Morgunblaðið - 31.03.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 31.03.1971, Blaðsíða 10
! 10 f MORGUNBLAÐH), MIÐVIKUDAGUR 31. MARZ 1971 þar ræður þörf aukningu Líflcgrt er í útgerðarmáluin og fiskvinnslu i Grindavík um þessar mundir, enda hef- ur hvergi borizt meiri fiskur & land undanfamar tvær ver tíðir. Eitt helzta útgerðarfyr irtækið i Grindavík, Þor- björn hf. hefur nýlega hafið rekstur verbúðar í veglegu húsnæði fyrir starfsmenn sína. Morgunblaðið ræddi við Tómas Þorvaldsson, fram- kvæmdastjóra fyrirtækis- ins, um rekstur Þorbjöms hf. og útgerðarmál almennt í Grúidavik. Verbúðin nýja var fyrst á dagskrá í spjalii okkar. — Verbúðarbygigingin er alls 700 fermetrar á tveimur hæðum, sagði Tómas. — Niðri er veiðarfærageymsla og veiðarfæraverkstæði fyr- ir 5 báta, sem eru á vegum fyrirtækisins, en uppi eru herbergi fyrir 54 — þ.e. 27 tveggja manna herbergi. Þar er einnig mötuneyti, sem rúm ar 48 manns, ásamt eldhúsi og matvörugeymslu, svo og böð og önnur hreinlætisað- staða fyrir karla og konur. Handlaug með heitu og köldu vatni er í hverju her- bergi. Ennfremur verða skrif stofur fyrirtækisins hér til húsa, þegar byggingu er að fullu lokið. Tómas bendir okkur á að lítil áherzla hafi verið lögð á íburð í byggingu verbúðar hússins, enda þótt það sé á allan hátt hið snyrtilegasta. — Við höfum látið hag- kvæmnissjónarmiðin ráða, segir hann, og reynt að skapa mönnunum, sem hér dveljast, eins góða aðstöðu oig kfleiflt er, svo að þeim liðd sem þeir væru heima hjiá sér. Hann segir byggingu ver- búðarinnar hafa verið orðna talsvert aðkallandi, því að hjá fyrirtækinu sé jafnan mikið af aðikomumönnum, sem verði að eiga einhvem samastað í Grindavik. Eru núna 25 menn í mötuneytinu en þá annast tvær ráðskon- ur. — Var höfð hliðsjón af þvi við byggingu verbúðarinnar, að hana mætti nota sem hótel á sumrin? spyrjum við Tómas. — Nei, í rauninni var það ekki hugsað svo i upphafi, enda þótlt slií'kt kæmi vel til greina. Hingað kom til að mynda þaulvanur hótelmað- ur og leit á húsið. Leizt hon um mjög vel á allan aðbún- að og kvað ekkert því tii fyr irstöðu, að verbúðin yrði not uð sem sumarhótel, ef við teldum það hagkvæmt. — Er ekki nauðsynlegt að nýta húsið allt árið um kring? Tónias Þorvaldsson t.v, og Kristinn Ölafsson, tveir af fjórum eigendum Fiskaness fyr- ir framan nýju verbúðarbygginguna. (Ljósm.: Mbl. K. Ben.) af þvi hversu vel miðin hvíldust á þessum árum. Fleyturnar héðan voru þá smærri en nú er, þó að þær væru allt að því jafn marg- ar, og sóttu skemmra út. Nú er hins vegar svo komið, að svæðið hérna í lögsögu Grindavíkur er hið eina á landinu, þar sem leyft er að toga alveg upp i fjörusteina. Ég hef verið mjög andvigur þessu, þar eð ég tel að ung- viðið þurfi að fá frið fyrir togveiði til að eiga sitt vaxt arskeið á grunnsævi hér við landið. Aðrar veiðiaðferðir, svo sem net, lína og hand- færi verka öðru vísi að þessu leyti. j — Grindavik hefur á und- anförnum árum stöðugt vax- j ið sem verstöð. Hvað veldur ! þar helzt um að þínum dómi? — Já, á síðustu vertíðum hafa miMi 60—70 bátar land- i að hér í Grindavík að stað- ! aldri, og jafiwei kom- j izt yfiir 80 á ein- j um degi. Af þessum fjölda eru um 40 bátar — stórir og smáir — gerðir út héðan. Uppgangur Grindavíkur sem verstöðvar á vafalaust fyrst og fremst rætur sínar að rekja til dugandi fólks, sem — Jú, óneitanlega væri það betra, svarar Tómas. — Hins vegar er það nú svo, að fisíkígöngumar koma á þessum fáu mánuðum ársins, sem krefjast hins vegar gíf- urlegrar vinnu og vinnuafls. Ekki þýðir annað en vera við búinn að mæta þessu öllu — bæði hvað varðar húsnæði og mannafla — en hins vegar verður