Morgunblaðið - 31.03.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.03.1971, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 75. tbl. 58. árg. MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins Þessi mynd var tekin í Briissel í siðustu viku, er um 80 þúsund baendur frá Efnahagsbandalags- löndunum fóru i mótmælagöngur um götur borgarinnar til að mótmæla lágu verði á landbúnað- arvörum. Xil mikilla átaka kom og beið einn bóndi bana. Kér sést ungur bóndi, sem hefurafvopn- að lögregluþjón, reiða kylfuna tif höggs. Sjávarútvegsmálaráðhr. Noregs: Norðmenn veiði einir inn- an 12 mílnanna — þótt þeir gangi í EBE Sjávarútvegsmáilaráðherra Nor-1 veiðarnar, sé nauðsynlegt að egs, Knut Hoem, hefur sagt í viðtali, að ef Noregur gangi í Efnahagsbandalag Evrópu, verði það að vera með sérstökum samningum, sem meðal annars tryggi að Norðmenn einir hafi rétt til fiskveiða innan tólf mílna fiskveiðilögsögu Noregs. Ráðherrann sagði að nauðsyn- legt væri að skipta efnahags- bandalagsmálinu niður í mála- fiokka, sem yrðu teknir til um- ræðu hver fyrir sig. Þótt ekki liggi fyrir ennþá hvenær hægt sé að ræða við EBE um fisk- samningsgi'undvöllur frá Noregs hendi verði ákveðinn hið fyrsta. Ráðherrann undirstrikar að Framhald á bls. 2. Flugvéla- ræningjar til Kína Flokksþingið i Moskvu: „Sovétríkin sækjast eftir ná- inni samvinnu við þjóðir heims4í Brezhnev talaði í 6 klst. við þingsetningu í gær Moskvu, 30. marz — AP-NTB 24. ÞING sovézka kommún- istaflokksins var sett í Moskvu í morgun að við- stöddum um 5000 sovézkum Lokaður inni í sjö daga Varsjá, 30. mairz, AP. 1 DAG tókst að bjarga pólskum námaverkamanni, sem hafði ver- ið lokaður niðri í námu í sjö daga. Hann lokaðist inni þegar námagöng hrundu með þeim af- leiðingum að átta námumenn biðu bana. Námumaðurinn, sem bjargaðist, Alojzy Piontek, er við góða heilsu. Gemf, 30 mia.rz. AP. KNSSAR hafa lagt fram á af- vopnunarráðstefnunni í Genf uppkast að samningi uni bann við sýklavopnum. Hér er um óvænta stefnubreytingu að ræða, þar sem Rússar Iiafa hingað til krafizt þess að gerður verði saniningtir nni bann við öllum gereyðingarvopnum. Umræðurnar á aívopniuiniarráð- stefraunini hafa verið í sjálfheidu í tvö ár, þar sem Rússair hafa fulltrúum og rúmlega 1000 erlendum gestum frá 101 sam- tökum kommúnista. Leonid Brezhnev, aðalritari komm- únistaflokksins, flutti setn- ingarræðuna og talaði í rúm- ar sex klukkustundir, þar sem hann fjallaði aðallega um utanríkismál, innanríkis- mál og efnahagsmál. T.d. tal- aði hann í tvær klukkustund- ir um utanríkismál og aðrar tvær klukkustundir um efna- hagsmál. • 1 upphafi ræðu sinnar Iagði Brezhnev áherzlu á nauðsyn víð- tækrar alþjóðlegrar samvinnu. Hann lagði til að haldin yrði af- vopnunarráðstefna kjarnorku- veldanna, Bandaríkjanna, Bret- lands, Frakklands, Sovétríkjanna og Kína. # TiIIaga þessi var liðtir í tillögu ki'aifizt þess að afliar gerðir ger- eyðinigarvopina verði bannaðar samtíimis og í eiraum sáttmiála. Bandaríikjamenin hafa hins vegar viljað að fyrst verði gerður samn iragur um bann við sýklavopraum. Nú virðast Rússar hafa gert til- lögur ves'trænna rikja að siiraum. Fuflltrúar vestrænna ríikja á ráðstefraurani hafa látið í ljós áraægjiu með hið nýja samnirags- uppkast Rússa, og það er hald Framhald á bls. 21. í sex atriðum, sem miða á að því, að tryggja frið, gagnkvæman skilning, afvopnun og verndun umhverfisins í heiniinum. • Hann sagði, að baráttan niilli komniúnistískra og kapítalískra afla í heiminum hefði farið harðnandi undanfarið, en tónninn í ræðu hans var friðsamlegnr og sáttfús. • Hann sagði: „Við höfum eng- ar landakröftir á hendur öðrum þjóðum, við ógnum engum og hötfum ekki í hyggju að ráðast gegn nokkurrl annarri þjóð.