Morgunblaðið - 21.03.1971, Qupperneq 2
2
MORGUN'BLAÐIÐ, SUNMUDAGUR 21. MARZ 1971
Við Sundahöfn:
Skipulag
iðnaðarsvæðis
— til umræðu í borgarstjórn
Nýja sambýlishúsið. (Ljósm. h. j. þ.)
Akranes;
Myndarlegt framtak
í byggingarmálum
Á FUNDI borgarstjórnar si.
fimmtudag var tillögu Guðmund
^ ar Þórarinssonar um endurskoð
un á skipulagi iðnaðarsvæðis
við Sundahöfn vísað samhljóða
til skipulagsnefndar og hafnar
stjómar. Það kom fram í ræðu
Ólafs B. Thors að vafasamt væri
að tala um það, að skemmurnar
við höfnina skertu útsýni frá
sjálfri byggðinni.
Tillaga Guðmundar G. Þórar-
inssonar var svohljóðandi: —
„Borgarstjóm felur skipulags-
stjóra að ertdurskoða nú þegar
skipulag iðnaðarsvæðisins neðan
Elliðabrautar við Sundahöfn,
bæði með tilliti til starfsemi við
höfnina og útsýnis til sunda og
eyja“.
Guðmundur Þórarinsson sagði
að tilefni þessarar tillögu væri
■> það, að skipúlagt hefði verið iðn
aðarsvæði og athafnasvæði
hafnar á einum fegursta stað
borgarinnar. Engum dyldist þó,
að ekki yrði aft
ur snúið með
iðnaðarsvæðið.
Það væri út-
breiddur mis-
skilningur, að
iðnaðarsvæði
þy-rftu að vera
illa útlítandi. —
Þarna væri
mest um
skemmubyggingar en þessi byggð
skerti útsýni til sunda og eyja
og skerti ennfremur náttúrufeg
urð staðarins. Fyrst hafi verið
farið að vinna að skipulagningu
þessa svæðis, þegar hillt hafi
undir lok hafnargerðarinnar
sjálfrar. Þetta • skipulag hefði
hins vegar ekki verið samþykkt
í borgarráði. Öllum væri ljóst,
að óhæfa væri, að hringla með
nýtingarhlutföll, eftir að bygg
ingaframkvæmdir væru hafnar.
Þar sem ekki væri fyrir hendi
greinargerð með þessu skipu-
lagi, væri nær að ætla, að það
væri breytingum undirorpið.
Ólafur B. Thors sagði, að þeg
ar ráðizt væri í slíka stórfram
kvæmd eins og gerð Sundahafn
ar, hefði hún óhjákvæmilega á-
hrif á umhverfið. Það væri ein
mitt á þessu sviði, sem þróunin
væri mjög ör,
því þyrfti þetta
að vera í stöð-
ugri endurskoð-
un. Nú væru til
búnar að mestu
hugmyndir í
hafnarstjórn um
það, hvemig
nýta ætti
stran dlengjuna
frá Laugarnesi að Gelgjutanga.
Nauðsynlegt væri, að þetta skipu
lag héldist í hendur við atvinnu
byggingu á svæðinu sjálfu. —
Blaðaskákin
TA - TR
SVART. Taflfélag Reykjavíkur,
Jón Kristinsson og
Stefán Þormar Guðmundsson
HVÍTT: Skákfélag Akureyrar,
Guðmundur Búason og
Hreinn Hrafnsson
30. leikur svarts: — Iig4t
Framkvæmdum á hafnarsvæð-
inu hefði m.a. verið frestað
vegna breyttrar flutningatækni,
er einnig gæti gert breytingar á
skipulagi nauðsynlegar. Forsend
ur þessarar endurskoðunar væri
starfsemi hafnarinnar og útsýn-
ið. Vafasamt væri að taia um
það, að skemmurnar skertu út-
sýni frá byggðinni. Hins vegar
skertu skemmurnar útsýni frá
veginum, sem hugsaður væri
sem hraðbraut. Þarna væri gert
ráð fyrir opnu svæði, þar sem
fólk gæti gengið til sjávar og
notið útsýnisins. f skilmáium
fyrir byggingu vörugeymsluhús-
anna væri gert ráð fyrir, að
samráð væri haft við borgaryfir
völd. Mesta hæð húsa yrði 7,5
m, og lóðir ætti að klæða gróðri.
Það væri stefna borgaryfirvalda
að hafa hönd í bagga með því
sem þarna yrði gert.
Gísli Halldórsson sagði, að
Guðmundur Þórarinsson hefði
talið skorta á útsýni frá hrað-
brautinni. Þegar aðalskipulagið
hefði verið til umræðu, hefði
borgarfulltrúi Framsóknarflokks
ins einnig óskað eftir meira út-
sýni frá hraðbrautum. Þessi til-
löguflutningur væri þó á mis-
skilningi byggður. Skipulag fyr
ir hafnarsvæði,
er ætlað væri
fyrir langa
framtíð, væri
ekki unnt að
fullmóta í upp-
hafi. Flutningar
með gámum
unum nú; 'önn-
væru alls ekki
ráðandi á höf-
ur aðferð væri nú að ryðja sér
tii rúms, er hafa þyrfti í hUga.
