Morgunblaðið - 16.03.1971, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1971
13
Ödýrari símtöl
á næturnar ?
Breyting á gjaldsvæðum
Se'ltjarnárnes, Garða- og Bessa-
staðahreppur og Hafnarfjörður
eru eitt gjaidsvæði og símtöl inn-
an þess rei’knast sem inmambæj-
arsímtöl.
Steingrímur Pálsson, Pétur
Sigurðsson, Ásgeir Þorvaldsson
og Bragi Sigurjónsson flytja
fyrrnefndiu tillöguna og segja
þeir í greinargerð, að hægt muni
vera að breyta sjálfvirka sím-
kerfinu þaniniig, að hafa ódýrari
símtöl á ákveðnu timabili sólar- i
hrings eða hvert skreifgja’ld gildi
£ liemgri tima. Víða erlendis miuni
þessi háttur á hafður og reynsl-
ain hafi sýnit, að þetta sé vinsælt
fyrihkom'Ulag. j Þorsteinn Sigurðsson fráfarandi formaður Búnaðarfélagsins ósk ar Hirti E. Þórarinssyni til bam-
________________ing\ju, en Hjörtur tók sæti Þor steins í stjórninni við stjórnarkj ör í gær. — JLjósm. Sv. Þorm. —
53. Búnaðarþingi slitiö:
Hef unnið af einlægum metn-
aði fyrir íslenzka bændur
— sagði Þorsteinn Sigurðsson, er hann lét af
störfum sem formaður Búnaðarfélagsins
ATHYGLI alþingismanna
virftist beinast að Landsíman-
um og rekstri hans um þessar
mundir. A.m.k. voru lagðar
fram á Alþingi í gær tvær
þingsályktunartillögur, sem
varða Landsímann. í annarri
er lagt til að gjöld fyrir sjálf-
virka símann verði lægri á
timabilinu kl. 22 og til 08, en
í hinni að gjaldskrá símans
verði endurskoðuð þannig, að
hvert tölusett svæði verði eitt
gjaldsvæði og símtöl innan
þeirra verði reiknuð sem
innanbæjarsímtöl.
Halldór E. Sigurðsson o-g Ás-
geir Bjarnason flytja síðar-
nefndu ti'llöguna og benda þeir á,
að símtöl imnan gjáldsvæðanna
eru reikinuð sérstaklega, em telja
ek'ki ástæðu till þesis, efeki sízt
þair sem Reykjavík, Kópavogur,
Neikvæð
frum-
rannsókn
SKÝRT var frá því í Tímanum
síðastliðinn laugardag, að blaða-
maður blaðsins hefði fengið
keypt fíknilyf um borð í brezk-
um togara, 16 grömm á 1500 kr.
Ennfremur er sagt í blaðinu, að
efnið hafi reynzt við prófanir
hjá lögreglu dex amphetamini,
en verið selt sem heroín.
Mbl. lleitaði upplýsinga hjá
Kristjáni Péturssyni, sem ranm-
sakar fíkniiyfjaTniál og sagði
hanm að unmrætt efni hefði við
frumiramnsófen ekki géfið neinar
svaranir, sem benitu til að um
fíknilyf hefði verið að ræða. Hins
vegair heifði efnið verið sent
Rannsólkniasitofu Háskólans til
nánari efniagreiningar, en nið-ur-
stöðui- hennar lágu etóki fyrir í
gær.
Kristján sagði, að löggæzilan
gæti nefnt fjölda dæma, þar sem
menn seldu alllis kyns efni á fölsk
um forsendum — efni, sem
rejbiduiSt etóki fíknilyf við efna-
greiminigu. Þó getur verið að
frumirannisókin gefi ekki rétta
mynd aif efni'nu, því að öninur
efni í blöndumni geta truflað
miðurstöðiur frumiranmsókna.
Hestflutninga-
kerru stolið
HESTFLUTNINGAKERRU var
stolið frá Barðanum, Ármúla 7
um helgina.
Kerran er fyrir tvö hross og er
grámáluð með brúnum hliðar-
borðum úr krossviði. Þrír járn-
bogar gamga yfir kerruma og er
hurð að aftan. Kerran er á negld
uim Smjódekkjum — Good-year.
Rannsóknanlögreglam biður þá,
eem upplýsingar geta gefið að
gefa sig fram.
Flæktist í
dráttartaug
YERIÐ var að draga nýimmif'lutta
bifreið frá skipslhlið í gær og
■ypru bílarmir staddir í Tryggva-
götu. er sllaki kom á dráttartaug
iina, Slenigdist togið út fyrir bí'l-
ana og flæktist gangamdi vegfar-
andi í því. Fyrir árvekmi bMstjór
ans, sem vair að dra-ga nýj a bíl-
itrxn, tók hainm eftir þessu óhappi
og stöðvaði bí'. simn. Maðuriinin,
sem flæktisij í kaðlinum hra.saði,
en mun ekki hafa slasazt alvar-
léga. Hann var þó fluttur í slysa
deitd feorgarspítalamis tiil ramn-
sokinar.