“ Brezhnev lagði á það áherzlu London, 30. marz — NTB-AP ANTHONY Barber, fjármálaráð- herra, Iagði í dag frani fjárhags- áætlun brezku stjórnarinnar, og er þar gert ráð fyrir viðtækum breytingum í skattakerfinu tll þess að örva atvinnulífið og auka atvinnu. Meðal annars er gert ráð fyrir þvi, að skattur á fyrirtækjum verði lækkaður í annað sinn á níu mánuðum. Virðisau'kaskaítibur verður inn- leiddur á næstu tveimur árum og kemur hann í stað söluskatts og atviranuskatts,sem fyrirtækj- um er gert að greiða fyrir hvern starfsmann. Barber fjármálaráð- herra kvað þetta umfangsmestu breytinigar á skattaikerfinu 1 B'retlairadi um þrjátíu áira skeið. Barber skýrði eranifremiur írá þvi, að sérskattur, sem fóflk í að Sovétríkin sæktust eiftir ná- inni samvinnu við þjóðir heims tifl að koma í veg fyrir mengun umhverfisiras, í barátturani gegn sjúkdómum, raýtiragu nát'túruauð- æfa, á sviði samgamigna og sam- skipta og körawum himimigeimsins ög heimshafanna. Hann sagði einnig ,að Sovétrikin vifldu bæta siambúð siraa við Bandaríikim og Kíraa svo og aflflar aðrar þjóðir heims, er vildu hið sama. Haran sagði einnig að utan- rikisisitefna Sovétriikjanna miðaði að þvi að styrikja kommúraisita- Framhald á bls. 21. hærri tejkjuhópum hefur gireitt ofan á tekjuskatt, yrði laigður niður. Ellilaun verða hækkuð um að minnsta kosti 20% og at- vinrauleysisbætur og stríðseftir- laun verða hæktouð áflátoa mitoið. Framflög, sem vertoameran greiða tiŒ vellfeirðarmála, verða hækkuð úr 3.25 í 4.35%. Fjármálairáðherrann sagði, að þessar breytimgar væru gerðar tii þess að steaittatoerifið yrði ekki eins þungt í vöfum og það hefði verið. Hann sagði, að bamíkar feragju að iána meira fé en áður til þess að effla viðstoiptalWið, en boðaði eraga flækitoun á þeim háu vöxtum, sem nú gilda. 1 upphafi ræðu sfanar hvatti Barber fjármáflaréðhema til „nýs þjóðaráitatos“ til þeiss aS koma í veg fyrir að Bretar drægjust Homg Kong, 30. marz AP FIMM ungir menn vopnaðir skaninibyssnni rændu í dflg flugvél frá flugfélagi Filipps- eyja og neyddu flugstjórann til að lenda í borginni Kanton í Kína. 1 kvöld var enn ekki vit- að hvort flugvélinni, 30 farþeg- um og áhöfn yrði sleppt, og er talið að háttsettir valdanienn í Peláng hafi tekið málið til með- ferðar. Fjórir hinna fimm flugvéla- ræningja eru sagðir Filippsey- ingar, og þeir virðast alMr vera ungir byltfagarmienin er hafi rænt fliuigvéflinni af stjómmáia- ástæðum. Fluigvélimni var rænt i innanlandsflugá og ffluigstjór- inn leniti fyrst í Hong Kong, þar sem mönnum tókst að telja ræn- ingjana á að sleppa 20 farþeg- um. Pliugstjórinn beið í hálifitáma áður en véflin lenti í Karaton og tifltoynntd eftir lendingu að far- þegar og áhöfn vasru heii á húfi. Engar fréttir hafa síðan borizt meim aftur úr öðrum löndum Evrópu í efnahagsmálum en orð- ið væri. Vandinn, sem við væri að gfflíma, væri ekki aðeiras vandi stjómiarfaraar heldur þjóðarfan- ar alflrar — þjóðin yrði að sýna nýja staðfestu og nýjam skiflnfag tifl þess að breyta um stefnu. Yrði etoki breytirag á þróun tveggja sflðustu áratuga yrðu ttfs kjör Breta töfliuvert laikari en annarra Vestur-Evrópuþjóða árið 1980. Flokksmenn Barbers fögnuðu ræðu hans ákaft, en forinigi stjórnarandstöðunnar, Harold Wilson, hélt því fram, að eifna- hagsstefna stjómarfanar myndi leiða yfir þjóðina mesta samdrátt er um gæti frá stríðslokurai. Hlutabréf hækkuðu i verði I kauphölflinmi í London er Barber hafði flutt ræðu sina og er það talið góðs viti eftir það vonleysi, er hvilt hefur yfir kauphaliarvið- skiptum í vetur. Horf ur á banni sýklavopna * Ovænt stefnubreyting Rússa frá ffliuigvélfami. Fjárlagafrumvarp Barbers: Breytingar á skatta- kerfinu 1 Bretlandi Ellilaun hækkuð, virðisauka skattur tekinn upp * t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.