Morgunblaðið - 21.03.1971, Síða 1

Morgunblaðið - 21.03.1971, Síða 1
67. tbl. 58. árg. SUNNUDAGUR 21. MARZ 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins Síðust.u daga hefur afli netabáta glæðzt en þessa mynd tók Kristinn Benediktsson í Grinda- vík fyrir nokkrum dögum. Ofarir í Laos Saigon, 20. marz — AP—NTB. BERSVEITIR Suður-Vietnams, sem réðust inn í Laos 8. febrúar s.l., virðast víðast hvar vera á undaniialdi. í Eaos eru nú lun 15 þúsund hermenn frá Suður- Vietnam, en þeir voru um 25 þtisund þegar mest var. * Irland: Einbeittari aðgerðir Bellfast, 20. marz AP. CARRINGTON lávarður, vam- armálaráðherra Bretlands og Sir Geoffrey Baker hershöfðingi, yfirmaður brezka hersins komu í dag til Norður-frlands til fundar við James Chichester- CJark forsætisráðherra, en stjórn Framh. á bls. 17 Talsmaður herstjórinarinrjiar i Saigon, Tran Van An ofursti, slkýrði frá því í dag að inurásar- sveitiriniar í Laos hetfðu neyðzt til að yfirgefa nokkrar stöðvar við Ho Chi Minh stíginn vegna sóknar hersveita Norður-V.iet- nams. Beita Norður-Vietnamar skriðdrekuim og hafa ofurefii liðs. Sagði ofuirstinn að banda- ríistkar hierþotur hefðu ráðizt á ákriðdrekasveit Norður-Viet- nama wn 20 kim. frá landamær- uim Suður-Viet'namis. Vonu í sveitinind 11 iskriðdrekar, og tókst fluigmöninuinium að granda sex þeirra. Skriðdrekar þessir eru frá Sovétríkjunum. Aðgerðir Norðuir-Vietnama við Ho Ohi Minh stiígimn hatfa harðn- að mjög undanfama daga. Siitja Norður-Vietnamar fyrir sveitum Suður-Vietnama, seirn eru á iteið ti(l heimallands sín-s og ráðast gegn þeim með sprem.gjuvörputm og Stórskotahríð. Talið er að mantnífálll sé mikið hjá Suðuir- Vietnömium, þótt yfirvöldin í Saigon geri liitið úr þeim frétt- uim. Seigir taismaðuir Saigon- stjórnarininar að alis hafi 918 Suður-Vietn.amar fallið í Laos, 3.345 særzt og 193 eru taldir „týmidir“. Þá segir tallsmaðurínn að 11.176 Norður-Vietnamar hafi v.erið fellldir. Bkki ©r laigður mikil trúnaðuir á tö'llur þes&ar, og segja bandarískir fréttame<nn að herforinigj ar Suðuir-Viietnama í Laos 'keppist um að hækka töl- ur fel'ldra NorðuT-Vietnama til að þóknast yfirmönnum sínuim í Saigon. Þaninig segír einn. ban.darísku fréttamannanna frá því ot hann heyrði á ta] tv'eggja herforingj a, sem ræddu um það hvaða tölu ætti að niefna í frétta- tilkyn'ninigu til Saigon, Sagði aninar að rétt vætri að segja að 30 Norður-Vietnamar hefðu verið feildir, þótt báðir vissu að aðeins tveir m.einn ®águ í valmuim. Varð það úr að í tilkynn'inigunni stóð 30 faili'nir. Um kvöldið timkynnti svo Saigon útvarpið að mikill sig ur hefði unnizt á þesisum slóðum og 52 Norður-Vietnamar hefðu falMið. þúsund fórust í skriðunni í Perú Limia, Perú 20. marz. AP-NTB LJÓST þykir nú að um eitt þúsund manns hafi farizt í skriðunni, sem féll á námu- bæinn 'Chungar, um 90 km fyrir norðan Lima, á fimmtu- dagskvöld. Aðflutningsleiðir til bæjarins lokuðust við skriðufallið. en björgunarliði tókst að komast þangað í gær. Rúmlega þúsund manns bjuggu á Chungar, og hafa aðeins 50 fundizt iá lífi, marg- ir slasaðir. Orsök skriðumnar er sú að vægur jarðsikjáÍEBti varð á svæð- iniu við Qhiuragar á fiimmtudaigs- kvöid. Olii hann þvi að Miuti úr fjaílflisítindi íyrir ofan bæimn hrundi ofan í stöðuvatn, sem virkjað hefur