Morgunblaðið - 16.03.1971, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1971
HÚSMÆÐUR
Stórkostteg laskkun á st/kkja
þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott
ur sem kemur í dag, tilbúinn
á morgun. Þvottahúsið Eimir,
Síðumúla 12, sími 31460.
ÞRlTUGUR MAÐUR
óskar eftir starfi. Vanur verð-
útreikningum, spjaldskrám og
bókhafcíi. THb. merkt „Vanur
7313" óskast send Mbl. fyrir
föstudag.
KlLÓHREINSUN
kemisk hreinsun, gufupressun.
Vandaður frágangur.
Opið frá kl. 08.00.
Efnalaugin Heimalaug
Sólheimum 33, sími 36292.
TVEGGJA TIL ÞRIGGJA
herbergja íbúð óskast ti'l
leigu sem fyrst. Uppl. í síma
82736 eftir kl. 19.
INNRÉTTINGAR
Vanti yður vandaðar innrétt-
ingar í hýbýli yðar, þá leitið
fyrst tilboða hjá okkur. —
Trésm. Kvistur, Súðavogi 42,
simar 33177 og 36699.
HÚSDÝRAABURÐUR
til sölu, heimkeyrður, kerran
(3 tonn) 1600 kr., 1 tonn
600 kr. Geymið auglýsinguna.
Birgir Hjaltalín, sími 34699
frá 7—8.
KLÆÐI OG GERI VIÐ
bólstruð húsgögn.
Húsgagnabólstrunin, Garða-
stræti 16. — Agnar Ivars.
Heimasími i hádeginu og á
kvöldin 14213.
HÚSGAGNAVIÐGERÐIR
Get bætt við mig viðgerðum
fyrir páska. Geri við allt tré-
verk nýtt sem gamalt. Kem
heim, ef óskað er. Sími
83829. Sig. Blomsterberg.
KJÖTSÖG ÓSKAST
þarf að vera vel með farin.
Upplýsingar í síma 81224 í
dag kl. 2—4.
ÖKUKENNSLA
á Cortinu. Upplýsingar í síma
34222.
TAPAZT HEFUfl
grábröndóttur köttur (hérum-
bil ársgamall högni). Finn-
andi er vinsamlega beðinn
að láta vita í síma 19713.
BANDARiSK HJÓN
með eitt bam óska eftir að
taka á leigu 2ja eða 3ja herb.
íbúð í Rv!k. Tilboð sendist
Mbl. f. 20. þessa mánaðar
merkt „Dollarar — 7333".
raðskona
Óska eftir ráðskonu 40—50
ára. Reglusemi áskilin. 3 f
heimili. Uppl. í sima 1654,
Keflavík eftir kl. 18 næstu
daga.
vefnaðarnAmskeið
Er að byrja eftirmiðdagsnám-
skeið í vefnaði. Uppl. í síma
34077. Guðrún Jónasdóttir.
TIL LEIGU
tvær stórar stofur með hús-
gögnum, aðgangi að eldhúsi,
baði og síma. Til leigu við
Miðbæinn. Tilboð sendist
Mbl. merkt „6459".
-----------—^---------------
Sjötugur er í dag Guðmundur
Guðmundsson, Brekkustíg 10,
Sandgerði.
ÁHEIT 0G GJAFIR
Fólkið sem brann h já, afh. Mbl.
KP 100, MP 300, LS 500, SJ 200,
Fjölskylda á Grettisgötu 2.000,
LG 500, GR 2.000, I og H 500,
SER 300, SK 500, BJ 1.000, VU-
helmína og Jóna 500, BA Hátúni
10 500, Una 500, SS 200, Þ 100,
NN 200, ÞE 1.000, Gréta og Vil-
hetonána 200, NN 1.000, ómerkt
400, NN 400, SS 500, TS 500, AS
500, SW 500, Adda 500, Eva
1.500, NN 600, JGB 500 GÞ 500,
NN 300, Fjölskylda í Skaftahl.
10 1.000, Starfsfólk Sjóklæða-
gerðarinnar og Verksm. Max
4.750.
Áheit og gjafir á Strandarkirkju
afh. MbL
SJH 50, MG 500, ÁH 100, VK
100, TT 500, GM 100, MO 100,
SP 500, JH 500, AG 500, MS
400, IR 100, JJ 110, NN 1.000,
NN 200, EE 200, BP 500, FÞ
650, NN 50, GG 100, ÓS 100,
KÞ 100, NN 50, NN 50, JH 100,
SS GG 1.000, Þ 100, Anna Þóra
100.
Guðni. góði ffh. Mbl.
NN 100, US 300, KÞ 100.
Ástraliusöfnunin afh. Mbl.
