fram í meiri hækkun viðhaldskostniað- ar en sem svairar áhrifum af lækknn by gg imgark o stma ðar ins. Samamburður á miillli landa á byggingarkostniaði og deililiðum hans verður ekki gerður nema með rækilegum samhliða rann- sóknum á efnahagsmálum, bygg- ingarháttum og landfræðilegum og veðurfarslegum rmum í lönd- um þeim, sem borim eru saiman. Þar sem nefndin tók fyrir at- hugun á kjallaralausu einbýlis- húsi eftir teikningu Húsmæðis- málastofnumar ríkisiins, 124 ferm að grunmfleti með fimm herbergj um og eldhúsi, baði, hitaklefa, þvottahúsi og geymsliu, sem 10 hús vonu byggð eftir, fékkst eft- irfaramdi niðurstaða: 1. Beinm byggingarkostmiaður nam 86% af helldarkostnaði. 2. Undirbúnimgs- og umsýslu- kostnaður naan um 10,2% af heildarkostnaði. 3. Lóðakostnaður naim 3,7% af heildarkostnaði. Af beinum byggimgarkostmaði er efniskostnaður um 44% og vinmiukostnaður 54%, en af heild arkostnaði er efniskostnaður 39,6%, vinnukostmaður 44,2% og vélvinna og akstur 1,6%. Rahman, fursta, en furstinn krefst þess að A-Pakistan fái stóraukið sjálfsforræði. Yaya Khan, forseti, hefur sjálfur ákveðið að fara til A- Pakistans til þess að ræða við furstann, og Zulfikar Ali Bhu- otto, leiðtogi stærsta flokksins í V-Pakistan, hefur boðizt til að halda til Dacca þegar í stað. Mujibur Rahman, fursti, gagn rýndi í dag harðlega það, sem hann nefndi „áframhaldandi efl ingu hers V-Pakistans í A-Pakist an“, og sendi orðsendingu til U Thants, framkvæmdastjóra S.Þ. þar sem hann bað framkvæmda stjórann að koma í veg fyrir að til blóðbaðs kæmi í A-Pakistan. Mujibur, fursti, tók öll völd af hernum í A-Pakistan í gær, og er það í fyrsta sinn í sögunni að borgaraleg stjórn tekur sér völd í landi eða landshluta, þar sem herforingjastjórn fer með völd. Ali Bacon Við skerum pöruna frá fyrir yður. Það er yðar hagur. Biðjíð því kaupmann yðar aðeins um ALI BACON. SÍLD FISKLR Sumarnámskeið í Bandaríkjunum EINS og umdamfarim ár verðuæ haldið námskeið fyrir kennaira frá Norðurlöndum að Luther College, Decorah, Iowa.í Banda- ríkjunium. Á vegum íslenzk-amerísks fé- lagsins og The American Scand- imavian Foundation í New York verða nokkrir styrkir veittir tid þátttöku í námskeiðinu. Umsóknareyðublöð ásamt nán- ari upplýsiinigum fásit á skrifstofu íslenzk-ameriska félagsins, Aust- urstræti 17 (II. hæð), sem er op- in mánudaga og fimmtudaga kl. 6.30—7.30 e. h. og skulu umsókn- ir hafa borizt félaginu fyriir 1. apríl. (Frétt frá ísilenzk- ameríska félaginiu). SKRIFSTOFU OC VERZLUNAR- HÚSNÆÐI í MIÐBORCINNI Hluti af hinni nýju verzlunarmiðstöð, sem verið er að reisa að Aðalstræti 9, er til sölu. Um er að ræða húsnæði á götuhæð og 2. hæð. Allar nánari upplýsingar aðeins veittar í skrifstofu vorri. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi Hæð, kjallari og rúmgott óinnréttað ris. Bíiskúr. Fallegur rækt- aður garður. Á hæð er: stofa, húsbóndaherb. og 2 svefnher- bergi (m skápum), eldhús, bað o. fl. 1 kjallara: 2 herb., þvotta- herbergi, geymsla o. fl. Möguleiki á baðstofu og herbergjum í risi. BAMIDllllf V0NARSTRÆTI 12 SIMI 1-1928 Forsetaboðskap ur til furstans Mujibur fursti biður U Thant að hindra blóðbað í A-Pakistan HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI Fyrir EITT HUNDRAÐ KRÓNUR á mánuði seljum við RITSAFN JÚNS TRAUSTA 8 bindi í svörtu skinnlíki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SÍÐAN 100 KRÖNUR Á MÁNUÐI. Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Sími 15434

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.