Morgunblaðið - 21.03.1971, Síða 17
MORGUNBLA.ÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1971
17
takmarkað aí þeim atriðum,
sem finna má í 14. grein stjórn
arskrár ríkjasam'bandsins: Mið-
stjómin skal rtáða varðandi
stríð og frið, fara með utan-
ríkismál, vamarmál, utanríkis-
verríun, öryggi ríkisins, reglur
um innbyrðis landamæri, skipu
lagningu efnahagsmála, lána-
og peningakerfið og mennta-
mál. -Lýðveldi ríkjasambands-
ins hafa ekki einu sinni papp-
írseignarétt á koia-, olíu- og
kopamámum þeim, sem þar
finnast.
Smáþjóðirnar hafa tiltðlu
lega lítil fdirif í hinu svokall-
aða æðsta ríkisvaldi, Æðsta
ráði Sovétríkjanna (Sambands
þinginu). Fulltrúar eru í ráð-
inu í réttu hlutfalli við mann-
fjölda. Óréttlætið, sem smáþjóð
tmar verða fyrir vegna þess-
arar skipanar mála, á að vega
upp með svonefndu Þjóðarráði
sem sagt er að eigi að hafa
jafn mikil völd og sambands-
ráðtð. En Conquest segir að
ákveðinnar misréttistilhneiging
ar gæti einnig I Þjóðaráðinu,
Þrátt fyrir að stjómarskrárlög
in frá 1923 mæli svo fyrir, að
í Þjóðaráðinu skuli sitja fimm
fulltrúar frá hverju „lýðveldi",
Skipa það nú frá 11 og upp í
25 fulltrúar frá hverju þeirra.
Þá á það sér einnig stað t.d.
I Bashkira, að af 20 fulltrúum
í báðum ráðum eru aðeins átta
Bashkirar eða Tatarar. Kosn-
ingabarátta er óþekkt hugtak,
og aðeins þeir, sem hinn mið-
stýrði Kommúnistaflokkur hef-
ur samþykkt, eru kjörgengir.
HI.V.Y AILVALDI FLOKKI R
Það, sem hins vegar hefur
allt að segja varðandi kosti
þess að hafa fulltrúa í
Æðsta ráðlnu er að sjálfsögðu
hin eiginlegu völd þess. Á
N'ikita Krúsjeff.
pappírnum er ráðið æðsta vald
ríkisins, en það er engu að síð
ur Flokkurinn, og þó heldur í
reynd Flokksstjórnin, sem ræð
ur öllu. Tilskipun frá ríkis-
stjóminni þarfnast þannig und
irskrifta bæði Ráðherranefnd-
arinnar og Miðstjómar flokks-
ins, og Conquest bendir á að á
Síðari árum hafi þróunin verið
sú, að undirskrift Flokksins
komi á undan undirskrift
stjörnarinnar. Ríkisstjórnin
gerir þvi lílið annað en að
skreyta ákvarðanir fiokksins
með undirskrlft sinni. Þannig
ganga málin fyrir sig, og það
hefur aldrei gerzt, að Æðsta
ráðið hafi fellt tillögu frá For-
sætisnefndinni, sem fer með
vötd ráðsins mestan. hluta árs-
ins, þvi það sjálft kemur ekki
saman nema nokkra daga ár-
lega.
Niðurstöður Robert Conqu-
ests varðandi þetta er að
ákvæðum stjórnarskrárinnar
hafi verið vikið til hiiðar. Af
þeirri ástæðu verður að leita
þess, sem stjórnar stefnu Sov-
étríkjanna gagnvart minni-
hlutahópunum, annars staðar.
Þar sem Kommúnistaflokkur-
in*n er sá aðili, sem í reynd ræð
ur öltu, getum við fundið
helztu undirstöðu þessarar
stefnu hjá þeim, sem lögðu
grundvöllinn að honum —
nefnilega Marx og Lenín.
Kenningar þeirra gera í stuttu
máli ráð fyrir þvi, að þjóðleg
málefni hafi fremur litla þýð-
ingu, og að þjóðlegum hagsmun
um verði að fórna í þágu hags
muna byltingar öreigalýðsins.
ENDURTEKUR
SAGAY SIG?
