Morgunblaðið - 31.03.1971, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 31.03.1971, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1971 l 1U7S Svortskeggur gengur uftur Walt Disney’s HflUHTING comedy GHosrr -------a PETER ... USTINOV “™J0NES "“""'PLESHETTE, íslenzkut texti Endursýnd kl. 5 og 9. isLmiisím Þar til augu />ín opnast GViOLWHITE PAULBURKE Óvenju spennandi, viðburðarík og afar vel gerð ný bandarísk litmynd, mjög sérstæð að efni, byggð á sögu eftir Mike St. Claire, og sagan var framhalds- saga í „Vikunni" í vetur. Leik- stjóri: Mark Robson. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar, púströr og ftelri varahlutir i margar gerðár bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Sími 24180 TONABIO Simi 31182. ÍSLENZKUR TEXTI THE MIRISCH COfiPORATION r.w* SIDNEY POITIER ROD STEIGEA *TH£ NORMAN JEéftSON-WMTER MIBSCH P80DUCTKM "IM TiC ItflT OFTHE NIGHT’’ Heimsfræg og snilldar vel gerð og lerkin, ný, amerísk stórmynd í litum. Myndin hefur hlotið fimm OSCARS-verðlaun. Sagan hefur verið framhaldssaga í Morgunblaðinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Bönnuð innan 12 ára. HarÖjaxlar trá Texas (Ride Beyond vengeance) iSLENZKUR TEXTI Hörkuspennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd í Techni- color. Leikstjóri: Barnard Mc Eveety. Aðalhlutv.: Chuck Conn- ors, Michael Rennie, Kathryn Hayes. Mynd þessi er hörku- spennandi frá byrjun til enda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkona óskast í Sjúkráhús Vestmannaeyja frá 1. júní n.k. Ennfremur hjúkrunarkonur til sumarafleysínga, heil og hálf vinna. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkonan á staðnum, sími 1955. Vélor fyrir prjónastofu til sölu 2 hringvélar. INTERLOCK 18" 22 nálar á tommuna. RIB 18" 10 nálar á tommuna. OVERLOCK saumavél. — Tvístunguvél. Upplýsingar í síma 40526. Armenningar Aðalfundur Glímufélagsins Armanns verður haldinn laugardaginn 3, apríl í Domus Medica kl 2. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN írsko leynifélagið L ■ •* •• •• ••■•••• •■••.• L PARAMOUNT PICTURES PRESEHTS RICEABD rftsMT SAMANTHA HABRIS C0N™ EGGAB THE ivioi.lv MAGUZnES wumsioirmMiBioir a rAMMooirr pictvrc | Víðfræg og raunsæ mynd byggð á sönnum atburðum. — Myndin er tekin í litum og Panavision. Aðalhlutverk: Sean Connery Richard Harris Samantha Eggar Leikstjóri: Martin Ritt. íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. «JEIf ÞJODLEIKHUSID SVARTFUCL sýning í kvöld kl. 20. FÁ5T sýning fimmtudag kl. 20. SVARTFUGL sýning föstudag kl. 20. Ég vil, ég vil sýning laugardag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sírri 1-1200. leikfelag: iYKIAVÍKOR1 JÖRUNDUR í kvöld. 93. sýn- ing. örfáar sýningar eftir. HITABYLGJA fimmtudag. KRISTNIHALD föstudag. JÖRUNDUR laugardag. HITABYLGJA sunnudag. KRISTNIHALD þriðjudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in frá kl. 14. Sími 13191 Tukið eftir Breytum gömlum kæliskápum í frystiskápa. Önnumst alls konar viðgerðir á frysti- og kælitækjum. Fljót og góð þjónusta. Sækjum — sendum. Frostverk hf. Sími 50473. Bezta auglýsingablaöið ÍSLENZKUR TEXTI Refurinn (The Fox) Mjög áhrifamikil og frábærlega vel leikin, ný, amerísk stórmynd í litum, byggð á samnefndri skáldsögu eftir D. H. Lawrence (höfund „Lady Chatterleys Lover"). Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við mikla að- sókn og hlotið mjög góða dóma. Aðalhlutverk: Sandy Dennis, Anne Heywood, Keir Dullea. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Síml 515«. ISLENZKUR TEXTI' Kvennaböðullinn í Boston Tony Curtis Henry Fonda 20th Cenlury Fox P'esents BOSTON STRANGLER Geysispennandi amerlsk litmynd. Myndin er byggð á samnefndri metsölubók eftir George Frank þar sem lýst er hryllilegum at- burðum er gerðust I Boston á tímabilinu júni 1962 — janúar 1964. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. laugaras Simar 32075, 38150. Tígrisdýriö (Hættulegasti maður hafsins). TIGCREI SKÆRIN NÝKOMIN Verzlunin BRVMJA Geysispennandi ný ensk-frönsk sjóræningjamynd í litum og Cinemascope með ensku tali og dönskum texta. Myndin er sjálf- stætt framhald af „Tígrisdýr heimshafanna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Matráðskona Starf matráðskonu í eldhúsi Sjúkrahússins í Húsavík er laust til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi hafi húsmæðra- menntun eða verklega starfsreynslu. Upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri. Umsóknarfrestur er til 15. apríl n.k. SJÚKRAHÚSIÐ HÚSAVlK. Veiðileyfi í Eldvatni í apríl og maí verða seld á skrifstofu Stangaveiðifélags Hafnar- fjarðar Hverfisgötu 25 Hafnarfirði alla virka daga nema laugar- daga kl. 5,30 — 7 síðdegis. Sími 50141. S.V.H. S krifs tofustúlka Viljum ráða stúlku sem fyrst til símavörzlu og vélritunar. Skrifleg umsókn, er tilgreinir aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu vorri fyrir 5. april n.k. VIRKIR HF Tæknileg ráðgjafar- og rannsóknarstörf Ármúla 3 — REYKJAVÍlK.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.