FIMMTUG-ASTA og þriðja Bún-
aðarþingi var slitið í gær og
gerði það sdðasta sinni Þorsteinn
Sigurðsson bóndi, Vatnsleysu,
sem gekk nú úr stjórn Búnað-
arfélags Islands. 1 hans stað var
kjörinn Hjörtur E. Þórarinsson
og skipa næstu stjórn ásamt
honum Einar Ólafsson og Ás-
geir Bjarnason. Stjórnin er kjör
in til fjögurra ára, svo og vara-
ÁRIÐ 1969 voru rúmlega 60
þúsund nemendur í skólum
landsins. Alls voru nemendur á
skyldunámsstigi haustið 1969 36
þúsund talsins, þar af á bama-
fræðslustigi (7-12 ára börn)
rúmlega 27 þúsund en á ungl-
ingastigi (13-14 ára) tæplega 9
þúsund.
Kom þetta fram í framsögu-
erindi Birgis Thorlaciusar, ráðu
neytisstjóra, á nýafstöðnu
fræðslunámskeiði Sambands ísl.
sveitarfélaga. Sagði hann þar,
að ef bætt væri við þeim nem-
endum, sem eru á gagnfræða-
stigi, ofan skyldufræðslu, þ.e, í
miðskólabekk og 4. bekk, yrði
nemendafjöldinn alls á barna-
og gagnfræðastigi tæplega 42
þúsund.
I menntaskólum eru svo 2.700
nemendur, í Háskóla íslands
1.700 nemendur og við nám er-
lendis í ýmsum löndum, en auk
þess eru nemendur ýmissa sér-
skóla, — í kennaraskólum,
verzlunarskólum og Tækniskóla
— voru alls um 1700 nemendur.
— í húsmæðra-, bænda- og iðn-
skólum alls um 2.900 nemendur. 1
listaskólum, námsflokkum og á
námskeiðum voru um 7,300 og i
ýmsum sérskólum um 1.300 eða
samanlagt í þessum skólum
18,300 nemendur.
Það kom ennfremur fram hjá
ráðuneytisstjóranum í sambandi
við nýju skólafrumvörpin, er nú
liggja fyrir Alþingi, að þar
þyrfti að hafa í huga, að auk
þeirra endurbóta í kennsluhátt-
um, sem stefnt er að, þá mundi
allur þorri nemenda ljúþa
menntaskóla- eða langskólanámi
einu ári fyrr vegna lengingar
menn, sem eru: Magnús Sigurðs
son, Siggeir Bjömsson og Jón
Helgason.
Við stjórnarkjör í gær var enn
fremur kjörið í ýmsar nefndir
og stjómir, t.d. var kjörið í þrjár
milliþinganefndir, nefnd um end
ursikoðun búfjárræktarlaga þeir
Jón Helgason, Egill Bjarnason
og Magnús Sigurðsson, í nefnd
um endurskoðun jarðræktarlaga
skólaskyldunnar. Hefur verið
lauslega áætlað, að ef 1000 nem-
endur kæmu ári fyrr til starfa
í þjóðfélaginu, þá mætti það
reiknast sem verðmæti,
er svöruðu til 250—300 millj. kr.
á ári. Sagði ráðuneytisistjórinn,
að þá færi að jafnast vel sá
kostnaðarauki, sem frumvörpin
gera ráð fyrir vegna nýmæla,
sem í þeim em fólgin.
Þriggja ára
telpa fyrir bíl
TÆPLEGA þriggja ára telpa,
Karlotta Guðmundsdóttir, Lang-
holtsvegi 108, varð fyrir bifreið
á móts við hús nr. 9 í Álfheim-
um í gær um 13.30. Bifreiðin
var á leið norður Álfheimana,
er slysið varð. Karlotta litla var
flutt í slysadeild Borgarspítal-
ans með höfuðmeiðsl. Við rann-
sókn kom í ljós að telpan hafði
hlot;ð vægan heilahristing og
sár í andlit. Átti hún að liggja
í slysadeildinni í nótt.
— Vatnshlíð
Framh. af bls. 28
niá í vatn. Slökkviliðið á Sauð-
árkróki var síðan kvatt á vett-
vang, og reyndu bæði slökkvilið-
iin að ráða niðiurilöguim eldsims,
en án áraimgurs. Bramn húsið og
alllit sem í því var. Hins vegar
tóksrt að bj-arga útihúsum frá því
að verða ekiimum að bráð, þar
eð vindátt stóð af þeim húsmm.
íbúðarhúsið var um 60 ára
timbuiihús. Inimbú var óvátrygigt.
þeir Teitur Bjömsson, Egill
Jónsson og Jón Egilsson og í
tillögunefnd um búnaðarmennt-
un bænda þeir Hjalti Gestsson,
Hjörtur E. Þórarinsson og Páll
Pálsson, Borg, Miklaholtslhreppi.
