Morgunblaðið - 31.03.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.03.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1971 > Hornaf jörður: Veiðifélag stofnað af 70 jarðeigendum STOFNAÐ hefur verið veiðifé- lag um vatnasvaeði Homafjarð- aróss í Austur-Skaftafellssýslu, en aðild að félaginu eiga veiði- eigendur, er land eiga að ósnum og öllum ám og lækjum, sem fiskgeng eru, og falla í vatna- kerfið. Eru 17 vatnsföll, stór og sm-á, auk stöðuvatnsins Þveitar í vatnasvæðinu, sem er víðáttu- mikið og fjölbreytt að gerð og legu. Kúmlega 70 jarðir í þrem- ur hreppum eiga hlutdeild í Veiðifélagi Hornafjarðar. Stofnfund'ur veiðifélagaiin'S var haldkun í fétagsheiroilimiu Mána- garði miðvikudaginn 24. marz sl. Einar Hanniesson, fuillltrúi veiði- máliastjóna fluíbtd eriindi um veiði- máÆ á fundinuim o-g skýrði m. a. frá hliuitverki veiðifélaga og þeinri reynislu, sem fengizt hefð'i af starfi slíkra félaga. Eru rúm- leg-a 60 veiðifélög í lamdiinu og um 10 félög í uindiirbúniimigi víðs vegair um iarad. Ákveðið var á fundi.mum að veiðiiréttareigendum á svæðimu vseri heiimillt að ráðsitafa sjálfiir veiði fyrir landi sínu um veiði- tímamin 1971, eimis og lög leyfa, enda tilkynmtu þeir stjónn fé- lagsiins uim veiiðitilhöguiniraa, áð- iur en veiði hæfiist. Jafimframt fól fundurnin stjórn féftagsáns að léifca fraimkvæma aRiliða kömrauin á að- stöðu til fiisikræktair og aminiairra umbóta á félagasvæðimiu, oig þeg- ar slík úttekt lægi fyrir, yrðd leitað teigutilboðia í edrastalka hl'uta svæðisims eða það aillt, og tekin yrðd ákvörðun um þessi mál á aðalfundi 1972. í stjóirm. Veiðdifélags Houma- fj-arðar voru kosnir: Formaður séra Skarphéðiinm Péturssom, Bjaroainiesi, og meðstjórraemdur þeir Sævair Kristján Jónœom, Rauðtabeirgli, og Þrúðmair Siguirðs- s:>n, Miðfelili. Séð yfir nýju deiidina í Vogue. Einleikarar ásamt stjómanda: Frá vinstri: Auður Ingvarsdótt- ir, Unnur María Ingólfsdóttir, Kolhrún Óskarsdóttir, Snorri liirgisson og Björn Ólafsson. Þriðju tónleikar Tónlistarfélagsins TÓNEISTARFÉEAGIÐ heldur þriðju tónieika fyrir styrktar- laga sína á laugardaginn 3. apr- íl í Háskólabíói. Stjórnandi verður Bljöm Ólaísson, en ein- likarar eru Snorri S. Birgisson, Kolbrún óskarsdóttir, Auður Ingvarsdóttir og Unnur María Ingólfsdóttir. Á efnisskrá á tónleikunum verður Konsert í C-dúr fyrir tvo flygla og hljómsveit eftir Bach, Sellókonsert í D-dúr op. 101, fyrsti þáttur, eftir Haydn og loks verður Fiðlukonsert í D-dúr op. 77, fyrsti þáttur, eft- ir Brahrns. Húsavík: Sjómenn vilja útfærslu landhelgi FUNDUR i Samvinmuféliagi út- gerðar- og sjómana í Húsavík, haldinn 19. marz 1971, sendir frá sér eftirfarandi áilyktamir: 1. Funduriran sfkorar á adþingis- menn kjördæmisiinis að beita sér fyrir því við Alþinigi og rikis- sitjóm, að fi'skveiðilögsaga ís- -l'ands verði þcgar i stað færð út í 50 sjómílur. Funduriran telur að aifliaskýrs'l- Flugumsjónar- menn í IFSLDA AÐALFUNDUR Félags Flugum sjónarmanna á íslandi var hald- irtn 11. marz 1971. Meðal ann- ars kom fram á fundinum, að félagið hafði gerzt aðili að al- þjóðasamtökum ílugumisjónar- manna (IFALDA) í Kaup- mannahöín sl. vor. Gerðir voru kjarasamningar við flugfélögin til tveggja ára og lýsti fundur- irin yfir vonbrigðum sínum á framkomu siglingafræðinga (Navrós) hjá Loftleiðum h.f., meðan á kjarabaráttunni stóð. Stjórn félagsins fyrir næsta starfsár skipa, formaður Þórður Óskarsson, gjaldkeri Ingimar Ingimarsson, ritari Leifur Ragn arsson, meðstjórnendur Ingi Gúnnarsson og Örn Eiríksson. íFrétt frá Félagi flugumsjón armanna). u-r síðustu ára í Húsavíik sýni miinnkandi heildarveiði hjá stór- auknium bátaflota. Sé það stað- reynd, að svaxíið út aí NA-landi sé uppeldisstöð nytjafisika og aukin sókn togveiðiskipa þar leiði til miikiilasr simáfisikveiði. Sjómenin á Húsavík telja þetta sýna raauðisyn þesis, að nú þegar verði