Morgunblaðið - 21.03.1971, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MARZ 1971
ÍBK sigraði í afmælis-
móti Vals
Breiðablik kom mest á óvart
VAJLIDR hélt sl. föstuðag hrað-
mót í innanhússknattspymu, i
tilefhi af' 60 ára afmæli félags-
ins sem er á mæstunni. Mótið
fér frarn í Laugardaishöllinni,
©g voru 10 lið mætt til þátt-
töku. I eikiö var með útsláttar-
fyrirkomulagi, og voma leiknir
altis 8 leikir. TDrslit urðe sem
hér segir:
1. umferð:
JBK — VÍKINGUR
Víkimgarnir ná&u aldrei að
veita Keflvikingunum neina
keppni að ráði í þessum leik,
liðin voru mjög ólik, Vikingam
5r greiniiega í lélegri æfingu, en
þeir Sunnanmenn mjög frískir.
Staðan i háifíeik var 5:3 fyrir
JBK.
Víkingar byrjuðu siðari hálf
leikinn á því að misnota víta-
skot, og virtust við það brotna
niður endanlega. Lokatölur urðu
8:5 íyrir ÍBK.
ÁRMANN — FRAM
Ekki var munurinm minni á
þessum liðum. Ármenningarnir
virkuðu fremur á mann sem
„rugby“-lið heidur en knatt-
spymulið. Þó svo að Framararn
ir sýndu ekkert sérstakt, þá
höfðu þeir yfir í hálfleik 3:1, og
sigruðu síðan auðveldiega í
leiknum með 7 mörkum gegn 3.
ÍA — BREIÐABLIK
Þá var komið að því sem
rnest kom á óvart þetta kvöld.
Hér voru Skagamenn á ferð,
en þeir hafa unnið innanhúsmót
KSÍ tvö undanfarin ár. Flestir
reiknuðu því með að Breiða-
blaksmenn myndu auðunnir fyr
ir þá, en svo varð ekki. Það var
aðeins í fyrri hálfleik sem leik
urinn var jafn, en þegar honum
lauk, var staðan 5:3 íyrir Breiða
blik. Skagamenn skoruðu svo
fyrsta markið í siðari hálfleik,
en þá var komið að hinum ungu
Kópavogsbúum. Þeir hreinlega
tóku Akurnesingana í „kennslu
stund“, og það hreinlega rigndi
mörkunum yfir hina undrandi
Skagamenn. Leiknum lauk með
miklum sigri Breiðabliks, 9:4.
Tveir af leikmönnum Breiða-
bliks vöktu mikla athygli i þess
um leik, svo og síðari leikjum
iiðsins um kvöldið, þeir Harald
ur Erlendsson og Gísli Sigurðs
Trimm í sjónvarpi
Kl. 21,50 í kvöid hefst í sjón
varpinu dagskrá um trimm og
verður þar m.a. sýnd kvikmynd
sú er ÍSÍ lét gera um trimm,
umræðuþáttur verður þar sem
Ómar Ragnarsson stjórnar og
leitað verður álits aimennings á
trimmjnu.
Heimsmet
Isakssons
SVÍINN Kjell Isaksson bætti i
gær heimsmetið í stangarstökki
innanhúss á móti í Cleveland
i Ohio. Stökk hann 5,41 metra
©g bætti þar með met það sem
Wolfgang Nordwig setti á Evr
ópumeistaramótinu fyrir rúmri
viku 5,40 m. Fyrir það mót
hafði Isaksson átt heimsmetið,
5,38 metra.
son voru í sérfíokki á vellinum
og sýndu mun meiri tækni en
maðúr á að venjast hjá íslenzk
um kn attspyrnumönnum.
KR — VALUR A-liffi
Þá var komið að ieik „ris-
anná“ síðan í Reykjavíkurmót
inu. Þessá leikuT vsir fremur vel
leikinn af beggja hálfu, og auk
þess var hahn spennandi mjög.
RR-ingar höfðu frumkvæðið
íraman af, og í háifleik hafði
KR yfir 3:2. Langt var liðið
á síðari háifleik þegar næsta
mark kom, og þá var það Her
mann sem jaínaði fyrir Val með
geysifallegu skoti. Baldvin skor
ar næst fyrir KR, en Valsmenn
jafna strax. Ingvar skoraði, eftir
góð samvánna Vaisananina. En
Adam var ekki lengi í paradSs.
