Morgunblaðið - 16.03.1971, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUB 16. MARZ 1971
Jónína Hermanns
dóttir — Minning
Þann 8. marz andaðist að Borg
arspítalanum Jónína Hermanns-
dóttir. Hún var fædd 8. janúar
1876 að Hleinagerði í Eiðaþing-
t
Maðurinn minn,
Stefán Jóhannesson,
Skagfirðingabraut 29,
Sauðárkróki,
léat í Lamdspítalanum 12.
marz.
F. h. ættingja,
Helga Guðmundsdóttir.
t
Móðir okkar
Kristrún Kristjánsdóttir
frá Fljótsdal, Fljótshlíð
andaðist i Landspítalanum
13. þ. m.
F. h. aðstandenda,
Guðlaug E. Úlfarsdóttir
Kristján Úlfarsson
Sigurður Úlfarsson.
t
Eiginkona mín og móðir
okkar
Elín Elíasdóttir
Réttarholtsvegi 31,
lézt á Borgarspítalanum iaug-
ardaginn 13. marz.
Ólafur Guðmtindsson
og börn.
t
Maðurinn minn og faðir
okkar,
Björn Bergvinsson
skipstjóri,
andaðist í Seattile 8. marz.
BáJför hefur farið fram.
Gtiðríður R. Bjarnadóttir,
Bjarni Þór, Ragna,
Bergrós, Björn, Linda.
há og voru foreldrar hennar
Guðný Sigfúsdóttir og Hermann
Stefánsson bæði ættuð úr Vopna
firði. Hún var snemrna tekin i
fóstur af þeim hjónum Gróu
Magnúsdóttur og Jóni Stefáns-
syni að Ekru, er var föðurbróð-
ir hennar. Þau ólu líka upp aðra
fósturdóttir Sæbjörgu ísleifsdótt
ur, sem er enn á lífi og býr með
sonum sínum og tengdadóttur á
Akureyri. Var mjög kært með
þeim fóstursystrum alla tíð.
Jónina átti tvo bræður er báð
ir voru starfandi hér í Reykja-
vík um áratugi, Stefán er var
úrsmiður, dáinn fyrir alllöngu
og Björgvin húsgagnasmið, er
andaðist í Rvik í janúar s.l.
Jónína giftist að Gilsárteigi
1901, Halldóri Benediktssyni,
Rafnssonar að Höfða. HaJldór
var búfræðingur frá Eiðum og
þótti það allgóð menntun um
aldamót.
Bjuggu þau í nokkur ár í hér-
aðinu en fluttust til Seyðisfjarð-
ar 1908. Haildór stundaði ýmis
störf, var barnakennari um tima
t
Eiginmaður minn og faðir
minn,
Pétur Þórðarson,
sjómaður, Laugavegi 159A,
verður jarðsunginn frá Fri-
kirkjunni þriðjudaginn 16.
þ. m. M. 13,30.
Halldóra Guðjónsdóttir
•Jóhann Pétursson.
t
Eiginkona min
Soffía Markúsdóttir
frá Hallskoti í Fljótshlíð,
andaðist í Landakotsspitala 7.
marz. Jarðarförin hefur farið
fram frá Hlíðarendakirkju,
samkvæmt ósk hinnar látnu.
— Öilum þeim sem sýnt hafa
okkur samúð við andlát henn-
ar og vinarhug og virðingu
við jarðarförina, þökkum við
af heilum hiug.
Fyrir mína hönd, sonar
míns og systkina hinnar
látnu.
Ólaftir Guðnason
Miðtúni 38.
Otför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu
HÓLMFRÍÐAR HALLDÓRSDÓTTUR
Rofabæ 27,
fer fram frá kirkju Óháða safnaðarins föstudaginn 19. marz
kl. 13,30.
Guðrún Kr. Sigurjónsdóttir,
Hallborg Sigurjónsdóttir,
Jórunn Anna Sigurjónsdóttir,
Kristján Sigurjónsson,
Simon Sigurjónsson,
Þórarinn Jónsson,
Haraldur Guðmundsson,
Kristján J. Ólafsson,
Arndis Markúsdóttir,
Ester Guðmundsdóttir,
Svanhildur Sigurjónsdóttir og ömmubörn.
t
Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vináttu við andlát
og útför föður okkar, tengdaföður og afa
HELGA VALTÝSSONAR,
rithöfundar.