Leiti maður einhverra her-
kænskuorsaka til þess að Stal-
ín flutti eina og hálfa milljón
manna nauðungarflutningum,
kemst maður að þvi að einu
svæðin, sem einhverja hemað-
arlega þýðingu hafa eru Krím
og Meskhetia. Taki menn svo
eftir því, að þar bjuggu tvær
af þeim þremur þjóðum, sem
enn hefur ekki tekizt að fá
fyrrum lýðveldi sin endurreist,
geta málin litið svo út að Krús-
jeff og samstarfsmenn hans á
árunum 1955 og 1956 hafi ekki
fordæmt aðgerðir Stalíns í
grundvallaratriðum, heldur
hafi þeir aðeins haft aðrar skoð
anir en Stalín á þvi hvaða
landssvæði væru hernaðarlega
mikilvæg. Ef þessu er svo far-
ið, er allur skiiningur Stalíns
og síðar Krúsjeffs grundvallað
ur á hernaðarlegum staðreynd-
um, sem ekki eru óumbreytan
legar, og hérnaðarlegu mati,
sem getur breytzt. Þannig er
ekki hægt að tryiggja, að það
mat, sem Staiín lagði á herr.að
armikilvægi í norðurhluta
Kaukasus og steppunum þar
fyrir norðan geti ekki aftur
skotið upp kollinum meðal ráða
manna Sovétríkjanna, og þá
mun það örugglega verða af-
drifaríkt fyrir aðrar óánægðar
þjóðir.
Því er svo farið, eins og Con
quest segir í sambandi við
þetta, að enda þótt Krúsjeff
hafi fordæmt stefnu þá, sem
Stalín rak i þessum málum, hef
ur hann á engan hátt fordæmt
hið sovézka valdakerfi, sem
gerði og gerir enn slíkar
ákvarðanir mögulegar og
framkvæmanlegar. Það er
vissulega áhyggjuefni að þeir
skuli yfirleitt hafa verið I
þeirri aðstöðu, Erfitt er að sjá
að þjóðirnar innan sovézka sam
veldisins hafi yfirleitt nokkur
áhrif eða réttindi, á meðan ein
ákvörðun í Moskvu getur sett
völd og ákvarðanir úr jafn-
vægi. Nú sem fyrr eru þjóða-
brotin í Sovétríkjunum ofur-
seld pólitískum aðgerðum, sem
ákvarðanir eru teknar um án
samráðs við þau, jafnvel þótt
um líf þeirra sjálfra eða dauða
sé að tefla.
Hin endanlega endurreisn
Krím-Tataranna 1967 átti ekki
eftir að verða síðasti kaflinn í
þessari sögu. Síðan hafa Krím-
Tatarar rekið ákafa baráttu
fyrir því, að fá að snúa aftur
til fyrri heimkynna sinna, og í
baráttu sinni hafa þeir fengið
umtalsverðan stuðning þeirrar
hreyiingar menntamanna í
Moskvu, sem andsnúin er
stjórninni. Og Meskheti-þjóðin
sem menn á Vesturlöndum
vissu efckert um fyrr en 1969,
hefur enn ekki gefizt upp.
Enda þórí hin nýja bók Ro
berts Conquest Þjóðamorðingj-
arnir fjalii mestmegnis um
þjóðabrot og minndhlutahópa
og vandamál þeirra í Sovétríkj
unum og aðaláherzlan sé lögð
á nauðungarflutningana, þá
verður mat hans á stjórnmála-
kerfi Sovétríkjanna tilefni til
umhugsunar, og hann afhjúpar
meginreglur, sem gott er að
hafa í huga er aðrar hliðar þess
arar þjóðfélagsskipunar eru
vegnar og metnar.
—Tromd Andersen.
,Iint Averill, Elíeser -lónsson og Hans Vanderflugt, fyrir franian véiarnar tvær.
2 nýjar
flugvélar
FLUGSTÖÐIN hefur aukið
fiugvélaflota sinn um tvær
einshreyfils vélar af Piper
gerð, Cherokee 140 og Arrow.
Báðar eru fjögurra sæta og
sú siðarnefnda hefur uppdrag
anlegan hjólabúnað, sem eyk
ur m.a. flughraða hennar tölu
vert. Elíeser Jónsson, hjá Flug
stöðinni sagði að þessar véi-
ar yrðu notaðar jöfnum hönd
um til kennslu og leiguflugs.
Hingað til lands komu vélarn
ar frá Florida í Bandaríkjun-
um, og það voru tveir ferju-
flugTTienn, Jim Averill og Hans
Vanderflugt, sem flugu þeim
þessa löngu leið. Þeir lentu
að sjálfsögðu nokkrum sinn-
urn á leiðinni, en höfðu þá
troðið svo miklum bensín-
geymum í vélarnar, að þær
höfðu um 14 tima flugþol.