Þegar nokkrar sek. vojpu eftir til
leiífesloka Skeraði Guðcmundur
Pétursson sigurmark KR úr erf-
Staða
og stig
í körfuknatt-
lelksmótinu
STAÐAN i 1. deiid Ísílandsimóts-
ims í körfukr<B ttflei k er nú þessi:
lR 11 11 0 908:684 22
KR 10 7 3 721:675 14
Ármann 10 6 4 640:620 12
Þór 11 5 6 729:738 10
HSK 11 5 6 774:812 10
Valur 11 3 8 765:818 6
UMFN 12 1 11 709:914 2
Stighæstti Jeikmenn eni
(leikir í sviga):
Þórir Magnútseon, Va3,
Einar BoJflason, KR,
257
(9 leikir)
231
(10 leikir)
Jón Sigurðsson, Ánmanni, 231
(10 leikir)
Kristiinn Jönmdsison, ÍR, 195
(11 leikir)
Stefán HaM'grjmsisoti, Þór, 188
(11 leikir)
Guttormur Ólaiissom, Þór, 188
(10 leikir)
Anton Bjarwasion, HSK, 187
(10 leikir)
Bírgir Jakobsson, ÍR, 179
(11 leikir)
Einar Siigfúsisoin, HSK, 165
(11 leikir)
Beztir í vftaskotum
(35 skot eða fleiri):
Gwttormur óiafiason, Þócr,
42:33 = 78,5%
Pétur Böðvansson, HSK,
44:31 = 70,4%
Kristinn Jörundsison, ÍR,
36:25 = 69,4%
Þórir Magmúsison, Vai,
60:39 = 65,0%
Einar BolDason, KR,
65:42 = 64,6%
Stefán HaBDigAnssotn, Þór,
56:32 = 57,1%
Kriistimn Steíánsson, KR,
53:29 = 54,7%
Antom Bjamraasom, HSK,
70:38 = 54,3%
Tiíl þess að hma tM greina í
keppmima uim vDtastytAuna, þurfa
leikmenm í 1. deiBd 0ð taka
mimmst 40 skot. Síðam fynst var
byrjað að veita vitastvttuna í ls-
landisimótimi hefur Eimar BolOa-
son alítaf borið sigur úr býtum
í þesisari keppmi.
— gk.
iðri aðstöðu. Þar með var a-lið
afmæíHsbamamma úr leiik. Loka-
tóiux 5:4 fyrir KR.
ÞRÓTTUR — VALUK b-lið
Og mú treysibu Valsmemn allgjör
’Jega á b-lið sitt, Það leit lika út
fyrir að það ætlaði að reynast
traustsins vert, því það hafði
yfirfieitt yfirlhöndima gegn Déiegu
Mði Þróttar. En þegar líða tók
á síðari hálflieákimm fór að siga
á ógæfuhliðina fyrir Val, og þeir
misstai niður 4:2 forskot, S að
verða undir 4:6. En með mikilDi
baráttu tókst þeim að jafma fyr
ir Otei'kslok. Og nú þiurftá að fram
lengja. Þróttarar skoruðu íyretu
tvö möridn i framlengimgunni,
en Valsmemn höfðu sama lagið
á o,g í leiknum rétt áðrur, og
tókst að jafna á mý. Og mú var
það hlutkestið sem réði úrslit-
utm. Fenimgurinm í loftið, — og
það voru Þróttarar sem flögm-
uðu þegar hamm ikom miður aftur.
2. HMFERÐ
IBK — FRAM
Kefivíkingar höfðu rnikia yfír
burði í þessum leik, og léifcu
Framara oft á tíðum mokkuð
grátt. Litið skipulag var á ieik
Framara, en Keflivikingar börð-
ust af hörku eims og þeirra var
vom o,g vísa. Þess vegna gátu úr-
sOitin ekki orðáð mema á eimm
veg, stórsigur ÍBK, 6:2 og Ketfl
vikimigar kommir í undamúnsilit.
KR — BREIÐABLIK
Breiðabliksmemm tóku forust-
una strax á fyrstu mim., en KR-
inigar jöfnuðu strax. BreiðabDiks
menn tóku forustu strax aftur
o-g eftir það náði KR altírei að
eiga nokkra vom í ieikmum. Eftir
4:2 í hálfleik, sigraði Breiðablik
með 8:6, og voru þeár þar með
kocmnir í úrslit. Nokíkuð sem mað
Keflvíkingar — siguirve garar i afmælisníóti Vals.
ur reikmaði eifcki með íyorir mót-
ið.
ÍBK — ÞRÓTTUB
Þróttarar léku 5 byrjuan þessa
leiiks murt betur en i leik sínutm
gegn Vall rétt áður. Emda tóiku
þeir írumkvæðdð strax 5 sinar
hemdur, og höfðu yfír í hálfleik
4:3. Em þá voru surr.ír leikmenm
Þróttar búndr með úthald sátt, oig
létu þeir þá reiði sína bitna hver
á öðrum. Það er ekki ti3 fyrir-
myndar að sjá leilkmamn yfir-
gefa 3ið sitt S háifleik, þegar
mikið liggur við. Em þetta sá
maður hjá Þrótturum að þessu
simni. Síðari háMeikurimm varð
hrein eigm iBK, og þeir sigruðu
í leikmum með 9:6.
AUKALKIKVB
KR — VAU'R. MODEL ’58
Þaima voru á íerðimni margar
gamlar kempur, sem oft hafa
háð marga baráttu. OÆt var
gaman að fylgjast með tálburð-
um þeirra, þótt svo að þeir hafi
bætt við jág nokkrum kg síðan
siðast. Leikur þeirra var mjög
jafn alSLt fram á síðustu mimút-
úr, en þá skoruðu KR-inigar tvö
Keflvikingar skora eitt marka sinni í úrsiitaleikniim viffi
BrciðabJik.
mörk, sem nægðu þeism tíl siig-
»rs, 8:6.