Sverre Valtýsson, Nanna Sigurðardóttir,
Svanfrid Diego, Friðrik A. H. Diego,
Gullveig Valtýsson, Steinunn Jóhannesdóttir,
Pétur E. Valtýsson,
og bamaböm.
og póstferðir hafði hann um
Fjarðarheiði frá 1919—1923 og
um Borgarfjörð eystri.
Jónína og Halldór eignuðust
11 börn, eru sex á lifi, fjórar
dæbur og tveir synir. Öll búsett
hér í Reykjavik nema annar son
urinn sem er búsettur á Siglu-
firði. Til Siglufjarðar fluttust
þau vorið 1936, þar sem Halldór
rak smásöluverzlun til ársins
1951, er þau koma alkomin hing-
að til Reykjavikur til Herminu
dóttur sinnar og tengdasonar
Páls Einarssonar rakarameistara
stofnanda Luktarinnar h.f., hér
í borg.
Áttu þau hjá þeim yndislegt
‘heimili umvafið umhyggju og al
úð. Halldór andaðist sumarið
1953, en Jónína bjó áfram hjá
dóttur sinni eftir að Páll maður
hennar andaðist 18. nóv. 1965,
og var hjá henni allt til æviloka.
Jónína unni börnum sínum,
barnabörnum og tengdabörnum
t
Þökkum innilega auðsýnda
samnúð og vinarhug við andlát
O'g jaa-ðarför
Önnu Brynjólfsdóttur
Hansen.
Unnur Brjnjólfsdóttir
Edda Guðmundsdóttir
og sonarliörn.
t
Þökkum auðsýnda samúð og
viinarhug við andlát og jarð-
arför móðu-r okkar, tengda-
móður, ömmu og langömmu
Guðrúnar Sigurðardóttur
Bakka, Eskifirði.
Sérstakar þakkir til lækna og
hjúkrunarfóllks á Norðfjarð-
arspíitala.
Lórens Halldórsson
Aðalheiðnr Antonsdóttir
Aðalheiður Halldórsdóttir
Jóhann Hjörleifsson
Halldóra Gnðnadóttir
Guðjón Einarsson
Eiríkur Guðnason
Kristjana Ákadóttir
og aðrir vandamenn.
mjög, og hafði mikið yndi af að
gleðjast með þeim og gleðja þau
á allan hátt, enda naut hún ást-
ríkis þeirra allra, virðingar og
vináttu. Jónina naut ávenju góðr
ar heilsu allt fram á efri ár og
fylgdist vel með mönnum og mál
efnum, fréttum innan lands og
utan, var minnug og skýr.
Elsku móðir min þú sem varst
okkur öllum svo mikið. Við þökk
um það hvað við fengum
að hafa þig lengi hjá okkur. Við
kveðjum þig með ást og virðingu
og þökkum þér allt og alit og
biðjum aigóðan guð að blessa
minningu þína.
Þorsteinn Halldórsson.
Kveðja frá barnabörnum og
barnabarnabörnum
Með örfáum orðum kveðjum
við þig elsku amma og „langa“
okkar allra. Við viljum þakka
þér fyrir alla þá hlýju og aiúð
sem þú hefur ávallt sýnt okkur.
Með áhuga fylgdist þú með hverj
um og einum af nærri 60 niðjum
þinum og varla kom það fyrir
að ekki leyndist mjúkur böggull
frá þér um hver jól eða afmæli
— Dýra
Framhald af bls. 5
afia upplýsinga um það, sem
nefnt er hér að ofan, svo og
fæðu og al'lt annað sem að
þessu lýtur. Mér virðist að þess
ar rannsóknir séu ekki full-
komnar nema þetta sé gert
jafnframt.
Margt hefur verið ritað og
rætt um auð dýralífsins við
Mývatn og Laxá, sem von er,
enda er það vitað að vatnið og
áin eru ein aðaluppeldisstöð
andfugla í Evrópu;en hvað um
afkomu anda í dag á þessu
svæði? Er varp að aukast eða
rýma? Eru skilyrði þar fyrir
meira varp en nú er? Týnast
andarungar í silunganet í vatn-
inu í stórum stíl, eins og sumir
t
Þakka innilega auðsýnda sam-
úð og hlýhug við andlát og
útför
Málfríðar Bjarnadóttur
Sólvallagötu 47.
