Morgunblaðið - 16.03.1971, Page 9

Morgunblaðið - 16.03.1971, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1971 3/o herbergja efri hæð I Norðurmýri m. m. (’/i húsið) er til sölu. 5 herbergja hæð í sænsku húsi við Nökkva- vog er til sölu. Stærð um 137 fm. Eldhús og bað, nýendurnýj- að, tvöf. gler, parkett og teppi, sérinngangur. 4ra herbergja íbúð á 3. hæð við Hraunbæ, um 108 fm. Þvottahús á hæðinni. 3/o herbergja íbúð á 1. hæð við Sörlaskjól er til sölu. Ibúðin er á miðhæð og fylgir stór bílskúr. 2/a herbergja jarðhæð með sérinngangi í Vest- urborginni er til sölu. EinbýUshús við Bárugötu er til sölu. Húsið er timburhús, kjallari, hæð og ris, alls 8—9 herb. íbúð. 3/o herbergja góð rishæð við Blönduhlíð er til sölu. Kvistir á öllum herbergjum, teppi, góður stigi. Einbýlishús múrhúðað timburhús á mjög góðri lóð við Sunnubraut í Kópa- vogi er til sölu. Bílskúr fylgir. Hús í smíðum fokhelt hús á Seltjarnarnesi, tví- lyft með alls 170 fm gólffleti auk bilskúrs er til sölu, 6 herbergja einbýlishús í Smáíbúðahverfinu. Allt á einni hæð. Eldhús og bað endurnýjað. Viðarklædd loft. Fæst í skiptum fyrir 4ra herb. sérhæð. Einbýlishús við Hraunbraut er til sölu. Mjög fallegt og vandað hús. I smíðum Ibúðir í Breiðholtshverfi og við Hringbraut eru til sölu. 5 herbergja íbúð á 3. hæð við Hringbraut er til sölu. Nú innróttað sem tvær tveggja herbergja íbúðir. Nýjar íbúðir bœtast á sölu- skrá daglega Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæsta rétta rlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. FASTEIGNASALA SKÖLAVðRBUSTIG 12 SÍNIAR 24647 & 25550 Til sölu Við Kleppsveg 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð, suðursvalir, vélar í þvottahúsi. Við Njálsgötu 4ra herb. íbúð á hæð, er þarfnast lagfæringar, útborgun 200 þ. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi, 6 herb., bíl- skúr, ræktuð lóð. Raðhús Raðhús á Seltjarnarnesi. 6 herb., bílskúr. Skipti á 4ra—5 herbergja hæð æskileg. Þorsteinn Júliusson hrl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 41230. 26600 allir þurfa þak yfírhöfudið VORUM AÐ FÁ í SÖLU VIÐ: Bergstaðastrœti 2 stórar íbúðarhæðir í sama húsi, miðhæð og efstu hæð. Á mið- hæðinni er 5—6 herb., 158 fm íbúð og á efstu hæðinni er 4ra herb., 140 fm íbúð. Eskihlíð 6 herb. endaíbúð á 4. hæð (efstu) í blokk. Allt risið yfir íbúðinni fylgir. Ibúðin er laus nú þegar. Háaleitisbraut 3ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk. Vönduð íbúð. Sérhiti. Véla- þvottahús. Bílskúrsréttur. Hagamel 150 fm neðri hæð og lítið niður- grafin kjallara, samtals 9 herb. íbúð. Stór bílskúr. Hraunbœ 3ja herb. íbúð á 1. hæð i blokk. Suðursvalir. Sérhiti. Teppalagt stigahús. Látraströnd Pallaraðhús (endahús) allt að 5 svefnherb. Innbyggður bilskúr. Fullgert, vandað hús. Miklubraut 5 herb., 150 fm neðri hæð. Sér- hiti. Sérinngangur. Suðursvalir. Nökkvavog 5 herb., 137 fm íbúðarhæð í sænsku timburhúsi. Nýleg eld- húsinnrétting. Bílskúrsréttur. Rauðarárstíg 2 samstæður 2ja herb. íbúðir á 1. hæð í blokk. Sin hvoru megin á stigapalli. Ibúðirnar seljast sín i hvoru lagi. Snorrabraut 2ja herb. rúmgóð íbúð á 1. hæð í blokk. Mjög góð sameign. Silfurteig 5 herb. 130 fm íbúðarhæð, ásamt 4 herb. i risi, sem gætu verið sjálfstæð ibúð. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdij sfmi 26600 SÍMINN [R 24300 Til sölu og sýnis 16. Nýlegt einbýlishús Um 140 fm nýtizku 6 herb. íbúð ásamt bílskúr í Kópavogskaup- stað, Nýlegt einbýlishús Um 140 fm nýtizku 5 herb. íbúð ásamt stórum bilskúr í Mosfells- sveit, hitaveita. Nýleg jarðhœð Um 140 fm, 4 svefnherbergi, stofa, 2 eldhús, bað, geymsla og þvottaherbergi í Kópavogskaup- stað. Sérinngangur og sérhiti. Otborgun 700—800 þúsundir. í Norðurmýri 5 herb. ibúð með meiru ásamt bilskúr. Við Bergstaðastrœti 5 herb. íbúð um 160 fm á 3. hæð með svölum. Við Rauða/œk 4ra herb. litið niðurgrafin kjall- araíbúð í góðu ástandi með sér- inngangi og sérhita. Við Álfheima 3ja herb. kjallaraíbúð með sér- hítaveitu. Við Löngubrekku 3ja herb. jarðhæð með sérinng. Við Nönnugötu 3ja herb. einbýlishús. Útborgun um 400 þúsundir. 2/o herb. jarðhœð um 75 fm með sérinngangi og sérhitaveitu í Vesturborginni. Útborgun um 300 þúsundir. Húseignir Af ýmsum stærðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu IVýja fastcignasalan Sími 24300 Laugaveg 12__________________ Utan skrifstofutíma 18546. Til sölu Einbýlishús við Hátún Á aðalhæðinni eru stofur, svefnherbergi, gott hol, eld- hús og bað og í kjallara eru 3 herb. og aðstæður fyrir eld- unarpláss, geymslur, þvotta- hús. Allt i góðu standi, teikn- ingar og 40 fm bílskúr fylgir. 5 herb. og efsta hæð við Rauða- læk. Sérhiti og tvennar svalir. Skemmtileg ibúð. 5 herb. 2. hæð á bezta stað sunnarlega á Seltjarnarnesi, með sérinngangi og sérhita. Mjög skemmtileg íbúð. 4ra herb. hæð, ofarlega í lyftu- húsi, við Sæviðarsund og Kleppsveg. Stórar innbyggðar svalir. Ibúðin er með 3 svefn- herbergjum. 2ja herb. hæð við Birkimel, rúm- góð íbúð. 3 herb. og eldunar- pláss í risi við Barónsstig og margt fleira. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsimi 35993. 11928 - 24534 3ja herbergja rúmgóð kjallaraibúð á Teig- unum. Sérinng. Ibúðin skipt- ist í 3 stór herbergi. Verð 900 þ., útborgun 425 þ. 3 ja herbergja nýleg vönduð íbúð á 3. hæð (efstu) við Hraunbæ. Sér- inng. af svölum. Vélaþvotta- hús. Vandaðar innréttingar. Hlutdeild i gufubaðstofu, stóru barnaleikherbergi o. fl. Verð 1350 þ., útborgun 750 þ. 5 herbergja ibúð á 3. hæð við Hraunbæ ásamt rúmgóðu herb. í kjall- ara. Svalir í suður og norður. Vélaþvottahús. Ibúðin er ekki alveg fullfrágengin. Verð 1650—1700 þ„ útb. 900 þ. Hmahibluiuih VONARSTRATI 12 símar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson heimasími: 24534. Kvöldsími 19008. 8-23-30 Til sölu 4ra herb. íbúð við Langholtsveg. 4ra herb. risibúð við Hófgerði, bílskúr fylgir. 