NN 100, Júlía Þorfinnsd. 500,
ómerkt 125, Páll Sveinsson,
Gunnarsholti 500, Skrifstofu-
fólk Breiðholts h.f. 1.000, SJ 500,
LV 150, ómerkt 100, NN 3.000,
NN 200, MJ 300, Þrennt í Úl-
tima 1.500, ÞK 500, SSS 1.000,
ST 1.000, Jóhann Möller 200,
Gunnar Steingrímsson 200,
Rafn Johnson 200, Páll H. Kol-
beins 100, Stefán Jónsson 100,
Gunnl. V. Daníelsson 100, Ólaf-
ur R. Karlsson 100, Viktoria
Ketilsd. 100, Margr. Rader 60,
Hrannar G. Haraldsson 100,
Soffía Birgisd., Sólrún Bragad.
Anna Matthíasdóttir og matráðskonurnar við hlaðborðið. Talið frá hægri: Áslaug aðalráðs-
kona, Þóra, aðstoðarráðskona, Halldóra, Sigurbjörg og Anna Matthíasdóttir.
Ljúffengur matur á boð-
stólum hjá NLFR
Fyrir nokkru brá blm. Mbl.
sér á matstofu NLFR i Kirkju-
stræti, en hún er til húsa í gamia
Hótei Skjaldbrelð. Þetta var á
sunnudegi, en þá er ævinlega á
boðstólum „hlaðborð" hlaðið
hlnum gómsætustu réttum úr
grænmeti og ýmsu flelru, þvi að
það er fleira matur en fiskur og
kjöt. Sérstaklega voru Ijúffeng
ýmis salöt, hnetubuff, og með
þessu var drukkinn ávaxtasafi
eða mjðlk.
Matur hefst þama kl. 11.30 ár
degis og stendur til 1,30 og síð-
an kl. 5.30 á kvöldin. Ekki leið
á löngu, þar til salurinn var þétt
setinn fólki, og bar áberandi
mikið á ungu fólki, jafnvel ung-
um hjónum með smáböm sín.
1 matstofunni eru reylkingar
bannaðar. Fólk getur keypt sér
afsláttarkort, og verður verðið
þá mjög hóflegt. Svona hlaðborð
eru aðeins á sunnudögum, en
aðra daga getur fólk pantað
ýmsa sérrétti, og þá eru m.a.
heitar súpur á boðstólum, mjög
góðar.
Það, sem vakti mesta furðu
við þetta hlaðborð, var, hversu
geysifjölbreytt það var, og und
arlegt, hvað matráðskonum hef-
ur tekizt listilega að framreiða
þessar krásir. Við hittum þarna
að máli önnu Matthíasdóttur, en
hún er formaður félagsins, og lét
1.195, Ásgeir, Ingólfur, Pálmi,
Oddný og Þórhalla 471, AJG
300, Guðrún Ingvarsd. 300, Jó-
hapna 500, Erla Soffía 500, Þrjú
böm á Akranesi 300, Sigrún
Jónsd. 300, KÞ 100, Bæring
Gislason 1.000, Grétar og Vil-
helmína 200, NN 100.
hún vel af starfsemi stofunnar,
en þetta er sú einasta í Reykja-
vik sinnar tegundar. Grænmet-
ið er ræktað flest í Hveragerði
við Náttúrulækningahælið, og
gat hún þess, að allt væri rækt-
að við lífrænan áburð, en ekki
loftáburð svokallaðan, og væri
það trú manna, að slíkur áburð
ur hefði mun meiri og betri áhrif
til hollustu á jurtimar. Við feng
um að bragða hina ljúffengu
rétti, og af þeim verður enginn
svikinn, og eftir eftirrétt, með
rjóma kvöddum við önnu og
ráðskonur hennar, einnig Pál
Sigurgeirsson frá Akureyri og
konu hans, en Páll stendur fyr-
ir skrifstofu NLFR í Reykja-
vík, — þökkuðum fyrir matinn.
Stöðugur straumur gesta var
meðan við stóðum við, og
þó sagði Anna Matthiasdóttir,
að fólk yrði fleira, þegar liði
lengra á hádegið. Jú, það er áreið
anlega komandi á gömlu Skjald-
breið á matartimum, sérstaklega
á sunnudögum. — Fr. S.
Páll Sigurgeirsson, skrifstofustj óri og Sigriður kona hans, að
enda við eftirréttinn. (Ljósm.: Sv. Þorm).
SÁ NÆST BEZTI
Líkræða
Presturinn: Hinn látni var ágætismaður; þegar aðrir sváfu vakti
hann, og það, sem aðrir ,,söknuðu“, fannst hjá honum.
Múmínálfarnir eignast herragarð---------Eftir Lars Janson
Húsdraugurinn: Fimmtu-
dagur, og klukkan sló rétt
í þessu tólf högg, hádegi.
Múmínmamman: Já, rétt
er það, svo að ég verð að
fara að smia mér að há-
degisverðinum.
Húsdraugurinn: Síðan
1210 befur alltaf verið
gengið frá lökum í þess-
ari höll á fimmtudögiun.
Múmínmamman: Ætli við
höfum ekki gengið frá
þeim, svona eins og núna?
Mér sýnist þeim ekkert
hafa fækkað að ráði.
Húsdraugurinn makalausi:
Jæja, en þú veizt, að lök
og sængurver láta á sjá
moð aldrinum.
M .minmamman, ergileg:
Jú. auðiilað, þáf^að!