Sérstaikar þaikkir til lækna og
hjúkrunarfólks Landakots-
spitaia.
Fóstnrbörn.
t
Þökkum innilega auðsýnda
samúð við andl'át og jarðarför
Guðmundar Guðjónssonar
frá Saurum.
Systkinin.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát
og útför
SIGURPÁLS SIGURÐSSONAR,
Skúlagötu 54.
Sigríður Tómasdóttir,
böm, tengdaböm og bamaböm.
t
Þökkum innilega öllum þeim, sem sýndu okkur vináttu
og hlýhug við andlát og jarðarför
KRISTMUNDAR JÓHANNSSONAR
Aðalbjörg Þorsteinsdóttir,
Gunnþóra S. Kristmundsdóttir, Helgi Þorláksson.
Guðný J. Kristmundsdóttir, Samúel Valberg,
og bamabörn.
með sokikum eða eirthverju góð-
gæti í. Jafnframt reyndir þú
ætið að halda sem nánustum fjöl-
skyldutengsium við aha og
halda þannig ættkvíslinni saman
af fremsta megni og þrátt fyrir
ótrúlega háan aldur hefur þér
tekizt það furðu vel. Sýnir það
bezt hvað þér veittist auðvelt að
halda sambandi við allar þrjár
'kynslóðimar sem frá þér eru
komnar.
Þetta og svo ótal margt þökk-
um við þér elsku amma. Þin er
gott að minnast og svo ótal
margt höfum við af þér lært.
Ég enda þessar linur með visu
eftir maka þinn, afa og langafa
okkar.
Nú sendi ég hugskeytis kveðjur
í kvöid
til kærustu vinanna minna
þar á ég svo margvísleg ólokin
gjöld
sem aldrei fékkst tóm til að
sinna,
en Drottinn minn borgar, ég bið
hann um það
hann blessi þar sérhvern minn
velgjörðarstað.
M.P.
menm fyrir norðan, sem vel
þekkja til, hafa látið í ljós?
Stafar nokkur hætta af eggja-
töku trl neyzlu eða sölu til
fugiabúa?
— í því sambandi má geta
þess til gamans, að hægt er að
kaupa andarunga úr eggjum
frá Laxá eða Mývatni, hér í
mínu nágreruni. — Hér að ofan
er aðeins minnzt á ágrip þeirra
spurninga, er leysa þarf úr.
Eg er ekki að gefa í skyn að
þær hættur, sem leita þarí
svars við, séu virkar, þó það
sé hugsanlegt. Ást Mývetninga,
Laxdælinga og Aðaldæla á
þessu umhverfi sínu er alkunm,
og er vafalaust að þeir mundu
á allan hátt vera velviljaðir
áðurnefndum rannsóknum. Því
er hér aðeins stungið upp á,
að íslendingar afli sér sem
fyllstrar þekkingar á lífskerfi
árinnar og vatnsins; að heildar
rannsókn sé gerð, varðandi
þessa hluti.
Með kærri kveðju,
Óttar Indriðason,
Richmond, VermonL.
t
Alúðarþak'kir fyrir samúð og
vinarþel við andliát og útför
móður okikar,
Sigurlaugar
Sigurðardóttur,
Brimnesi, Skagafirði.
Læknutn og hjú'krunarliði
Sjúkrahúss Skagfirðiniga fær-
um við sérsitakar þakkir fyrir
góða hjúkrun.
Hulda Jónsdóttir
Anna Jónsdóttir
Björn Gunnlaugsson.
t
Aiúðarþakkir fyrir auðsýnda
samúð og vioarhug við andlát
og jarðarför
Kristínar Jónsdóttur
Hlíðarvegi 46, Kópavogl.
Bergur Eiríksson
Rutli Bergsdóttlr
Jón Halldór Bergsson
Ingólfur Magnússon
Valgeir Magmisson
Lára Magnnsdóttlr
Lára Halldórsdóttir
Jón llansson.