3}a herb. ibúð við öskjuhlið. 3ja herb. íbúð við Mávahlíð. FASTEIGNA 6 LÖGFRÆÐISTOFA !® EIGNIR HAALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI) SlMI 82330 Heimasimi 85556. 16. Til sölu Safamýri 4ra herb. íbúð í enda, 4. hæð. 3 svefnherbergi. Ibúð í ágætis ástandi, Háaleitisbraut 4ra—5 herb. íbúð, 120 fm, á 1. hæð. f^J.kúr fylgir. Kópavogur Hæð og rishæð við Kópavogs- braut, nýstandsett, um 80 fm grunnfl. 2 stofur, eldhús á hæð- inn, 4 svefnherb. á rishæðinni. 1 kj. þvotttahús og geymslur. 2ja herb. íbúð i sama húsi í kjallara í ágætu ástandi. 5—6 herb. jarðhæð við Kópa- vogsbraut. Sérþvottahús, sérhiti, sérinng. Ræktuð lóð. 2/o herb. íbúð við Rauðarárstig ásamt herb. í kjallara. Góð íbúð. 2ja herb. íbúð við Laugaveg. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða, ein- býlishúsa og raðhúsa. Góðar út- borganir. FASTEIGNASAIAM HÚS&EIGNIR SANKASTRÆTI 6 Sfmi 16637. Heimas. 40863. EIGNASÁLAM REYKJAVÍK 19540 19191 2/o herbergja Nýleg endaibúð á 3. hæð við Fálkagötu. íbúðin öll vönduð, teppi fylgja, suðursvalir, mjög gott útsýni. Ib. laus nú þegar. 2/o herbergja Góð kjallaraíbúð við Skipasund, sérinngangur. 3/o herbergja íbúð á 2. hæð í Suð-vesturborg- inni. Ibúðin er um 100 fm, stór eignarlóð, tvöf. gler í gluggum. 3/0 herbergja Góð kjallaraibúð í Hlíðunum. Ibúðin er lítið niðurgr., sérinng. 4ra herbergja 110 fm rishæð i steinhúsi í Mið- borginti. Ibúðin er um 110 fm, sérhiti, mjög gott útsýni, útb. 225 þ. kr. 4ra herbergja Nýleg ibúð á 3. hæð við Hraun- bæ. Ibúðin að mestu frágengin. 5 herbergja 130 fm ibúð í Fossvogshverfi, sérhiti, sérþvottahús á hæðinni. Ibúðin skiptist í stóra stofu og 4 svefnherb. Seist rúmlega tilb. undir tréverk. I smíðum 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir á ein- um bezta stað í Breiðholtshverfi seljast tilb. undir tréverk, sér greymsla og þvottahús á hæð- inni fylgir hverri íbúð. EIGINIASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83256. 23636 - 14654 Tii sölu sérhæð og ris á eignar- lóð við Ránargötu. Ibúðin er ný- standsett samkvæmt kröfum tím ans, tvöf. gler og teppi á gólfum. Einnig er til sölu í gamla borgar- hlutanum 2 hæðir um 160 fm hvor, auk þess að vera góðar íbúðir geta þær hentað til margra annarra hluta, t. d. fé- lagsstarfsemi, sem teiknistofa fyrir arkitekta eða verkfræðinga, margs konar önnur starfsemi kemur einnig til greina. m og mmm Tjamarstíg 2. Kvöldsími sölumanns, Tómasar Guðjónssonar, 23636. 23636 - 14654 Til sölu meðal annars 3ja herb. íbúð við Blómvallagötu. 3ja herb. hæð við Laugarnesveg. 4ra herb. íb. á hæð v. Hraunbæ. 4ra _herb. íbúð við Álfheima. 5 herb. íbúð við Laugarnesveg. 5 herb. sérhæð við Miðbraut á Seltjarnarnesi. Raðhús tilbúið undir tréverk í Kópavogi. Einbýli í Kópavogi og Flötunum og í gamla borgarhlutanum. SALA OG SAMNIOIGAR Tjamarstíg 2. Kvöldsimi sölumanns, Tómasar Guðjónssonar, 23636.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.