Morgunblaðið - 16.03.1971, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 16.03.1971, Qupperneq 12
r 12 h MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1971 25-30% af aldursf lolíki 1 j úka stúdentspr óf i — eða jafngildi þess eftir nokkur ár Menntainálanefnd neðri deildar vill samþykkja frumvarp um kennaraháskóla MENNTAMÁLANEFND neðri deildar hefur lagt til, að frumvarp ríkisstjómarinn- ar um Kennaraháskóla ís- lands verði samþykkt. Undir það álit hafa skrifað allir nefndarmenn, en tveir þeirra með fyrirvara, þ.e. Bjartmar Guðmundsson og Magnús Kjartansson. Jafnframt hefur nefndin lagt til nokkrar — til umræðu í NOKKUR orðaskipti urðu í efri deild í gær milli Magnúsar Jónssonar, fjár- málaráðherra og Einars Ágústssonar um það, hvernig bezt yrði unnið að vandamálum drykkju- sjúkra. Til umræðu var frumvarp Einars Ágústs- sonar og Björns Fr. Bjömssonar þess efnis, að ár hvert skuli greiða 2%% af ágóða Áfengis- og tó- baksverzlunar ríkisins í gæzluvistarsjóð. Jón Ármann Héðinsson i mælti fyrir áliti nefndar , þeirrar, sem haft hefur mál- ið til meðferðar, heilbrigðis- og félag9málanefndar og sagði, að meirihluti nefndar- innar legði til að frumvarp- ER réttlátt að innheimta af- notagjald af útvarpstækjum, sem notuð eru á heimilum og í bifreiðum, þannig að greidd séu afnotagjöld af báðum tækjunum? Er eðlilegt að innheimta afnotagjöld af tveimur sjónvarpstækjum, ef tvö slík tæki eru til á heimili? Matthías Á. Mathiesen gerði þessi aitriði að umtalsefni við 3. umræðu um frumvarp ríkis- breytingar á frumvarpinu, en þær raska ekki meginstefnu þess. Benedikt Gröndal mælti fyrir áliti menmtamiálanefndar og sagði ljóist, að hér væri um veiga miMa breytingu að ræða. Eftir nokkur ár myndiu 25—30% af hverjum aldursárgangi ljúka stúdentsprófi eða jafngildi þess og óumdeilainlega hlyti þjóðin að velja feemnara sína úr þesisum þriðjungi. efri deild inu yrði vísað til ríkisstjórn- arinnar. Einar Ágóstsson kvaðst ekki sætta sig við þá máls- meðferð. Hann sagði, að frumvarpi sama efnis hefði einu sinni áður verið vísað til ríkisstjómarinnar án sjá- anlegs árangurs og skoraði á þingmenn að samþykkja frumvarpið nú. Magnús Jónsson, fjármála- ráðherra, kvaðst vilja taka undir það sem sagt hefði verið í þessum umræðum um hið alvarlega ástand I áfengismálium. En ég tel þetta frumvarp enga lausn á vandanum, sagði ráðherrann, og ég hef aldrei verið þeirr- ar skoðunar, að með ákveð- inni tiltekinni prósentu af áfengisgróðanum yrði hægt að leysa þetta vandamál. Það verður að gerast á grund- velii sérstakra áætlana en vitanlega þer þrýna nauðsyn stjórnarinnar til útvarpslaga í meðri deild Alþinigis í gær og kvaðst vilja þeina því ti'l Mut- aðeigandi aðila, að aithugað væri með hverjum hætiti hægt væri að breyta þessari skipan mála. Bernti þimgmaðurinn á, að í frum- varpinu er gert ráð fyrir, að ráð- herra geiti með reglugerð kveðið á um fyrirkomu'lag iwnheimtu að þessu leyti. Benedikt Gröndal sagði, að hér væri um umdeild atriði að ræða. Þimgmaðurinn sagði, að metfnd- in hefði Ihuigað þá spumimgu, hvort kennaraháskólinm æftti að vera sjáúfsitæð stofnun