Morgunblaðið - 21.03.1971, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1971
23
Jörð óskast til kaups
Góð útborguir
Tilboð sendist Tímanum fyrir 30. marz næstkomandi,
merkt: „Jörð — 7330".
ÚTGERÐARMENN
Stórt frystihús á Suðurnesjum óskar eftir viðskiptum við báta á
komandi vori, er stunda munu troll-, humar- dragnóta-, hörpudisks-
og handfæraveiðar. GÓÐ GREIÐSLUKJÖR.
Tilboð sendist blaðinu fyrir 26. marz merkt: „Góð kjör — 6946“.
Stúlka
vön afgreiðslustörfum óskast sem fyrst í matvöruverzlun.
Tilboð, sem greinir aldur, menntun og fyrri störf, óskast sent
Mbl. fyrir 25. þ. m., merkt: „Sjálfstæð",
Rœkjuframleiðendur
Umboðsmaður The Laitram Corporation, New Orleans, U.S.A.,
sem framleiða hinar þekktu rækjupillunarvélar, sem hér hafa
verið í notkun um mörg ár, er nú staddur hér á landi.
Þeir rækjuframleiðendur, sem kynnu að hafa áhuga á að kynna
sér verð á vélum þessum eða skilmája um leigu á þeim, eru
beðnir að hafa samband við Mr. John F. Hale, herbergi 507
að Hótel Sögu, sími 20600.
„ELECTMSKr REIKNÚ
Spurningin er: HVERSVEGNA CANON eru mest seldu
„electronisku" reiknivélar heims?
Því geta allir svarað, sem reynt hafa þessi frábæru tæki.
8 mismunandi tegundir.
Einkaumboð, ábyrgð og þjónusta:
SKRIFVÉLIN Bergstaðastræti 3
sími 19651 & 37330.
Kvenskór frá GABOR
Ný sending
SKÓVAL, Austurstrœti 18 — Eymundssonarkjallara
Skoðið NÝJU
ATLAS
kæliskápana
Skoðið vel og sjáið muninn í . . .
efnisvali frágangi tækni litum og formi
FROST ATLAS býöur frystiskópa (og -kisfur), tam*
KULDI byggða kæli- og frystiskópa bg kæliskópa,
SVAU me5 eða ón frystihóifs og valfqálsri skipt-
ingu mi.lli kulda (ca. + 4°C) og svala (ca.
+ 10°Q.
MARGIR ATLAS býður fjölbreytt úrval, ifi.a. kasli-
MÖGU- skápa og frystiskápa af sðmú stærS, sem
LEIKAR geta staðið hliö viö hlið eöa hvor ófan á
öörum.. Allar geröir ha'fa innbyggíngar-
möguleika og fást meÖ hægri eða vinstri
opun.
FULL- Alsjálfvirk þiðing — ekki einu sinni hnapp-
KOMIN ur ■— og þíðingarvafnið gufar upp! Ytra
TÆKNI byröi Or formbeygðu stáli, sem dregur
eklý til sfn ryk, gerir samsetningarlista
. óþarfa og þrif auðveld.
+ SÍJH S 44 20 4 SUDVBGAIA ÍO +
Félag áhugamanna um sjávarútvegsmál.
FUNDARBOD
Aðalfundur Félags áhugamanna
um sjávarútvegsmál verður hald-
inn mánudaginn 22. marz n.k. kl.
20,30 í Tjamarbúð, Vonarstræti 10.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2 Fiskveiði- og landhelgismál.
Frummælendur:
Dr. Gunnar G. Schram, lektor,
Már Elísson, fiskimálastjóri.
Stjómin.
H S I LaugardalshöU
íslandsmótið
H.K.R.R.
í handknattleik
I. DEILD
í KVÖLD FKAM -HAUKAR D6"”rar
KL. 20.00. Í.R.
Dómarar: Magnús Pétursson og
Þorvarður Bjömsson.
Komið og sjaið spennandi keppni
Nýjar kápur á morgun
Bernharð Laxdai, KJÖRGARÐI