Morgunblaðið - 21.03.1971, Page 12

Morgunblaðið - 21.03.1971, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUN'NUDAGUR 21. MARZ 1971 Jafnrétti til handa fötluðum ALÞJÓÐADAGUR faUaðra ©r Rátíaiogur haldiun þriðja sunmu- da<g 1 marz ár hvert. Þetta er í tðlfta sinn, sem FIMITIC, al- þjóðabandalag fattaðra minnir á vandamál fatlaðs fólks mieð þessum hættL Kjörorð dagsins, jafnrétti til handa fötluðum, er hvatning til samfélagsins um að koma til móts við þá, sem eru fatlaðir. Það er einlægur vilji alls fatL ðs fölks að geta verið virkir þjóðfélagsþegnar. Þeir vilja taka þátt í lífsbaráttunni til jafns við aðra, bera byrðar lífsins og njóta gaeða þess. FuUlkxMniin endurhæfing, hentugt húsnæði, menntun, starf og mannsæm- andi tryggingar, allt eru þetta skilyrði fyrir aðlögun fatlaðra í samfélaginu. MiMar kjarabætur hafa orð- jið síðasta áratuginn og er það fþakkarvert, en margt er það erm þiá, sem betur má fara. Forseti ABþjóðasambands faOl- aðra, dr. Manfred Fink, hef-ur 'sent út ávarp í tilefni alþjöða- dagsins, þar sem meðal annars er áskorun til ailra landa, urn -að efllia öryggi á viin-miistöðu-tn m-eð öllum tiltækum ráðum, til þass að draga úr vinnuslysum, en oft má rekja slilk siys til ó- fulinægjandi öryggisbúnaðar. Sjálfsbjörg, iandssamband fatl- aðra, vill taka undir þessa hivatn ing-u og beinir þeim tilmælum til aUra íslenzkra aóvinnurek- enda, að þeir láti ekki sitt eftir liggj-a í þess-u efni. Sjálfsbjarga-rfélög víða um land halda alþjóðadaginn hátið- legan með samikomu. Einnig verður kl. 16.00 á sumnudag flutt útvarpsdagskrá 1 títefni dagsins, á vegum SjálEsbjargar, lands- sambanda flatlliaðira. (Frá SjálGsbjörg). Bindindishátíð í Skógaskóla HIN árlega Bindindishátið í Skógaskóla var haldin laugar- daginn 13. marz og sóttu hana auk nemenda í Skógum ferming arböm í Rangárvallasýslu og vestanverðri Skaftafellssýslu. — Með nemendum komu og skóla- stjórar og kennarar og ýmsir aðrir áhugamenn. í upphafi flutti ávarp Ölöf H. Jóaaisdóttir, formaður bindindis- féfliagains í Skógum. Séra Ingi- matr Inigim-airaaon. í Vík flliutti hug leiðinigu og bæn, í>á var kór- sönigur Skógamaruna, er Þórður Tómasson stýrði Nemiemdur sýndu tvo stutta Ileiíkþætti og ieilkritið, Sá hlær bezt, er síðasí. hlær. Guðrún B, Guðjónsdóttiir lék eimíieik á hairmoniku og sjö stúíllkur sungu með gítairtundír- Iieik. Eininig fór flram sundk-epprni og suindsýniimig, er Sniorri- Jón»- son stjórmiaði. FéLag áfengisvarnainefinidia í Framh. á bls, 18 GIMLI ViÓ bjóðumyður gíœsileg og vönduð efnl Efni, sem aöeins fásthjá okkur. Efni, sem við höfum vaíið sérstaklega erlenáis og fluttinn sjálf-yöar vegna. GangiÓ viÓ í Gimli. - VerzluninGimli,Laugavegil. sími14744 \ Nú eru liðin meira en þrjú ár, frá þvi að aðalstöðvar Atlantsliafsbandalagsins voru fluttar frá París samkv. boði Charles de Gaulles, þáverandi Frakklandsforseta. Aðalstöðvarnar voru ffaftar ti! Briissel og komið fyrir í nýrri stórbyggingu í norðausturhfata borgarinnar, en yfirherstjórn bandalagsins í Evröpu settist að í nýju bækistöðvunum nálægt borgfani Mons í suðurhluta Belgíu. Aherzla — en viðunandi lausn verður að nást í Berlín Rætt við Niels P. Sigurðsson, sendiherra ísiands hjá NATO samstarf NATO á vetbvangl vísinda og tækni aukizt veru- lega, sérstaWega með atíhug- unuim á svonefndum vanda- m-álum niúitimaþjóðfélags, svo sem mengun sjávar, -vatnis og lofts, öryg-gi í umferð o. s. frv. Eitt mál, sem hefur sér- staka þýðingu fyrir Island, var ákrvörðun ráðttierrafundiar t NATO í desemlber s.l. um aukna samvinnu til þess að koma í veg fyrir mengun sjáiv ar af völdum olíu. Er unnið að þwí innaun NATO, að þegar