ÚRSLIT:
ÍBK — BREIÐABLIK
Kef J vik imga rm ir hófu Seðkinta
mieð milkiUi sókm, og preesuðu
Stíft að marki BreiðabOiks. En
skymdi'leiga snúa Breiðabiiks-
omieim vörn upp í skytndiSókm, og
í nettá ÍBK hafniar boltinm 1:0.
Nökfcru síðar eru Keflvíkimjg-
arnir aðeims tveir inni á vellin-
um. á móti fjórum Breiðabiiks-
mönnium sem hafa boltanm, Virt,-
isrt þvi þarna gott tækifæri fyriir
Breiðabliik að ná tveggjá marka
focnuistu. Em þeir fflýttu eér ’uma
of, og Guðni Kjairtansson mær
boltanum, brunar upp vöilinm,
og jafniar metin. Síðah var jafmit
2:2 — 3:3, en þá voru BreiSa-
bliksmemn greinilega ©rðnir
þaieyttir margir hverjir, oig á þvi
töpuðu þeir niður leiknum fyrst
og fremst.' Með skynsamlegtri
inin,ás(kipitingum hefði sjáJfsagt
mátt koma í veg fyrir að swoma
færi. Bn Kefíavíkingarnii áttu
nóg úthald eftir, og þeir eikiptu
einmig mjög vel inmá aílam tíror
anm. Það hlaut þvi að fara sem
fór, og IBK sigraði því i leikn-
um með 8:6, og þar mieð i mót-
inu. Mjög réttíát úrslit, því þeir
voru greiniJega með bezta 'Jiðið
í mótinu.
Lanigmarkahæsti maður móie-
ins varð Steimar Jóhammissom.
Hamn skoraði 14 mörk, og mörg
þeœrra aðeins fyrir eigim dugnað.
Þrír Breiðabliksmenn urðu
mæstir, Haraldur ErlemdiSBon,
Trauisti HaíllisteimeBani og Gísfli
Sigurðsson, allir með firnrn mörk.
Það var talisvert áberamdi við
þetta mót, að dómararmir túlka
reigliurmar mjög miiismumiandi,
t. d. í sambamdi við brottrekistux
leikmanna af velllinum. Er vom-
amdi að betra samræmd verði
kiomið á þetta mál fyrir IsJands-
mótið imman húss sem stendur
fyrir dyxum.
gk.
Landsliðið - Valur á
Þróttarvelli
leiknir verða a.m.k. f jórir
landsleikir í sumar
LANDSLIÐIÐ í knattspyrnu
leikur sinn 11. æfingaleik á þess
íaim vetri í dag, sunnudag, og
verffia mótherjarnir affi þessu
sinni Valsmenn. Fer leikurinn
fram á Þróttarvellinum viffi Sæ-
viffiarsund og hefst kl. 10,30 —
Meffi þessum æfingaleik er æf-
ingaprógrammið fram affi lands-
leiknum við Frakka rámlega
hálfnað, og hefur útkoma liffis-
íns í þeim leikjum veriffi hin
ágætasta. Allniargir leikmenn
hafa veriffi reyndir, en búast iná
víffi þvi, að landsliffiseiinvaldur-
inn, Hafsteinn Guffimundsson,
fari ná scim affi þétta kjamann,
sem kemur ti! naeffi affi leika
landsleikinn.
Þegar hefur verig sainið um
fjóra landsleiki í sumar og fara
tveir þeirra fram hérlendis. —
Fyrsti leikurinn verður við
Frakka og fer fram 12. maí i
Reykjavík. Sá leikur er liður í
keppni Olympíuleikanna. Siðars
verður leikið við Frakkana aft
ur í París 16. júní. Þriðji leikur
insi verður við Norðmenn ytra
26. maí og loks verður leikið
við OJympíulið Bretlands hér
heima 4. ágúst. Vel kann að
vera að fleiri landsleikir verði
leiknir næsta sumar, og mvtn
stjórn KSÍ vera að kanna það.
Liðið sem landsiiðseinvaJdur-
inn vaJdi til leifesins við Val i
dag verður skipað eftirtöJdum
Jeikmönnum:
Þorbergur Atlason, Fram
Þorsteinn ÓJafsson, ÍBK
Ólafur Sigurvinsson, ÍBV
Jón Gunnlaugsison, ÍA
Þröstur Stefánsson, ÍA
Guðni Kjartansson, ÍBK
Einar Gunnarsson, ÍBK
Haraldur Sturlaugsson, ÍA
SkúJi Ágústsson, ÍBA
Guðgeir Leifsson, Víkingi
Ásgeir Elías-son, Fram
Sævar Tryggvason, ÍBV
Baldvin Baldvinsson, KR
Guðm. Þórðarson, BreiðabJiki
Ingi Björn Albertsson, Val