Þá sagði Gísli, að fr’áleitt væri
að binda nýtingarhlutföllin á
svo stóru svæði Um alla fram-
tíð. Síðan minnti hann á, að út-
sýníssvæði ættu ekki að vera á
hraðbrautum. Séð hefði verið
fyrir útsýnissvæði á þessum
stað á Laugarásnum, á Laugar
nesi og á Kleppssvæðinu. Vel
Framh. á bls. 17
NÆSTA mánudagsmynd Há-
skólabíós er „Simastúlkan" eftir
höfuðpaur júgóslavneskrar kvik-
myndagerðar, Dusan Makavejev,
sem þykir eftirtektarverður höf-
undur og nýtur vaxandi álits á
Vesturlöndum.
Mafeavejev segir eimfaíldar
sögur í mynduim sínum aif veuju-
legu fóllfei í h versdagsilegu um-
hverfi, þainrvig að honum verður
oauimast borið á brýn gtans-
Skógræktar-
fundur
í Kópavogi
SKÓGRÆKTARFÉLAG Kópa-
vogs heldur fræðslufund á
mánudagskvöldið 22. marz kl.
8,30 í efri sal Félagsheimilis
Kópavogs. Þar flytur Einar Ingi
Siggeirsson erindi um undirbún
ing að sáningu og ræktun græn
metis, og sýndar verða moldar
blöndur og margar tegundir
jarðepla. Einnig kvikmyndasýn-
ing. Tekið verður á móti pönt-
unum félagsmanna á runnum og
trjáplöntum til gróðursetningar
í vor og sumar.
(Skógræktarfél. Kópavags).
Afenanesi, 20. marz.
TRÉSMIÐJAN Afeur h.f. hóf
byggingu á saimbýiiishúsi þann
1. sept. 1969, við Garðabraut á
böfefeum Lamgasands hér á Akra-
mesi. — 1 dag fer fram afhend-
inig íbúðianna tii kaupenda. En
þær eru 12 að tölu 3ja—4na her-
MIKIL aukning er fyrirhuguð á
framkvæmdum Pósts og síma
þetta árið miðað við sáðasta ár,
að því er segir í skýrslu fjár-
málaráðherra um framkvæmda-
og fjáröflunaráætlun fyrir 1971,
en skýrsla þessi var lögð fram
á Alþingi á fimmtudag. Fram-
kvæmdaupphæðin 1971 nemur
270 milljónum króna, sem er
EINS og kunnugt er af frétt-
um hafa nokkur menningarfé-
lög í Kópavogi bundizt samtök
um um að efna til Kópavogs-
vöku — kynningu á list í orði
tónum og litum dagana 20.—28.
marz n.k. Hófst vakan í gær
með leik sfeólahljómsveitar Kópa
vogs fyrir framan félagsheimil
ið í Kópavogi.
mynjdaigeirð. Þessti rauinisæissitefn'a
hefutr verið Ibfuð víða, og fyrir
þessa mynd síuia fékk Makavejev
m. a. verðHaun á Cairanes -h átíð-
kurai fyirir fáeirvum árum. Þá
hefur myndin yfiri'eiitt feiragið
mjög lofsaimlega dóima í niá-
gratraraalöraduim okkair, svo sem
Danimörku.
Víkurverjar
messa
í Bústaðasókn
í DAG, sunmiudagmn 21. marz
miUin kirkjukór Víkurkirkju og
presluriTm í Vik í Mýrdal, séra
Ingimar Ingimarsson anmast
messufiuitning í Bústaðasöfnuði
hér í bongiimi. Hiefst guðsþjón-
utstan kl. 2 og er í Réttiarho'lits-
slkólanuim við RéttarhoHsveg. Er
kór og prestiur að endurgjalda
heimsókn Bústaðakórsins og
séra Ólafs Skútasoniar sl. sumar
austuT í Víkurkirkju.
Oilt hef'Ur verið um það rætt,
að hol'Lt gæti það verið söfnuð-
uim og örvandi fyrir stanfislið
kirknanna að fara í og fá slíkar
heimsökniir. Er þessi tilgangur
þeirra heimsókna, sem hér um
ræðir.
bergj'a. Söliuverðið er kr. 1.110.
000,00 og kr. 1.225.000,00 með
frágeniginmi löð cng fuil'lbúnum að
öllu leyti, með geymslum og
þvottahúsi ásamt véluan. íbúð-
irmar eru altar seldar. — Tré-
smiðjan Akur smíðaði altar inn-
réttimigar, en teikningar af hús-
637. aukning frá 1970, en það
ár voru framkvæmdir á þessu
sviði minni en næstu ár -á undan.
Þessair 270 miMjónir skiptast
þaminiig: till sjálfviirfera stöðva 100
mifflrjónir, til j arðtsímal'aigraa 47
milljóniir, tdCL húsbyggiiraaa 42
miiljóniir og „ýmsir smærri Liðir“
niema sambaiLs 81 máfflijón króna.