árið 1975 og í siðasta lagi í liok áratugarins verði komnar í gildi regliur, er útiloki ag banni olíumengun sjávar. M.a. er gert ráð fyrir sam- vinn-u — ÞAÐ, sem efst er á baugi hjá NATO nú, má segja, að sé samband austurs og vest- urs, en um árabil hefur NATO haidiö uppi svonefndri „det- ente- og defense-“stefnu, það er að vinna að bættri sambúð austurs og vesturs, en um leið að halda uppi sterkiun vörnum. Þannig komst Niels P. Sigurðsson, sendiherra Is- lands hjá NATO m.a. að orði, er fréttamaður Morgunblaðs- ins liitfi hann að máli í aðal- stöðvum handalagsins í Briiss el nú fyrir skömmu. — Á ráðherrafundinum í Reykjavík í júnií 1968 bauð NÁTO Varsjárbandaiagsrikj- unum að athuganir færu fram á gagmkvæmum niðurskurði herafla, sagði Niels P. Sig- urðsson en-nfremur. — Áður en að því væri swarað, var innrásin gerð í Tékkóslóvakíu í ágúst 1968 og Brezhnevkenn ingunni svonefindu þannig beitt út í yztu æsar. Segja má, að við þann atburð hafi dregið úr möguleikum á að minnka spennuna í Evrópu, esn hins vegar féll þráðurinn ekki alveg niður oig NATO- ríkin hafa á utanrikisráðherra rundum 1969 og 1970 lagt áherztu að nýju á bætta sam- búð milli vesturs og austurs og draga úr spemnu í Evrópu, VarsjárbandalagSTrí-kin hafa f þessu sambandi lagt tU, að haldin yrði ráðstefna um ör yggismál Evrópu og eru Finn- ar reiðubúnir til þess að ljá slíkri ráðstefnu samastað i Helsinki. Til þess að kanna raunveru lega afstöðu Austur-Eviópu- rikjanna ti/1 óska aðitdarríkja NATO um bætta sambúð og til þess að diraga úr spenmu í Bvrópiu, hafa á undanföm- um áru-m farið fram tvíhliða viðræður milli einstakra rikja austurs og vesturs. Hins veg- ar, eiins og það kom fram í fréttatilkynningu ráðherra- fundar NATO firá því í desem ber s.l., vilja NATO-rikin fyrst sjá, að viðunandi lausn náist NATO-rilkjanna um gagnikvæma aðstoð til þess að koma í veg fyrir olíuimengiun sjávar, strand-i ollíuskip eða ef olíuskip rekast á á NATO- svæðinu. Gæti orðið mikið gagn af slikri samivinnu fyrir Isla-nd. AUKINN ÁHUGI FRAKKA Samstiarfið við Fra-kka var ansi erfitt fyrst ef-tir þá á- kvörðun þeirra að sflita hem- aðarsamstarfinu, en -á síðustu árum hefur vaknað nýr áhugi Frakka á au-knu samistarfi, ekki aðeins á stjórnmálasvið- inu, hefldiur einniig i ýrnsum öðrum greinum, t.d. á sviði vísinda og fjarskipta, þannig að það er greinilegt, að áhu-gi Frakka á öllum störfum banda lagsins er miklu meiri nú ein fyrst eftir að Frakkland hætti samstarfinu innan NATO á sviði hermála. Frakkar hafa hins vegar ávallt haldið áfram að vinna með hinium NATO-rikjiunum á pólitiska sviðinu. Þannig tek ur franski fulltrúinn þátt í öllum fundum NATO-ráðsins og Frakklland hefur skuldbiind ingu eins og áður gagnvart öðrum NATO-rikjum og þau gagnvart því um að toma hvort öðru til hjáipar, ef á þau er ráðizt. Hina vegar er það koimið undir ákvörðun frönsku stjórnarinnar hivort frönskum heraflla ag herstyrk verði beitt í silliku tilfelLi, þar aem engin franskur her er undir yfiratjórn NATO. Nieis P. Sigurðsson, sendi herra íslands hjá N.VTO. I Beriinarviðræðunum og að aðrar viðræður þróist í rétta átt, áður en f jölhliða viðræð- ur við austrið fari fram um undLrbúmi-ng að ráðstefnu um öry-ggisimál Evrópu. Ei-nnig hafa NATO-ríkin gert það ljósit frá upphafi, að slík ráð- stefna eða viðræður um undir búning að henni sé óhugsan- leg án þátttöku allra aðíldar- ríkja NATO, þ.e.a.s. ekki ein- ungis með þátttöku Evrópu- rikjanna eirrna heldur einnig Bandaríkjanna og Kanada. AUKIÐ VÍSINDA- OG TÆKNISAMSTARF NATO Aúk afiskipta af varnarmál- um otg stjórnmálum þá hefur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.