Morgunblaðið - 21.03.1971, Síða 11

Morgunblaðið - 21.03.1971, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1971 11 Rússar reknir frá Mexíkó Ásgreir G. Stefánsson, fyrsti forstjóri Bæjarútgei'ÍSarinniar. 9vo som áður hefur fram koanið sér fyrirtækið um 200 manns fyrir vinnu, þegar bezt lætur og er því í röð stærstu vinnuveitenda. Fyrirtækið á nú og reikur einn togara, Maí, sem ihefur reynzt gott aflaskip. >á eru fyrirhuguð kaup á ein- uim þeirra skuttogara, sem eru í smiíðum á Spáni og er hann væntanlegur til landsins haust ið 197'?. Á síðustu árum hefur rekstr arafkoma útgerðarinnar batn- að stórlega og hefur fyrirtæk- ið skilað hagnaði siðustu tvö árin. Árið 1970 nam fram- leiðsla fiskiðjuviersins um 120 milljónum, togarinn maí aflaði 4.770 tonn og aflaiverðmæti varð um 53 milljóinir og lauma greiðslur til lands og sjiáviar námu 50 milljónum til eitt þús und launþega, sem þar unnu lengur eða slkemur. Velta fisk- iðjuversins var á þvi ári 111,7 TRYGGING er hagkvæm fyrir alla Nokkur hætta fylgir öllum störfum og því er hverjum nauðsynlegt að vera VEL tryggður. Það nýjasta í tryggingaþjónustu Samvinnutrygginga er SJÚkRA- OG SLYSATRYGGING. Hlutverk iiennar er að bæta tekjumissi sjúkdóma og slysa.Hún greiðir, á þann hátt veikinda- daga í allt að þrjú ár, örorkubætur vegna slysa og sjúkdóma og dánarbætur af völdum slysa. Með viðbótar líftryggingu er hver og einn VEL tryggður. Við viljum sérstaklega benda á hagkvæmni þessarar tryggingar fyrir þá, sem reka sjálfstæðan atvinnurekstur og verða fyrir tekjumissi, ef veikindi eða slys ber að hondum. Ennfremur er hún hagkvæm fyrir þá, sem einhver laun fá, en missa þau t.d. eftir 1—3 mánuði. l>orleifiir Jónsson. Leitið nánarl upplýsinga um þessa nýju tryggingaþjónustu okkar. Núverandl útgerðarráð og forstjóri: Talið frá vinstri: Páll Daníelsson, Gnðmundur Guð- miuidsson, Jón Kr. Gunnarsso n, Kinar Sveinsson, Kjartan J. Jóhannsson og Gunnar Hólm steinsson. Unnið kappi við pökkun á fiskinum 1 góðærum hefiur fyrirtækið verið aflögufært og lagt fé til Kiajinúðarmála. En stund,um hef ur svo illa til teikizt, þegar ár- ferði hefur verið erfitt, að stór feilt tap hefur verið á rekstr- inum. Um hitt ætti þó ekki að þurfa að deila að ferilllinn er merkilegur, þvi að Bæjarútgerð Hafnarfjarðar er fyrsta bæjar- útgerð landsins og til hennar stofinað á erfiðum tímum, þegar verðfall og atvinnuleysi hrjáði meirihluta almennings. Éin bæj arútgerðin, eða Bæjarstöðin, eins og hún var nefnd fyrr á árum, veitti mörgum atvinnu. þegar ekki var í önnur hús að vienda og hefur verið einn helzti vinniuveitandi Hafnfirð- inga. FORYSTUMENN BÆ.IARÚTGERÐARINNAR OG AFKOMA SÍÐUSTU ÁR Frá upphafi haía forstjórar verið: Ásgeir G. Stefánsson, lllugi Gu ðrnrundissom, Kristinn, Gunnarsson, iCristján Andrésson, Axel Kristjánsson, Öthar Hansson, Helgi Þórðarson, Sæmundur Auðunsson, Fyrsta útgerðarráðið og Einar Sveinsson, núver- andi forstjóri. 1 útgerðarráðli sitja nú: Kjartan Jóhannsson, formaður, Guðmundur Guðmiundsson, Gunnar Hólmisteinsson, Jón. Kr. Gunnansson, Páil Daníelisson, milöj. og framleiðslan varð alls 2.450 tonn, af frystum fiski, humar, skelfiski og loðnu. Af þessum fáu tölum miá ljós vera Mexlkóborg, 19. rnaxz. — AP, NTB. — STJÓRNIN í Mexíkó hefur vísað fimm starfsmönnum við sovézka sendiráðið í Mexíkóborg úr landi. Meðal fimmmenninganna er Dimitri A. Diakonov, sendi- ráðunautur, sem veitt hefur sendi ráðinu forstöðu að undanförnu í fjarveru sendiherrans, Igors Kolosovskys. 1 tilkynnimigu stjÓTnariranar um þýðing og mikilvægi Bæjarút- gerðar Hafnarfjarðar bæði í heildarútflutningsframleiðslu og abvinnulifi Hafnarf jarðar. | brobtvkiuni'n'2 er eikki getið un ásíæðuma. — Uta'rhríkisráðhenra i Mexíkó, Emilíio O Rabasa, s&ýrði aðe nts frá því að hanm hefði boð að Diakonov sendiráðutnaut á si'rnn fuind i gærkivöldi og til- kymnit honium, að hann og fjórir sendiráðsrkarar yrðu að fara úr iandi. „Ég skýrði honium frá þvi, að áframha dandi dvöl þeirra. i Mexíkó væri óviðu'nandi, og að ríkisstjórn Mexíkó óskaði eftir þvá að þeir hyrfiu sem fyrst úr iaindi," sagði ráðherrann Þótt emgin ásitæða sé gefin er talið að brotUnsu'nin standi í samlbandi við handtakur 19 miexí- karnskra kommúnista á mámr- dag, en þeir eru sakaðir um uind- irróðuirisstarfsemi. Mennimir 19 eru tiltölulega nýkomnir heim, en þeir héldu til Moskam fyrir nokikru, þar sem þeir áttu að stunda nám við Lumumba-há- skólann á styúkjum frá sovézk- uim yfirvöldum. Frá Moskvu héldu þeir svo til Norður-Kóreu tii þjáltfuiniar í skæruhernaði. Er talið að sovézlku sendiráðsimemn- imir hafi verið í tengslum við mexíkönsku kommúmstana. í gær skýrði miexíkanstoa stjómin frá þvi að sendihenra hennar í Moskvu, Carlos Zaþato Véla, hefði verið kallaður heim þaðan. Bent er á að við sendiráð Mexíkó í Moskvu séu starfsmleMi aðeirns þrír tifl fjórir, enda Mtið uim viðskipti milli lándanma. Við sendiráð Sovétríkjamna i Mexítoó borg eru startfsmenm hims vegar 25. SAMVIININUTRYGGIINGAR ÁRMÚLA 3 SÍMI 38500

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.