Morgunblaðið - 16.03.1971, Síða 10

Morgunblaðið - 16.03.1971, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1971 FRAMKVÆMT Á NÝ VIÐ BRÚAR FRAMKVÆMDIH við Brúar I kortum má fá glögga mynd I yfirlitsmyndinni sýna þann I lesa viðkomandi dagsetning- I má sjá, hvernig mcginhluti hófust aftur í gær eftir viku af því, sem að er stefnt; hluta þeirra, sem nú hefur ar þar við. Laxár III er hugsaður inni í sáttahlc. Á nieðfylgjandi I dökku hlutar gangnanna á I verið sprengt fyrir og má I Á þverskurðarmyndinni | fjallinu. Kona vön matreiðslustörfum óskast, einnig stúlka við afgreiðslustörf (ekki yngri en 20 ára). Upplýsingar i síma 19521 eða 19480 frá kl 10—12 f.h. og 1—4 e.h. í dag og næstu daga. SAUMUR BINDIVÍR MOTAVÍR RAPPNET VÍRNET KALK A J. Þorláksson & Norðmann M. Svarið er: Tectyl, MORGUNBLAÐSHÚSINII MIÐÁS SF. Miðás s/f. tilkynnir að skrifstofa félagsins að Skúlagötu 63 3. hæð verður fyrst um sinn opin þriðjudaga og fimmtudaga milli kl. 5 og 7 s.d Sími 25170. Geymsluhúsnæði óskost Opinber stofnun i Reykjavík óskar eftir að taka á leigu geymsluhúsnæði, 150—250 ferm. Þarf að vera upphitað, ca. 3—4 m lofthæð og með góðri innkeyrsiu. Tilboð merkt: „Geymsla" sendist blaðinu fyrir 20. marz nk. 1 x 2 — 1 x 2 íþróttablaðið íþróttir fyrir alla er komið út. Blaðið fæst í bóka- verzlunum og sölu- turnum. Blaðið er 48 síður og er verð þess 65,00 kr. Áskriftarverð er 325.00 kr. fyrir 6 blöð. Áskriftarsímar 91-26405 og 91-52907. Box 529 Reykjavík. Efni blaðsins er m.a. greinar um: Cassius Clay, Zagalo landsliðsþjálfara Brazifu, ís- hockey, Puskas, Hestatamn- ingu. Viðtöl við: Sigurð Guð- mundsson skólastjóra á Leirá og Ásgeir Eyjólfsson skíðakappa. Meistaraflokksliðin sem kynnt eru: Valur, handbolti. K.R. og Þór, körfubolti. VINNINGAR í GETRAUNUM. (9. leikvika — leikir 6. marz 1971). Úrslitaröðin 12X — X21 — 1X2 — 1X1. 1. vinningur — 12 réttir — upphæð kr. 360.000,00. nr. 66.711 (Reykjavík). 2. vinningur — 11 réttir nr. 111 (Akranes) — 1.113 (nafnlaus) — 3.640 (nafnlaus) — 14.868 (Borgames) — 25.820 (nafnlaus) — vinningur kr. 15.400,00. nr. 26.349 (Garðahrepur — 31.159 (Reykjavik) — 41.193 (Reykjavík) — 49.587 (Reykjavík) — 66.613 (nafnlaus) Kærufrestur er til 29. marz. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 9. leikviku verða póstlagðir eftir 30, marz. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og fullnægjandi upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðslu- dag vinninga. GETRAUNIR — iþróttamiðstööin — REYKJAVÍK.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.