Að lokinni setningu vökunnar
söng Samkór Kópavogs, og síð
an vár flutt sarhfelld dagskrá
mieð einkunmaTorðumum Frá
morgni æskuljósum -— bernsku-
og æskuminningar í lausu máli
og bundnu eftir Líneyju Jóhann
esdóttur, Jón úr Vör, Frímann
Jónasson og Þorstein Valdimars
son. Flytjendur eru Þorsteinn ö.
Stephensen, Ágústa Björnsdótt
ir, Guðrún Stephensen og Hjálm
ar Ólafsson. Þá var opnuð mál
verkasýning lista- og menningar
sjóðs Kópavogs í salarkynnum
félagsheimilisins. Þar eru sýnd
30 málverk, sem sjóðurinn hef
ur keypt á undanförnum sex ár
um — eftir á annan tug lista-
manna. Sýningin verður opin
kl. 20—23 á virkum dögum. Á
laugardögum og sunnudögum
frá kl. 13—23 meðan á vökunni
stemdur.
f gærkvöldi var sýnd franska
kvikmyndin Maður og kona —
leikstjóri er Claude Lelouch. —
Mynd þessi hefur hlotið gull-
pálmann á kvikmyndahátíðinni
FYRSTU umræðu um frumvarp
ríkisstjórnarinnar til laga um
almannatryggingar er ekki lok
ið og var umraeðunni frestað á
föstudag — en málið var lagt
fram í efri deild. Frumvarpið er
samið af nefnd, sem skipuð var
28 maí 1970, en í henni áttu frá
upphafi sæti: Björgvin Guð-
mundsson, Guðjón Hansen, Ól-
afur Bjömsson, Sigurður Ingi-
mundarson og Hjálmar Vil-
hjálmsson. Hinn 1. september
var Páll Sigurðsson skipaður til
viðbótar í nefndina.
imu gerðu þeir Jóhannes Ingi-
bj'artsison oig Njörður Tryggva-
son. Yfirsimiðir voru Gísli S.
Sigurðisison og Bjöm Vi'ktorsisan,
málarameisitari Þórður Ámason,
múrarameisitari Knúibur Bjama-
son, rafm. Sigurdór Jóhannsson
og pípull'ögn annaðist Hafsteiimn
Siigurbj ömisson.
Sambýlishús þetta er vandað
og í affla sitaði glæsilegt, og
segj'a má að „verkið lofi rmeiisf-
arana“.
Frarmkvasmdastjóri Akurs h.f.
er Stefám Teitsison, og tjáði hann
fréfitariltaTa Morgumbtaðsims, að
þeir fétagar mundu, að öllu for-
failla'liausu, hefja byggimgu á
öðru Slífeu sambý'lishúsi á næst-
unni.
Akumesimgar flagna þesisu
framtaki og færa Akurssmiðum
og íbúuim sambýlishúissins ám-
aðaróskir.
h. j. þ.
í Cannes og tvenn Oscarsverð-
laun.
í dag kl. 15,00 verður barma-
skemmtun í kvikmyndasal fé-
lagsheimilis Kópavogs. Fluít
vérður dagskrá í umsjá Jónírtu
Herborgar Jónsdóttur leikkonu
úr verkum Stefáns Jónssonar
ri'tihöf'undar. Koma þar fram
leikkonurnar Hugrún Gunnars-
dóttir og Auður Jónsdóttir
ásamt skólakór tónlistarskóla
Kópavogs. Linda Róbertsdóttir
syngur einsöng og fjöldi ann-
arra skólabarna á þátt í dag-
skránni. í kvöld kl. 20,30 verð-
ur bókmenntakynning í umsjá
bókasafns Kópavogs. Ávarþ
flytur Matthías Johannessen. úr
verkum sínum lesa Guðm. G.
Hagalín, Jón Óskar, Gísli Ásf-
þórsson, Þorsteinn frá Hamri
og Vilborg Dagbjartsdóttir. Enn
fremur les Hjörtur Pálsson
kvæði Jóhannesar úr Kötlum og
Hannesar Péturssonar. Flutt
verða lög eftir Magnús Á. Árna
son, Björn Franzson, Helga Páls
son o.fl. við ljóð Þorsteins Valdi
Framh. á bls. 17
Á starfstíma nefndarinnar,
hafa ýmis félagasamtök haft
samband við nefndina um ein-
staka liði frumvarpsins, svo sem
Félag einstæðra foreldra, Sjáifs
björg, landssambánd fatlaðra,
Félagasamtökin Vernd, Sam-
band íslenzkra sveitarfélaga,
Bæjarfógetinn á Akureyri og
sýslumaðurinn í Eyjafjarðár-
sýslu, sýslumaðurinn í Húna-
vatnssýslu o. fl. 1 >•'
Nefndin fékk álitsgerðir hjá
nokkrum aðilúm varðandi hín
ýmsu atriði, m.a. lágálegs eðlis.
Mánudagsmyndin;
SÍMASTÚLKAN
— júgóslavnesk mynd
Framkvæmdir Pósts
og síma stórauknar
Kópavogsyakan hafin
Tryggingafrumvarpiö;
Nærri árs undir-
búningsvinna
0