Tíðindi Hólastiftis
Akureyri, 20. miarz.
TÍÐINDI Prestaiféliaigs Hóla-
stiiftis, 3. hefti, er nýkoimið út.
Riltaeifnd slkipa séra Gís! i Kol-
beimz, séra Jón Kr. Isfeld, séra
Kriistjám Róbertsson, séra Pétur
Sigurgeirsisoin, viigstubilskup og
séra Þórhafllliur Höskuldsson.
Efni ritsins er aifar fjölbreytt,
en nrneðiaíl annars má mefna frá-
sögn af biskupsvíigsilu séra Pét-
urs Sigurgeirssonar í Hóladóm-
kirkju þann 24. ágúsf 1969 og
ræður Siigurbjamair Einarssoriar,
biskups og vigsluþega við þaS
tækiifæri, tvo þýdda siáikna eftir
Sigurbjörn Einarsson, biskup og
sálm eftir frú Emrmu Hansen
við lag eftir Jón Bjömsison,
greinar efitir séra Giisla Kol-
beinz, séra Pétur Sigurgeirsson,
syisitur Unni Haíldónsdóttur, séra
Þóri Stefenssen, séra BirgL Snæ
björnsson, séra Jón Kr. Isfeld,
Brynjóllf Sveinisison »g séra Pét-
ur Þ. Ingjallidisson.
Margar myndir prýða þetta
hefti, en káputeikning er eftir
BöJla Gústafisson. Prentverk
Odds Björnssonar h.f. annaðiist
prenitun og eir fráganigur alluir
hinn vandaðasti.
— Sv. P.
— Kópavogs
vaka
Aðalfundur BI
AÐALFUNDUR Blaðamannafé-
lags Islands verður haidinn nætst
komandi sunnudag, 28. marz. —
Fundurinn verður að Hótel Sögu
(Mímisbar) og hefist kl, 2 e,h.
Franuii, af bls. 2
marssonar. Flytjendur Guðrún
Tómaisdóttir og Ólafur Vignir
Albertisison. Þá verða umræður
um nútímabókmenntir og eiga
þátt í þeim Andrés Kristjánason,
Jón Böðvarsson, Stefán Júlíus-
son, Sveinn Skorri Höskuldsson
og Vilborg Dagbjartsdóttir.
Mánudaginn 22. marz verður
særuska kvikmyndin Persona
sýnd kl. 21,00. Leikstjóri er Ing
mar Bergmann — Forspjall flyt
ur Þórhallur Sigurðsson leikari.
Þriðjudag 23. marz kl. 21,00
er dagskrá í umsjá Tónlistarfé
lags Kópavogs. — Frumflutt
verða tónverk eftir Þorkel Sig
urbjömsson og Sveinbjörn
Sveinbjörnsson — ennfremur
verða flutt verk eftir Fjölni Stef
ánsson. Fiytjendur eru: Gunnar
Egilsson, Ingvar Jónasson, Þor-
kell Sigurbjörnsson, Rut Ingólfs
dóttir, Páll Gröndal, Guðrún
Kristinsdóttir, Elísabet Erlings
dóttir, Kristinn Gestsson.
Miðvikudag 24. marz kl. 21,00
verður frumsýnd pólska kvik-
myndin Allt er falt, leikstjóri
er Andrzej Wajda.
Fimmtudag 25. marz kl. 21,00
er dagskrá Leikfélags Kópavogs.
Fluttir verða tveir leikþættir.
Fjölnismenn eftir Gunnar M,
Magnúss, Leikstjóri Gunnvör
Braga Sigurðardóttir.
Leikendur: Bergsveinn Auð-
unsson, Björn Einarsson, Björn
Magnúsison og Guðmundur Ein
arsson.
Þáttur úr Lénharði fógeta eft
ir Einar H. Kvarao.
Flytjendur: Loftur Ámunda-
son, Gestur Gíslason og Sigrún
Gestdóttir.
Lög eftir Skúla Halldórs-
son, Þórarin Guðmundsisoin og
Sigfús Halldórsson syngur Guð-
rún Huida Guðmundsdóttir við
undirleik Martins Hungers. —
Rabb um Stein Steinar og leat-
ur úr ljóðum hans fiytur Hjálm
ar Ólafsison, Auðunn Bragi
Sveinsson les úr verkum sínum
og Sigfús Halldórsson flytur tón
verk sín. — Hjörtur Hjartarson
syngur einsöng.
