Morgunblaðið - 16.03.1971, Síða 25

Morgunblaðið - 16.03.1971, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. MARZ 1971 25 IplÍHæÍÍfll BfeíÉllli utvarp v_ .■—- 1 Þriðjudagur 16. marz 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónlei-kar. 7,30 Frétt ir Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9,15 Morgun stund barnanna: Hugrún heldur áfram lestri sögu sinnar um Lottu (15). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 9,45 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tón- leikar 10,10 Veðurfregnir. Tónleik- ar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Húmæðraþáttur Sigríður Thorlaciifö talar. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Á hrakhólum i París Kristín L. Sigurðardóttir fyrrum alþingismaður segir ferðasögu frá 1946. 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Nútímatónlist: Leifur Þórarinsson kynnir tónverk eftir Stockhausen. 16,15 Veðurfregnir Endurtekið efni. Tvö erindi, sem flutt voru er hjartavika Evrópulanda stóð yfir. Hrafnkell Helgason yfirlæknir tal- ar um reykingar og dr. Gunnar Guðmundsson yfirlæknir um heila blóðfall (Áður útv. 22. og 23. f.m.) 17^00 Fréttir. — Létt lög. 17,15 Framburðarkennsla í dönsku og ensku á vegum bréfaskóla SÍS og ASÍ. 17,40 Útvarpssaga barnanna: „Tommi“ eftir Berit Bræmne Sigurður Gunnarsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 18,00 Fræðsluþáttur um stjórnun fyr • irtækja Dr. Kjartan Jóhannsson verkfræð- ingur talar um framleiðslustjórnun. 18,20 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Frá útlöndum. Umsjónarmenn: Magnús Torfi Ól- afsson, Magnús Þórðarson og Tóm- as Karlsson. 20,00 Útvarp frá Alþingi Umræða um tillögu til þingsálykt- unar um ráðstafanir til að tak- marka mengun frá álbræðslunni í Straumsvík; framhald einnar um- ræðu Hver þingflokkur fær 45 mín útna ræðutíma, sem skiptist í tvær umferðir. Veðurfregnir. Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok nálægt miðnætti. Miðvikudagur 17. marz 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9,15 Morgun stund barnanna: Hugrún heldur áfram sögu sinni um Lottu (16). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 9,45 Þingfréttir. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 Föstuhug vekja eftir séra Pál Sigurðsson í Gaulverjabæ: Haraldur Ólafsson les. Gömul Passísusálmalög í útsetn ingu Sigurðar Þórðarsonar. 11,00 Fréttir. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur). 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Þáttur um uppeldismál (endurt. frá 10. þ.m.): Margrét Margeirsdótt i'r ræðir við Eirík Bjarnason augn lækni um börn með sjóngalla. 13,30 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Siðdegissagan: „Jens Munk“ eftir Torkil Hansen Jökull Jakobsson les þýðingu sína (15). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist:: a. Píanósónata op. 3 eftir Árna Björnsson. Gísli Magnússon leikur. b. Sönglög eftir Skúla Halldórsson. Hanna Bjarnadóttir syngur við und irleik höfundar. c. ,,Sjöstrengjaljóð“ eftir Jón Ás- geirsson. Strengjasveit Sinfóníuhljómsveitar íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. d. Dómkórinn í Reykjavík syngur lög eftir íslenzka höfunda; Páll ís^lfsson stjórnar. 16,15 Veðurfregnir Niður í moldina með hann Árni G. Eylands flytur þriðja og siðasta erindi sitt. 16,40 Lög leikin á munnhörpa. 17,15 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku 17,40 Litli barnatíminn Anna Snorradóttir sér um tímann. 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir ari flytur þáttinn. Jón Böðvarsson menntaskólakenn- Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál 19,35 Tækni og vísindi Þórarinn Stefánsson eðlisfræðingur talar um orkunotkun mannkyns; fyrra erindi 19,55 Einleikur í útvarpssal: Paul Birkelund frá Danmörku leikur á flautu verk eftir Vagn Holmboe, Claude Debussy, Carl Nielsen, Edgar Varése og Kazvo Fukushima. 20,20 Gilbertsmálið, sakamálaleikrit eftir Francis Durbridge Síðari flutningur lokaþáttar: „Hinn seki“. Sigrún Sigurðardóttir þýddi. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Með aðalhlutverk fara Gunnar Eyj ólfsson og Helga Bachmann. 20,55 í kvöldhúminu Frá flæmsku tónlistarhátíðinni í fyrra: Gérard Souzay syngur laga flokkinn ,,Ástir skáldsins“ eftir Schumann; Dalton Baldwin leikur á píanó. 21,30 Ljóð eftir Ingólf Jónsson frá Prestbakka. Hjörtur Pálsson les. 21,45 Þáttur um uppeldismál Gyða Ragnarsdóttir ræðir við séra Sigurð Hauk Guðjónsson. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir. Lestur Passísusálma (31). 22,30 íslandsmótið í handknattleik Jón Ásgeirsson lýsir úr Laugardals höll. 23,00 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson sér um þáttinn. 23,45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Byggingameistarar — verktakar Tiboð óskast í að gera fokhelt eða tilbúið undir trévek á þessu ári 800 rúmm. einbýlishús í Reykjavík. IMánari upplýsingár á Teiknistofunni í Laugardal. Simi 83323. efni i miklu úrvoli STORÍS - DAMASK - BÓMULL - DRAL0N DELICRON - ACRYL Einlit - röndótt - rósótt Glæsilegt litovol STENGUR - RIMLATJÖLD - VINDUTJÖLD BORÐAR - KRÓKAR Mælum — saumum - setjum upp Gluggatjöld LAUGAVEGI 66 (2. HÆÐ), SÍMI 1 74 50 Þriðjudagur 16. marz 20,00 Fréttir 20,20 Veður og auglýsingar 20,30 ísing á skipum Hjálmar R. Bárðarson, siglinga- málastjóri. fjallar um ísingu á skip um. orsakir hennar og hættulegar afleiðingar. 20,50 íslenzkt mál i fjölmiðlum Umræðuþáttur í sjónvarpssal. Þátttakendur: Hrafnhildur Jóns- dóttir, yfirþýðandi Sjónvarpsins, málfræðingarnir Jón Böðvarsson og Stefán Karlsson, og Sigurður Friðþjófsson, fréttaritstjóri, „ sem jafnframt stýrir umræðum. 21,25 F F H Spegilmyndin Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22,10 En francais 6. þáttur (endurtekinn) Umsjón: Vigdís Finnbogadóttir. 22,40 Dagskrárlok. Ljóma smjörlíki í allan hakstur! r % LJOMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI LJÓMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI GERIR ALLAN MAT GÓÐAN OG GÓÐAN MAT BETRI E smjörliki hf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.