maður að eiga von á því i þessum rekstri, að fyr- irtækin séu meira og minna hálfnýtt annan tima ársins. — Hversu lengi hefur ver- búðin verið í smíðum? — Hún hefur verið 5 ár í smíðum. Við höfum farið okk ur hægt hér sem í öðrum þátt um uppbyggingar fyrirtækis ins. Þannig vorum við 12 ár að reisa núverandi fiskverk- unarhúsnæði okkar, en það er nú alls um 2400 fermetr- ar á tveimur hæðum. Við vor um að smá auka við það með árunum, því að við höfum jafnan látið þörfina knýja á um aukningu, enda tel ég það eðlilegast i öllum rekstri. — Hver var framleiðsla Þorbjörns h.f. á verkuðum fiski á sl. ári? — Hún var um 11 hundr- uð tonn af fullverkuðium sait- Veiðarfærageymslan á neðri hæð byggingarinnar. inni eru geymd milljónaverðmæti. Hér Kristinn Ólafsson við netavi ðgerðir. fiski og um 5 þúsund tunn- ur af saltsíld og um 80 tonn af skreið. — Hvað gerir fyrirtækið út marga báta? — Það gerir út Hrafn Sveinbjarnarson GK—255, Hrafn Sveinbjamarson II. og Hrafn Sveinbjamarsoh III., en að auki tvo viðskiptabáta — Álftanesið og Ársæl Sig- urðsson, sem hafa verið hjá okkur í fjölmörg ár. — Hversu margir starfa þá hjá fyrirtækinu? — 1 landi munu starfa milli 40—50 mamns, en að auki eru yfirleitt um 11—13 menn á hverjum báti. — Hvernig hefur vertíðin gengið hjá ykkur? — 1 samanburði við aðra Séð inn í mötuneytið á efri hæð. að kvarta, en vertíðin hefur annars verið léleg yfir heild ina. Sérstaklega hefur ufsa- veiðin verið mun minni mið- að við sama tíma i fyrra, en hins vegar hefur þorskafl- inn verið áþekkur. 1 fyrra fór ekki að lifna yfir þorsk- veiðumuim fyrr em 28. — 29. marz, og við erum við því búnir að taka á móti meg inhluta aflans í aprílmánuði, þannig að við erum engan veginn vonlausir um að geta enn femgið þoklkalega vertíð. — En er þá enginn ótti í mönnum hér um ofveiði? — Jú, nokkur uggur er hér í mönnum yfir því hversu gruimnimið'in gefa miinmia en áð ur og eru uppi ýmsar skoð- anir hvað valdi. Sumir vilja kenrna uim giegmdariausum botnvörpu- og snurvoðarveið um en aðrir vilja kenna öðru um. Ég legg engan dóm á þessar kenningar, en hins vegar er það staðreynd, að afli er minni en hann var og þverr meir og meir. Ég minn ist þess hins vegar, að fyr- ir stríð, er ágangur hér á miðin var mikill af erlend- um veiðiskipum og landhelg in náði skammt út, var mjög lítill afli og lélegur. Hins vegar virtist hann ná sér fljótt á stríðsárunum, er sóknin hingað minnkaði, og virðist liggja beint við að hér bjó og býr, svo og þeim hafnarbótum, sem hér hafa verið gerðar. Höfnin er góð, i þegar inn er komið, og eftir þvi sem bátamir hafa stækk að, fara þeir um innsiglingar sundið i verra veðri án þess að berast á. Þá liggur byggð arlagið mjög vel við sókn á helztu miðin, svo sem Sel- vogsbanka, Eldeyjarbanka, Eyrarbakka- og Vestmanna- eyjamiðin. — Hvað veldur þessum fjölda aðkomubáta í Grinda- vík? — Á síðustu árum hefur það gerzt, að ákveðnar ver- stöðvar liggja ver við fiski- miðunum en þær gerðu áður, einkum eftir að fiskur tók að þverra i Faxaflóa. Þessar ver stöðvar hafa margar kosið að láta báta sina róa héðan vegna þess hversu stutt er á miðin og láta aka aflanum til vinnslustöðvanna í heimaver stöðvunum til vinnslu. Þetta veldur því, að oft er gífur- legt álag á höfninni hérna. Á hinn bóginn hefur alltof lítið verið gert fyrir höfnina hérna, og má raunar furðu gegna, að við skulum ekki hafa notið stuðnings opin berra aðila, sem lagt hafa stórar upphæðir i ýmsar aðr ar hafnir, sem síðar hafa reynzt koma að takmörkuð- um notum, svo sem Njarðvík held ég að við þurfum ekki álykta að þetta hafi stafað urhöfn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.