Föstudag 26. marz kl. 21,00
verður sýnd japanska kvikmynd
in Hefnd leikara, í fyrsta sinn
hérlendis. Leikstjóri er Lon
Ichikarva. — Myndin verður
kynnt í upphafi sýningar.
Laugardagur 27. marz kl. 20,00
verður æskulýðsskemmtun í
samkomusal Víghólaskóla í um
sjá Amhildar Jónsdóttur leik-
konu. — Þar verður fluttur leik
þátturinn Jóðlíf eftir Odd Björns
son. Leikstjóri er Sigrún Björns
dóttir. — Þá verða danssýning
ar undir stjóm Heiðars Ástvalds
sonar. — Ungtemplarar og skát
ar skemmta. — Hljómsveitin Æv
intýri leikur fyrir damsi.
Kl. 21,00 á laugardagskvöld
verður sýndur í kvikmyndasal
félagsheimilisins gestaleikur
Umf. Dagsbrúnar á Rangárvöll-
um — Syndir annarra, eftir Ein
ar H. Kvaran. Leikstjóri er Ey-
vindur Erlendsson. Leikendur:
Ragnar Böðvarsson, Jóhanna Ax
elsdóttir, Stefán Jón Jónsson,
Gerður S. Elimars, Ingibjörg
Marmundsdóttir, Margrét H.
Högnadóttir, Jóna K. Guðmunds
dóttir, Sigmar Ólafsson, Hall-
grímur Sígurðsson, Lilja Sig-
urðardóttir, Auður Sigurðardótt
ir og Jón Einarsson.
Sunnudag 28. marz kl. 15,00
verður barnaskemmtun í kvik
myndasal félagsheimilis Kópa-
vogs. Endurtekin dagskrá í um
sjá Jónínu Herborgar Jónsdótt-
ur leikkonu úr verkum Stefána
Jónssonar rithöfundar.
Á sunnudagskvöld kl. 21,00 er
lokadagskrá Kópavogsvöku í
kvikmyndasal félagsheimilisms:
— Göethekvöld —
Ævar R. Kvaran flytur erindi
um Fást og Goethe — Elísabet
Erlingsdóttir syngur lög
þekktra tónskálda við ljóð Goe
the3, við hljóðfærið er > Hanna
Guðjónsdóttir.
Félagsheimili
Seitjaraamess
FÉLAGSHEIMILI Seltjarnar-
ness verður formlega opnað laug
ardaginn 20. marz n.k. kl. 14,30.
Á dagskrá opmunarinnar er: Leitk
ur lúðrasveitar, hiúsinu lýst, opn-
unarræða, ávörp fiélaga og gesta
og söngur.
— Iðnaðarsvæði
Framh. af bls. 2
væri því séð fyrir útsýniisað-
stöðu fyrir þá er gæfu sér tíma
til þess. íbúarnir fengju hins
vegar útsýni yfir skemmurnar.
Geir Hallgrímsson, borgar-
stjóri, sagði að upphaf Sunda-
hafnar hefði
verið víðtæk
rannsókn á hafrt
argerð í Reykja
vík. Sundahöfn
hefði verið val-
in á grundvelli
þessarar grein-
argerðar. Síðan
hefði verið haf-
izt handa ura
hönnun á svæðinu og hún sett
inn í aðalskipulag Reykjavíkur,
og þess vegna væri það alrangt
að hún hefði verið sett niður
eftir misteikningu.
*
— Irland
Framhald af bls. 1
hans riðar nú til falls vegna
gagnrýni frá mótmælendum, s@m
vilja láta ganga mdli bols og
höfuðs á samtökum kaþóiskra
manna.
Talið var, að framangreindlr
tveir menn flyttu þau skiiaboð
firá Edward Heath forsætisráð-
herra, að brezkt herlið myndi nú
bregðast af enn meiri hörku og
einbeitni en áður gegn öfgasirtm-
uim, sem hefðu í frammi ofbéid-
isaðgerðir.
Hjartan'lega þakka ég otlum
þeim mörgu sem giöddiu mig
á afmælisdegi mínum 9. rnarz
á alllan hátt og gerðu mér
diaginm ógleymanilegan. Guð
blesai ykkur öll,
Ragnheiður S. Erlendisdöttir.