hafizt hainda um að færa út fis'kveiðitögsögiuna oig einnrg hólf þaiu, sem togveiðar eru teyfðar í fyrir inntend veiðiskip á þestsiu svæði. Vilja sjóimeran teggja fram til- lögur um sérstaikar friðunarráð- staifanir á fiskimiðuim í Skjálf- andaflóa, en grundvöl'lur þeirra er, að veiðiisvæði það, sem Ísilend- ingar hafa einikairétt til hagnýt- ingar á, hafi verið stækkað með útfærslu fiskveiðilöigsögu'nnar. 2. Fundurinin lýsir yfir stuðn- ingi við framkomið frumvarp á Alþiragi uim ranrasðknir á hro-gn- keilsaisitofn inuim. Inniloftnet Inniloftnet fyrir sjónvarpstæki og Fm örbylgjur fyrirliggjandi, viðurkennd af Rafmagnseftirliti ríkisins. Vogue færir út kvíarnar V'OGUE á Skóiavörðustíg 12 opnaði á laugardaginn nýja deild verzlunar sinnar við Skóiavörðu- stíg. Stækkaði verzlunin starf- semi sína með því að taka aðra hæð hússiiis í not.kun til verzl- unar og verkstæðis, auk fjórðu hæðar hússins, sem notað mun fyrir skrifstofur og fleira, og kjallarans, en þar á vörugeymsla að vera til húsa. Er þetta í fjórða sinn, sem Vogue færir úl kvíarn- ar síðan 1952, er fyrittækið tók til starfa. Á fyr'sibu hæðinmi verða edn- gönlgu ve-fraaðarvara frá Evrópu- lönduim og soklkar till sölu, en öniniur hæðin verður notuð fyrir smóvarninig, auik þess, sem fyrr var greint frá. Með haustiniu verður hafin sniíðakennislla á fjórðu hæð húss- inis, og rnuin Borghildutr Jónsdótt- ir, handavirtniukeinmari, veita þar tifisögn. Heiiraasaiuimiur ey'kst með ári hverju, sögðu framkvæmdastjór- ar fyrirtækisins, Magniús Jónis- son og Gu'Smiuindur S. Guðmuinds son, og eru viðskiptaviinir á öl'l- um aldiri. McCall-sr.'ið hafa verlð á boð- stóluim og verða áfram að við- bætt'U'm STIL-sniðunium sænsku, sam koma eftir mánuð á mark- aðinn, og Vogue hefur einka- leyíi fyrir, en þau snið eru í sér- liega góðu úrvali fyrir börn og ung'l'iniga. AMis reteur fyrirtækið fjóir‘ar varzla'niir í Reykjavík og Hafnax- firði, seim 43 menn starfa við. Vörurniar eru kej>ptar beint frá framflieiðenduim, segja fyriirsivars- msran, og því er hægt að gera hagkvæm viðskipti. Stjárnarfor- maðu.r er Hólmfriður Eyjóllfs- dóbtir. SOUNDMASTER 75 Ótrúlegt, en satt Soundmaster 75 getur alit þetta 4 INNANHÚSSTALKE Soundmaster er útbúinn með innanhússtalkerfi /^v ol r$KvMaturinn\ \ til V hentugu H TVÖ TÆKI I EINU I Soundmaster 75 getið þér hlustað samtimis á tvö prógrömm BARNAGÆZLA Þér getið fylgzt með baminu gegnum Soundmaster 75. Færri hlaup, engar áhyggjur.j n m FM Souridmaster 75 er með Krístaltæra FM bylgju. LB og MB Hægt er að faststilla Langdrægni svo undrun inn á FM stöðina. sætir. Soundmaster 75 nær yfir allt stuttbylgjusviðið, frá 10 —180 metrum. Bandvíkkun (Lupa) tifaldar svið stutt- bylgjanna. Þér getið náð hinum veikustu stöðvum. K1 K2 K3 Báta- og bilabylgja Fjölbreytt stuttbylgjusvið Einstakur næmleiki Láréttir, samfelldir styrk-, jafnvægis-, bassa- og hátóna-stillar. Útfak fyrir plötuspilara. Úttak fyrir hljóðnema (stereo-mono). Úttak fyrir heyrnartæki (stereo-mono). Úttak fyrir 4 hátalara. Geröur fyrir móttöku á stereo útsendingum. Innbyggt AM-loftnet, sem hægt er að snúa. Rofi til þess að skipta á milli magnetiskrar eða kristal-hljóðdósar. Hægt að auka eða minnka styrkleikann á magnaranum. Betri en þýzki staðallinn Din 45.500. 6 bylgjur; FM, LB, MB, K1 (bíla- og bátab.), K2, K3. Bandvíkkun á K2 og K3. Föst stilling á FM stöð, plús FM kvarði. Tvöfalt prógram. Innanhússtalkerfi. 4 hátalaratengi. 50 w styrkur fyrir hljóðnema. Innbyggður stereodekoder. 3 suð-, og braksiur. Fys. Log. Linear stillingar. SOUNDMASTER 75 hefur verið kjörið [ fagtímaritum um viða veröld bezta stereo tækið, með tilliti til verðs og fjölhæfni. Skrifið eða hringið eftir mynda- og verðskrá. Árs ábyrgð — afborgunarkjör. radiQnehe EINAR FARESTVEIT & Co. hf. Bergstaðastræti 10A Simi 16995

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.