Við þingslit í gær gat Þor-
steinn Sigurðsson þess, að þing-
ið hefði staðið í 22 daga og fyr-
ir það hefði komið 61 mál óg 55
hlotið afgreiðslu. Alls hefðu
fundir þingsins orðið 19 að þessu
sinni. Þorsteinn sagði, að vel og
dyggilega hefði verið unnið á
þinginu og sagðist hann taka
sér i munn orð Jóns í Stóradal,
sem hann viðhafði á fyrsta Bún-
aðarþinginu. Þar sagði Jón að
svo vel hefði verið unnið á þessu
þingi, að annar svipur yrði á
Alþingi, ef þar væri eins vel
unnið.
Þá þakkaði Þorsteinn öllum,
sem lagt hefðu lið við þingstörf
in, en flutti síðan nokkur
kveðjuorð: ,.Ég hef verið í þessu
formannssæti í 20 ár og hefur
það verið ákaflega ánægjulegur
timi að öllu leyti,“ sagði Þor-
steinn, og hann sagði ennfrem-
ur: „Öll þau störf, sem ég hef
unnið fyrir Búnaðarfélag ís-
lands hef ég unnið af einlæg-
um metnaði fyrir íslenzka bænd
ur," og loks þafekaði hann sam-
starfsmönnunum, minntist lát-
inna samstarfsmanna og óskaði
nýkjörinni stjórn innilega til
— Nýr flokkur
Framliald af bls. 2
til myndunar vinstri stjórnar
að kosningum loknum.
1 yfirlýsinigu SUF og SFV,
sem Morgunblaðinu barst í gaar,
er getið helztu markmiða, sem
hinn nýi sitjómmálaifilpklkur á
að berjaisit fyrir og taiið, að hann
verði „samstundis stærsta og
sterikaisita stjómmáilaiaifl þjóðar-
inmar". 1 lok yfirlýsingarinnar
er gerð grein fyrir saimeiginleg-
um aðgerðum þeirra aðiila, sem
SUF og SFV telja að srtanda eigi
að stofnun nýs sitjómmiálaiflokks
og sem aðilar telja nauðsynlegar
á naasibu mániuðum. Er þar rætt
um sameiiginlega útgáfu þjóð-
málarits og að hin sameiginlegu
markmið verði kynnt með ýms-
um hætti. Lokis segir að nauð-
synleigt sé að „samráð verði haft
að lokmum kosiningum nm af-
stöðu til rilkisstjórnar og þr&ut-
reynt verði að mynda samhenta,
einbeitta og sterka rikisstjóm
vinstri aflamna".
hamingju með þá framtið, sem
hennar biði. Hann sagðist vona
að ávallt yrði bjart framundan.
Er Þorsteinn Sigurðsson haíði
flutt kveðjuorð sín, tóku all-
margir til máls og þökkuðu Þor-
steini. Þeir sem til máls tóku
voru: Gísli Magnússon, Einar
Ólafsson, Halldór Pálsson, Ás-
geir L. Jónsson og Ásgeir
Bjarnason. Að lokum þafekaði
Þorsteinn hlý orð í sinn' garð
— sagðist taka við öllu „oflof-
inu“ og draga frá því, það sem
sér þætti sennilegast að væri
ofmælt. Eitt sagðist hann þó
ekki draga i efa og eigi draga
úr og það væri góðvildin. Þor-
steinn Sigurðsson, bóndi, Vatns-
leysu er 77 ára.
Fór af
slysstað
— en fékk
bakþanka
RÉTT fyrir hádegi í gær varS
dreragur fyrir bíl á Búsitaðaivegi.
Kona ók bifreiðimni og fór húin
út úr bíinum til þess að kamma
mieiðsl drenigsiins, sem sagðist
fininia till í fæti. Að svo búinu sté
konan upp í bíl sinin og ók á
brott. Síðar fékk konan bak-
þanika og haifði sambamd við lög-
reglnx. Það er eigi nógsamlega
brýmit fyrir fól'ki að kalla á lög-
reglu, er slys ber að höndum og
hreyfa ekki ökuitæ'ki eða slasaða
fyrr en menm, sem kuinma til
verfea, eru kommir á staðinm.
Bílar og bruna-
hani í árekstri
TVEIR DAF-bílar Rntu í allhörð
um árekstri á gatnamótum Blóm
vallagötu og Sólvallagötu um
hádegisbil í gær. Annar bíllmn
kom vestur Sólvallagötu og ók
honum kona. Hinn bíllinn kom
norður Blómvallagötu og segist
ökumaður þess bíls ekki hafa
séð til hins fyrr en rétt áður en
áreksturinn varð.
Billinn lenti á vinstri hlið bila
konunmiar, sem hemitist upp á
ganigstétt og á brumahama, seim
tók að leka. Komam var flutt í
silysadeild Borgarspdtaiamis, svo
og maðurmm og stúllka, sem v-ar
farþegi hams. Hlutu öil höfuð-
högg.
60 þús. Islend-
ingar í skóla