verið fyrir kopar- námnuna í dhunigar. Flæddi stöðuvatnið yfir baikka sina og niður fjallshMðina, og sópaði með sér aur og grjóti. Féffl skriðan yfir Chungar og drap affilit kvikt, sem i vegi hennar varð. Meðai þeirra sem björguðust er námumaðurinn Luis Lodoro Reyna. Segir hann svo frá að hann hatfi verið við vinnu niðri í námiunni er skriðan féh. Tókst honum áisamt 24 starfSiféítögum sinum að klifra upp úr nám- unni og komast upp á hæð við bæinn. Tediur hann að flóðbylgj- an úr vatninu hafi verið 20 metna há. Flóttaferð þvert í gegnum Evrópu Pólsk fjölskylda yfirgefur * ferðamannahóp á Italíu og leitar hælis í Danmörku PÓLSK flóttamannaf jöl- skylda, sem í eru fimm manns, er komin til Danmerk ur eftir 32 klukkust. lestar- ferð í gegnum þvera Evrópu frá Ítalíu. Lá fólkið saman- þjappað og falið í þröngu hol- rúnii undir lestarþakinu en ofan á klefalofti eins af lest- arklefimmn. Skýrði danska blaðið Berlingske Tidende frá þessu á fimmtudag. Tvær konur voru í Ihópnum, einn fullorðiinn karlmaður, fimmitán ára drengur og fimm mánaða gamalt barn, sem er alvarlega veilkt eftir þessa ó- venjulegu, ólöglegu lestarferð. Fjölskyldunni hefur að sinni verið komið fyrir á leyni'leg- um stað í Ábenrá og er beðið eftir ákvörðun danska dóms- málaráðuneytisins, hvort fólk ið skuli framselt pólskum yfir völdum eða veitt pólittskt h-æli í Danmörku, sem þó er taláð öllu 'líkiegra. Fjölslkyldan var fyrir löngu búin að ákveða að flýja Pól- land og hafði fengið heimiid tii þess að fara sem ferðafðlk til Italíu. Á meðan dvölin þar stóð yfir, tók fólkið ákivörð- un um að fara til Danmerkur og tókst að koma sér fyrir óséð sem laumufarþegar í lest þangað með þeim hætti sem að framan greinir. Á meðan þessí langa lestar ferð stóð yfir, var fólkið mat- arlaust, auk þess sem þvi var afar kalt. Fólkið varð enn- fremur að liggja grafkyrrt allan tímann af ótta við, að til þess myndi heyrast. Klofnar Pakistan? Vaxandi spenna í Dacca Dacca, 20. marz NTB. SPENNAN fór á ný vaxandi í dag í Dacea, höfuðborg Austur- Paltistans, eftir að herlið skaut í gærkvöldi á mannþyrpingu með þeim afleiðingum, að yfir 20 manns biðu bana. Mujihur Rahman, leiðtogi Awamihreyf- ingarinnar, sem er mjög öflug og sem vinnur að auknu sjálffor- ræði Austur-Pakistans gagn- rýndi í gær hernaðaryfirvöldin harðlega vegna þessa atburðar. Sagði hann, að vopnlaust fólk hefði verið brytjað niður, en vist væri, að slík valdníðsla yrði aðeins til þess að auka einbeitni og samstöðu bengölsku þjóðar- innar. Mujibur hélit í gær áfram við- ræðum sínum við Yahya Khan, forseta Pakistans, en hann hefur dvalizt í Dacca frá því á mánu- dag. Fuindur þeirra stóð í háJifa aðra klu'kkuistund. Awamihreyf- ingin hefuir hótað því að virðá að veittugi stjórniiagaþing það, sem áformað er, að komi saroiam á fimmtu'dag. ítrekuðu talsmienm þessarar' hreyfingar það í gær, að álvara yrði gerð úr þessum áformum, ef ekki yrði létt hern- aðarástandinu í Austur-PakLstan og alluir her fluttur til herbúða sinmia fyrir fimmtudag. Mangir í Dacca telja nú mjög mikla hættiu á því, að stjórm- máiadeilurnar í Pakistan verði til þess, að landið klofni í tvenmt ef ekki næst bráðlega raunhæfur árangur í viðræðum milli forsetans og Murjiburs.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.