eða hluti af Hásikóla íslanda og komizt að þeirri niðurstöðu, að kennarahá- skölinn ætti að vera sjálf-stæð Stofnun. Hájskólinn væri nú á miklu vaxtarskeiði og þyrfti á öllu sinu að halda til þess að komast í gegnum það. En sam- starfið milli þessara trveggja stofmana verður að vera náið og einlægt, sagði Benedikt Gröndal. í ‘ngmaðurinn kvað eikki hægt að sjá fyrir öE þau vandamáll, sem upp myndu koma í sambandi við breytingu á kennaranámi en leggja yrði áherzlu á, að þeir til að gera áætlanir um að- gerðir og framkvæmdir í þessum málum. Fjármálaráð- herra sagði, að engum hefði dottið í hug að taka ákveðin prósent af ríkistekj unum og segja, að það fé skyldi ganga til byggingar sjúkra- húsa. Fjármálaráðherra kvaðst líta á tiliögu þing- nefndarinnar, sem viljayfir- lýsingu um, að áfengisvanda- málin yrðu tekin til ræki- legrar athugunar og áætlanir gerðar um uppbyggingu nauðsynlegra stofnana í því skyni. Hins vegar kvaðst ráð herrann ekki draga í efa ein lægni flutningsmanna í þessu máli. Einar Ágústsson kvaðst heldur ekki efast um vel- vilja fjármálaráðherra. Ég hef talið, að það sem fyrst og fremst stæði í vegi fyrir J aðgerðum væri fjárskortur gæzluvistarsjóðs. Það skiptir raunar ekki meginmáli hvað- an fjármagnið kemur, en hingað til hefur það þara ekki komið og þess vegna er ástandið eins og það er. Það er brýn nauðsyn að gera áætlun um framkvæmdir. En hefur slík áætlun verið gerð? Ég held ekki. Orðalag á 15. grein frv. hefði verið vaílið þannig, að það mætti taka gjald af hverju sjónvarps- tæki, ef fleiri en eitt væru til á heimiili. Þá benti þingmaðurinn á, að i frumvarpinu væri heim- ild til að leggja sérstakt gjald á útvarpstæki í bifreiðum, en það þýddi, að einnig væri opin leið til þess að fella þetta gjald nið- ur með reglugerð. En af hverju er haldið í gjöld af útvarpsfækj- um í bílum? sagði Benedikt Gröndal. Á þvi er einföld sikýr- ing. Ríkisútvarpið fær 13—15 mitljónir króna í tekjur á þenn- an hátt og er það um fjórðumgur nemendur, isem nú eru við kenn- aranáim, ætitu kost á öliu þvi, sem innganga í Kennaraskóla Isiands veibti þeim fyriríheit um. Enn- fremur þyrfti að getfa kennuirum með próf eftir eldri lögum tæki- færi til að bæta við nám sitt og taka próf eftir himum nýju lög- um. AÐALFUNDUR Félags ís- lenzkra stórkaupmanna var haldinn að Hótel Sögu laug- ardaginn 13. marz sl. og var fundurinn fjölsóttur. For- maður var kjörinn Árni Gestsson, Globus hf., en Björgvin Schram, fráfarandi formaður félagsins, hefur verið formaður undanfarin tvö kjörtímabil, en sam- kvæmt lögum félagsins má ekki kjósa formann oftar en L tvö kjörtímabil í röð. Á fund- inum var honum þakkað fyr- ir framúrskarandi störf í þágu félagsins á undanförn- um árum. Meðstjómendur voru kjömir þeir Jðharnn J. Ólaifsison, Kristján Þorvaldsson, Aðalsteiwn Eiggerts- son og Gunnar Kvaran, en fyrir í atjóm voru þeir Ingimundur Sigfússon og Sverrir Norland. Pétur O. Niku'I'ástson gekk úr stjóm félagsiins og gaf ekki kost á sér tii endurkjörs og voru hon- um þökkuð prýðileg störf í þágu félaigsins. 1 upphafi aðalfundarins minnt- ist Björgvin Sdhnam látinna félagsmamna, þeirra Ólafs Hau'ks Ólafssonar og Ólafs Gislasonar. Risu fundarmenn úr sætum og votbuðu hinum látnu virðingu sína. Á fundinum hélt Bjami Bragi Jónisson, forstjóri Efna- hagsistofnunarinnar erindi um tekjumálastefnu og viðhortf i verðlagsmálum. Á fundinum til- um. Ef þetta gjald er atfnumið verður að hækka önnur aifnota- gjöid sem því svarar. Þingmað- urinn sagði, að í viðræðum við Félag M. bifreiðaeigenda hetfði komið fram sú hugmynd, að leysa þetta mál á þann veg, að otfan á bifreiðaskattinn yrði lagt lágt gjald, sem ekki yrði hærra en verðmæti 25 bensiínlítra og dreitfðist þá á alla bíla á landinu. Hin leiðin væri sú, að lækka þetta gjald í áföngum. Halldór E. Signrðsson kvaðst vilja taka undir ummæli MattlM- asar Á. Mathiesens og sagðist hafa benit á það við 1. umræðu, að þetta gjaid væri nanglátt. Þessn imriheimita hefði ekki við rök að styðjast. Árni Gestsson Aðalfundur Félags ísl. stórkaup- manna: kynnti Björgvin Sdhram að stjórn félagsins hetfði ákveðið að gera eftirtallda fjóra menn að heiðursfélögum FlS: Guido Berrihöft, Friðrik Magnússon, Kari Þorsbeimis og Valgarð Stef- ánsson. Síðan hófust venjuleg aðal- fundarsitörf. Fundarstjóri var kjörinn Hilmar F'eniger, en fund- arritari JúOSius S. Ólafsson, við- skiptafræðimgur, framlkvæmda- stjóri félagsinis. Þá fflutti Björg- vin Schram ítariega skýrsilu stjómarinnar um sitörf félagsins á sl. ári. Fraimfcvæmdastjóri sagði frá starfsemi skri'fstafu fólagsins og þeim verkefnum, sem umnið væri að um þessar rnundir á hennar vegum. Pétur O. Nilkulásson, gjaldkerl félagsins, gerði grein fyrir reikn- ingum þess. Jón Jóhannesson flutti skýrslu um starfisemi Lífeyrissjóðs verzl- unarmanna, en Bengur G. Gisla- son um starfsemi Isienzka vöru- skiptaíélagsins stf. Einnig flutti Vilhjálmur H. Villhjálhnsson, bankaráösmaður i bankaráði Verzlunarbanka Ta- lands, ávarp á fundinum. Endurskoðendur voru kjörnir Geir G. Jónsson og Ólafur Ágúst Ólaflsson. Til vara: Otitó A. Midh- elsen og Andrés Guðnason. 1 stjóm íslenzka vöruskipta- félagsins voru kjörair Bergur G. Gislason og Kari Þorsteims. Fulltrúar í stjóm Veiriunar- ráðs Isiands: Pormaður féliagsins sjáltfkjörinm, Árni Gestsson. Auk hans var kjörinn Björgvin Sdhraim. Varamenm: Kristján Þorvaldsson og Jðhann J. Ólafls- son. Fastanefndir: FrairMeiðni- og hagræðingar- nefnd: Sigurður Gunnarsson, Einar Birnir, Einar Þorkelsson og Ragnar Borg. Skatta- og tollanefnd: Jón Guð bjartssom, Hilmar Fenger, Lud- vig Siemsen og Lýður Björns- son. Skuldaiskilanefnd: Gunnar Eggertsson, Einiar Kristjánsison, ÞóriiaMiur Þoriákason og Einar Kristinsson. Útbreiðslu- og fræðslunetfnd: Guðmundur Áraason, Arenit Claessen, Magnús Eriendsson og Ragnar Einarsson. Útfliutningsnefnd: Margeir Sig urjónsson, Ólafur Ágúst Ólaifis- son, Ólaflur H. Ólaflsson og Sig- urður G. Sigurðlstson. (Frá Félagi M. stórkaupmanina) Vandamál drykkjusjúkra Verður gjald af útvarpstækj- um í bílum fellt niður ? tekna útvarpsims af afnotagjöld- Útvarpið fær 13-15 milljónir kr í tekjur á ári af þessu gjaldi Árni Gestsson kjörinn formaður

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.